Morgunblaðið - 17.04.1948, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.04.1948, Blaðsíða 16
^VEÐUBÚTLITTÐ: Faxaflói: NORÐAN- cða norð-austan kaidi. — Ljettskýjað. BÆ JARBÓKASAFN_Reykj á víkur 25 ára. — BIs. 9. ^ 95. t!)i. — Laugardagtir 17. apríl 1948. ð morgun Fram og Víkingur keppa FYRSTI knattspyrnukapp- leikur ársins fer fram á íþrótta Vellinum á morgun. Þa<5 er fyrsíi leikurinn í Reykjavikurmótinu, sem nú byrjar óvenju snemma, enda hafa knattspyrnu'menn hjer aidrei byrjað æfingar eins sneiama og nú og æft eins vel. Víkingur og Fram leika þenn- an fyrsía leik, sem hefst kl. 2 e. h. Fram teflir fram íslands- meisturum og Reykjavíkur- raeisíurum sínum frá því í fyrra, og kemur með það 113 ó- j breytt. I marki er Adam Jó- : ÞEGAR Rússar takmörkuðu járnbrautarferðir Berlínar á dögumim tóku Banðarikjamenn þcg; og fiutninga til r upp flugfer'ðir sem eru a ú rússneska henámssvscSisins. ír lantiamærin milli hannsson, Kari Guðmundsson -jjj borgarinnar, en Bretar settu í gang abmenningsvagna. Hjer sjást hægri bakvörður. Haukur . , . , . e .. . . . , „ breskir aimenmngsvagnar, sem eru ao íaia yf> Antonsen, vmstri bakvorður, *. Sæmundur Gísíason hægri fram *5lCSÍ'-a °= vörður, Valtýr Guðmundsson Fyrsii knaiispymu- kapplslkur érsins Fiuiningur Vesíurvðldanna Sii Berlínar raiðframvörour, Kristján Ólafs- gon vinstri framvörður, Þórhall ur Einarsson hægri útherji, Her , rnann Guðmundsson hægri inn | herji, Ríkarð Jónsson, miðfram herji, ?»íagnús Ágústsson, vinstri innherji og Gísli Benjamínsson vinstri útherji. Víkingur er áftur á móti með tvo nýja menn í liði sínu. Markvörður er Gunnar Gríms- son, Svavar Þórhallsson hægri bakvörður, Erl. Guðmundsson vinstri bakvörður, Gunnlaugur Lárusson hægri framvörður, Helgi Eysteinsson miðframvörð ur. Einar Pálsson vinstri fram- vörður, Eiríkur Helgason hægri útherji, Bjarni Guðnason hægri innherji, Pálmi Gunnarsson, miðframherji,. Ingvar Pálsson vinstri innherji og Guðm. Eamúelsson vinstri útherji. Dómari verður Guðmundur Sigurðsson, en línuverðir Ingi Eyvinds og Helgi Helgasoú. Fjérir umsskjendur um Mosleiispresia kali í FYRRADAG var útrunninn umsóknarfrestur urn 13 presta- köll víðsvegar á landinu. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu biskups, var aðeins eótt um eitt þeirra, Mosfells- prestakall í Grimsnesi. Um það sækja fjórir. Meðal umsækj- andanna er cand. theol. Emil Björnsson frjettamaður Ríkis- útvarpsins. Á sunnudaginn flyt ur hann íyrstu prjedikanir sín- ar, en sr. Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. Fyrst messar Emil Björnsson að Mosfelli kl. 12 árd., og að Síóru Borg kl. 3. Aðrir umsækjendur um þetta prestakall eru sr. Guðmundur Guðmundsson fyrrum prestur að Brjánslæk á Barðaströnd, sr. Ingólfur Ástmarsson að Stað í Steingrímsfirði og sr. Lárus Halldórsson í Flatey á Breiða- firði. Megin orsök þess. að ekki var sótt um hin prestaköllin 12 er í talin vera sú, að prestsetur fíestra þeirra eru orðin rajög úr sjer gengin. NEW YORK — Þúsundir Banda- ríkjamanna hafa orðið að flýja heimili sín, vegna flóða í Penn- sylvania, Ohio, Kentucky, Virg- inia, Indiana, Minnisota og North L'ai-.ota. SUNDMEISTARAMÓT ÍSLANDS 1948 verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur dagana 27.