Morgunblaðið - 06.03.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.03.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 6. mars 1948 MORGUNBLAÐIÐ r FLÓÐIN Frh. af-bls. 1. Þorpið vafnslaust, í gærmcrgun um kl. 6 varð Iþorpið vatnslaust. Vatnsæðm liggur undir hinni nýju Ölfusár brú, en svo er leiðslan lögð nið- ur með brúarstöplinum, og það- an í jörð. Þar sem vatnsæðin liggur utan á stöplinum kliptist pípan í sundur. Þorpið var því vatnslaust því nær allan daginn í gær. Þá tókst að koma krana á leiðsluna til bráðabirgða, og þangað sækja íbúar Selfoss vatn til heimilisþarfa. Hins- vegar varð mjólkurbúið óstarf- hæft. Verður ekki hægt að ljúka fullnaðarviðgerð fyrr en áin er komin í sinn vanaleg'a farveg. * \ Mjólkurflutningar teppast. í gærmorgun þegar mjólkur- bílarnir frá Selfossi lögðu af stað áleiðis upp í sveitirnar til þess að sækja mjólk, sem fara átti til Reykjavíkur, urðu þeir að snúa við hjá Skeggjastöð- um. Þangað eru um 10 km. — Var þar svo mikill vatnselgur á veginum, að ógerlegt var fyr- irjDÍlstjórana að halda veginum Bílar austan úr Rangárvalla- sýslu sneru við hjá Bitru, af sömu ástæðum. Að lokum sagði frjettaritari •Morgbk, að þetta flóð í Ölfusá, væri engu minna en það, sem kom í ána árið 1930, og það var þá talið það mesta sem komið hefði. Á skeiðum Vigfús Þorsteinsson bóndi að Húsatóítum á Skeiðum, sem er fyrir austan aðalflóðasvæðið, skýrði blaðinu svo frá í viðtali, að í gærmorgun hefði flóðið í Hvíta farið minkandi. Milli kl. 12 ög fimm lækkaði vatnsborð- ið urn 12 til lh þumlunga. Vig- fús sagði, að bændur þar værú sammála um, að þetta fióð væri miklu meira, en árið 1930. Aðalflóðasvæðið á Skeiðum er í svonefndu Ólafsvallahverfi, en í því eru 7 bæir, sem allir eru einangraðir vegna flóðsins. Bændur á þessum bæjum hafa orðið fyrir mjög tilfinnanlegu tjóni á heyjum. Hlöður þeirra hafa allar lent að meira eða minna leyti í flóðinu og er vatn- ið í sumum þeirra rúmlega met- ers djúpt. Tjón á ibúðarhúsum og útihúsum hafa okki orðið og ekki er kunnugt um að skepnur hafi farist. í fyrrinótt var fjei á bænum Norður-Garði bjargað út úv fjárhúsinu undan flóðinu. . Þegar menn komu því til bjarg- ar, náði vatnið því í síðu. ÖIl umferð á bátum Öll umferð milli bæjanna á flóðasvæðinu hefði að sjálf- sögðu teppst. En úr þessu var bætt tneð því að í fyrradag var bátur fenginn frá Selfossi og er hann í ferðum milli bæjanna. Einnig nota bændur bátinn til þess að flytja á honum hey til útigangsfjenaðar, sem forðaði sjer upp á hæstu hóla flóða- svæðisins. Ómögulegt er að vita, á þessu stigi málsins, hve mikil brögð hafa orðið á spjöllum á gras- lendi. En viðbúið er, að sandur og aur hafi borist með ílóðinu á tún og engjar bænda á flóða- svæðinu. í Biskupstungum Flóðin í Biskupstungum eru mest í Hvítá, en einnig nokkuð í Tungufljóti. Sjera Eiríkur Stefánsson á Torfastöðum, skýrði blaðinu svo Sfjórn KvsiifJeEap- iiiis á stundirnar. Taldi hann það hafa náð hámarki laust íyrir lágnætti í fyrrinótt. Hvítá