Morgunblaðið - 26.02.1948, Page 11
í'immtudagur 26- febrúar 1948
MORGUNBLAÐIÐ
11
Tilkynning
K. f. u. k. — U.D.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Frú As'rid
Hannesson annast fundinn. Allar
ungar stúlkur hjartanlega velkomnar
FILADELFIA
Almenn samkoma í kvöld kl. 8,50.
Einar Gíslason frá Vestmannaeyjum
talar. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
1 kvöld kl. 8,30. Söngsamkoma.
Allir velkomnir.
I.O.G.T.
St. Andvari no. 265.
Framhaldsstofnfundur í kvöld kl.
8,30. Fjelagar fjölmennið á fundmn
og komið með nýja innsækjendur.
Æ.T.
St. Frón no. 227.
Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frikirkju
vegi 11. Framkvæmdanefnd stórstúk
unnar heimsækir. — Eftir fundinn
halda systurnar bögglauppboð til
égóða fyrir sjúkrasjóðinn.
• Æ.T.
Kaup-Sala
Sagó-grjón
Sagó-mjöl
Kartöflumjöl
Búðingar, margar teg.
Súpur í dósum og pökkum
„Maggi“-teningar
,,Marmite“- og „Oxo“-kraftur
„Sandw.-spread“
Sardinur í tómat og olíu
„Snitti“-baunir og grænar baunir.
í dósum
Rækjur — Rauðrófur — Spínat
Marmelade — „Pickles“
Sósur margar teg.
Sírop, ljóst og dökkt
Gólfbón margar teg.
ÞORSTEINSBÍJÐ
Hringbraut 61, sími 2803.
Hefi kaupanda að góðu iðnaðar-
plássi. —
F asteignasölumiðstöðin
Lækjarg. 10B. — Simi 6530.
NotuB húsgögn
bg lítið slitin jakkaföt keypt hæst
irerðL Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi
1691. Fomverslunin, Grettisgötu 45.
Vinna
HREINGERNINGAR
Magnús Guðmundssoh.
Sími 6290.
RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að
okkur hreingeraingar. Simi 5113.
Kristján og Pjetur.
„Lyngun"
Fer hjeðan fimtudaginn 26.
þ. m. til Vestur- og Norður-
lands.
Viðkomustaðir:
ísafjörður,
Siglufjörður,
Akureyri.
H.f. Eimskipafjel. íslands
Frá Hollandi
og Belgíu
frá Amsterdam 11. mars,
frá Antwerpen 13. mars.
EINARSSON, ZOÉGA & Co. h.f.
Hafnarhúsinu,
Símar 6697 & 7797
2)a
57. dagur ársins.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
I.O.O.F. 5=129226814 —
□ Helgafell 59482277, IV-V-2
Söfnun S.Þ.: Sjúklingur 50
kr., Þórður Rúnar 25 kr.
85 ára er í dag Guðný Guð-
mundsdóttir, Vallargötu 26,
Keflavík.
Danski sendikennarinn Mar-
tin Larsen, byrjar háskólafyr-
irlestra sína um ,,Den danske
Litteraturs og det danske
Sprogs Udvikling i förste Halv
del af det 18. Aarhundrede“
fimtudaginn þann 26.Mebrúar
kl. 6,15 e. h. í II. kenslustofu
háskólans. —Eyrsti fyrirlest-
urinn verður um Ludvig Hol-
berg.
Hjónaband. Síðastl. laugar-
dag voru gefin saman í hjóna-
bandband ungfrú Sesselía Lax-
dal og Smári Guðmundsson. —
Heimili ungu hjónanna er Bú-
staðahverfi 4.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlöfun sína ungfrú Hrafn
hildur Leifsdóttir frá Eskifirði
og Jakob Halldórsson, Bræðra-
borg, Seyðisfirði.
Stjórn Kvennadeildar Slysa-
varnafjelags íslands í Reykja-
vík, þakkar bæjarbúum kær-
lega fyrir vinsamlega aðstoð og
fórnfýsi við merkjasölu deild-
arinnar á fyrsta Góudaginn 22.
þ. m.