-29. apríl næstkomandi. Þátttakendur í mótinu verða 94 frá sex íþróttafjelögum. Ægir sendir 32, KR 22, ÍR 20, Ármann 18, IISÞ 1 og Umf. Reykdæla einn. Alls verður keppt í 14 meistaragreinum og fimm unglingasundum. Meðal keppenda verða allir^ bestu sundmenn landsins. Verð- ur keppni hörð og ívísýn í mörg um greinura. í skriðsundi, 100, 200 og 400 m., er Ari Guðmundsson, Æ, langlíklegastur til sigurs, þótt Sigurður Jónsson, Þingeyingur, sem nú keppir í fyrsta sinn í skriðsundir hjer syðra, veiti honum cf til vill harða keppni í 100 m. sundinu. í 200 og 400 m. bringusundi „berjast“ þeir nafnarnir, Sig- urður Jónsson, KR og Sigurður Þingeyingur, enn einu sinni, að ógleymdum Ólafi Guðmundss., ÍR, í 200 m. bringusundinu. I baksundi fær Guðmundur Ingólfsson, ÍR, harða keppi- nauta, Ölaf Guðrnundsson í 100 m. baksundi og Ara Guðrnunds- son í 400 m. sundinu. Keppnin í bringusundi kvenna verður, sem fyrr í vetur, a milli Ármenninganr.a önnu ólafsdótt ur og Þórdísar Árnadóttur, Gyðu Stefánsdóttur, KR og Lilju Auð- unsdóttur, Æ. í skriðsundi kvenna er Kol- brún Ólafsdóttir, Á, líklegust til sigurs, en í baksundi verður að- alkeppnin sennilega á milli Kol- brúr.ar og Önnu Óiafsdóttur. Þetta verður eitt f jölmennasta meistaramót í sundi, sem hjer hefur verið haldið, enda heíur meistaragreinunum þ'ar nú verið fjölgað. í FYRRAKVÖLD var hald- inn aðalfundur Fjelags matvöru kaupmanna. Formsður fjelaesins, Guðm. Guðjónsson, flutti skýrslu stjórn arinnar. Gat hann þess m. a. að á síðasta starfsári hefðu 20 matvörukaupmenn gengið í fjelagið, og telur það 190 fjel- aga. Fjelagsmenn reka nú 110 verslanir hjer í bænum. Stjórn fjelagsins var öll end- urkosin og er það í fjórtánda sinn, sem Guðmundur Guðjóns son er kosinn formaður þess. — Aðrir meðstjórnendur voru einnig kosnir en þeir eru: Lúð- víg Þorgeirsson, Sigurliði Kristjánsson, ,Axel Sigurjóns- son og Biörgvin Jónsson. í þessum mánuði eru liðin 20 ár ft'á stofnun Matvörukaup mannafjelagsins og mun þess verða minnst. PALESTINA CARIO — Hernaðarleiðtogi PaJe- stínu-Araba hefur gert það að tilJögu sinni við Arababandalag- ið, að það auki ek.ki á hernaðar- aðgerðir sínar í Paiestínu, fyr en það hefur endurbætt forystu og skipulagningu hers síns í land- inu. UM síðustu mánaðamót voru 118,257,000 króna í umferð hjer á landi og hefur seðlaveltan þannig aukist um 11 miiljónir síðan um áramót. Á sama tíma í fyrra var seðla veltan 154 milljónir, cn í janúar síðastliðinn 112 milljónir. iiafa fogararn- m 4,5 itiifj, SÍÐASLIÐNA 10 daga hafa fimmtán íslenskir togarar selt ísvar- inn fisk á markað í Bretlandi. Alls var landað úr þeim um 54,813 kit af fiski og samanlagt söluverð hans var rúmlega 4,5 miilj. kr. Aíla- og söluhæstur togaranna er Neptúnus, sem eins og kunnugt er, setti glæsilegt afla- og sölumet fyrir nokki-um dögum síöan. I GÆR kom hingað bresk Lan- caster hernaðarflugvjel frá flug- skóla einum í Bretlandi. Er flug- jvjel þessi í Norðurheimskauts- Jflugi og leggur hjeðan upp á sunnudagsmorgun í leiðangur til Jan Mayen, Bjarnareyja og lengra norður á bóginn. Vjelin kemur síðan hingað til Reykja- víkur aftur. Er þetta æfingaflug, líkt og það, sem breska flugsveitin fór í vetur, sem kom hjer við. 9 manna áhöfn er á vjelinni. Málverkasýning Tónlistarfjelagsins opnuð í dag MÁLVERKASÝNING Tónlistar