Morgunblaðið - 21.03.1948, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.03.1948, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. mars 1945 5 mínútna krossgáfa SKYRINGAR: Lárjett: — 1 ókeypis — 6 taugaóstyrk — 8 tenging — 10 tvíhljóði — 11 fiskurinn — 12 á nótum — 13 ónefndur — 14 tími — 16 skordýr. Lóðrjctt: — 2 kný — 3 blað — 4eins — 5 grefur — 7 hnött- ur -— 9 klan — 10 elskar — 14 eins — 15 eins. Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 þerna — 6 las — 8 æf — 10 aa — 11 krumlur -— 12 uú — 13 ðð — 14 ugg — 16 tunna. Lóðrjett: — 2 el — 3 raf- magn — 4 rs — 5 lækur — 7 marða — 9 frú — 10 auð — 14 uu — gn. — Meða! annara orla Framh. af bls. 6 nú, að hugur fylgir máli hjá Bandaríkjamönnum. Frökkum, Itölum, Grikkjum og þeim þjóð um öðrum, sem orðið hafa fyrir barðinu á kommúnistaflokki Evrópu, er það nú fyllilega Ijóst, að hin gamla einangrunarstefna Bandaríkjanna er úr sögunni. Og Bandaríkjamenn hafa fyrir sitt leyti gert sjer grein fyrir því, að landamæri lýðræðis- ríkjanna — Bandaríkjanna jafnt og ailra annara frelsisunn andi þjóða — liggja upp að járnfialdinu rússneska. Yfir- ganysstefna einræðisins má ekki ýta þessum landamærum lengra vestur á bóginn. A MORGUN fer fram jarðar- för Jóns Brvnjólfssonar frá Þykkvabæjarklaustri í Alftaveri i Vestur-Skaftafelissýslu. Þykkva bæjarklaustur er frægur staður í sögu þjóðar vorrar og þann stað sat Jón Biynjólfsson með rausn ef ekki ríkidæmi. Jón var fæddur í Hraungerði, rjett hjá Klaustri, 16. nóvember 1864, og voru foreldrar hans Brynjólfur bóndi Eiríksson (ná- frændi Markúsar í Hjörleifshöfða þess merka og sjerkennilega bónda) og Málfríður Ogmunds- dóttir (ættuð úr Mýrdal). Tólí ára að aldri fluttist Jón með for- eldrium sínum að Þykkvabæjar- klaustri, en þau tóku þá við fjórð ungi höfuðbólsins. I kringum tvítugsaldurinn stundaði Jón sjóróðra á Suður- nesjum á vetrarvertíð, að hætti ungra Skaftfellinga þess tíma, og voru það svaðilfarir — einkum í „suður“-leið, um hávetur, gang andi, með þunga nestisskrínu á bakinu, en engan veginn hægt að leita skjóls eða beina á hvaða bæ sem var, og það jafnvel þótt í nauðir ræki. Þrjú ár, um þær mundir, var Jón í vist með sjera Kjartani Einarssyni í Holti und- ii- Eyjafjöllum. Margt fræddist Jón um í þessum fjarvistum frá föðurgarðinum, því hann var eft- irtektarsamur og íhugull, að þeirrar tíðar hætti. Var það seinna góð skemmtun að heyra Jón segja frá reynslu sinni og ævintýrum í þá daga, því hann var einn hinna skemmtilegustu frásagnarmanna, hafði mjög persónulegan sögustíl, skrúðmáll og leitinn á hnittnustu orðin og glaðvakandi í frásagnaráhuga sín um. 3. okt. 1889 kvæntist Jón Sigur veigu Sigurðardóttur Nikulásson ar, bónda á halflendu Þykkva- bæjarklausturs, og voru fyrst í búsmensku, en tóku brátt við jörðinni og bjuggu þar fram að Kötlugosi 1918 -er dóttir þeirra, Hildur, ljósmóoir Alftvetninga, og maður hennar, Sveinn Jóns- son frá Hlíð í Skaftártungu, tóku TILKYNIMIIMG frá ffárhagsráði: Skrifstofum vorum verður lokað dagana 22. til 24. mars vegna flutninga. járha^óráf yt j 'k í t*: *• I + ik ou U«i við, — en voru kyrr í sínu gamla heimili til ársins 1945, er allt þetta fólk, ásamt börnum yngri hjónanna, fJuttist til Skeggjastaða í Mosfellssveit. Þau Jón og Sigurveig eignuð- ust þrjár dætur og einn son og tóku sjer eitt fósturbarn. Sonur- inn var Sigurður. rafvirki hjer í borg og bæjarfulltrúi (fyrir Sjálf stæðisflokkinn). Hann dó árið 1938. Dæturnar eru, auk Hildar, Rannveig, kona