Morgunblaðið - 21.03.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.03.1948, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók 35. árgangur 71. tbl. Sunnudasur 21. mars 1948. Isafoldarprentsmiðja h.f. Stungið upp á alþjóða rekstri íslensku flug- vallanna í NEW YORK TIMES frá 15. þ. m. er skýrt frá því, að ráð alþjóða flugmálasambandsins (ICA), hafi lagt til, að flug- vellirnir á Islandi, sem sjeu nauðsynlegir fyrir almennt flug, verði reknir á alþjóðakostnað. Er frá þvi skýrt um leið, að íslensk stjórnarvöld myndu ekki hafa neitt á móti slíku. Vilja skila ftölum Trieste Hýr yfirmaður breska flcfans. Kostar 3,9 miljónir kr. Tillaga þessi byggist á at- hugunum þeirra H. R. Adam og J. R. Dean, sjerfræðingum alþj óðaf lugmálasambandsins, sem komu hingað til lands í desember s.l. Gert er ráð fyrir, að þær þjóðir, sem halda uppi flugi milli heimsálfa taki þátt í kostnaði , sem af þessu fyrir komulagi leiddi, en hann er á- ætlaður 600,000 dollarar ár- lega, eða 3,9 milj. ísl. krónur. Gert er ráð fyrir að komið yrði upp loftskeytastöðvum til sendinga og móttöku, flug- stjórnarmiðstöð og veður- stöðvakerfi, þar sem yrði ein sjálfvirk og fimm mannaðar veðurstöðvar hjer á landi. Kyntu sjer flugskilyrði hjer. Sjerfræðingarnir, sem minst er á í frjettinni, Adam og Dean voru hjer á landi í vetur og kyntu sjer veðurfregnakerfi okkar og flugskilyrði. Ræddu þeir þessi mál við ísl. embættis- menn og kynntu sjer að- stæður á Kefiavíkurflugvelli og í Reykjavík. Gyðinpr óánægðir Jerúsalem í gærkveldi. ÆÐSTARÁÐ Gyðinga í Pal- estínu hefur birt yfirlýsingu í sambandi við þá tillögu Banda- ríkjamanna, að fallið verði frá ákvörðuninni um skiptingu lar.dsins. Segir ráðið meðal ann- ars um tillöguna, að þetta sje spor í áttina að rjettlæti í þessu máli, og bætir því við, að Arab- ar geti ekki fallist á neina lausn aðra en sjálfstæði Palestínu ó- skiptrar. Hjer í Jerúsalem er á hinn bóginn svo að sjá, sem tillaga Bandaríkjanna hafi komið eins og reiðarslag yfir Gyðinga. Þeir hafa orðið fyrir feykilega mikl- um vonbrigðum, enda aðeins tveir mánuðir þar til fram- kvæmd skiptingarinnar átti að hefjast. — Reuter. Ms. Goðafoss kemur MS. GOÐAFOSS er væntan legur til Reykjavíkur á þriðju daginn. í fyrrad'ag fór skjpíið frá Leith, en þar tók það vörur. Óvíst var í gær um hvert leyti skipið myndi koma inn á ytri höfnina. íerlin Berlín í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FULLTRÚAR Rússa, með Sokol ovski marskálk í broddi fylking ar, ruku af fundi eftirlitsráðs stórveldanna í Berlín í dag. — Marskálkurinn lýsti því yfir, ,,að tilganslaust væri að halda þessum fundi áfram“. Skömmu áður en Sokolovski marskálkur og menn hans gengu af fundi, sagði hann, „að Vesturveldin hefðu með fram- komu sinni sannað, að þau hefðu rofið samkomulagið um stjórn Þýskalands og þar með væri grundvöllurinn fyrir á- framhaldandi starfi fjórvelda- ráðsins ekki fyrir hendi Iengur“. Ráðið ekki uppleyst. Eftir að Sokolovski hafði gengið af fundinum tók fulltrúi Bandaríkjanna, Lucius D. Clay hershöfðingi við fundarstjórn og hjeldu fulltrúar Breta, Banda ríkjamanna og Frakka fundin- um áfram. Þeir ákváðu að fresta skyldi að ákveða næsta fund ráðsins. Fulltrúi bresku stjórnarinnar tilkynnti blaðamönnum, að eng- in ástæða væri að líta svo á, að ráðið hjeldi ekki fleiri fundi. Atvinnuleysi hjá vörubílstjórum Á FUNDI bæjarráðs, er haldinn var s.l. föstudag, var lagt fram brjef frá vörubílstjórafjelaginu Þrótti, varðandi atvinnuleysi með vörubílstjórum í bænum. í brjefinu segir m.a., að starf- andi vörublístjórar við stöðina sjeu 350, en árið 1939 voru þeir 115. Að undanförnu hefur lítil vinna verið fyrir vörubíla og hún stopul. Hafa þessa vinnu stundað 150 til 170 vörubílstjór- ar. í brjefinu er lagt til, að bær- inn hefji þegar þær framkvæmd ir, er útheimta vinnu fyrir vöru- bílana. ’ B. A. Fra'íer lávarður, sem hefir tekið viS yfirstjórn breska "lotans. borisi 2,5 milj. kr. FRAMKVÆMDASTJÓRI Barna hjálpar Sameinuðu þjóðanna, skýrði Mbl. frá því í gærkvöldi, að fjársöfnunin væri nú komin upp í 2,5 millj. kr. 1 Reykjavík einni hefur um 1 milljón safnast. Skrifstofunni | berst stöðugt mikið af fatnaðar gjöfum og lætur nærri að verð- í mæti þeirra sjeu á annað hundr- að þúsund krónur. Loks hefur j svo 41 lýsisfat borist. ; Utan af landi vantar enn j heildartölur