Morgunblaðið - 17.04.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.04.1948, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIE Laugardagur 17. apríl 184&< inn brúni nasismi og hinn rauði eru nauðalíhir Samanburður, sem engum getur dulist Tveir harðstjórar, sem stefna að heimsyfirráðum í Moskvu. 1 FYRRADAG var lijer í blaðinu lýst memitastofnunum J»eim, sem Moskvastjórnin hefir starfrækt, til þess að kenna þeim mönnum sem gengið hafa alþjóðastjóm kommún- ista á hönd. Keimslustofnunum þess um hefir verið meiri gaumur gefinn «íðan heimsvaldastefna Moskvumanna getur ekki leynst neinum lengur. Vitað er, að allmargir af foryslu mönnum hinnar íslensku flokks- eleildar, hafa nötið kenslu í skól- nnt þessum. En það hefir ekki vitn ust enn, hve lengi hver þeirra hef ir þar verið eða hve langt þeir hafa isomist í fræðum hyltingamanna. Ekki er t.d. vitað hverir hinna í<- lensku nemenda hafa verið þótt- takendnr í liinni ,,verklegu kenslu ‘ í götubardögum og vopnabiu-ði. í Grikklandi. f gær var hjer í Waðinu brugð ið upp mynd af einuni þætti í liinni alþjófðlegu starfsemi komm vínistuf lokksins, ránsferðunum, morð unum og misþyrmingunum, sem kommúnistaflokkar Markosar halda uppi i norðurhjeruðum Grikklands. En sú starfsemi, sem kommúnistar ceka í þeim hjeruðum, verður fra-g ust í sögunni fyrir hin stórfeldu rán é hömum, sem kommúnistar á Ralkanskaga hafa skipulagt. INauðsynlegt er fyrir íslendinga, sem enn fylgja kommúnistum að málum, að hafa sannar fregnir af því, í hverskonar fjelagsskap þeir eru. Skyldi það ekki t.d. vera eins 4gott fyrir þær konur, hjer á landi, snn enn fylgja kommúnistum, að fá að lieyra hvernig flokksbræður fieirra suður á Balkanskaga ræna nngbörnum frá foreldrum sínurn. Nasistar og kommúnistar. Eins og áður hefir verið minst á hjer i blaðinu hefir allur almenning- ur bæði í Noregi og Danmörku, og þá eins í Sviþjóð, gert sjer þess fulla jgreixx, hversu sáralítill munur er á etefnu, stjórnarháttum og starfi fc.ommúííista, eins og það er í dág, og athæfi nasistanna, meðan þeir „lifðu og Ijeku sjer“. Rjett er að rifja skyldleikann hjor upp með nokkrum orðum, millí hins ,brúna“ einræðis, sem ætlaði að leggja undir sig heiminn, og hins „rauða“ einræðis, sem ætlar að leggja tindir sig heiminn, sem þykist ekki skifta sjer af innanlandsmálum annara þjóða, en hefir haldið uppi öflugum skólum í ríki sínu, til Jiess að þjálfa flokksmenn sína til «ð skiftij sjer af innanlandsmálum annara þjöða. En þesstntt legátum liefir sem sje verið kent. bæði „til nnrans og handa“, bæði til bókarinn ar, og þeim gefnar praktiskar verklegar leiðbeiningar í götuóspekt um og uppreisnum, þar sem handaflið «r látið skera úr. Hjer er samanburðurinn á nasism «num gamla og hinum rússneska viý-nasisma. Er hjer stuðst við grein, «em hirtist í norska blaðinu Aften- posten fyrir nokkrum dögum, og er •eftir Vansittart lávarð. Harðstjórar altaf •eins. Harðstjórar eru alltaf og ævinlega í aðalatriðum eins. Það er fásinna að ætla sjer, ’ að gera greinarmúh á ,hægri“ og „vinstri“ harðstjórum. Siðleysi þeirra er hið sama, og þeir •erú sama andstygð ölfum frjálshuga monnum. Menn bamast gegn Frano. Og það er rjeumætt. Því hann er liarð sljóri. En það er hin svívirðilegasla hræsni, ef sömu menn, sem hafa andstygð á honum, hafa ekki sömu andstygð á Títo í Júgóslavin, Dimitrov í Rúlgaríu, Groza í Rúm cníu og 'Slalín í Rússlandi. Ekki éru til fyrirlitlegri menn og ómerkilegri en þeir, sem eru blindir og tiifiijningalausir gagnvart villi- tuensku harðstjóra, ef aðeins