Morgunblaðið - 21.03.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.03.1948, Blaðsíða 5
Sunnudagur 21. mars 1948 MORGUNBLAÐIÐ 5 £ Fjclag Ig1 £ Ef ti rm iðd a g sd a nsl ei ku r í' Nýju Mjólkurstöðinni í dag kl. 3—6. Besta skemmtiatriði bæjarins: Litlikútur og Inbbakútur DrekkiÖ eftirmiSdagskaffiS i MjólkurstöÖinni. —- Aðgangur kr. 10,00. S. Iv. R. S. K. R. Almennur dansleikur í Mjólkurstöðinni i kvöld kl. 9. Margrjet Guðbrandsdóttir og Sigrún og Magga syngja með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. F.U.S. Heimdallur Heimdallur, fjelag ungra Sjálfstæðismanna efnir til kvöldvöku fyrir fjelagsmenn og gesti í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 DAGSKRÁ: Ræður. Kvikmynd. Pianósóló: Skúli Halklórsson. Söngur með gitarundirleik. D A N S Aðgöngumiðar verða seldir i Sjálfstæðishúsinu, uppi, í dag frá kl. 2 e.h., simi 7105. Ath. Húsið opnað kl. 8,30. — Lokað kl. 10. Skernrntinefndin. UNGLINGA vant^r tU að t>era út Vlor*n*»hiafi(í? t ta,;n nverft í Vssfurbæinn: Vesfargata 19 Kaplaskjól Við sendurn biööin heim til barnunriu Talið strax «ið afgreiðsluna, sirm IfiíK) IHotfitntUaMti AUGLÝSING E R GULLS ÍGILDI I 8 1. dajjur ársins. Árdegisflæði kl. 2.25. Síðdegisfla'ði kl. 14.58. Helgida&tdæknir er Bergsveinn Ólafsson, Ránargötu 20. simi 4985 Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki, sími 1616. STUART 59483237 H 2V ST 3. I.O.O.F.3=l 293228= Söfnin. Landshókasafnið er opið kl. iO— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga ncma laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3.30 á sunnu- dögum. — Ræjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga og kl. 4—9 á sunnudögum. Afmæli. MifiifEokkur Ferming. I DómkirKjunni í dag: Halla Helga Skjaldberg, Túng. 12. Jóhanna Guðrún Steinsdóttir, Rauðar árstig 17. Steindóra Sigríður Steinsdóttir, Rau5 arárstíg i7. Margrjet Guðbjörg \riggósdóttir, Stór- holt 22. Vigdis Pálsdóttir Víum, Drópuhl. 13, Jón Láruí Hjartarson, Ásvallag. 57. Glafur Kristinsson, Grettisg. 75. Pólmi Sigurðsson, Njálsg. 5. Rikarður Guðjónsson, Nýlendug. 24B Brúðhión. Jónína Jónsdóttir, húsfreyja, Lamb- húsum á Akranesi, verður 75 ára á niorgun, mánudag 22. mars. Helgi Brynjólfsson, Vík í Mýr- dal, vreður sjötugur mánudaginn 22. þ. m. — Þeir,. sem komu í staðinn í þ.eini lönduni. þar seni menn hafa fylgt kenningum Marx og yfirráðin yfir fram- leiðslunni hafa verið tekin af ,,auðvaldinu“, hafa verka- mennirnir ekki tekið við, og komið í staðimi fyrir þá sem reknir voru frá 8tjóm fvrir- ta'kjanna — heldur lögregla, þefarar og skriífinnar. (Time). Tíminn lieídur áfram að hæla Framsóknarflokknum fvrir þuð, að hann sje „milli- fiokkur*'* og rómar mjög siíka afstöðu fiokks síns, cins og nú er málum komið. Teikn- ari „World Review“ hefir á hinn hóginn lýst afstöðu nú- verandi svonefndra milli flokka með teikningu þessari. Frekari skýringar eru óþiirf- ar. — Kvöldvaka Heimdallar. l''jelag ungra Spálfsta;ðismanna. Heimdalllur, efnir til skemtunar í Sjálfstæðishúsinu i kvöld kl. 9 fyrir fjelagsmenn og gesti. Verður þar á dagskrá m. a. stutar ræður, skemtileg kvikmyndasýning, ungar stúlkur syngja með guitarundirleik, og hinn góðkunni píanóleikari Skúli Halldórs son, leikur ó flygel, — en að lokum dansað fram eftir. — Heimdallur hefur jafnan látið mjög til sin taka í sjórnmálaótökum æskunnar hier i bæ og þá a-tíð borið hæst merki ó þeiin vettvangi. En fjelagið hefir ekki siður haldið uppi fjörugu fje lagslifi að því er nertir skemtanir og ferðalög fjelagsmanna. Kvöld- skemtanir Heimdallar hafa verið með vinsælustu skemtunúm unga fólksins hjer ibænum, verið fjölsóttar og farið vel fram. Fundir. Hið íslenska prentarafjelag heldur aðalfund sinn í dag kl. 2 e. h. — l undurinn verður í Alþýðuhúsinti \ið Hverfisgötu. Kestamannafjelugið Fákur hefir ákveðið að halda órshátíð sína i Tjamareafé 24. þ. in. Brúðkaup. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband Kristbjörg Bjarnadúttir starfsstúlka ó Hótel Borg og Guð- mundur Sveinsson. starfsmaður hjá Ráfmagnsveitu Reykjavikur. Laugardaginn í fyrri viku voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni, Guðbjörg Guð- inannsdóttir frá Jórvík i Alftaveri og Magnús A. Ölafsson, múraranemi. Heimili þeirra er á Granaskjóli 13. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af sjera Árna Sigurðssyni ung frú Ortrud Schiitz, dúttir Oberbnurat Edmund Schiitz, Göttmgen og Og mundur Jónsson yfirverkfræðinpur. Guðmundssonar fy rv. yfirk jötmats • manns. Heimili þeirra verður i Berg staðastræti 20. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af sjera Bjarna Jónssyni, ung- frú Erla Magnúsdóttir, Drápuhlið 7 og Thoódór Glafsson. veitingaþjónn að Hótel Borg. Heimili ungu hjón anna verður að Mávahlíð 35. - Á Húsavík. 1 allmörg ár hafa koramúnistar verið allsráðandi í verkalýðsfjelaginu á Húsavík. Við stjúmarkosningarnar í fyrra t. d. fengu þeir 140 ntkv. En hinir flokkarnir fengu 116 atkv. 1 stjórnarkosningu sem fram fór í þessu fjelagi fyrir nokkru fengu kommúnistarnir ekki nema 21 atkv., þ. e. einn af hverjum sjö. sem kaus með þeim i fyrra, og eitt atkvæði að auki. Þeir voru þurkaðir út úr stjórninní. Jeg er að velta því fyrir mjer — liVort nokkur bóndi kunni \ið að vera flekklaus um sláttinn. Brúðhjónin Sigriður Bogadóttir og Karl R. Guðmundsson úrsmiður, sem voru gefin saman i hjónaband í gær. Þau fóru í nótt flugleiðis til Amer- iku og verða búsett i Winnipeg. Blöð og tímarit. Ægir, mánaðarrit Fiskifjelags Is- lands, febrúarheftið 1948, hefir bor- ist blaðinu. Kfrii er m. a.: Svipull er sjávarafli. eftir L. K., Er að hefj- as nýtt siidveiðitímabil?, eftir K. A. Andersen dr. fil., F'iskveiðar Norð- manna 1947, eftir L. K., Skýrsla til dr. Johans Pljorts um „Helder“- útgerðina við Grænland, Orustan um Atlantsbafið, ÍJgerð og aflab’-ögð, skýrslur um útfluttar sjávarafurðir o. fl. — Ltvarpstíðindi, marshefið 1948, hafa borist blaðinu. Efni er m. a.: Þættir úr jarðsögu Islands, eftir Guð- mund Kjartansson, jarðfræðing, Radd ir hlustenda. Jeg er ekki njósnari, smásaga, Dagskrá fJtvarpsins o. fl. Útvarpið: Pálmusnnnudagur: Kl. 8.30 Morgunútvarp. 9.10 Yeð urfregnir. 11.00 Messa i Dómkirkj- unni (sr. Jon Auðuns dómkiikju- prestur). 12,15—13,15 Hádegisút- varp. 15,15.—17.15 Miðdegisútvarp: 1) Ot varp til Islendinga erlendis: Frjettir, ávarp og tónleikar. 2) 15,45 Tónleikar: Sv míóníuhljómsv. Reykia vikur ieikur tonverk eftir Mozart (Stjómandi: Róbert Abraham); a) Forleikur að óperunni ,Brottnómi5 ur kvennabúrinu". b) Klarinett- konsert i A-dúr (Einleikari; Egill Jónsson). c) Symfónía nr. 35 í D- dúr („ÍJafner-symfónían"). 18,25 Veðuifregnir. 18.30 Barnatimi (Þor- steirm ö. Stephensen o. fl.) 19,30 Tónleikar: Vatna-svítan eftir Hándel (plötur). 19.43 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Einleikur á klarinett (Gunnar Egilsson): Phantasiestucke op. 73 efitr Schumann. 20,35 Erindi: Salómó konungur; fyrra erindi (Ás- mundur Guðmundsson prófessor). 21.00 Túnleikar: Fiðlu-konsert - a- moll eftir Bach (plötur). 21,20 ..Heyrt og sjeð“ (Eggert Stefónsson söngvari). 21.45 Úr skólalifinu: IIús- mæðrakennaraskólinn. 22,00 Frjettir. 22.05 Passiusélmar. 21.15 Tónleikar: Frægir söngvsrar syngja (plötur). 23.00 Dagskrúrlok. Múnudagur 22. mars: Kí. 8,30 Morgunútvarp. 9,10 \’eð- urfregnir. 12.10- -13,15 Hádegisút- varp. 15 30-—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Islensku kensla. 14,00 Þýskukensla. 19,25 þingfrjettir 19.35 Auglýsingar. 19,50 Frietir. 20.10 Otvarp frá Alþingi: Almennai umræður í sameiniiðu þingi við framhald 3. umræðu um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1948. (Eldhúsumræður). Dagskrárlok um kl. 23,40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.