um söfnunina frá I 10 stöðum. Skipshafnir togar- ; anna munu á næstunni senda framlög sín til Barnahjálpar- innar. Þegar hafa 6 skipshafnir gefið. Fjársöfnuninni á að ljúka nú um mánaðarmótin. Oxford vann (am- bridge í hínni árlegu fpróitakeppni London í gærkvöldi. HIN árlega íþróttakeppni milli háskólanna Oxford og Cam- bridge fór fram á White City í dag. Bar Oxford sigur úr býtum með 83 stigum gegn 43. Sigursælasti maður keppn- innar var danski stúdentinn Ivar Vind, sem nú stundar nám í Cambridge. Vann hann í þrem- ur greinum, hástökki, stangar- stökki og kringlukasti. — 1 há- stökki setti Vind nýtt háskóla- met, stökk 1,90 m. og ,,sló“ þar með hið 72 ára gamla met M. J. Brooks, sem var 1,89 m. Vind stökk 3,20 í stangarstökki og kastaði kringlu 40,14 m. Wilkinson, sem er ein aðal von Breta í spretthlaupum kvenna á Olympíuleikunum, vann 100 og 220 yarda hlaup, á 10,1 og 22,5 sek. :— Reuter. Tillaga frá Bandaríkja- mönnum, Bretum og Frökkum um r r S hafa revmtóleysaniegar París í gærkvöldi Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BIDAULT, utanríkisráðherra Frakklands, tilkynnti í Turin í dag, að Frakkar, Bandaríkjamenn og Bretar hefðu komið sjer saman um, að bera fram tillögu urn það, að Trieste, sem samkvæmt ítölsku friðarsamningunum varð fríríki, verði skilað aftur til Italíu. Sendiherrum ttala og Júgóslava í London var nær samtímis tilkynnt þessi ákvörðun, en hún mun eiga rót sína að rekja til þeirrar staöreyndar, að vonlaust má nú telja að samkomulag náist við Rússa um stjórn friríkisins. Þríveldin eru ásátt um, að eins og útlitið er núna, sje málið óleysanlegt á annan hátt, en að afhenda ttölum landssvæðið á ný. um færeyskan iogara UNDANFARNA daga hefur sé orðrómur gengið í Færeyj- um, að togarinn Toftaregin frá Vaag hafi farirt í Meðallands- buktinni. I gær barst Slysavarnafjelag inu skeyti frá amtmanninum í Færeyjum, þar sem óskað var eftir því, að fjelagið tæki þetta mál til athugunar. í hádegisútvarpinu í gær, var birt tilkynning frá Slysavarna- fjelaginu og óskað eftir upp- lýsingum um skipið. Nokkru eftir að þessi tilkynning hafði verið birt, sendi skipstjórinn á Toftaregin skcyti og sagðist vera á leið til Reykjavíkur. Hingað kom skipið um kl. 4 í gær. Hafði togarinn verið á véiðum fyrir suðurströndinni og hafði ekkert orðið að. Lýsa andúð sinni á kommúnisium London í gærkveldi. ALÞJÓÐAFUNDUR sósíal- ista. sem um þessar mundir er haldinn í London, samþykkti í dag að lýsa yfir andúð sinni á þeim sósíalistafiokkum ein- stakra landa, rem stutt hefðu kommúnista. Sagði í samþykkt fundarins, að sósíalistar hefðu reynt að halda vinfengi sínu meðal hinna ýmsu flokka sósíal ista um öll lönd, en nú sæju þeir sjer ekki fært að sam- þykkja gerðir þeirra, sem sýnt hefðu vinfengi vrið kommúnista. Fulltrúar Italíu, sem á fundin- um voru gengu út. Þeir hafa nýlega sýnt sig mjög hlynta kommúnistum. — Reuter. Júgóslavar Talið er víst að skýsla sú, sem yfirmaður bresk-bandaríska setuliðsins í Trieste gaf Öryggis ráðinu fyrir mánuði síðan, hafi átt mikinn þátt í hinni nýju til- lögu vesturveldanna. í skýrsl- unni gerir hann meðal annars grein fyrir því, hvernig Júgó- slavar hafi 15. sept. s.l. ár gert tilraun til að senda her inn á her námssvæði Breta og Bandaríkja manna í fríríkinu. Þá er og skýrt frá því, að Júgóslavar hafi á hernámshluta sínum beitt margskonar þvingunarráðstöfun um, meðal annars gert upptækar eigur fjöida manna, en hand- tekið aðra og afnumið allt stjórn mála- og fundafrelsi. Afstaða Rússa Enginn vafi er talinn á því, að Júgóslavar taki óstynt upp tillöguna um að skila ítölum aftur Trieste. Um afstöðu Rússa er lítið hægt að segja að svo komnu máli, en getgátur eru um það, að þeir muni ekki leggj ast gegn málinu, að minnsta kosti ekki fyr en sjeð verða úr- slit þingkosninganna, sem fram eiga að fara í ítalíu 18. næsta mánaðar. irriia tcliabandalag Róm í gærkvöldi. GEORGE BIDAULT, utanríkis- ráðherra Frakklands, og Sforsa greifi, utanríkisráðherra ítalíu, undirituðu í dag tollabandalag milli landa sinna. Var samning- urinn aðeins um aðalatriðx bandalagsins, en búist er við að algjört bandalag verði komið á milli landanna 1952. — Einnig vroru undirritaðir verslunarsamn ingar milli landanna og eru þeir um aukin viðskipti, milli þeirra, — Reuter,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.