DAGSKRÁ
sameinaðs Alþingis
í dag kl. IV2 miðdegis:
Fyrirspurn til ríkisstjórnar-
innar um tilkostnað og reikn-
ingsskil við byggingu síldar-
verksmiðja á Skagaströiid og
Siglufirði (169. mál, Sþ.)
(þskj. 385). — Hvort leyð
skuli.
Efri deild:
í dag að lpknum fundi í safh-
einuðu þingi:
1. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr.
108 frá 31. des. 1945, um bygg-
ingasamþyktir fyrir sveitir og
þorp, sem ekki eru löggiltir
verslunarstaðir (165. mál, Ed.)
(þskj. 367). — 2. umr.
2. Frv. til 1. um landshöfn í
Höfn í Hornafirði (66. mál,
Ed.) (þskj. 79). — Frh. 3. umr.
3. Frv. til 1. um innflutning
búfjár (103. mál, Ed.) (þskj.
359). — Frh. einnar umr.
4. Frv. til 1. um breyt á 1. nr.
39 7. aríl 1943, um húsaleigu
(155. mál, Ed.) (þskj. 327). —
Frh. 1. umr. (Atkvgr.).
Neðri deild:
í dag að loknum fundi í sam-
einuðu þingi:
1. Frv. til 1. um skráning
skipa (106. mál, Ed.) (þskj.
380). — 3. umr.
2. Frv. til 1. um sements-
verksmiðju (61. mál, Nd.)
(þskj. 73). — 3. umr.
3. Frv. ti.l 1. um bann gegn
minkaeldi o. fl. (93. mál, Nd.)
(þski. 129, n. 373, 374). — Frh.
2. umr.
4. Frv. til 1. um sóknargjöld
(84. mál, Nd.) (þskj. 108, n.
378). — 2. umr.
5. Frv. til 1. um eignarnám á
ræktuðum og óræktuðum bygg
ingarlóðum á Sauðárkróki sunvi
an Sauðár (67. mál, Nd.) (þskj.
81, n. 379). — 2. umr. (Ef leyft
verður).
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunútxarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Dönskukennsla.
19.00 Enskukennsla.
19:25 Þingfrjettir.
19.40 Lesin danskrá næstu viku.
20.00 Frjettir.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn
Guðmundsson stjórnar):' Lagaflokk
ur eftir Tschaikowsky.
20.45 Lestiy Islendingasagna (Einar
Ól. Sveinsson prófessor).
21.15 Dagskrá Kvenrjettindafjelags
Islands. — Erindi: Blinda sttilkan
(frú Ástriður Eggertsdóttir).
21.40 Frá útlöndum (Benedikt Grön-
dal blaðamaður).
22.00 Frjettir.
22.05 Passíusálmar.
22.15 Danslög frá Sjálfstæðishsúinu-.
23.15 Dagskrárlok.
Frjálsar kosningar í
bandaríska hlula
Kóreu - Rússar
neifa kosningum
Lpke Success.
PHILIPP C. JESSUP, fulltrúi
Bandaríkjynna hjá Sameinuðu
þjóðunum sagði í dag að litla
alsherjarþingið ætti að gera það
að tillögu sinni að haldnar yrðu
frjálsar kosningar í þeim hlut-
um Koreu, sem hægt væri. Kvað
hann best yrði að byrja kosn-
ingarnar í syðsta hluta lands-
ins og færa sig síðan norður á
bóginn.
„Bandaríkin hafa alltaf álitið
Kóreu frjálst land, en ekki her-
tekið land, og okkur finnst ekki
nema sjálfsagt að þar verði
haldnar frjálsar kosningar og
landinu ekki skift í tvo hluta
eins og nú er.“ Þessvegna, sagði
Jessup, er ekki nema sjálfsagt
að halda kosningarnar, þrátt
fyrir andstöðu Rússa.
Litla alsherjarþingið hefur
haft Koreumálið til athugunar
að undanförnu, eða síðan Koreu
nefnd gafst upp á að sjá um að
frjálsar kosningar færu þar
fram, vegna þess að Rússar neit
uðu nefndinni um að ferðast
um landssvæði sitt.
Equador. Bolivia, Argentína
og Kína studdu tillögu Banda-
ríkjanna um að Litla alsherjar-
þingið ráðleggi Koreuncfndinni
að láta fara fram kosningar í
þeim hlutum lartdsins- sem hún
fengi leyfi til að koma í.