flæddi yfir alla fremrisveit Bræðratungu- sóknar og Reykjavelli og lætur nærri að um 20 býli hafi lent í flóðinu. Flóðið í Tungufljóti er nokkru minna, en ferjustaðurinn við Tungufljót Krókur, var eins og klettur úr hafinu. Skemdir hafa ekki orðið nein- ar. á húsum bænda í sveitinni. Eftir hádegi í gær komu hól- ar sem farið höfðu á kaf, upp úr flóðir.u. Var allur gróður á þeim á kafi í svartri leöju. Taldi sr. Eiríkur, að þessi leðja myndi ekki hafa skaðleg áhrif á gróð- urinn, heldur þvert á móti. Því í fyrri flóðum hefur sprettan undan framburði vatnsins oft verið alveg sjerlega góð. Engin bílaumferð var komin á í gærkvöldi, en bændur voru eitthvað lítilsháttar á ferð með hestv agna. Flóðin á veginum. Eftir þeim frjettum, sem blaðið hefur fengið um hið mikla vatnsflóð á veginum milli Ske^gjastaða og Bitru, stafar það sumpart af því, að kvísl úr Hvítá hefur runnið upp á Brúmstaðaflatirnar, þar sem Flóaáveituskurðurinn liggur úr ánni. En auk þess mun flóð úr Hvítá hafa komist í Merkur- laut úr Ólafsvallahverfinu og runnið niður á þjóðveginn ná- lægt Bitru. Flóð í Þjórsá. I fyrradag var svo mikið flóð. í Þjórsá, eftir því sem ferðamenn liafa skýrt frá, að gljúfrið við Þjórsárbrú var um það bil barma fullt. Lítið vant- aði á að eystri Rangá rynni upp á brúna á þjóðveginum þar. Lhla Þverá í Fljótshlíð var orðTn að stóru fljójti. Um skemdir af völdum vatnavö^ anna í 'Rangárvallasýslu he'fur eldú frjettst svo teljandi sje. En litlu munaði að ekki yrðu skemdir í gróðrarstöð Skógræktarinnar í Fljótshlíð, UTIÐ UM ÖXL flugfreyjunafninu STJÓRN Kvenfjelagasam- bands íslands hefir beðið blað- ið fyrir eftirfarandi athuga- semd til birtingar: í Morgunblaðinu birtist ný- lega grein, þar sem notað var atvinnuheitið ,.flugfreyja“ um þær konur, er gegna þjónustu- störfum í flugvjelum. Vilium vjer leyfa oss að benda á, að heiti þetta samrýmist ekki merk ingu þeirri, sem orðið ,,freyja“ hefir í íslensku máli, sbr. hús- freyja þ. e. sú kona, sem stjórn- ar heimili. Hins vegar má á það benda, að íslensk tunga á stutt og lagott. orð tit um þær konur, er þjónustustörfum gegna, en það er orðið ,.þerna“, enda hef- ir það þegar hlotið hefð á ís- lenskum skipum. A 7. Landsþingi Kvenfjelaga sambands Islands, er haldið var í júní-mánuði s. 1. var svohljóð andi ályktun samþvkkt því nær einróma: ,,7. Landsþing K í. lítur svo á, að óviðeigaudi sje, að nota orðið freyja sem atvinnuheiti kvenna, svo sem flugfreyja, skipSfreyja. Vill þingið leggja til, að þess í stað verði notað orðið'þerna í viðeigandi sam- sethingum. svo sem ílugþerna, skipsþerna o. s. frv.