Morgunblaðið - 17.04.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.04.1948, Blaðsíða 4
rVíT* • MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 17. apríl 1848, ' dr][\ f*rnlil|9a#fif fesr )j; - Vinargjafir Ritsafn Jóns Trausta, 1.—8. bindi skinnband og shirting. Mlnningar úr menfaskóla, skráðar af helstu mönnum þjóðarinnar. Þetta er bók handa þeim, sem ætla sjer að ganga mennta veginn. Fjallamenn, eftir Guðmund frá Miðdal. Allir, sem unna lanai sínu, velja þessa bók til fermingargjafa. Anna frá Sfóru-Borg, eftir Jón Trausta- með teikningum eftir Jóhann Briem listmálara. Rifsafn kvenna, þrjár bækur saman. Sjálfsæfisaga Helenu Keller, þýdd af frú Kristínu Ölafsdóttur lækni, Ida Elísa- bet, skáldsaga eftir Sigrid Undset í þýðingu frú Aðalbjargar Sigurðardótur, Heimilishandbókin, frumsamin af frú Jónínu Líndal, Lækjarmóti. Suður um höf, Inkarnir í Perú, hinar stórmerku bækur Sigurgeirs Einarssonar. j^etta em tiiuafdar (œluir tií tœldj^œrió- og. j^ennincjar^ja^a BOKAÚTGAr Stór matstofa í nágrenni bæjarins vantar yfirmatsvein, karl eða konu 14. maí næstkomandi. — Gott húsnæði fyrir hendi. Umróknir sendist afgr. Morgbl. með kaupkröfu og upp- lýsingum um kunnáttu, merkt: „Stór matstofa“. , Þriðja kynnikvöld Guðspekifjelags Islands verður næstkomandi sunnu- dag, 18. þ.m., og hefst kl. 9. 1. Hallgrímur Jónsson talar. Efni: „Veruleikinn44. 2. Guðrún Indriðadóttir flytur erindi, er nefnist: „Hliðargötur og aðalvegir44. 3.' Grétar Fells fiytur erindi er nefnist: „Endurholdg unarkenningin sækir fram44. 4. Jón lsleifs3on: Hljómlist. Aðgöngumiðar á kr. 3,00 fást við innganginn frá kl. 8. dt) a a t ó li 108. dagur órsins. Árdegisflæði kl. 1.13. Síðdegisflæði kl. 12.45. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. ISæturvörður er í Laugavegs Apó- teki, simi 1616. rVæturakstur annast Litla bílstöð- in, sími 1380. □Edda 59481207—1. Frl. R.: M.: Lokaf. Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — bjóðminjasafnið kl.' 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Eiuars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga og kl. 4—9 4 sunnudögum, Messur á morgun: Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sjera Bjami Jónsson (Ferming). Nesprestakall. Ferming í Dóm- kirkjunni kl. 2 e. h. Sjera'Jón Thor- arensen. Hallgrímsprestakall. Messa í Aust urbæjarskólanum kl. 2 e. h. Sjera Sigurjón Árnason. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f. h. Sjera Jakoh Jónsson. Tríkirkjan. Messað kl. 2 (ferm- ing). Sjera Ámi Sigurðsson. Laugarnesprestakall. Messað hl. 2 e. h. Sjera Jóhann Hannesson prje- dikar. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Sjera Garðar Svavarsson. í kaþólsku kirkjunni í Reykjavík: hámessa kl. 10; í Hafnarfirði kl. 9. Kálfatjörn. Messa kl. 2 e. h. — Sjera Garðar Þorsteinsson. Brautarholtskirkja. Messað kl. 14. Sjera Hálfdán Helgason. Brúðkaup. 30. f. m. voru gefin saman í hjóna- band af sjera Jóni Árna Sigurðssyni ungfrú Guðrún Sveinsdóttir frá Hofs stöðum, Reykhólasveit og Brynjólfur Jónsson, bóndi, Borg, sömu sveit. Laugardaginn 10. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sjera Jakob Jónssyni, ungfrú Viktoria Kristjáns- dóttir, Bragagötu 22 og Guðmundur Bjömsson, húsasmiður, Engihlíð 10. Heimili hrúðhjónanna er Engihlíð 10. Gefin verða saman i hjónaband í dag ungfrú Jónína Jakobsdóttir og Axel Bögesen, Múlácamp 21. 1 dag verða gefin saman í hjóna- ÞESSI KJÖLL er kallaðttr „frakka-kjóll“, og er ætlaður seoi útikjóll fyrir þær þvengmjóu. Afmæli. Jóhannes Bjarnason, innheimtu- maður, Sólvallagötu 26, er 75 ára í dag. Sumarfagnaður. Rvík. Reykjanes er í Englandi. Rifss nes er í Englandi. Nýr hjeraðsdóms- lögmaður. Nýlega hefir Vilhjálmur Jónsson, cand. juris, lokið hjeraðsdómslög-i mannsprófi: Hann lauk kandidats- prófi frá Háskóla Islands á síðastl. vori. Hjá rakaranum. Að morgni dags: Rauðnefjaður síð- vambi kemur inn í rakarastofuna. Sýnilega langþreyttur. Lætur fallast i niður í rakarastólinn og segir syfju- lega: „Rakstur". Lygnir síðan aftur augunum, og er að því kominn að sofna. Rakarinn kemur með áhöld sín og biður komumann að lyftai hökunni, svo hægt sje að setja & hann sápuna. „Rakstur", endurtekur hann bg sofnar síðan. Rakarinn ýtir við honum, til að fá hann til að rjetta úr sjer, svo að hægt sje að hefja raksturinn. „Þjer verðið að rjetta úr hálsinum, svo jeg geti kojnist að“, segir hann, Komumaður hreyfir sig hvergi en segir með þjósti; „Asni! Þú getur þá líklega klipí mig!