Morgunblaðið - 09.12.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.12.1947, Blaðsíða 11
 MORGinSBLAÐlÐ Þriðjudagur 9. des. 1947 11 Auglýsing um umferð í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur hefir verið ákveðinn einstefnuakstur um Grettisgötu, frá vestri til austurs. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Rej>kjavík, 8. desember 1947 Sigurjón Sigurðsson settur. &&$x$x$><&$x$*$x§x$®&®®&&$<fr$<$x$*$x$x$x$x&§x$x$x$x$x$<$Qx&&$>&$x&$<$<$x$x$<$x& TILKYIMIMIIMG frá Hitaveitu Reykjavíkur Bæjarráð hefur samþykkt bann við allri notkun heita vatnsins frá Reykjum að næturlagi frá kl. 11 e. h. til kl. 7 að morgni. Á sama tíma er einnig bannað sírennsli á köldu vatni. Jafnframt var ákveðið að viourlög við broti gegn banni þessu skyldu vera: Við fyrsta brot, lokun fyrir heita vatnið til hússins eða kerfisins í einn sólarhring, en ítrekað brot lokun í 7 sólarhringa. ^JJitaueita UeLjhfauJur Góð gleraugu eru fyrir öllu. Afgreiðum flest gleraugna rerept og gerum við gler- augu. • Augun þjer hvílið með gleraugum frá TÝLI H.F. Austurstræti 20. S KIPAUTGCRÐ RIKISINS „Sæhrímnir“ til Bílduaals, Þingevrar og Flateyrar. Vörumóttaka ár- degis í dag. iMIMHMHMMMMMMHMHmMMHHMMHlMmMIIIIIIIIIIIMIII Iróður trjesmiður eða húsgagnasmiður getur fengið atvinnu hjá oss nú þegar. Landssmiðjan Sími 1680- itt skrifstofuherbergi í til leigu í Miðbænum. — Tilboð, merkt: „Miðbær“, : sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. !■ H c ► ■■■*•■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ¥ön matreiðslukona óskast nú þegar. Gott kaup. Uppl. í Vonarstræti 4. ^■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■'■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■ \ !ESEi.i.AWPVJEL I. ■ \ 100 hestafla, 350 snún. á mínútu, til sölu, nú þegar. : Greiðsla á nokkrum hluta andvirðisins getur farið ■ : fram í verðbrjefum. Tilboð, merkt: ,,Eignakönnun“, ; sendist Morgunblaðinu, fyrir 12. þ. m. ■w Asbjörnsons ævintýrin. — | Ógleynianlegar sögnr ! Sígildar bókmentaperlur. \ barnanna. IMIMMMMMIIMIIHMIIMIMMIIMMIIIIIIMIIIMMMMMIMMMMI' Gæfa fylgir trúlofunar hringunum frá SlGlJRÞÓR Hafnarstr. 4 Revkjavík. Margar gerðir. Sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er. — SendiS nákvæmt mál — f^X$>^>^>^<$<$X$^<$>^>$~$X$$x$>$^<$x$$<$^$>$x$<$>$>^^$x$x$x$x$X$X$>^X$x$X$X$<$^> Húsgagnabólstrarar |> Getum útvegað frá Tjekkóslóvakíu húsgagnaáklæði og # húsgagnadamask. Mjög fallegar gerðir. Talið við okkur sem fyrst. I ^JJeiÍJueró íun ^-JJrna Jjónóáonar ^JJ.j^. Aðalstræti 7. Símar 5805 og 5524. $X$^X$$X$X$X$X$X$$X$X$X$$X$X$$X$X$X$$X$X$X$X$$X$X$X$<$<$X$$X$X$<$X$$X$X$<$X$<$$>$>4> Veitinga- og gistihús Nýbyggt stórt veitinga- og gistihús á glæsilegum stað í þjóðbraut, ekki langt frá Reykjavík er til sölu. 1 hús- inu eru 13 gestaherbergi, tveir stórir salir og ibúðir fyrir starfsfólk. l Allar nánari upplýsingar gefur SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hrl. Aðalstræti 8. Bókhaldari Stúlka vön bókhaldi getur fengið atvinnu hjá iðnfyrir tæki nú þegar. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í skrifstofu Verslunarmannafjelags Reykjavikur, Vonar- stræti 4. “ 3 skrifstofuherhergi óskast til leigu strax eða eftir áramó't. Þurfa að vera í eða sem næst miðbænum. Tilbóð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Endurskoðun“ Kaupmenn Nokkrar tegundir af barnaleikföngum fyrirliggjandi. Uppl. i sima 7055- Rest dð augiýsa í Morgunbioðinu <$X$$^$$x$$x$X$<$<$<$<$x$x$<$$<$<$$$x$$x$>$$x$>$<$x$x$x$><$<$x$$x$x$x$$x$<$$x$$x$<$x$<$x$$>$<$x$<$><$x$<$-$x$ >X»XV<»X»X'>X*X*.'<S<<!><Í><S>« « Hin gagnmerka og spennandi skáldsaga ÍG GLAUOÍIS er nú komin í bókahúðir ÓUAFUR HANSSON, sagnfræðingur og menntaskólakennari, hefur látið svo um ma'lt um hók þessa í ritdómi: .... „Yfirleitt mun óhætt að fullyrða að þetta er ein allra merkasta skáldsaga sögulegs efnis, sem þýdd hefur verið á íslensku . . . . “ Allir þeir sem unna góðum bókmennt um og hafa ganian af sögulegum fróð- leik, verða að eignast þessa búk. Gefið hana vinutn og vandamönnum í jólagjiíf. A R\ARÍ TGÁFAM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.