einræð inu er beint trúarbrögðum þeirra til framdráttar. Þrjár eru ættkvíslir af einræðis- stofninum, nasistar, kommúnistar og fasistar. Tiltölulega minst hefir kveð ið að fasistunum. Morð og þrælahald. En þegar gerður er samanburður á þeim verður munurinn sáralítill. Litum á hryðjuverkin, miskunnar- leysið: Hitler ljet myrða 6 miljónir gyð- inga, og nokkrar miljónir annara manna. Sá reikningur verður aldrei gerður upp nákvæmlega. En menn geta fundið út, hversu gyðingarnir voru margir, sem hann drap. Þvi vitað var, hve margir þcir voru, áður en hann byrjaði, og hve margir vortx eftir á lífi, þegar hann hætti. Þrælahaldið er orðið einn megin þátturinn í stjórnarfari sovjetríkj anna. Ymsar skýrslur cru til um það, hve margir hafi verið í þrælk un i sovjetríkjunum síðustu 10 ár- in. Er talið, að oltið hafi á 10—20 miljónum manna. Ekki of mikið sagt, að þrælar hafi þar verið 12 miljónir. Meðferðin á þrælunum er svo ill, að þetta veslings fólk hrynur niður. Ekki er of djúpt tekið i érinni, að segja, að 10%deyji af þeim á ári. Harðýðgi sovjetstjómarinnar er svo mikil, að menn í siðmenningarlönd- um eiga erfitt með að gera sjer í hugarlund, hvað þar er að gerast. Perluvinir. 1 raun rjettri er ekki ástæða til að tala uin þessar tvær manntegundir, og stjórnmálakerfi þeirra hvert í sinum lagi. Þessir tvíburahræður i andanum, nasistar og kommúnistar áttu ekki erfitt með að koma sjer saman þegar þeir skiftu Póllandi ó milli sín, og fitjuðu upp é styrjöld gcgn Vesturlöndunum, er þeir báðir óskuðu éftir, þó ástæðan væri sín hjá hvorum. Hitler og Stalin urðu ágæt ir vinir. En þeir ruku saman af þvi báðir ætluðu sjer heimsyfirráðin. Nú er stjórnin í Kreml fokvond yfir því, að hirt hafa verið brjefin, sem fóru á milli hennar og nasistanna á árun um 1939—41. Báðir keppa að heimsyf irráðum. * Og þá er komið að annari líking- unni á milli nasistanna og kommún istanna, milli þessara tveggja til- brigða af einræðishyggjunni. Komm- únistana dreymir um heimsyfirráð, alveg eins og nasistana fyrrum. Hitl er tók Austurríki og Tjekkóslóvakíu, og helming Póllands, og lagði undir •sig með hervaldi Belgiu. Holland, Luxemburg, Frakkland, Danmörku, Noreg, Ungverjaland, Búlgariu, Rúm eníu, Júgóslaviu og Grikkland. Stalin liefir Iagt undir sig Pól- land, Estland, Lettland, Lithácn, Bessarahíu, Búkóvínu, og megin- hlutann af Austur Prússlandi, hef ir ráð Júgóslava og Búlgara í hendi sjer, liefir hclminginn af Koreu og reynir nii að ná yfirráðunuin yfir Austurríki, Grikklandi, Tyrklandi, Frakklandi og Italíu. Hver getur sjeð mismuninn á „gangsterunum" frá Berlin og frá Moskva? Engir nema hræsnararnir, sem telja sjer hag i heimsyfirráðum kommúnista. Samkomulag við einræðisríki er óhugsandi. Á árunum milli styrjaldanna var það vanaviðkvæði hjá fólki sem þótt ist vilja sættir við Hitler, að hann ætlaði sjer ckki annað en að tryggja Þýskaland gegn árásum. Sami söng urinn heyrist nú, frá áhangendum kommúnista. Ilver sá inaður sein telur að hægt sje að komast að sáttum og samkomulagi við ein- ræðisríki, cr annaðhvort fífl, eða eitthvað þaðanaf verra.. Einræðisherrar vilja ætið fá meiil völd, og síðan ofurlitið meiri, og þá enn töluvert meiri. Þannig færa þeir sig upp á skaftið, því þeir eru viti sínu fjær af valdagræðgi. Þó Stalín hafi hnept hundrað milj ónir manna í ánauð utan við landa mæri Rússlands, þá gat hann ekki neitað sjer um að gleypa Tjekkó- slóvakiu i viðhót. Að þessu hlaut að koma. Þvi áform Stalíns eru hin sömu og Hitlers, ná heimsyfirráðum. Áhangendur þessarar