Morgunblaðið - 21.03.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.03.1948, Blaðsíða 7
Sunnudagur 21. mars 1948 MORGVNBLAÐIÐ 7 R Þjónusta kommúnista. KJAViKURBRJEF laugardagur s j ksíj nirw * ^ ***,' S&t 20. mars ÞJÓÐVILJINN heldur áfram í líf og blóð að tala um komm- únista serr. þjóðlega framfara- menn, fylgjendur nýsköpunar í atvinnuvegum íslendinga. Sú var tíðin, að svo hlálega vildi til, að þeir fengu að vera með í þeim átökum, sem gerð voru, til þess að rjetta við atvinnu- vegi okkar íslendinga. Það voru Framsóknarmennirnir, sem gáfu kommúnistum þann leik. Framsókn snerist öfug gegn þeirri nýsköpun, sem nauðsyn- leg var eftir ófriðinn, og fram- kvæmanleg fyrir fjárgróða styr j aldaráranna. En saga kommúnistanna sem framfaramanna varð stutt, sem við var að búast. Undir eins og erfiðleikar hófust fyrir fram leiðslu og efnahag þjóðarinnar, kom það í ljós, að áhugamál hins fjarstýrða flokks, voru, einsog gefur að skilja, alt önn- ur, en þau, að verða atvinnu- vegum landsmanna og hinu ný- stofnaða lýðveidi að liði. í ut- anríkismálujn vildu þeir láta eitt sjónarmið ráða. Og ekkert annað. Ef kommúnistar hjer vita ekki með vissu hvað er vilji húsbænda þeirra í austr- inu, þá geta þeir sjer tíl um það. Hagsmunir og sjálfstæði íslendinga meta kommúnistar einskis samanborið víð þjón- ustuna við hið erlenda vald. I þessu eiga þeir sammerkt við aðrar deildir flokks síns hvarvetna um lönd. í hvert sinn sem Moskvastjórnin fjölg- ar leppríkjum sínum og rænir þjóðir frelsi kyrja hinir ís- ler.sku kommúnistar, sem kommúnistar annara landa, sínn einróma halelújasöng. Og koma þannig upp um síg hverj- um þeir þjóna Eiga ekki samleið með merkilegt, en vert er þó að taka eftir vegna þess hve tákn- rænt það er. Hinn góðkunni leikari og leik stjóri Lárus Pálsson kom þar uppí ræðustól með greinarkorn til upplestrar eftir hið látna góðskáld Norðmanna, Nordahl Grieg. Upplestur þessi átti að verða málstað kommúnistanna til stuðnings. Því Grieg heitinn var, sem kunnugt er, fylgjandi stefnu kommúnismans á meðan margir voru á þeirri skoðun að kommúnistar framfylgdu frelsi í heiminum og væru hlynntir sjálfstæði smábióða. Grieg var skáld freisishi'gsjónanna, sem Arnulf Overland er. væri í þeim fyrsta, þegar kom-' Sagan kennir, að níeð nöiTæniirh nefhá 'kómmúnista stjórnmála- inn er sá þriðji. kynstofni höfum við Islending- Jeg rek hjer ekki eftirleik- j ar verið merkisberar persónu- inn sem Lárus Pálsson Ijek að frelsis þess, síðan þjóð okkar þessu sinni, er hann hljóp til varð til. ekkju skáldsins og bað hana að vitna gegn heiðri manns síns, Lýðræðið í hinni núverandi mynd, með vestrænum þjóðum, flokk. Rjettara er að skoða þá1 sem trúarflokk eða öllu heldur ofsatrúarflokk, sem hefur ofurást á þessari ofbeldisstefnu. Kommúnistar halda því fram, að þeir hafi höndlað hinn ó- sem hvílir í týndri gröf í þýskri j hefur smátt og smátt skapast í j skeikula sannleika um framþró- æskunni UNDANFARNA viku hafa kommúnistarnir hjer farið hverja hrakförina af annari. Eftir hina bágbornu frammi- stöðu þeirra á fundi stúdent- anna í Sjálfstæðíshúsinu á sunnudaginn var. vonuðust þeir eftir, að fá einhverja viðrjett- ingu, á fundi, sem þeir sjálfir boðuðu til á mánudag. Þar var fundarsókn ekki takmörkuð við akademiska borgara. Þar gátu allir komið sem vildu, bæði hin- ír afvegleiddu fylgísmenn of- beldisins meðal æskulýðsíns, og hinir, sem aðhyllast frelsi og sjálfstæði einstaklinga og þjóða. Reykvísk æska, sem sótti fund þenra, tók ræðumönnum kommúnista illa Svo þingmað- urinn