Morgunblaðið - 17.04.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.04.1948, Blaðsíða 1
16 sáður 35. árgang w 9.">. tbl. — Laugardagur 17. apríl 19-18. Isafoldarprentsmiðja t.4, afa kosningarjett á morgun £ukaj)lng S. 1». hcfst í sær >*s New York í gærkvöidi. AUKAÞING SnmeimiUu þióð- anna, sem fjalla á um Palestínu. kom sarnan til fyrsta fundar síns í dag. Fór meginið af fund- artímanum í ýmiskonar full- trúakosningar, en aðalfulltrúi Argentínu var kjcrinn forseti þingsins. Almennar umræður um Pale- stínu munu ekki hefjást á alls herjarþinginu fyr en í næstu viku, en þá er talið að Banda- TÍkjamenn geri grein fyrir til- lögum sínum um verndargæslu landsins. Líklegt er einnig, að fulltrúi Breta svari þeirri gagn rýni, sem fram. hefur komið þeirra í Palestínu. — Reuter. að undanförnu á umboðsstjórn falar við blaðamenn París í gærkvöldi DE GAULLE hershöfðingi flutti ræðu í Marseilles í dag og veitt- ist mjög að kommúnistum. — Hann sagði .meðal annars, að valdarán þeirra í Prag væri aðeins einn liður í yfirgangs- áætlun þeirra. Um Ítalíu sagði hershöfðinginn, að ítölskum kjósendum gæfist tækifæri til þess á sunnudag að velja á milli „skugga ofbeldisins og birtu frelsisins". De Gaulle boðaði, að flokk- uT sinn mundi halda áfram að krefjast nýrra kosninga. -—Reuter. 95 miililandafkig- vjelar komn Keilavíkur í œars I marsmánuði 1948 komu 95 mjllilandaflugvjelar frá fjórt- án flugfjelögum við á Kefla- víkurflugvelli. Innanlandsflug- fefðir voru 31, þar meðtalin 14 æfingaflug og tvö leitarflug björgunarflugvjela Iceland Air- port Corporation og 15 flug- ferðir íslenskra flugvjela. Með þessum flugvjelum voru 1570 farþegar, 28,067 kg. af flutningi og 35.300 kg. af pósti. Hjeðan fóru til Evrópu og Ame ríku 374 farþegar, 988 kg. af flútningi og 983 kg. af pósti, en hingað komu 213 farþegar, 22.858 kg. af flutningi og 1508 kg. af pósti. Vegna óhagstæðs veðurs í þessum mánuði voru viðkomur millilandaflugvjela nokkuð færri en undaníarna mánuði, en gert var ráð fyrir að þær aukist mikið með vorinu. Um það bil 300 íslendingar skoðuðu Keflavíkurflugvöll í marsmánuði, og komu flestir um boénadagana og páskahelg'- ina eða um það þil 2500 rhanns. . JAN PAPANEK, aðalfulltrúi Tjekkóslóvakíu hjá Sameinuðu þjóð- unum sagði skilíð við stjórn sina skömrnu eftir valdarán komrnún- ista og ákzeröi Eússa fyrir að hafa átt þátí í valdaráninu. Hjer sjest (til vinstri) kann á fundi með blaðamönniun í Lake Success í New York. aSsftSirinnar í Evrépu París í gærlívöldi. PAUL HENRY SPAAK, forsætisráðherra Belgíu, var kosinn íyrsti forseti samtaka þesrra, sem löndin, er þátt taka í Marsliall- áætluninni, r.ú hafa stoínað með sjer. Hefur í öllum aðalatriðum verið gengið frá kosningu í ráð þau, sem stjórna eiga framkvæmd Marshall-áætlunarinnar í Evrópu, en þau eiga að hafa að'setur í París. Framkvæmdanefnd Sir Edmund Ilall-Patch (Bret- j land) var í dag kosinn íorseti framkvæmdanefndar Marshail- landanna, en í llenni eiga sæti fulltrúar Bretlands, Frakklands, Italíu, Svisslands, Svíþjóðar og Hollands. Aðalritari nefndarinn- ar verður Robert Marjolin, full- tiúi í efnahagsdeild franska ut- anríkisráðuneytisins. Bidault Bidault, utanríkisráðherra Frakka, flutti í dag ræðu á Par- ísar-ráðstefnunni, og komst. þannig að orði, að allar frjálsar og friðsamar þjóðir gætu geng- ið í samtök Marshall-landanna sextán. Washington í gærkv. í orðsendingu, sem bandaríska utanrríkisráðuneytið sendi Rúss um í dag, fara Bandaríkjamenn á ný fram á það við rússnesku stjórnina, að hún samþykki það, að Ítalía fái aftur fríríkið Trieste. I orðsendingunni segj- ast Bandaríkjamenn vera fús- ir til að taka til athugunar hvers konar tillögur, sem Rússar kunni að koma með um nauð- synlegar breytingar ítlösku frið arsamninganna í sambandi við máiið. — Reuter. Belgrad í gærkv. TVEIR menn, sem sakaðir eru um njósnir, voru í dag dæmdir til dauða hjer í Belgrad. Sam- timis voru tíu menn aðrir dæmdir til fangelsisvistar fyrir sömu sök. Meðal hinna ákærðu voru tveir prestar. — Reuter. 