Eiríks Ormsson- ar, og Agústa, gift Oddi Jónssyni, starfsmanni hjá Eiríki. Fóstur- barnið er Lilja, dóttir Jóns Sverrissonar, yfirfiskimatsmanns í Vestmannaeyjum. Jón var sýslunefndarmaður Alftvetninga á fjórða áratug og ljet ekki af því starfi fyrr en hann flutti úr hreppnum. Auk þess var hann í skattanefnd og mjög lengi í sóknarnefnd og einn af stólpum hins góða kirkju- söngs Alftvetninga. Kirkjuhald- ari var hann lengst ævinnar. A búskaparárum sínum, er þjóð- vegurinn austur á Síðu lá lengst- um yfir Alftaver og Kúðafljót, var Jón einn af fylgdarmönnun- um yfir það mikla og vandfarna vatn. Var þá, sem raunar alltaf, mikil gestakoma á Þykkvabæjar klaustri, en þau hjónin gestrisin og greiðvikin með afbrigðum. Jón Brynjólfsson var stórvax- inn maður, sem hann átti ætt til, fríður og fyrirmannlegur og hinn skörulegasti. Hjónaband hans var til fyrirmyndar og ást- ríki mikið með þeim hjónum börnum þeirra og vandamönnum yfirleitt. Vafnsskortu? London — Mörg þorp í Somm- erset hjeraðinu, þar sem flóðin voru mest í vetur, eru nú alveg vatnslaus. — Verður að flytja þorpsbúum vatn. ! • • íar nHrnmií’Mr hO “9i FYRIR milligöngu Norræna fje lagsins í Danrnörku er tveim íslenskum stúlkum boðin ókeyp is skóladvöl á sumarnámskeiði Lýðháskólans í Ollerup á Fjóni í sumar. Námskeiðið hefst 3. maí og stendur til 1. ágúst. Kensla og dvölin meðan á námskeiðinu ■ stendur er ó- keypis. Það, sem aðallega er kent er danska, bókmentasaga, mannkynssaga, handavinna, leikfimi og söngur. Skólinn er á fögrum stað á Suður-Fjóni. Jafnmörgum stúlkum er boðin þarna skólavist í sumar frá hin- um Norðurlöndunum. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um ald- ur, skólagöngu og meðmæli, sendist ritara Norræna fjelags- ins Guðl. Rosinkranz, fyrir 10. apríl n.k. Námskeið norrænna hand- verksmanna verður í Noregi í sumar og hefst 3. júní í Oslo. En daginn eftir verður farið til Bergen og þar heldur nám- skeiðið áfram og verður þar skoðuð vörusýning, sem stend- um þær mundir. Síðan verður farið til Voss og Hardanger. — Þátttökugjald í móti þessu, matur, gistingar og allar ferð- ir um Noreg innifalið, kostar n. kr. 225.00. Fimm íslenskum handverksmönnum er boðin þátttaka í móti þessu. Umsóknir þurfa að berast Norræna fje- laginu hjer fyrir 25 .apríl. X-9 BARIMASKEMÍIV1TIJIM verður haldin í Austurbæjarbíó mánud. 22. mars kl. 2 e.h. Börn úr Austurbæjarskólanum annast öll skemmti atriði. — Aðgöngumiðar á kr. 5,00, verða seldir í miða sölu hússins eftir kl. 12,30 mánudag. í SKRIFSTOFUSTARF ■ ■ : Vanur skrifstofumaður óskast strax. Þarf að vera góður ■ í ensku og bókhaldi. ■ Framtíðarstaða og góð launakjör. Tilboð merkt: „Van ; ur skrifstofumaður“, sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. tltvegum leyfishöfum smekkleg og vönduð HÚSGAGIMAÁKLÆÐI (Plush) frá þekktum verksmiðjum í Hollandi. Enn- fremur ýmiskonar aðrar vefnaðarvörur fyrir iðnað og verslanir. óóon, a^núó XJígiundí Leiícluerófun h.p. Austurstræti 10 1— Sími 5667. & ák dk Eftir Robert Slorm Linda: Er bróðir minn dáinn Fhil? Phil: Já, Linda, en vertu hughraust, við ætlum að reyna að komast að hver gerði það. Linda: Þetta er hræðilegt — jeg vissi að eitthvað slíkt hlyti að koma fyrir. Phil: Wilda, farðu með hana þarna yfir að borðinu. Jeg þarf að sjá um að þeir rugli ekki öllu hjer. Wilda: Gráttu bara Linda, þjer ljettir hvernig þjer líður. Hugsar: Jeg sem mjer var kærastur. við það. Jeg veit var að missa þann,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.