Morgunblaðið - 06.03.1948, Qupperneq 1
16 sáður
35. árgangu- 59. tbl. — Laagardagur 6. mars 1948. ' Isafoldarprentsmiðja h.í.
Ekki var feomisf á mi
Til þess að komast á miiii húsa, sem næst síauda Öiíusá,
gær að noía háta. Húsmáeðarnar fóru „sjáleiðina“, er Jær
þess að kaupa nanðsynjar til hcimilanna.
þurfti í
£óru til
éðiti ausfðn Fjðlís
á f
="öisS?!!f
GlFURLEG vatnsflóð hafa undanfarna daga verið í ám
austan Fjalls. 1 gœr höfðu flóðin minkað í uppsveitum, svo
það hlýtur að hafa rjenað mikið á Selfossi í nótt. Þar hafa
orðið miklar skemdir á mannvirkjum. Nokkrar fjölskyldur
hafa orðið að flytja úr íbúðum sínum. Bmndur á flóðasvæð-
unum hafa margir orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni á heyjum
sínum.
Selfoss.
.,Hjer á Selfossi hefur flóðið
í Ölfusá valöið miklum skemd-
um á íbúðarhúsum og verk-
stseðum kp.upfjelagsins", sagði
frjettaritari Morgbl. í viðtaii í
gærkvöldi.
Þá var flóðið’ alveg óbreytt
frá því, sem það var, er það
náði hámarki í fyrrakvöld.
Hús stórskcmmast.
Vatn hefur flætt inn í kjall-
ara allra .húsanna, sem standa
næst. árbakkanum. Undantékn-
ingarlítið eru íbúðir í kjöll-
urum þessum og hefur fólkið
í þeim orðið að' ílytja upp á
efrj__hæðir húsanna. í fyrrinótt,
þegar sýnt var að flóðið átti
enn éftir að aukast, vann fólk
að því, að flytja húsgögn úr
kjailaraíbuðunum upp á efri
hæðir húsanna ~Vatnið í kjöll-
urunum er nokbuð mismunandi
djúpt, sumstaðar í knje, en ann
arsstaðar í mitti Þá hefur vatn
flætt inn í verkstæði kaupfje-
lagsins. Þar vann í fyrrinótt
hópur manna við að fjarlægja
vjelar, sem stóðu á gólfi og
bjarga öðru fjemætu sem flóðið
annars hefði eýðilagt. Þar eru
nú 30—40 cm djúpt vatn.
Frh. á bls. 7.
Washington.
BANDARÍSKA stjórnin hefur
tilkynt að hún hafi s.l. tvö ár
selt úr landi 1159 af þeim skip-
um, sem bygð voru í Banda-
ríkjunum á stríðsárunum. —
Sldpin fóru til mcir en 30 þjóða,
en aðalkaupendur voru Fraklc-
land (93), Grikkland (108),
Ítalía (119), Iíolland (85),
Noregur (105) Panama (159),
og Bretland (218).
Frekari sala á skipum rík-
isins til útlanda, hefur nú ver-
ið bönnuð.
Bífreiðaframleiðsla
BreSa
London í gærkvöldi.
kömBnúiiistar
að óttast sína
eiesin tireinstin
s#iglapósfur
BANÐARISKA póststjórnln
heíur skýit frá þvi, að bvrjað
verði 15. þessa rrránaðar að
flytja * fcögglapóst flugleiðis
railU Bandaríkjan.na og 21 er-
lends lands. Eitt af löndum
bessum er ís.land, en önnur eru
A.ustyrríki, Eelgíska Kongó,
Bermuda, Bretland, Danmörk,
Egyptaland Finnland, Grikk-
land, Gullströndin. Holland, ír-
land, ítah’a, Nýfundnaland,
Noregur; Suður Afríka, Sví-
bióð, Sviss, Tjekkóslóvakía,
Túnis og Tyrktand.
r
Askorun ti! Pa!es-
Jerúsal.em í gærkveldi.
SIR ALAN Cunningham hers_
höfðinpi, landstjóri í Palestínu,
skoraði í dag á alla íbúa lands
ins að virða ,,friðhelgi“ starfs-
manna Palestínunefndarinnar,
en þeir komu til Jerúsalem fyr
ir tveimur dögum síðan. í á-
skorun sinni vekur hershöfð-
inginn athygli á þeim „háa
alþ.ióðlega sessi“, sem fólk
þetta skipar, og biður lands-
menp að virða alþjóðalög ,,eins
og menningarþjóðum sæmir“.
Ráðstafanir verða gerðar
ti! að „útvega andstæð-
ingunum vinnu“
Fynrerandi réSherra flélnn úr landi.
Prag í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsiris frá Reuter.