“ Vil.jum vjer þvi með athuga- semd þessari eindregið skora á blaðamdnn, flugfjelög og flug- þernurnar sjálfar að afnema at- vinnuheit-i þetta sem allra fyrst og sýna með því, að þeim sje annt, um að rjett íslenskt orð verði notað um hverja þá ný.ja atvinnugrein og hvert hugtak, er breyttir þjóðarhættir kunna að krefja í nútíma og framtíð. Stjórn Kvenfjelagasambands Island ÞEIR, sem hafa pólitískt rneðal- minni og renna huganum nokkur ár aftur í tímann munu geta rifj- að upp fyrir sjer, að einu sinni var hjer við völd í landinu ríkis- stjórn, sem nefndi sig hinu yfir- lætislausa nafni: stjórn hinna vinnandi stjetta. Með þessari fögru nafngift mun stjórnin hafa viljað gefa í skyn, að hún ætlaði að haga störf um sínum og stefnn aðallega með sóknarmenn að forðast í lengstu lög. Því fer þó svo fjarri, að það er sannast mála, sem sagt hefur verið, að flestir þessir gallbeisku og geðillu Tímaskriffar eru al- fluttir til Reykjavíkur fyrir löngu og hinir á leiðinni. Einn af þeim, sem af mestri .frekju hefur stundað orðamokst- urinn í dálkum Tímans, hefur fram að þessu talið sig bónda í hagsmuni og' farsæla afkomu fjörðuna véstur. Var svo nýlega *?ii affes! m cii' GISLI HALLDÓRS3ÖN verk-1 fræðingur kveðst hafa verið í nokkrum vafa um hvort „Arroði [ bænda og verkamanná fyrir aug- um. Þessi fagri tilgangur stjórn- arinnar fór þó mjög út um þúf- ur. Síðan landið hiaut sjálfstæði hefur hagur þessara stjetta alörei verið aumari en einmitt þegar þeir nutu forsjónar þessara vina sinna og velunnara. Þá komst atvinnuleysi í kaupstöðum í há- mark, svo að jafnvel um hábjarg- ræðistímann ráfuðu atvinnulaus. ir verkamenn um götur höfuð- borgarinnar. Ekki þurfti sarnt þessi bág- staddi vinnulýður .að öfunda hina vinnandi stjettina —- bænd- urna. Lengst af þeim tíma, sem þessarar stjórnar naut við, var Páll Zophoníasson lát.inn halda þeim í gapastokki með svo lágu afurðaverði, að afkoma þeirra versnaði með ári hverju. Tvö skipbrot Framsóknar ÓKUNNUGIR myndu máske á- lykta sem svo, að þessi hörðu kjör vinnanai fólks í landinu, hafi stafað af þungum álögum og miklu fje hafi verið safnað í landssjóðinn, eins og forsjálum búhöldum sæmir. En svo fór fjarri, að um það er valdatíma þessarar stjórnar lauk, var ríkissjóður að þrotum kominn og lsalla varð andstæð- ingana til hjálpar, til að rjetta við fjárhaginn. Var það í annað sinn, á fáum árum, sem þessi sami stjórnarflokkur sigldi sínu pólitiska fleyi í strand og and- stæðingarnir urðu til að bjarga brakinu, þar sem það veltist í brimgarðinum. Þetta er dapurleg saga. Þetta er ekki langur, en ljótur kaþituli úr sögu Framsóknarflokksins, | sem á þessum tíma naut trausts og vaxandi fylgis bændanna í ; landinu. að því vikið í einu bæjarblað- anna, á hversu heiðarlegan hátt þessi „bóndi“ hefði komið til Reykjavíkur í gegn um girðingar húsaleigulaganna. En þar var nú ekki aldeilis komið að tómum kofanum hjá pilti. Kom hann með tvö „bevís“ upp á það, að hann hefði lög- lega setu í höfuðborginni. Hann hafði fengið flokk sinn til að tilnefna sig í stjprnskipaða nefnd og auk þess látið konu sína flytja til Reykjavíkur og fá sjer þar vinnu og síðan sjálfur skriðið upp í til hennar með góðu sam- þykki húsbændanna. Það má því vissulega segja um þennan, eins og fleiri Framsóknar-Reykvík- ingana, að þangað sækir klárinn, sem hann er kvaldastur. Glöggt er það enn . . skulýSs- fjclaga