Morgunblaðið - 21.03.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.03.1948, Blaðsíða 11
Sunnudagur 21. mars 1948 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Kvenskálar Fundur verður haldinn í sFátaheim ilinu á morgun kl. 8,30 fyrir alla for ingja og aðstoðarforingja fjelagsins, svo og allar skátastúlkur 14 ára og eldri. Áríðandi mál á dagskrá. Fjölmennið. Stjórnin. Skautafjelag Reykjavíkur heldur fund að fjelagsheimili Vtrsl- unarmanna mánud. 22. mars kl 8,30 e.h. Fundarefni: Skautahullin, Æskulýðshöllin o.fl. Kvikmyndasýn- ing. Stjórnin. I. O. G. T. Barnastúkan Jólagúöf no. 107. Fundur verður í dag kl. 1,30 e.h. (Ekki kl. 2) á venjulegum stað. Barnastúkan Diana heimsækir. — Fjölbreytt dagskrá. — Fjölmennið. GœslumaSur. VÍKINGUR Fundur annað kvöld á venjulegum stað og tima. Inntaka nýrra fjelaga. HagnefndaratriSi. Upplestur kvæða og sagna. Fjölsækið stundvíslega. Æ. T. Barnastúkan Æskan no. 1. Fundur í dag kl. 2 í G.T.-húsinu Kosning framkvæmdarnefndar. Fjelagar, sem skulda árgjöld, sæki skírteini í dag og borgi þau. — Oans að á eftir fundi. Gæslumenn. Tilkynning BETAISIA Kristniboðssamkoma í kvöld kl 8,30. Sjera Sigurjón Þ. Árnason og Ölafur Ólafsson, kristniboði tala. Mun ið kristniboðsguðsþjónustuna í Dóm- kirkjunni kl. 5. Gjöfum til starfsins veitt móttaka. Kristnibo'Sssambandi'S. Missionær Johan H. Simonsen frá Færeyjum heldur nokkrar samkom ur í Betaniu, Laufásveg 15 næstu vikur. Fyrsta samkoman verður í dag kl 5 e.h. Allir Færeyingar velkomnir. HSH4RlNol 4URkPRDEP)l5WRlN(\ Sunnudag kl. 11 Helg unarsamkoma, Kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 5 Bamasamkoma, Kl. 8,30 FagnaSarsamkoma fyrir Majóv Gestur Árskog og fjölskyldu. — Állir velkomnir. ZÍON Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Almenn samkoma kl. 8 e.h. HafnarfjörSur: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. FILADELFIA Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn sam koma kl. 8,30. Allir velkomnir. - A'Svent-kirkjan. Samkoma í dag kl. 6. Efni: Hver er kenning Ritningarinnar og frum kristninnar um dauðann og ástand hinna dánu? Allir velkomnir. Kristileg samkoma á Bræðraborgarstig 34 í dag kl. 5. Allir vjlkomnir. AUnennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Austur- götu 6, Hafnarfirði. Fundið fíren gjajakki ' (köflóttur með hettu) fundinn. Uppl. Barónsstig 11. AU GLY SIN G ER GULLS IGILDI Hlntafjárútboð Vegna væntanlegra kaupa á annari ,,SKYMASTER“ flugvjel til millilandaflugs, hefir stjórn fjelagsins ákveð ið að auka hlutafje fjelagsins um allt að 1 milljón krónur. Hlutabrjefin eru að fjárhæð kr. 100,00 til kr. 1000,00. I Reykjavík verða hlutabrejfin lil sölu á eftirtöldum stöðum: ÍJtvegsbanki Islands h.f. Kauphöllin, Nýja Rió, Lækjargötu 2. Málaflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7, Málaflutningsskrifstofa Kristjáns Guðlaugssonar og Jóns Sigurðssonar, Austurstr. 1. Sigurgeir Sigm'jónsson, hæstarj.málaflm., Aðalstr. 8. Sigurður Ólason, hæstarjettarmálafl.m. Lækjargötu 10. Ólafur Þorgrímsson, hæstarjettarmálafl.m. Austurstr. 