Morgunblaðið - 21.03.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.03.1948, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. mars 1948 Málfundafjelagið Óðinn efnir til fundar í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 2 e. h. FUNDAREFNI: Stjórnmálaviðhorfið utanlands og innan Ræður flylja: Cunnar Thoroddsen, borgarstjóri. Axel Cuðmundsson, form. Óðins, Jónína Cuðmundsdóttir frú, Gísli Guðnason, verkstjóri, Ragnar Lárusson, form. Varðar, Meyvant Sigurðsson, hílstjóri, Cunnar Helgason, erindreki, Sveinn Sveinsson, verkamaður, Friðleifur Friðleifsson, hílstjóri, Jóhann Hafstein, alþingismaður. Alt sjálfstæðisfólk velkomið á fundinn. STJÓRN ÓÐINS. Fyrsti Reykjavíkurróman Halldórs Kiljan Laxness Atómstöðin Saga ungrar sveita- stúlku, sem kemur í X S bæinn til þess að I menta sig og vinna l fyrir sjer. Aldrei hefir skáldið náð hærra í list sinni en í sumum köflum í þessari bók. Fagur og heillandi roman. Rampólitísk skáldsaga. Nú er ströng skömtun á pappír og upplagið lítið, og er vitað að bókin selst upp á fáum dögum. — Fáein eintök í bandi. — Garðastr. 17, Aðalstr. 18, Laugav. 100, Njálsg. 64, Baldursg. 11, sími 5314, Laugav. 38, Bækur og ritföng, Austurstr. 1. Millistykkin eru komin, sendum gegn póstkröfu um land allt. . CL un cJHú&uíhó CjuÁmitnÁí óóonar Laugaveg 46. Sími 7775. I Kristniboðsdagurinn 1948 ■ ■ • Samkomur vorar á kristniboðsdaginn í ár, Pálmasunnu ; dag, verða i Reykjavík og Hafnarfirði sem hjer segir. • Reykjavík: ; Kristniboðsguðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 5. Síra Z Bjarni Jónsson prédikar. Altarisganga. Kl. 9,30 e.h. verður samkoma í kristniboðshúsinu • „Betanía“ Laufásveg 13. Ólafur Ólafsson, kristniboði, ■ og síra Sigurjón Þ. Árnason tal. m I Hafnarfirði: : Kl. 2 e.h. hefir síra Garðar Þorsteinsson barnaguðs- Z þjónusta i Þjóðkirkjunni. Ólafur Ólafsson, kristniboði • talar. Sunnudagaskóli og deildarfundir drengja í K. F. • U. M. falla niður. Börnin mæti við guðsþjónustuna. Kl. 9,30 e.h. almenn samkoma í húsi K. F. U. M. og : K. Síra Jóhann Hannesson, kristniboði, talar. ■ ; Allir eru hjartanlega velkomnir á guðsþjónusturnar : og samkomur. Kristniboðsvinir sjerstaklega beðnir að j minnast þeirra. Gjöfum til starfsins veite móttaka á ■ öllum stöðunum. : CCamlancl íói. LriótniloÍófyelacja m ■ *»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■£■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ STLLiiA ■ ■ ■ ■ vön símagæslu, getur fengið atvinnu hjá ■ • stóru fyrirtæki hjer í bænum nú þegar. Að ■ ■ : eins þaulvön og lipur stúlka kemur til greina. ■ — Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri ■ ■ störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „SímastúlkaA Auglýsing Nr. 5/1948 frá skömmtu narstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefir viðskipeanefndin ákveðið eftir- farandi: Á tímabilinu frá og með 20. mars til 1. júlí 1948 skal reiturinn SKAMMTUR 2 í skömmtunarbók 1 vera lögleg innkaupaheimild fyrir 300 g. af óbrenndu kaffi eða 250 g af brenndu kaffi. Reykjavik, 20. mars 1948 SL ömm tanaró tjóri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.