FRAIvíKVÆMÐANEFND tjekkneska þingsins hefur nú farið þess
á leit, að sumir þingmanna verði kærðir og dregnir fyrir rjett.
Verður reynt að fá menn' þessa dæmda, en takist það, missa þeir
að sjálfsögðu þingsæti sín. Annars er helst svo að sjá sem jafnvel
kommúnistar sjeu farnir að óttast það að hreinsunin í Tjekkó-
slóvakíu geti gengið of langt, .en hinn kommúnistiski dómsmála-
ráðherra landsins liefur varað við afleiðingunum. Sagði hann í
viðtali við frjettamenn í dag, að of víðtækar har.dtckur og emb-
ættissviftingar gætu skaðað efnahag þjóðarinnar. Það væri því
nauðsynlegt að finna þcim mönnum vinnu, sem reknir hafa verið
úr stöðum sínum.
Lána Kínverjum skip
LONDON: — Skýrt hefur verið
frá því í breska þinginu, að Bret-
ar hafi lánað Kínverjum eina
hersnekkju og átta hafnarbáta.
Gert er ráð fyrir að Kínverjar fái
á næstunni lánuð fleiri skip, þar
á meðal eitt beitiskip og tvo
kafbáta. Bretar hafa þjálfað þús-
und kínverska sjóliða.
Grískir skæruliðar
sakaðir um barnastuld
eppriiqansia
S. Þ. fyrirsklpar rasinsékn
0
New York í gærkvölói.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
SAMEINUÐU þjóðirnar hafa skipað rannsóknarnefnd sinni á
Balkanskaga að kynna sjer, hvað hæf: sje í fregnum af því, að
grískir skæruliðar ræni börnum og flytji þau til rússnesku lepp-
ríkjanna fyrir norðan landamæri Grikklands. Hafa ýmsar fregn-
ir borist af barnaránum að undanförnu.
<J-
• I.
Skrá yfir börn
Gríska stjórnin staðhæfir í upp vopn gegn stjórnarvöldun-
þessu sambandi, að vitað sje að
kommúnista hafi gert skrá yfir
öll börn í þorpum þeim, þar sem |
SAMKVÆMT upplýsingum \ þeir ráða. Óttast st jórnarvöldin,
breska bifreiðaiðnaðarins, hefur [ að kommúnistar’ hyggist flytja
bílaframleiðsla í Bretlandi al-
drei verið meiri en nú. í janúar
voru fluttar út 14.600 bílar. í
— Reuter.
um þar.
Sögur um barnastuld skæru-
liða hafa verið mjög tíðar að
undanförnu. Það, að Sameinuðu
þjóðirnar nú hafa fyrirskipað
fjölda barna úr iandi, en þar rannsókn á þessu, er út af fyrir
I verði þau alin upp sem ung-
i kommúnistar, til þoss síðarmeir
að snúa til Grikklands og taka
sig nóg sönnun þess, hversu al-
variegum augum er litið á mál-
ið.
*®Sendur í námurnar
i Eftir fregnum í Prag að dæma,
| lítur út fyrir, að kommúnistar
[ sjeu þegar byrjaðir að „útvega
I þeim mönnum vist“, sem orðið
hafa fyrir barðinu á hreinsun-
inni. Þar.nig hefur dr. Ressier,
skólastjóri eins barnaskólanna í
Prag og sem vikið hefur verið úr
embætti, verið scndur til námu-
vinnu. Sú skýring er gefin á
þessu, að skólastjórinn hafi ver-
ið „óáreiðanlegur frá stjórnmála
legu sjónarmiði".
Ráðherra flýr
Adolf Procbazka prófessor,
einn ráðherranna, sem af sjer
sögðu á dögunum til að mót-
mæla atferli kommúnista, hef-
ur tekist að flýja frá Tjekkó-
slóvakíu. Sagoi ijekkneskt blað
í kvöld, að hann og kona hans
væru komin til Þýskalands, en
dóttir þcirra hefði hinsvegar ver
ið handtekin. Hjer í Prag ganga
fregnir af hví að þúsundir
manna reyni enn að komast úr
landi, þar sem þeir óttist hefnd
kommúnista fyrir andstöðu við
þá.
Fyrsíi fundurinn
Stjórn Gottwalds forsætisráð
herra hjelt fyrsta fund sinn í
dag. Tiikynti hann á fundinum
að eftir að nýju þjóðnýtingar-
áformin væru komin í fram-
kvæmd. mundi aðeins átta pró-
sent af framleilslunni ekki
heyra beint undir líkið.
Michael
fev til Bandaríkjanna
LONDON: — Michael, fyrverandi
Rúmeníukonungur, er nú um það
bil að ieggja af stað til Banda-
ríkianna, þar serú hann ætlar að
dveijast um tíma.