5>rjér konur drepnar Jerúsalem í gærkvöldi. OPINBERLEGA var tiikvnnt hjer í Jerúsalem i kvöld, að Gyðingar hafi drepið þrjár konur og evðilagt að minnsta kosti 25 hús, í árás, sem þeir í morgun gerðu á þorp nokk- urt í Palestínu. Árásarmenn- irnir voi’u um 500. — Reuter. Kjörseðlaþjófnaður sansias! á kðRiBnáiifsla ! fleiri vcpnabúr fiimast. ! Rómaborg í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. KOSNINGABARÁTTUNNI lýkur opinberlega í ítalíu í kvöld og verða engir opinberir fundir b.aldnir á morgun Uaugardag). Fjölmennir stjörnmálafundir voru h.aldnir víðs- vegar um landið i dag, en á sunnudag ki. 6 fyrir hádegi verða kjörstaðir opnaðir. Tuttugu og níu milljón kjósendu.r cru á kjörskrá og almennt er búist við því, að kjörsókn verði geysimikil. Kosningabaráttan undanfarna daga hefur verið ákafiega hörð, en lögreglunni tekist vel að halda uppi reglu, svo árekstrar hafa oi’ðið færri en óttast var í fyrstu. Það vekur nokkra aúrygli bjer í Rómaborg, að tveir kommúnist- ar, aðstoðarborgarstjórinn og aðalritari borgarstjómarinn- ar, voru í dag dæmdir í fimm mánaða fangelsisvist fyrir að stela kjörseðlum. sasnlök pp komm- ■^Fylgisíap kommúnista Stjói;nmálaritarar eru yfirleitt sammála um, að Kommunistar hafi að undaníörnu tapað fylgi 1 Ítalíu, en þetta er sjerstaklega á- berandi í norðurhjeruðum lands- ins, þar sem þcir hafa ætið verið París í gærkvöldi. GASTON Palewski, einn af tals mönnum flokks De Gaulle hers höfðingja, stakk upp á því í ræðu í dag, að stofnuð yrðu í Vestur Evrópu samtök til þess að vega upp á móti al- þjóðafjelagsskap kommúnista. Palewski taldi, að eitt af fvrstu verkefnum slíkra samtaka ætti að vera bygging sterkrar út- varpsstöðvar, svo að menn þeir, sem orðið hafa að flýja ofbeldi kommúnista í leþpríkj- unum austan járntjaldsins, gætu túlkað skoðanir sínar fyr- ir samlöndum sínum. —Reuter. Bandaríkjanna Miami í gærkv. SEXTÁN menn hafa verið hand teknir í Florida fyrir að smygla fólki frá Kúba til Bandaríkj- anna. Eru smyglararnir sak- aðir um að hafa notið flugvjel- ar til að koma óleyfilegum inn- flytjendum til landsins, en einn hinna handteknu er flugkennari í Florida. Ekki hefur verið skýrt frá því, hversu mörgum mönnum hafi tekist að smygla flugleið- is frá Kúba, en talið er að byrj- að hafi verið á því, skömmu eftir að stríðinu lauk. —Reuter. Neape! í gærkvöldi. í’M 200,SOC- snanns söínuð- ust saman hjer í Neapel í kvöld til þess að hlusta á síðustu kosningaræðu Al- cide De Gasperi, fosætisráð- herra. Er þetta 53. ræðan, sem forsætisráSherrann flyt ur í samhandi við kosning- arnar á suimudag, en að henni lokinni fóru áheyrend urnir hópíör um borgina og sungu flokkssöugva sina. í Rómaborg hefur einnig gengið mikio á í dag og má heita að ræðumenn flokk- anna hafi verið á hverju götuhorni. Borgin öll var þakin áréðursmiðum og kosningaspjöldnm, en um götur heunar óku tugir bif- reiða með gjailarhorn. Það má teljast nokkuð gott dæmi uin hugarfar ítala um þessar mundir, að er komm- únistar í kvöld hyrjuðu flug eldasýningu sína, hófust stöðugar fyrirspurnir um það í síma lögreglunnar hvort „uppreisusn væri byrj uð“. — Reuter. TRUMAN ÞAKKAÐ WASHINGTON — Mikolajcyk, fyrrv. leiðtogi pólska bænda- flokksins og’ sem nú er landflótta í Bandaríkjunum, nefur þakkað Truman fyrir aðstoð þá, sem Bandaríkjamenn hafa látið pólsk- um flóttamönnum í tje. öflugastir. Ileíur ofríki þeirra á þessum slóðum gengið svo langt, að til skamms tíma höfðu þeir nokkurskonar einkarjett á að hafa áróðursspjöld sin í strætis- vögnum í mörgurn borgum ITorð- ur-ítaliu, en strætisvagncstjúr- arnir fluttu fyrir þ á áróður. r.i s’J- al farþega sir.na. Flugeldasýning Frjettaritarar Reuters í ýmsum borgum Ítalíu hafa sent eftírfar- andi skeýti til Rómaborgar, en þar hjeldu 'koramúnistar síðasta Frh. á bls. 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.