Morgunblaðið - 09.12.1947, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.12.1947, Blaðsíða 10
 10 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. des. 1947 ÞETTA ER REBEKKfi JO TILKYNNI tii bótaþega almannatrygginganna Ákveðið hefur verið, að yfirstandandi hótatímabil Tryggingastofnunar ríkisins framlengist til 30. júní 1948. Þeir, sem nú njóta ellilífeyris, örorkulífeyris, barna- lífeyris, ekkjulífeyris, fjölskyldubóta eða örorkustyrks, þurfa því ekki að end- urnýja umsóknir sínar um næstu áramót, þar sem úrskurðir um slíkar bætur gilda áfram fyrra missiri ásins 1948 og bæturnar verða greiddar þann tíma með sömu grunnupphæðum og á þessu ári, nema úrskurðum beri að breyta lögum samkvæmt. Þeir, sem njóta örorkuiífeyris eða örorkustyrks, sem úrskurðaðui hefur verið samkvæmt tímabundnum örokuvottorðum, er ekki gilda lengur en til næstu áramóta, þurfa þó, ef þeir óska að njóta lífeyris eða styrks áfram, að senda nýtt læknisvottorð áður en hið eldra fellur úr -gildi, svo að orkutapið verði metið á ný. Greiðslur lífeyris og styrks til þeirra verða frá næstu áramótum miðaðar við hið nýja mat. Þeir, sem vegna aldurs eða örorku öðlast rjett til lífeyris á tímabiiinu til 30. júní 1948, sendi umsóknir sínar til umboðsmanna Tryggingarstofnunarinnar á venjulegan hátt. Sama er um þá, sem á néfndu tímabili öðlast rjett til fjöl- skyldubóta, barnalífeyris, mæðra eða ekknabóta eða sjúkradagpeninga. Næsta bótaár hefst 1. júlí 1948 og endar 30. júní 1949. Verður auglýst síðar, með hæfilegum fyrirvara, hvenær umsóknir fyrir það bótaár skuli endur- nýjaðar. Það er skilyrði fyrir bótagreiðslum, að hlutaðeigandi hafi greitt áfallin iðgjöld til trygginganna. Er því áriðandi, að umsækjendur gæti þess að hafa trygg- ingaskírteini sín í lagi. Reykjavík, 4. desember 1947. Tryggingarstofnun ríkisins f M fe<®^>^<§X§K§K§^><§>^><§^X§><§X§<$K®KS><§><®X§X$K®«§xS><SK$X®X§^XÍX§><§>®<S>^§^<®X§^«X*K§>«>^K§^K§><§X§<S><§>« <&G><&<$>Q><$><&§>®®<S><?>' GEFIÐ GÓDAR BÆKUR ;I||||§ Reisubók Jóns Indíafara er í senn œvintýraleg ferða- bók, merkileg œvisaga, sannsöguleg sögulýsing og aflestrar er hún jafn skemmtileg og besta skáld- saga. Kviðlingar og kvœði Káins er bók, sem ó sjer enga líka, Allir vilja eiga hana, þeir sem hafa ánægju af ljóðum, og hinir líka. Ástæðan er ein föld, Kristján N. Júlíus er nefnilega gamansamasta skáldið, sem íslendingar hafa átt. '*v i v f Menn eru fljótir að gleyma atburðunum, en blaðamenn irnir muna þá og kunna að segja frá þeim. Blaðamanna bókin segir frá öllum merk- ustu atburðum síðustu ára- tuga, á sviði stjórnmála, at- vinnrunála, lista, tækni, frá ævintýrum, slysiun, stór- mennum og ferðalögum um flest lönd jarðar- Blaðamannabókin er bók, sem idlir vilja eiga og þess vegna er hún besta gjafa- bókin. UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir- talin hverfi: Lindargafa Yssiurgöiu Við senduni blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600. Platínurefaskinn Sélfurrefaskinn Blárefaskinn fyrirliggjandi í miklu úrvali. ^JJarafdur ^Jqáóovi, Símar: 1483 og 2454 BAZAR Hinn árlegi bazar Handavinnudeildar Breiðfirðinga- fjelagsins veröur í Breiðfirðingabúð þriðjudaginn 9. desember, kl. 2 eftir hádegi. BAZARNEFNDIN. ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■, Heklugosið 1947 Sendið vinum yðar erlendis myndabó af Heklu- gosinu. Kostar aðeins kr. 6,50. Fæst hjá öllum bóksölum. ■ ■ Hiótorhátur i ■ » ; Skifti óskæst á 22 tonna mótorbát með t . án veiðar- : • ■ j færa og á stærri bát 70—90 tonna. Þeir sr m hafa hug á : j þessu, sendi nöfn sm, með upplýsingur 1 afgreiðslu • • blaðsins, merkt: „Mótorbátur— 10“. ■ ■ ■ ■ N ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■4 ■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■ Vil kaupa! Vauxhall 14. Til greina koma Morris eða Austin. Gott verð í boði. Tilboð, merkt: „Strax", sendist Morgunblaðinu, fyrir miðvikúdagskvöld. •I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.