fjelagsins, sem sagt var frá í blaðinu í gær, verður opnuð í dag klukkan 2 í Listamanna- skálanum. Sýning hessi verður að eins opin til n.k. þriöjudags- kvölds. Á sýningunni eru málverk eft ir flesta íslenska listamenn, yngri og eldri, og mörg einstak- lega falleg verk í einkaeign, sem lánuð hafa verið á sýninguna. Eru meðal málverkanna mörg gömul og fræg málverk, sem al- menningur hefur ekki átt kost á að sjá. Happdrætti hefst í sambandi við sýninguna, og eru 10 stór málverk í happdrættinu. AðaHundur kvenfjel. Nessóknar AÐALFUNDUR Kvenfjel. Nes- kirkju var haldinn 7. apríl síð- astliðinn. Gefið var yfirlit um störf f je- lagsins á árinu og lagðir fram endurskoðaðir reikningar þess. — Fjelagið hefur m.a. gefið út minningarspjöld til eflingar starfsemi sinni og væntir þess að safnaðarfólk og aðrir vel- unnarar Nessóknar minnist þess. Formaður fjelagsins hefur verið um tveggja ára skeið frú Ólafía Marteinsdóttir, en baðst nú undan endurkosningu. Stjórnina skipa r.ú: frú Ingi- ; björg Thorarensen, formaður, jfrú Ilalldóra Eyjólfsdóttir, rit- ari, og frú Sigríður Eiríksdótt- ir, gjaldkeri, og voru þær báð- ar endurkosnar. Meðstjórnendur eru: frú Áslaug Sveinsdottir og frú Matthildur Petersen, sem einnig var endurkosin. ’ Aí þessum fimmtán sölum erU tíu sem eru um og íyrir ofan 11 þúsund steriingspund. Heíur ís- fisksalan síðustu daga yíirleitt gengið vel, eins og sjá má af þessu. Síðan um áramót hafa togar- arnir farið um 130 söluferðir til Bretlands. Fleetwood Flestir togaranna seldu I Fleetwood. Þar seldu: Skalla- grímur 2884 kit fyrir 8760 pund, Sævar (áður Þór) 3009 pund, en ekki vitað um aflamagn, Sur- prise 4576 kit fyrir 14,300 pund, Tryggvi gamli 2656 kit fyrir 8353 pund, Bjarni Ólafsson 4579 kit fyrir 12,711 pund, Neptúnua 5350 kit fyrir 16."; 80 pund og Egill Skallagrímsson 464S kit fyrir 13,831 pund. Grimsby í Grimsby seldu fimm togar- ar: Kaldbakur 4336 kit fyrir 14,181 pund, Gylfi 4140 kit fyrir 9755 pund, Helgafell VE 2832 kit fyrir 8395 pund, Fylkir 4659 kit fyrir 14,135 pund og Hval- fell 4422 kit fyrir 13,664 pund, IIull Þessir togarar seldu i Hull: Elliðaey 3603 kit fyrir 11,810 pund, Elliði 4213 kit fyrir 11, 135 pund og Akurey 4582 kit fyrir 14,694 pund. Nú eru á leiðinni til Bret- lands eða um það bil að selja afla sinn þar, þrír togarar: Röð- ull, Vörður, Búðanes og Óli Garða. Kvenslúdenfaljslag Isiðnds 20 ára KVENSTÚDENTAFJELAG ís- lands minntist 20 ára afmælis síns með hófi í Breiðfirðinga- búð síðastliðið fimmtudags- kvöld. Frú Geirþrúður Bernhöft, for- maður f jelagsins, setti samkom- una og bauð gesti ^elkomna. —■ Ræður fluttu þær frú Ólöf Nor- dal, Katrín Thoroddsen og frú Auður Auðuns. Ennfremur ljek frú Jórunn Viðar einleik á pí- anó. — Hóf þetta var mjóg f jöl- mennt og skemmtu f jelagskonui; sjer hið besta. Rússar gefa eflir Vínarborg í gærkvöldi. RÚSSAR urðu í dag við beirri kröfu Breta í Austurríki, að hætta við þá ákvörðun sina, að krefjast sjerstakra vegabrjefa af þeim breskum hermönnum, sem fara inn á hernámssvæðið rússneska. Höfðu Rússar akveð- ið að hleypa engum manni inn á hernámssvæði sitt, nema á skilríkjum hans væri meðal annars mynd handhafa. En nú haía þeii' fallio írá þessu, vegna harðorða mótmæla Breta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.