Morgunblaðið - 17.04.1948, Blaðsíða 11
Laugardagur 17. apríl 1848.
MORGVNBLAÐIÐ
.11
3. liefti er komið út. Efni m.a. Greinar um Svein
S Ölafsson og Dick Haymes. Nýir.danslagatextar. Mynda
S síSa af íslenskum hljóðfæraleikurum. Grein eftir Leon
■
g ard Feather. Athygksverð grein um miðstöð jazzleikara,
C 52. stræti. Frjettasíöa. Framhaldssaga og margt fleira.
Fyrstu tvö hefti hlaðsins eru aiveg á þrotum, þeir
sem ætla sjer aö eiga blaöið frá byrjun, ættu sem
fyrst að gerast áskrifendur til að trvggja sjer öil heftin.
** . . • ■
! Undirritaður óskar eftir að gerast áskrifandi :
: að JAZZBLAÐINU. *
Nafn
Heimili
Staður.........................
JAZZBLAÐIÐ, Ránargötu 34, Rvík.
Byggingafjelagið „STOГ h.f. tekur að sjer allskonar
steinsteypu- og járnalagnir í hús og önnur mannvirki
í ökvæðisvinnu.
Trygging fyrir vandaðri vinnu, enda hefir fjelagið á
að skipa einungis þaulvönum byggingamönnum.
Allar frekari upplýsingar í skrifstofu fjelagsins, Lauga
veg 24 (2. hæð). Sími 7711.
Getum útvegað frá Ameríku, gegn innflutnings- og
gjaldeyrisleyfum, liinar heimsfrægu ,,Sunbeam“
lirærlvfelar (Mixmasters)
Hakvfelar (Shavemasters)
• Einkaumbo&smcnn á tslandi:
0 J}olmóon O* O'Kaaler u
s
Það, sem ekki gengur út, verðm' sejt á opinberu
uppboði bráðlcga.
BEST AÐ AVGLÝSA l MORGVNBLAÐINV
Minnsngarorð
SÚ ER raun allra manna, er
til aldurs komast, að fóikið, ssm
þeir kynnast i æsku, hverfur
smám saman af sjónarsviðinu,
stundum fátt á hverju ári, stund-
um margt. A síðustu mánuðum
hafa þær margar kvatt þetta líf,
húsfreyjurnar, sem voru í blóma
lífsins um siðustu aldamót vestur
í Onundarfirði. Einnar þeirra,
Guðrúnar Jónsdóttur á Veðrará,
minntist Guðmundur G. Hagaiín
maklega í blaði fyrir skömmu,
en auk hennar mætti nefna Frið-
riku Halldórsdóttur á Flateyri,
sem dó á síðastliðinu sumri, Guð-
mundínu Jónsdóttur á Mosvöll-
um (slðar í Hjarðardal), Kristínu
Halldórsdóttur á Kroppstöðum og
nú siðast Gróu Finnsdóttur á
Görðum, — allt tilteknar gæða-
konur, sviphýrar og alúðlegar,
mmm
AÐ FRESTSBAKKA á Síðu er
í Öag borinn til moldar urgur
. maður, rem er rnikill harmdauði
8H&ÉÍ - ojlum Síðumönnum og öðrum
Skaftfeliingum, sem af honum
' höfðu nokkur kynni. í>að er Hail
| dór Einarsson á Hörgslandi, sem
i andaðist eftir stutta legu 6. apríl
í siðastl.
j Hann var einungis hálífertug-
ur að aidri, er hann ljest, fædd-
j ur 22. sept. 1912. Foreldrar hans
j voru þau hjónih Guðríður Óiafs-
; dóttir, dáin 1929, og Einar Fáls-
son bóndi á Hörgslandi, sem enn
i býr þar.