Reykjavíkar MIKIÐ fagnaðarefni er það öll um þeim, sem vilja heilbrigðan þroska æskulýðsins, að æskulýðs fjelög Reykjavíkur skuli nú hafa gjört með sjer bandalag til bróð- urlegrar sr.mvinnu að sameigin- legum velíerðarmálum og meðal annars að því, að koma upp æsku lýðshöllinni hjer í bæ, sem svo margir hafa þráð. Æskulýðurinn þarf að eiga fjelagsheimili, bar sem ungt fólk getur komíð saman, haldið fundi, notið saklausrar skemtunar og unnið að ýmsum áhugamálum sín um. Og það er vel farið, að unga fólkið skuli sjálft hafa tekið að sjer forgöngu í þessu máli. Því að bæði er sú leið vænlegust til þess, að þessu velíerðarmáli verði komið í framkvæmd eins fljótt og auðið er, og svo er það líka líklegt til að verða þeim er að því vinna til þroska og gleði. Og jeg er sannfærður um, að þeir verðá margir hinna eldri, sem vilja unga fólkinu vel og rjetta þvi fúslega hjálparhönd. Miklar þakkir eiga þeir skilið, sem gjörð ust hvatamenn að þessum sam- tökum æskulýðsins. Velferðarmál æskunnar hafa altaf verið mjer áhugamál. Og þessar línur eru ritaðar til þess að láta í ljós fögnuð minn yfir stofnun Bandalags æskulýðs fjelaga Reykjavíkur og árin því fjelaga Reykjavíkur og árna því nýrrar aldar“ væri heppileg fyr- | er þörf á að rifja hana irsögn greinar eftir hann hjer í ; UÞP’ minna á hana, eKki einu Mbl.. Jeg hygg að efasemda hafi s*nn’> heldur oft, vegna þess að þar engra þurft Það er óhætt að ; enn sæK’st þessi ógæfuflokkur fullvrða alveg hiklaust, frá heims fræðilegii og jarðíræðilegu sjón- armiði, að roðann yfir hinum lygilega eyðileggjandi sprenging um sem hin nýa eðlisfræði hefir gert mönnunum fært að fram- kvæma, væri rjettara að kenna við aftan en ár. Til þess að um ,árroða nýrrar aldar“ geti verið að ræða, þarf nýa þekkingu úr alt annari átt, uppgötvanir sem mundu fá nokkuð svipaða þýð ingu fyrir líffræðina, og þekking in á rafmagninu hefir fengið fyr- ir eðlisfræðina. En einsog allir vita, en hafa þó tæpast hugleitt nógu vel, þá liðu svo nokkrir mannsaldrar frá því er rafmagn- ið var fvrst uppgötvað, að áhugi á rannsóknum í þá átt var lítill, og enginn ljet sjer til hugar koma, að þekking á rafmagni mundi fá nokkra vervtlega þýð- ingu fyrir hagi mannanna, hvað eftir völdum í landinu. Enn veð ur hann uppi í krafti óskamm- feilninnar og blekkinganna og lætur hið dólgslegasta. Svo gengur blygðunarleysið langt, að blað hans, Tíminn, býsn ast yfir því, að þjóðin skuli vera svo vel búin atvinnutækjum, að einstaka fleyta kemst ekki á flot, því að atvinna er meira en nóg í landinu. Það er, sem betur fer, af sem áður var, þegar Evsteinn rjeði í viðskipta- og fiármálum, að menn voru sektaðir sem lögbrjót ar fyrir að flytja inn skip og freysta að levsa atvinnuhf þjóð- arinnar úr fjötrum kreppunnar. Það er að vísu siæmt að öll at- vinnutæki þjóðarftmar eru eklti notuð til hins ýtrasta, en þó er það hálfú verra ef vinnuaflið, dýrasta orka hverrar þjóðar, er ekki nýtt að fullu. Og það er þá að þar mundi verða slíkt! f111 af h*tt