14 Páll S. Pálsson, hrm. I.augaveg 10. og skrifstofa fjelagsins Nýja Bíó húsinu, Lækjargötu 2. Síðar verður auglýst hverjir annast hlutafjársöfnun út um land. Loftleiðir H.f. Minningarsféðu? Árna II. Mathiesen er tekinn til starfa. Minningargjöfum veitt móttaka og minningarspjöld fást hjá: Frú Vigdísi Thordarsen, Reykjavíkurveg 20, Hafnarfiiði Frk. Lluldu Ingvarsdóttur, versl. Gimli, Reykjavík. Hr. Jóni Mathiesen, Hafnarfirði. Verslun Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði. STJÖRNIN. Netagerðarmeisfiari óskast til þess að stjórna netagerð hjer i Reykjavík. Tilboð ásamt uppl. um fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Meislari“. Kaup-Sala ISLENSK FRÍMEKKi knupir hæsta vcrði RICHARD RYEL Skólastræti 3. Óska eftir frimerkjaskiptum við is- lenska frimerkjasafnara. Heilar serí ur og betri merki. Læt góð merki frá Norðurlöndum, Evrópu, frönskum og enskuin nýlendum, Austur-Asiu o. fl. Vaslra Pappershandeln Nyköbing, Sverige Minningarspjöld Slysavarnafjelags Ina eru fallegust Heitið á Slysa- ramafjelagið Það er best ysta hæðin í Háleiysvey 18 ! hjer í bæ, 4 herbergi og eldhús, bað og W.C. ásamt geymslu, með sameiginlegum afnotum af þvottahúsi í rjettu hlutfalli við afnot annara íbúa hússins, eign dánar bús Maríu Jónsdóttur, er til sölu. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 1. april næstkom andi. Borgarfógetinn í Reykjavík, 19. mars 1948. Kr. Kristjánsson. Vinna HREUVGERNINGAR Vanir menn. Vandvirkir. Sími 5569. Haraldur Björnsson. Hreingerningarstoöin vanir menn til hreingerningar. Simí 7768. Pantið í tima. Árni og Þorsteinn Jeg þakka af alhug börnum mínum og tengdabörnum vinum og kunningjum, sem heiðruðu mig með heim- sóknum, blómum, skeytum og öðrum gjöfum á 60 ára afmælinu mínu, 10. mars og gjörðu mjer á allan hátt daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Sólveig Magnúsdótlir. Bak vlð gröf og dauða Hver er kenning Ritningarinnar og frumkristninnar um dauðann og ástand hinna dánu? Pastor Johannes Jensen talar um þetta efni í dag kl. 5 i Aðvent-kirkjunni (Ing. 19) Allir velkomnir. RÆSTINGASTÖÐIN Hreingerningar — Gluggahreins'm sími 5113. Kristjún GúSmundsson. Hreingerningar. Vanir menn. — Pantið í tíma í síma 6684 — Alli og Maggi. Lokað veyna jarðarfarar mánudaginn 22. mars. ^MÍdrcjmiióíuóto^an ^JJracjk Vesturgötu 3. Jarðarför GUÐRtJNAR RUNÓLFSDÓTTUR prestsekkju frá Mýrurp, fer fram þriðjud. 23. mars frá Dómkirkjunni. Kveðjuathöfn hefst á heimili hennar, Baldursgötu 10, kl. 1 e.h. Jarðað verður í gamla kirkju garðinum. Fyrir hönd aðstandenda. Sigríður Bjarnadóttir, Guðjón Jónsson. Jarðarför okkar kæru móður og tengdamóður ÞÓRU NIKULÁSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni miðvikud. 24. þ.m. Áthöfn- in hefst á heimili hinnar látnu, Mýrargötu 9 kl. 1 e.h. Jarðsett verður i gamla kirkjugarðinum. Ólafur Jónsson. Ingibjörg Magnúsdóttir. Nikulás Jónsson. Gróa Pjetursdóttir. Jarðarför minnar hjartkæru eiginkonu, dóttur og systur, LILJU SIGURJÓNSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn 22. þ.m. Athöfnin hefst með bæn að heimili hennar, Skafta hlið 13, Reykjavik, kl. 1 e.li. Bergþór Jónsson, Sigurjón Arnlaugsson og systkini. Hjartkær ciginkona min LIANSlNA ÁSTA JÓHANNSDÖTTIR frá Hofi, Eyrarbakka, verður jarðsungin frá Eyrarbakka kirkju þriðjud. 23. þ.m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Tryggvagötu 20, Selfossi kl. 13. Fyrir hönd barna minna og annara vandamanna Jón B. Stefánsson. Bílferð frá Ferðaskrifstofu ríkisins kl. 9,30. Innilegustu þakkir til allra nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SIGURBJÖRNS HALLDÓRSSONAR, Borgamesi. Jón Sigurbjörnsson, Halldór Sigurbjörnsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför SIGURÐAR PJETURS ÁRNASONAR múrara. Eiginkona, foreldrar og systkini. Innilegt hjartans þakklæti færum við öllum þeim, er á einn eða annan hátt auðsýndu okkur samúð, við andlát og jarðarför eiginmanns míns og sonar, RAGNARS ÁMUNDA BJARNASONAR, járnsmiðs. María Halldórsdóltir, Magnea Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.