heimsvalda- stefnu, sem nú er uppi, afsaka fram- ferði Stalins í öllu, og þar með valdaránið í Tjekkóslóvakíu. En það kemur út á eitt fyrir Tjekka hvort ránsmennirnir koma að austan eða vestan. Fráleitt er, að undrast á nokkurn hátt framferði kommúnista. Þeir halda þvi fram, að smáþjóðir eins og Tjekkar, eigi enga framtíð fyrir sjer. Alveg eins og Marx sagði, þá hann lifði, að pólska þjóðin ætti engan tilverurjett. Fjandsamlegir trestrænni menningu. Nasistiirnir kölluðu sig „herra- þjóð“. Kommúnistar telja að kenn ingar þeirra sjeu öllum vísdómi æðri. Og þeir sjeu því til þess út- valdir, að ráða yfir öllum heim- Snum. Ilver er munurinn? Hver getur sjcð nokkurn mun á þessum tvcim valdaflokkum, nema æstir áhangendur, sem ekkert vilja sjá, og heyra, nema þá, sem nú kalla sig ,,herraþjóð“ heims. Enn er það fleira, sem sameigin- legt er með þessum andlegu skyld- mennum. Báðir eru fjandsamlegir vestrænni menningu. Báðir nota sjer í jafnrikum mæli af lygum og svik- um. Báðir leitast við að láta lýðræðið grafa sína eigin gröf. Báðxr koma sjer upp þrælum, til að vinna fyrir riki sitt. Báðir eru jafn fjandsam- legir kristinni trú. Hjer er þá i stuttu máli rakin skyld leikinn á milli nasistanna og komm únistanna, þannig að enginn stafur verður hrakinn með rökum, af þvx sem sagt hefir verið hjer. Enda mun það sannást, að málgagn Moskvu hjer á landi mun ekki gera hina minstu tilraun til þess. í hæsta lagi reka upp nokkra skræki, eins og Þjóð viljamenn eru vanir þegar þeir eru í rökþrotum. Slikir' skrækir eru orðnir alltiðir. Sem eðlilegt er, þegar rökin eru þrotin. NÝ STJÓRNARSKRÁ BUKAREST — Rúmenska þingið hefur nú samþykkt nýja stjórn- arskrá, sem er nauðalík stjórnar- skrám Rússlands, Búlgaríu og Júgóslavíu. Starfsemi Sumargjafar, fer vaxandi ár frá ári Kafíar úr tkýrslu formanns á aðak- fundi fjelagsins. í YFIRLITI um starfsemi Sumargjafar árið 1947 sjest að á árinu komu rúmlega 500 börn á heimilj fjelagsins. Síð- an 1941 hafa dvalardagar barn anna meira en fimmfaldast og hafa aldrei verið fleiri en 1947, eða 70,312. Þá er og upp- lýst í skýrslunni, að hinn nýi skólj fyrir starfskvennalið Sum argiafar og annarra svipaðra stofnana á landinu. Uppeldis- skóli Sumargjafar brautskráir í vor fyrstu lærðu stúlkurnar til bess að starfa við barna- heimili landsins. 25. aðalfumlur Sumargjafar. 25. aðalfundur Sumargjafar var haldinn í gærkv'eldi í Kenn araskólanum og var fundar- stjóri Helgj Tx-yggvason en rit- ari Bjarni Bjarnason. Fdrmaður fjelagsins, ísak Jónsson, flutti skýrslu stjórn- arinnar fyrir árið 1947 og skýrði frá því helsta, sem gerst hafði á því ári. Kvað hann alt hafa verið frekar nýjungalítið á árinu. Að vísu hefðj verið reynt að fá bygð ný hús fyrir dagheimili og leikskóla, en það hefið reynst ómögulegt, m. a. vegna gjaldeyrisvandræða. — Eins hefði verið reynt að fá leigt húsnæðj miðað við árs- starfsemi, en það hefði ekki heldur borið árangur. Niður- staðan væri sú, að fjelagið hefði þurft að búa við sama húsnæði og áður, þó að það nýttist öllu betur en fyrra ár, vegn_a þess, að íbúð losnaðj í Suðurborg og Uppeldisskólinn fluttist úr Tjarnarborg í Kenn araskólann. i Húsnæðisvandræði mikil. Formaður kvað stjórnina hafa unnið að því að fá bæ- inn til að taka að sjer rekstur vistarheimilanna, sem Sumar- gjöf tók að sjer á stríðsárun- um af brýnnj nauðsyn. Hann kvað þann árangur hafa náðst af þeirrf umleitan við bæjar- völdin, að bærinn mundi senni- lega innan skamms taka að sjer rekstur vöggustofunnar og samkomulagsumleitanir færi nú fram