Lúðvík Jósefsson, sem mun þó vera ýmsu vanur, lýsti því beinlínis yfir úr ræðustóli, að hann kynni ekki við unga fólkið lengur. Það væri sjer svo andstætt. Umkvarianir þessa erind- reka hins austræna einræðis báru ekki vott um hugrekki nje karlmensku og því síður um þolinmæði. En vanstillingin er skiljanleg í þeirri andránni, sem hinir íslensku kommúnist- ar sjá, að svik þeirra við lýð- ræði og málstað þjóðarinnar eru opinber orðin og þeir eru ger- samleea að tapa sambandinu við fólkið í landinu og verða áhrifalausar málpípur hins aust ræna valds. Á leiksviðinu. LÍTIÐ atvik kom fyrir á fundi stúdentanna á sunnudag- inn, sem í sjálfu sj<;r var ó- Breytt viðhorf. KUNNLEIKINN á athöfnum og fyriræílun'im kommúnist- anna bæði þeicra sem sitja að völdum í Rússlandi og í stjórn- um hinna undirokúðu leppríkja fyrir austan járntjaldið er orð- inn nokkuð mikið annar, en á þeim dögum, er hið látna góð- skáld orkti frelsisljóð sín. Þá hafðí einræðisstjórnin í Moskva ekki svift um 100 milj. manna frelsi á 2—3 árum, eins og nú er komið á daginn. Á þeim árum höfðu kommúnistar ekki komið eins augljóslega fram sem auðmjúkir þjónar þegar um hagsmuni einræðis- stjórnarinnar i Moskva er að ræða. Þeir hrfðu ekki borið lygafregnir í rússnesk ein- ræðisblöð, til þess að vinna þjóð sinni tjón, einsog átt hefir sjer stað síðustu vikur. Þá var það ekki komið á daginn og var meðal margra manna talið alveg óhugsandi, að kommúnist ar á Norðurlöndum ynnu leynt og ljóst gegn hagsmunum og fjárhagslegri velferð þjóða sinna en einkum gegn hags- munum verkafólksins, með því að torvelda allan rekstur at- vinnuveganna Þá höfðu ekki allir lýðræðis- sinnaðir flokkar á Norðurlönd- um ssmeinast sem einn flokk- ur, eða einn maður, í barátt- unni gegn hinum fjarstýrða skemdarverkaflokki kommún- ista. Þá höfðu ekki fundist á- þreifanlegar sannanir fyrir því að þessi vesæli svikaflokkur sem allir frjálshuga menn fyr- irlíta með rjettu. sæti á svik- ráðum við frelsi og sjálfstæði smáþjóðanna. Fór þáttavilt. ALT þetta e*- nú komið í ljós. Samt sem óður heldur leikstjór- inn Lárus Pálsson, að það sje sæmandi að upptroða með grein eftir hið fallna stórskáld Norð- manna, Nordahl Grieg, sem hann hefir skrifað á annari pólitískri öld en þeirri sem nú er runnin yfi>’ þjóð hans. Og hinn íslenski leikari, og vinur hins dána manns heldur, að hann geti fullyrt, að Nordahl Grieg, hinn fölskvalausi frelsis- vinur einsog hann var myndi nú hafa skipað sier í ílokk með opinberum og yfirlýstum land- ráðamönnum sem vinna leynt og Ijóst gegn þióð hans. Lárus Pálsson skilur ekki, að með þessu er hann að svívirða dáinn mann, og troða mannorð hans niður í landráðasvaðið. Frelsis- unnandi msður getur ekki í dag verið kommúnisti vSvona framkomu frá hendi leikstjóra, má afsaka á aðeins einn hátt. Að hann sje svo rugl- aður í stjórnmálum að hann komi fram á leiksviðið í skökk- um þætti, hafi haldið að hann mold. j margar aldir fyrir þróun frels- ishugsjóna og þroska ábyrgðar- Með eða móti. tilfinningar. Hjer er um að " ræða stjórnskipun, sem tryggir EN víxlspor leikarans. sem ! þag; ag stefna og vilji meiri- vissi ekki skil á þáttaskiítum ’ hluta þjóðanna komi í Ijós við stjórnmálanna geiur orðið lær almennar, frjálsar k osningar. Og dómsríkt fyrir íleirj en hann ! ag þjóðunum sje síðan stjórnað, sem fvlgt hafa kommúnistum eftir beirri stefnu cem meiri- að málum að undanförnu og hiutinn kýs sjer.’ En breyti notað sjer af því, að þeir gætu ; stjórnir lýðræðislandanna ekki siglt beggja skauta ’ því að tryggja sjer kommúnista með daðri við of- . kjósendanna um stefnu svo þeir beldið, en velvild onnara j vilji annað en stjórnin, þá er flokka, vegna hæjjieika sinna. i kjósendunum tryggour rjettur- Nú vakm þessir menn upp ; inn til þess að skipta um stjórn, við vondan draum. er þeir sjá | samkvæmt vilja sír,um. — Þar og finna, að enginn vitiborinn i sem kommúnistar ráða er vilji maður getur verið hvorttveggja j almennings að engu hafður, í senn, vinur þjóðar sinnar og | rjetturinn til að láta skoðanir kommúnisti samtímis. Eftir að kommúnistar standa un mannkynsins. Að menn geti ekki öðlast fullkomnari visku en þá, sem útgengið hefur úr munni eða penna lærifeðranna Marx, Lenins og Stalins. Engin miskun. ÞAR, sem kommúnistar hafa völdin vaka þeir yfir því, að all ur landslj'ðurinn verði uppalinn b.yr. með eftir vilja meirihluta kjósend- í þessari trú, en engar „villu- stuðning anna> eiiegar breyti meirihluti kennir,gar“ um frelsi og jafn- rjetti fái að ná eyrum þjóðar- innar. Til þess að vera sannur og rjetttrúaður kommúnisti þurfa menn að trúa í blindni á foringja flokksins, að allt, sem þeir segi, sje hin æðsta speki, og allt, sem afhjúpaðir um gervallan heim sem flugumenn ofbeldisstjórn- ar, niósnarar, svikprar gegn landvörnum og skipulagðir skemdaverkamenn gegn fjár- hag og atvinnuvegum þjóða sinna. er vilja frelsi og sjálf- stæði lýðræðisþjóða feigt og fótumtroðið, verða allir full- tíða menn að velja sjer stöðu: Með eða móti svikurunum. cvnu ci4* þeir géri, sje hið fullkomnasta sínar í ljósi, er útþurkaður úr i rjettlæti. En þeir menn innan lífi hinna undirokuðu. j þjóðfjelagsins, sem eru ekki j sama sinnis og foringjarnir, menn, sem leyfa sjer að hafa idlit. FORINGJAR kommúnista- flokksins hjer á landj finna vel að fylgi þeirra minkar ört. Þeg ar þetta berst í tal við þá, er viðk' wði margra þeirra á þessa leið: Við kærum okkur ekkert um þessa áhangendur, sem hafa fylgt okkur á undanförnum ár- um Þeir mega skilja við okk- ur, ef þeir vilja. Við viljum harðsvíraðan flokk. sem hlýðir fyrirskipunum okkar skilyrðis- laust. Hinn ístenski kommúnista- flokkur, eða flokksdeild, er sem sje komin á það stig, að kæra sig ekki lengur um að láta at- kvæðatöluna. flokksfylgið ráða j úrslitum í málefnum þjóðar Kjarn^ lýðræðis. MEÐ lýðræðisþjóðum er ekki aðeins rjettur meirihlutans tryggður til þess að ráða stjórn landanna, heldur er minnihlut- anum jafnframt trygður rjettur til að hafa alla möguleika opna, til þess að vinna sjer fylgi meðal kjósendanna. Jafnframt er íhlut un minnihlutans tryggð um allt löggjafarstarfið. Lýðræðinu verður þó ekki Iýst eingöngu, sem vissri tegund stjórnskipunar. Því fylgir rótgró in ákveðin lífsskoðun. Virðing fyrir einstaklingunum, hinu per sónulega frelsi þeirra, og mann- aðrar skoðanir, þeir eru í aug- um kommúnista ekki aðeins hættulegir fyrir þjóðfjelagið, heldur eru þeir afbrotamenn, sem valdhafarnir verða að refsa, annað hvort með því að hneppa. þá í þrælóm, svipta þá öllum þeim Ieifum af mannrjettindum, sem til eru í kommúnistisku þjóðfjelagi, ellegar þeim er styttur aldur án allrar rannsókn ar dóms og laga. Siðfræði öll er ofureinföld í augum kommúnista. Því þar gildir það boðorð, eitt, að til- gangurinn helgi miðalið. En til- gangurinn er allstaðar einn og hinn sami. Að útbreiða ofbeldi gildi hvers einstaks þegns í þjóðf jelaginu. Meðal lýðræðis-1 kommúnismans, útrýma almenn þjóða er skoðanafrelsið sú lyfti- um rnanrjettindum, öllum og stöng framfara, og þróunar, öllu, sem er, eða kann að verða sem menn