“ Útvarpið. Kl. 8,30 Morgunútvarp. 10,10 Veðj urfregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,25 Veðurfregnir. 18.30 Döhskukensla. 19,00 Ensku- kensla. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar (plötur): Samsöngur. 19,45 Augiýsingar. 20,00 Frjettir. 20.30 ÍJtvarpstríóið: Tríó i B-dúr eft ir Mozart. 20.45 Leikrit: Hættuspil, eftir Michael Rayne. (Leikendur; Valur Gíslason, Alda Möller, Inga Þórðardóttir og Ragnhildur Stein- grímsdóttir. Leikstjóri: Valur Gísla- son). 21.30 Danshljómsveit Björns R, Einarssonar leikur. 22,00 Frjettir. 22.05 Danslög (plöt- ur). — 24.00 Dagskrárlok. O Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort ljósbaujur sjeu ekfcí einskonar hálfvitar. Stúdentafjelag Reykjavíkur og Stú dentaráð Háskólans halda sameigin- band ungfrú Jóhanna Sveinbjöms- ; legan sumarfagnað síðasta vetrardag, dóttir, Barónsstíg 23 og Josep R. Doninger, starfsmaður hjá Keflavík- urflugvellinum. Gengið. Sterlingspund ........-....... 26.22 100 bandarískir dollarar ... 650.50 100 kanadiskir dollarar ..— 650.50 ! 100 sænskar krónur ..........181.00 j 100 danskar krónur ........ 135.57 j 100 norskar krónur ....... 131.10 | 100 holiensk gyllini ..... 245.51 j 100 belgiskir frankar ...... 14.86 I 1000 franskir frankar ....... 54.70 nemendur I 100 svissneskir frankar. 1 eins og undanfarin ár. Verður fagn- aðurinn að þessu sinni haldinn í Sjálfstæðishúsinu. Húsmæðrafjelag Reykjavíkur efn- ir til sumarfagnaðar mánudaginn 19. þ. m. í Tjarnarcafé. —- AHar hús- mæður eru velkomnar meðan hús- rúm leyfir. Námið í Moskvu. Hinir pólitísku kaupamenn Lokadansleikur Menntaskól ans. Þeir eru ekki allfúir, sem gert hafa sjer það til dægradvalar, að níða _________ Mentaskólans fyrir 152.20 (JryJ-kjuskap. 1 fyrrakvöld var hald- in lokadansleikur skólans og brá einn frjettamaður blaðsins sjer yfir í Sjálfstæðish. til að kyhna sjer, hvað við ÞjóSviljann lýsa í gær hæft væri í skrifum þessum. 1 stað gremju sinni yfir þeim upplýs- vins neyttu kennarar og nemendur ingnm, um skólagönguna í aðeins kaffis og tes og skemtu sjer Moskva, sem birtist hjer í blað- ágætlega. Það eru fim mikil í voru inu á fimtudaginn, og tekin var þjóðfjelagi að til skulu vera menu, eftir frcgnum frá Svíþjóð. sem gera sjer það að leik að skrifa Þjóðviljamönnum ætti að vera um mál sem þessi, augsýmlega al- liægSarleikur að segja frá þvi, gjörlega ókunnir öllum máíavöxtum. hvernig kennslunni i Moskva- skólunum hafi verið hagað, sem Skipafrjettir. íslenskir kommúnistar hafa not- i (Eimskip): Brúarfoss er 4 Djúpa- ið þar eystra hver af öðrum. En vik. Fjallfoss fór frá Rvik 12/4. til blöð kommúnista hafa altaf ver- New York. Goðafoss er á Djúpavík. ið mjög fáorð um þá hluti. Lagarfoss fór frá Leith 13/4. til Nú, þegar frjettir fara að ber- Kaupm.h. Reykjafoss kom til Seyð- ast um þessi fræðslumál, meiri irfjarðar 16/4. Selfoss er í Rvík. en áður, ættu Þjóðviljamenn að Tröllafoss er í Baltimore. True Rnot | athuga, hvort ekki væri reyn- fór frá Rvík 10/4* til New York. j andi fyrir þá, að leysa frá Horsa fór frá Leith 13/4. til Rvíkur. ' skjóðunni. Geri þeir það ekki, Lyngaa kom til Rotterdam 16/4. frá þá verður frumhubl þagnarinn- Dunkirk. Betty fór frá Rvík 8/4. til ar ekki skilið á unnun hátt en New York. Varg fór frá Rvík 13/4. þann, að þeir vilji helst sem til Halifax. fyrr, að sem minst sje talað um (16/4.): Foldin fór frá Amsterdam skólagöngu þcirra þar eystra. þann 14. þ. m. Vatnajökull fermir Hversvegna? í Hull á morgun. Lingestroom er í trúloí nuar hringunum fró SIGLRÞÖR Hafnarstr, 4 Reybrjavtk. Margar gerðir tendjif gegn póstkröfu hverl á land sens er — SendiS nákvcpmt mál —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.