milli bæjarins og Sum argjafar um bað, að bærinn tæki að sjer rekstur vistarheim ila fyrir eldri börn. Líklegt væri að úrlausn fengist í því máli í náinni framtíð. Þá væri fjelagið aftur komið á þahn grundvöll, sem stofnun þess hefði verið bygð á: Þ. e. a. s., rekstur dagheimila og leik- skóla. Fjelagið mundi leggja allt kapp á að auka þá starf- semi, svo eftirsótt sem hún værj af foreldrum. Auglýsing um húsnæði íyrir skömmu, hefði samt ekki borið betri ár- angur en það, að enginn hefði sent tilboð. Samt mundi verða gerð tilraun, með aðstoð bæj- arstjórnar, til þess að komast yfir húsnæði fyrir dafiheimili og leikskóla, hvernig sem þeirri viðleitni kvnni að lykta. En auðsætt væri, að mikil þörf væri fyrir aukningu dagheim- ila og leikskóla. Fjelagið liti hinsvegar svo á, að vistarheim ili, hverrar tegundar sem væru, heyrðu undir almanna barna- vernd. Það mál ætti ríki og bær að leysa. Þessu fylgdi svo auðvitað það, að fjelagið nyti hlutfallslega miklu minnl styrks, ef það losnaði við rekst-. ur vistarheimilanna, er fengju megnið af styrknum, sem fje- lagið fær frá því opinbera, Enda fjelagið styrkt fyrst veru lega af opinberu fje, eftir að það tók nauðugt að sjer rekst- ur vöggustofu og vistarheim- ila (þar með talin upptöku- heimili í Vesturborg), sem barnaverndarnefnd Reykjavík- ur ræður yfir til innritunar barna, samkv. samningf •’N Reykj avíkurbæ, út af kaupum Suðurborgar. Barnaskólar lxjálpa ekkj lengur við merkjasölu. Þá kvað formaður mega telja það til nýjunga, að fræðsluráð hefði lagt til, og bæjarstjórn samþykkt, „að merkjasölur og safnanir til fjársöfnunar handa fjelögum og fjelagasambönd- um, skuli hjer eftir ekki farai fram að neinu leyti á vegum barnaskóla bæjarins, og skólah þessir láni ekki húsnæði tii þeirra“, svo sem segir í sam- þykkt bæjarstjórnar. Sumar- gjöf hefur hinsvegar, síðan húia var stofnuð, notið þeirra ómet- anlegu hlunninda, að fá aðstoð skólanna til að dreifa merkj- um sínum, bók og blaði. ÓvísS er, hvaða áhrif þessi ákvörðura kann að hafa fyrir fjársöfnurj Sumargjafar á Sumardaginrj fyrsta. En dreifingarstöðvar hafa verio fengnar fyrir næsta sumardag og reynslan verðui? að skera úr því, hvort fjelagið getur staðið að jafn viðamik- illi fjársöfnun og undanfarið (var í fyrra „brúttó“ um 113 þúsund kr.) eða hvort leggjtj á blátt áfram niður hátíðahöid- in á sumardaginn fyrsta, i þeirrí mynd, sem þau hafa ver- ið hjer í höfuðstaðnum nú urrj aldarfjórðungsbil. Ennfremur taldi formaðu? það all-athyglisverða nýjung', að nafnlaus „Borgari“ hefði 3 einujdagblaði borgarinnar (Vís3 17/7. ’47) ráðist á starfsemi fjelagsins. Hefðj í grein þess- ari beinlínis verið hvatt til þess, að ríki, bær og bargarar færj nú að yfirvega það vandlega* hvort styrkja ætti fjelagið sVO ríflega framvegis (orðrjett J greininni): „sjerstaklega, þeg- ar þess er gætt, að ekki er ann-» að vitað, en greitt sje sann- gjarnt gjald fyrir hvert barn, sem þar nýtur aðhlynningar“0 Formaður upplýsti hinsvegar, að það sanna í þessu væri, a3 daggjöld fjelagsins væru tvisv ar til tvisvar og hálf sinnurcs lægri en hjá öðrum sambæri- legum stofnunum. Annars kvacl formaður Sumargjöf vel getsj fallist á, að eftirláta þeim vancl ann, sem treystust til að geraj þetta betur en fjelagið hefðt gert. Tilgangur fjelagsins hefðJ aðeins verið sá, að reyna að stuðla að virkum aðgerðum i þjóðþrifamáli, hvað uppeldi og; vaxtarvernd yngstu borgaraj höfuðstaðarins snerti, meðarj opinberir aðilar, eða aðrir, Frh. á bls. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.