— Finnland
Frh. af bls. 7.
mjólkur- og smjörbirgðastöð
Helsingsfors. Og mest af mjólk
þeirri og smjöri, sem kemur nú
til borgarinnar frá öðrum stöð-
um, fer á svarta markaðinn.
Það hefur jafnvel heyrst orða-
sveimur um, að skip, á leið til
Finnlands, hlaðinn landbúnað-
arvörum frá Danmörku, hafi
verið látið breyta um stefnu,
og sigla til Lenir.grad. — Ekki
alls fyrir löngu var hvískrað
um það, að kona nokkur, sem
kvartaði yfir því í brauðbúð,
að brauðið, sem börnin hennar
ættu að fá, væri tekið og sent
til Rússlands, hafi verið hand-
tekin af Valpo, ríkislögreglunni
— Ef til vill eru báoar sögurnar
ósannar, en þeirri staðreynd
verður samt ekki mótmælt, að
megnið af matvælum þeim, sem
ættu að vera á friálsum mark-
aði, sjást þar aldrei.
Herforingi veikur
WASHINGTON: — John J. Per-
shing yfirmaður bandarísku herj-
anna í heimstyrjöldinni 1914—’18
og nú er 88 ára, hefur verið veik-
ur undanfarið. — Læknar hans
sögðu hann þó heldur betri í dag.
Þakka innilega öllum þeim, sem sýndu mjer vinsemd
og virðingu á áttræðisafmæli mínum.
ArnheiSur Magnúsdóttir. ,
Hjartans þakkir til ykkar allra er heimsóttu mig og
glöddu 20. febrúar s.l. fyrir blómin, skeytin og allar
gjafirnar. Guð blessi ykkur öll.
SigríSur Jánasdóttir,
Njarðargötu 25.
/V ý h ó k :
Litið til baka
annað bindi endurminninga Matthíasar Þórðarsonar
frá Mónm, er komið í bókaverslanir.
Efni þessa bindis er m. a.:
1. Akranes og Akurnesingar fyrir 50 ámm.
2. Tíu ára starfsemi með dönskum mælinga- og
landgæsluskipum við Island.
3- Mannskaðmn mikli 1906.
4. Islands Færeyjafjelagið.
5. Minnst lítið eitt sjóferða í misjöfnu veðri.
6- Tveir góðvinir og fjelagar.
7. Stórmerkir hugsjóna- og athafnamenn.
8. Minnst atburðar á Reykjavíkurhöfn 12- júni 1913.
9. Sjaldgæfir atburðir, sem jeg tel í frásögur fær-
andi.
Margt fleira er í þessu bindi, sem bæði er fróðlegt og
skemmtilegt og prýtt fjölda mynda.
Aðalútsala hjá
H.f.
Shrd 7554.
Timburhús
■
■
á eignarlóð i Vesturbænum til sölu. Húsið er ein hæð, :
ris og kjallari. Á hæðinni er 3ja herbergja ibúð, í risi :
2 herbergi og eldunarpláss, en í kjallara eitt herbergi •
og eldhús. Húsið er á hitaveitusvæðinu. Vcrður allt laust •
til íbúðar fyrir vorið- j
■
STEINN JÓNSSON lögfr., :
Laugaveg 39. Simi 4951-
Jarðarför konunnar minnar
GUÐRÚNAR JÓHANNESARDÓTTUR
fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 28. febrúar
og hefst með bæn að heimili okkar, Skagabraut 25,
kl. 1 e.li.
Fyrir mína hönd og barna okkar.
Jón Si'gur'Ssson.
Innilegar þakkir færum við frændum okkar og vinum
nær og fjær fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar-
för föður okkar og bróður
HALLDÓRS JÓNSSONAR
á Kjörseyri.
Alveg sjerstaklega þökkum við sveitungmn okkar fyrir
fagran vott virðingar og vinsemdar er þeir sýndu minn
ingu hins látna.
Kjörseyri, 22! febrúar 1948.
SigríSur Halldórsdóttir, Pjetur Holldórsson,
SigríSur Jónsdóttir.