við því að svo fari, undirstöðuatriði mannfjelaganna í>ar sem raðlawsir og ragir menn komast til nnkilla valda. Su sem nú er orðið. Helgi Pjetnrss. frá í gærkvöldi, að flóðið hefði i blessunar Guðs í störfum þess. mikið rjenað síðustu 12 klukku- | Fviðrik Hallgrímsson. etnr isríkis segir af sjer SENDIHERRA Búlgaríu hjer í Bryssel, sagði af sjer í dag. í frjettatilkvnningu til blaðanna skýrir sendiherrann frá því, að hann telji sig ekki lengur geta verið fulltrúa stjórnar, sem komið hafi verið á fót með valdi og í trássi við vilja þjóðarinnar. irarð líka raunin á um stjórnar- háttu Framsóknar. Og svo mun allt af fara, ef þessi óskamm- feilna eiginhag’smunakhka nær nokkrum völdum að ráði í stjórn landsins. Þangað sæ'ár klárinn ENGIN iðja Framsóknarmanna er þeim kærari en rógurinn um Reykjavík. öll spilling, öll rotn un Sjaíir iii SÍBS Efíirtaldar gjafir hafa borist undanfarið til S.Í.B.S.: — Gjöf frá tveim mönnum í Land- mannahr. 107 kr. Gjöf frá Grími Arnasyni 50 kr. Gjöf frá Grími Árnasyni 100 kr. Gjöf frá N.N. 100 kr. Gjöf frá E.L.K. 100 kr. Gjöf frá Jóni Kristó- ferssýui 50 kr. Gjöf frá N.N. 100 kr. Gjöf frá N.N. 5000 kr. Gjöf frá Vegavinnufl. Laxár- dalsheiáar í Skagaf. 260 kr. Gjöf frá N.N. 50 kr. Gjöf frá S.M. 50 kr. Gjöf frá Stella Ðyrvíng 5 kr. Gjöf frá starfs- fólki, Hótel Borg 355 kr. Af- mælisgjöf 9. nóv., frá N.N. 100 kr. Áheit frá Katrínu 100 kr. Áheit frá gamalli konu á Flat- eyri 30 kr. Áheit frá í vetur 50 kr. Áheif frá Anekino 100 kr. Áheit frá gamalli konu 100 kr. Áheit frá N.N. 400 kr. Áheit frá K.E. 1000 kr. Áheh 200 kr. Áheit frá S.T. 50 kr. Áheit 150 kr. Áheit 10 kr. Áheit frá Stella Dyrving 25 kr. Gamalt áheit. frá N.N. 30 kr. Gamalt áheit frá Í.E. 50 kr. Gjöf frá Gerdu Loyv 100 kr. Gjöf frá N.N. 400 kr. Gjöf frá Kvenfje- laginu Fjallkonan 200 kr. Gjöf frá S. Einarssyni, Bergstaða- stræti 500 kr. Gjöf frá Hrísey 50 kr. Nýársgjöf frá J. Kúld; kr. 77,50. Gjöf frá gamalli konu kr. 32,63. Gjcf frá Björgu krr 25,53, Gjöf frá Kvenfjel. Von, Þinyeyri 200 kr. Gjöf frá Starhm. Fiskhallarinnar kr. 7.859 90. Giöf frá ýmsum 900 kr, Áheit frá Halla, Helgu og Gústu lOO kr. Áheit frá S.K. 100 kr. Áheit frá H. 55 kr. Áhgit frá Sigurði Haraldss. In?gialdsstöðum ’00 kr. Gjöf f”á Stinu á Sellátrum 50 kr. Gjöf frá Rósu ’Kristiánsd. í minnin^u um son hennar Guð- mund Kristjánss. 20 kr. Gjöf til minninvar um Kristínu Vig- fúsd., Hverfisg. 53. frá ekkju og fcörnum Georgs Th. Finnss. 250 kr._ Gjöf til minningar Hjartar Biörnss. frá Skálabrekku kr. 153.30. Gjöf til minningar um Jóhönnu Ingólísd. frá ekkju og *>örnum Georgs Th. Finnss. 50 kr. Gjöí til minningar um : Helgu Hólm. /rá S.Þ. 100 kr. og óhoílusta á að þeirra dómi | fra ^nunum Ingibjörgu að vera samankomin í höfuð-! Þorðard. og Arelmsi Nielss. i staðnum. Maður skyldi þvi minmngu um son þeirra, Ingv- ætla að þessa „Sodómu íhalds-1 ar Níels Bjarkar 1000 kr. — ins“ reyni hinir frómu Fram- Kærar þakkir S.Í.E.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.