með engu móti geta í vegi fyrir skefjalausri út- án verið. Samfara því, fer al- mennt tillit til skoðana andstæð inganna, og viðleitnin til að samræma það, sem best er hjá hverjum einstaklingi eða floliki, svo upp af þeirri sanngirni og víðsýni skapist þjóðfjelag, sem sífellt verður landsmönnum betra og hentugra til lífsþæg- inda og frama. í slíku þjóðfje- efbeldisins. lagi er allt ofbeldi fordæmt, sem innar. Nú er rennt vonaraueum j ávöxtur afturhalds og forherð- til ofbeldisins. og stuðnings! ingar óbótamanna. En rjettur beirra manm, innlendra sem , cinstaklinganna til sjálfstæðis útlendra. er meta einstaklings- j °S frelsis, er það lífsafl, sem frelsið. lýðræðið að engu. I Þjóðirnar byggja á tilveru sína, Þessi stefna komm' nista, j og framfarir. þessi kjarni í kenningum þeirra,! er farinn að koma fram í blaði i ViIIutrúarmenn þeirra. Fyrir nokkrum dögum er sagt var í Þjóðviljanum frá óförum j FYRIR ofstækisfullum komm kommúnista á einum af fundum j únistum, er lýðræðið framandi þeim, sem haldnir hafa verið, j hugtak. Að vísu reyna þeir með er komist þannig að orði. Að, öllu móti, að fegra málstað sinn, handaupprjettingar sjeu „hjóm! með því að klína lýðræðisnafni og hjegómi“, þegar um atkvæða 1 á ofbeldisstefnu sína. En þeir greiðslur sje að ræða. — Öllu, eru svarnir óvinir lýðræðis, og skýrar verður naumast kveðið; persónufrelsisins, sem er undir- að orði um það, að upp frá! staða þess. þessu, ætli hinir íslensku komm- j Svo fjarskyldur er hugsunar- únistar sjer ekki að mæta ber-. háttur kommúnista öilu lýðræði, hentir, þar sem útkljáð verður að það er blátt áfram undar- um málefni þjóðarinnar. j Iegt að menn, með slíkt hugar- far geti fæðst og uppalist með íslenskri þjóð. En skýringin . kann að vera sú, að með hinum 1111111' germanska kynstofni vex upp LÝÐRÆÐISHUGSJÓNIN er fólk, sem kærir sig ekki um at- íslendingum svo I'.jartfólgin, og, hafnafrelsi en vill framar öðru meðal flestra okkar talin svo ; lifa sem leiðitamur lýður, er ein- sjálísagður hlutur, að okkur, hver einvaldur stiórnar í einu og hættir til að gleyma því, að öllu, eins og komið hefur fram í nokkuð annað stjórnarfar sje til,; Þýskalandi. en það sem saibræmist henni. I í raun rjettri er það skakt að í hinum vestræna breiðslu hins kommúnistiska valds. Trúflokkur kommúnistanna er í engu Jandi fjölmennur. En hann hefir náð völdum yfir 200 miljóna þjóð. Og með aðstoð föðurlandssvikara í hverju landi af öðru, hefir þessi ofsatrúar- flokkur náð völdum yfir um 100 miljónum manna í ná- grannalöndum Rússlands. Nátgast óðum. EN einsog allir vita, er of- beldisstjórn altaf í aðalatriðum eins, hvort hún er kend við rauða litinn, hinn svarta, eða brúna. Aðferðirnar, ofsóknirn- ar gegn frelsj einstaklinga og I þjóða, í öllum einræðislöndun- um er me,ð svipuðum hætti. Heimurinn hefir kynst þessu síðustu. áratugina. Og nú er ógn þessa siðleysis og ofbeldis óð- um að færast yfir heiminn á nýjan leik. og nálgast nú í skyggilega Norðurlöndin. Þess vegna hrynur fylgið nú af kommúnistum um öll Norð- urlönd. Jafnvel svo ört, að heil ar flokksdeildir segja sig úr ílokknum í einu, eins og átt heíir sjer stað í Danmörku upp á siðkastið. En allir lýðræðis- flokkarnir taka höndum sam- an, til þess að sporna gegn þeirri hættu meðan tími er til, sem af því stafar, að hafa inn- an v.iebanda þjóðfjelagsins flokk manna, er vinnur aði.javí, af eliu og slægð, að efla kommúnismans í heiminup^, tpg leggja frelsi og sjálfstæði smá- þjóða að velli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.