! Halldór Einarsson ólst upp í
I föðurgarði og vandist öllum
Ivenjulegum sveitastörfum. Ekki
i hlaut hann aðra mentun en nám
hiáimsmar o2 notalegar við alla, , hins vegar ekki mikið, en jafn í barnaskóla, en svo vel nýttist
hjalps & .___ _____; ! an var eott að hitta hana. bví að hnrmm hað að hflnn var nrvði-
r nda hua-þekkar hverjum manni, ! an var Sott að hitta hana> hví að honnm Það, að hann var prýði-
, .. . , j hun var gremd og skemrntm i lega að sjer á marga lund. Ung-
'SeGróanFinnsdóttir var fædd á !tali °S hlý 5 viðmóti. Og kunn-
lega að sjer
um var honum
•ga iund. Ung-
falin forstaða
: TT ....' . 2G rnars ' uSur var jeg fólki, sem nauð- ; fyrir útibúi frá verslun Halldórs
■ Hvilít i Onunda. tnoi zo. inais - ____
1864 Þar bju^gu foreldrar henn-, Þekkti hana, og lauk það allt Jonssonar, Vík í Mýrdal. Rækti
° Finnur Magnússon bónda á UPP emum munni um mannkosti hann það starf með þeim ágæt-
Hvilft Einarssonar í Kollafjarð- ' hennaý °& kvað hana einhverja um, að á fáum árum vann hann
T, c;ir,ríður bestu konu, sem það hefði kynnst. sjer svo emroma traust og vin-
arnesi, Jonssonai og j Quðmundur á Görðum andað- sældir, að nálega "insdæmi hvgg
Þorannssonar bondft. a ^oðlum I ^ ig39> en Gróa ljest 10. apríl jeg vera. Fór íaman hjá homfm
1 nnl’ t ’ hla s. 1. Allmörg síðustu árin hafði lipurð og festa, skvldurækni og
þe?mSog°Þótt? h.in myndarlegasta hún dvalist hjá Hinrik syni sín_ I greiðasemi - einstök rækt við
y , , & ^ „i ; um a B lateyn og konu hans, -Guð sameigmlega hagsmum verslunar
stulka, goð og glaðvær i r;-nu 3iríksdóttur.
Vmnumaour var a Hviitt, er ,
Guðmundur hjet, greindur mað- í
ur og prýðilega hagmasltur, svo
og viðskiptavina, sem hann hafði
Segja mætti um Gróh Finns- ! mjög glöggab skilning á frá því
dóttur eins og hinar önfirsku fyrsta. Jafnframt forstöðu sinni
tundaði Hall-
með föður síhum
lu , ?*. , ta„ husfreyjurnar, sem nefndar voru fyrir verslumnm, s
sem verið hafði laöir hans, aon , , •'. , ,
t ý r,na 1 1 upphafi þessa greinarkorns, að dor buskapmn með
l?g Guðmundur bundust heitum, starfsdagur þeirra væri orðinn aí framsým og umbótahug og
B svo lar.gur og hefði veno svo með goðum arangn. Var jorðm
I en áður en þeim ynnist timi Ui ° J? , , . ..**•„ . .
að reisa bú ljest Guðrnundur í annasamur, að þær hefðu unnið bætt meS ræktun og byggingum
norður við Djúp, þav sem hanir'11 f8™ hvllfar' En et hugmYnd og sem dæim um eræði hans og
nft 'k v,ráit lr Þœr, sem þessar goou, gomlu atorku ma nefna það, að nu a
vai vi sjoio i , cnmavið konur gerðu sjer um annað líf, s.l. ári rjeðst hann x stóra og dýra
55rSSw«L>5^rSÍ Þa3-*"*»*»»'•w*'«*>««
i iFv' , Tí’imvr.ocfpSc laust, að þær héfðu allar getað granna sinn.
í1 .u?’ knnn t 1 Nnifkrnm ár- i me^ sanni sagt eins og meistari j Árið 1940 kvæntist Hallclór
j s osmi sa sa. - ÍJón, að þær ættu góða heimvon Sólgerði Magnúsdóttur frá Or-
umsemna, 1892, gift.st Groa ung- höfðu þær lifað m sínu. ustustöðum á Brunasandi. Eign-
um bondasyni 1 sveit smni, Ouö- a. , T
1 ' Olafur Þ. Iínstjansson
^ ■jsjBW’íí ■><£ skiii xk ■■«•■«5 * ji rtiao <u xmn j mm u a ir ■ ■« « ■ ■ ■« drincfcttt oiGHsa « a ■•«•*
mundi Jónssyni frá Breiðadal
Andrjessonar á Mosvöllum, Jóns I
sonar. Hann var hinn :gervilegT
asti maður. Þau reistu bú á Görð- (
um, heldur rýrri jörð. Jókst þeim t
skjótt ómegð, því að þau eign-
uðust 11 börn, 10 syni og eina
dóttur, og lifðu 10 þeirra, en einn
son, Karl, misstu þau á 1. mán-
uði. Sex þeirra systkina eru á
lífi: Jón Guðmundur, verkamað-
ur "5 Flateyri, Hinrik, pöntunar-
fjelagsstjóri á Flateyri, Hjörleif-
ur, verkstjóri á Sólvöllum við
Flateyri, Georg, stýrimaður í
Reykjavík, Jóna, saumakona í
Hafnarfirði, og Bjarni, stýrimað-
ur á ,,Bjarna Ölafssyni” á Akur-
eyri. Þau 4, sem látin eru, voru:
Finnur, . formaður á Kaldá
(drukkr.aði 1936), Ossur (drukkn
aði 1913), Sturla (dó 1927) og
Stefán (dó 1925). Oll þóttu þau
Garðasystkin nrannvænleg í upp
vexti, enda hafa þau reynst eft-
ir því.
Ekki þarf neinum blöðum um
það að fletta, að erfitt hefur ver-
ið að sjá svo þungu heimili far-
borða sem Garðaheimilið var,
en efni engin, þegar bú var í-eist.
En bóndinn var hinn mesti at-
orkumaður, kappsamur í sjósókn
og aflasæll og óhlífinn. Börnin
íóru einnig snemma að hiálpa til.
uðust þau þrjár dætur.
Fyrir þjóðina alla er það mik-
111 skáði þegar dætur hennar og
synir falla frá á besta skeiöi.
Fámennum sveitum, þar sem
fólkinu fer fækkandi með hverju
misseri, er þó slíkt tap ennþá
tilfinnanlegra. En svo sem að
líkum Jætur — svo er um alla
góða menn — er þó missirinn
sárastur þeim sem næstir standa
— þeim sem best nutu mannkosta
þessa góða drengs — úrræða hans
og afkasía og farsællar umönn-
unar fyrir mannmörgu heimili.
Þungur harmur er nú kvéðinn að
öldruðum föður hans, systur hans
og börnum hennar, sem hann
reyndist svo vel, og ekki síst eig-
inkonu hans og dætrunum hans
ungu.
I lotningu drjúpum við höfði
við gröf þessa góða drengs um
leið og við vottum ástvinum
hans öllum innilega samúð og
blessum minningu hans.
G. Br.
- Siða S.U.S.
ÞANN 9. apríl ljest á Landakots-!
sjúkrahúsi, Guðríður Eyjólfsdótt j
ir húsfreyja í ,,Ingólfi“ við Sel-
Og húsfreyjan ljet ekki sitt eft- foss. Hún var fædd í Hvammi á
ir liggja. Hún var iðjukona, sem j Landi, 16. sept. 1884, dóttir hinna ust í I-Teimdall á árinu og er
aldrei fjell verk úr hendi, þrifin ' merku hjóna, Eyjólfs Guðmunds- | fjelagið nú fjölmennara og sterk
Framh. af bls. 6
Hjá rannsóknarlögreglunni eru í óskilum allskonar j
munir, svo sem reiðhjól, fatnaður, veski, töskur, úr •
lindarpennar 0. fl. — Uppl. veittar kl. 10—12 og 4—6 •
daglega. ' •
og hirðusöm og vel verki farin.
Jafnlynd var hún og svo prúð í
skapi, að af bar. Kom það sjer
vel, því að maður hennar var
geðríkur og vínhneigður og gætti
eigi ætíð hófs. Bitnar slíkt jafn-
an sárast á þeim, er síst skyldi:
hinum nánustu.
Jeg, er þessar línur rita, var
Guðmundi í Görðum samtímis
einn vortíma á efri árum hans.
Kynning okkar var á þann veg,
þóít ekki væri hún löng, að mjer
hefur jafnan síðan verið hlýtt í
þela til þessa stórbrotna manns.
sonar og Guðbjargav Jónsdóttur. ara en nokkru sinni fyrr. Reyk-
Guðríður giftist Guðlaugi Þórð vísk æska hefur í æ ríkara mæll
arsyni frá Króxtúni í Laridsv eit, fylkt sjer undir merki Iíeimdall-
miklum hæfileika- og mannkosta en fi fið rauðliða. Er þa3
Þau hjónin reistu bú á Vatns- ' fle8ilefUr VOttUr un? Það> að
nesi í Grímsnesi og bjuggu þar 'T’kigið berst fyrn goðum mal-
í 12 ár, þá kevptu þau hótelið stað, enda hefur Heimdallur
Tryggvaskáia við Selfoss 1925 og sýnt það alla tíð, að hann er fje-
fluttu þangað, og samhliða því lag hinnar sjálfstæðu, frjáls-
höfðu þau alltaf nckkurn sveita- lyndu og þjóðræknu æsltu þessa
búskap.
Þau hjónin eignuðust fimm
dætur.
Árið 1939 misti Guðríður mann
Og enn er mjer í minni, hve' annt sinn, var það henni þungur harm-
honum var um, að ungir rnenn,
þótt honum væru óviðkomandi,
sýndu sig tápmikla og með
mannsbragði. >— Gróu, þekkti jeg
bæjar, f jelag þeirrar æsku, er af
alhug og einlægni vill sameina
krafta þjóðarinnar til baráttu
fyrir sjálfstæði hennar og bætt-
um lífskjörum allra þjóðfjelags
Guðríður var gáfnð kona eins þegna. Þetta veit æskan, og þess
og hún átti kyn til, hún var fast- vegna hefur hún gert Heimdall
Framn. á bls. 12 svo sterkan sem raun ber vitni.
11iíil i N
*
* > !
i í I: ^; 1