Morgunblaðið - 17.04.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.04.1948, Blaðsíða 5
jLaugardagur 17. apríl 1848. MORGUNBLAÐID 5 Bilreiðar lil sölu 11 Eldarí hión Nýleg sendiferðabifreið — 5 manna Ford 1935 og 5 manna Ford ’38. Einnig yngri gerðir 6 manna bif- reiðar. — Stefán Jóhannsson, Nönnug. 16. Sími 2640. \w óska eftir 2ja herbergia íbúð í Austurbœnum með öllum þægindum. Fyrir- framgreiðsla. — Tilboð merkt: ,,Tvennt í heimili —' 942“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. apríl. Peninpveski | fundið. Verslun Ingibjargar Johnson. — Er kaupandi íssfeápsr — Eldafjel að nýjum bíl. Uppl. í síma 4359. Vil kaupa ísskáp, ónot- aðan. Get látið Rafha- eldavjel og bestu tegund baðker, full stærð. Uppl. í síma 5708. imiciiint* : Kennara við Laugarnesskólann Bívefieriii' Herbergi óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Þ. R. — 954“. vantar íbúð strax, til | kaups eða leigu. Uppl. í í síma 7634 kl. 4—5 í dag og | 2—4 á morgun. j ,1 s nniuninniimt] Cullarmband merkt fullu nafni, hefir tapast. Finnanai geri að- vart í síma 4312. Bílstjóri Minning Þórarins Hallgrímssonar, I DAG reikar hugur minn ó- sjálfrátt austur á Fljótsdalshjer- að. Heim á æskustöðvarnar, sjálf- NÝJA BÍÓ: Casanova FRAKKAR eru listrænir og ein hvern veginn hefi jeg altaf skoð að þá sem afreksmenn til ásta og annara slíkra dægradvala. Jeg hjelt því, að með vali efnis sem þetta, þá myndu þeir fram- an Fljótsdalinn.- Og hugurirm stað. leiða eitthvað, sem vel væri horf næmist við kirkjuna á Vajþjófs- , and; /, j gtað þesS) er hjer um stað, þar sem jeg sje í anda fjöl- að ræða langdregna og á köfl_ menni samankomið þvi í dag eru ' , . . , ... . . , , ... , , , ... ium framunalega leiðinlega og þar bornar til hmstu hvildar , , , ö jarðneskar leifar Þórarins Hall.- ! harnalega kvikmynd. Astarat- grímssonar bónda á Víðivöllum. | riÓin, sem Casanova var fræg- Jeg veit að í dag sameinast' astur fyrir, minna, undantekn- hugir allra Fljótsdælinga í inni- j ingarlitið, einna helst á athafn- legri samúð með ungum börnum 1 ir unglinga á útidyratröppum, og eiginkonu hins látna, sem með eftir dansæfingar. með meira prófi óskar eft ir að aka góðum vörubíl eða pakkhússtörfum. Uppl. ' í síma 4875 kl. 11—2 í dag. ! Stá&a ! Vjelstjóri Tapast hefur gullarm- I | band. Finnandi er vin- I ! samlega beðinn að hringja | í síma 3006. Góð fundar- laun. ! I 5 óskast til heimilisstarfa. | Sjerherbergi. Uppl. í síma 5451. — StJk Cl óskast til heimilisstarfa um lengri eða skemri tíma. Sjerherbergi. Uppl. í síma 7126. mniiiiiiiniiiiiiiiiiMiiiiiiisiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiimiin Málningar- sprauta óskast til kaups. Uppl í síma 5028. - inMimnpintíiiKiiiictiitiuQí',; loorammo- | óskast til kaups. Verðtil- = | boð sendist afgr. Mbl. fyr | | ir 20. þ. m. merkt: „Góð- ! 947“. 1 ur iMfiiiiiiiitiiiieRnii I Barnavagnj £ ! vel útlítandi og í góðu | standi til sölu. óskást á m.b. Hafborg. — Uppl. um borð í skipinu við Grandagarð. Til sölu miðalaust, ljós ^önduð sumarkápa á grannan kvenmann. Uppl. Drápu- hlíð 42 (rishæð). 2 stúlkur SOLUSKALINN I Klapparst. 11. Sími 2926. I bwbw—w—■ : Vautar íliiíi | Skrifstofumaður óskar ! eftir hreinlegri óska eftir einhverskonar atvinnu í sumar. Ekki í Reykjavík. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. maí, merkt: „Blessuð vertu sumarsól — 959“. Til sölu [ til leigu. 2 mæðgur vant- [ ar 1—2ja herbergja íbúð sem fyrát. Góð umgengni. Uppl. í síma 1506. Httlté! Getur ekki einhver lán að 12000 kr. gegn góðum vöxtum. Fullri þagmælsku heitið. Tilboð sendist af- greiðslu Mb.l fyrir 22. apríl, merkt: „Hagkvæmt lán — 941“. löpuð bók 2. bindi íslendingasagna- útgáfunnar hefur tapast. Sá sem kynni að hafa bók ina undir höndum, er góð fúslega beðinn að hringja í síma 6316 kl. 1—2 í dag eða á mánudag. • eftir kl. 5 á daginn. Vjel- I ritun og bókfærsla gætu | komið til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Hreinleg vinna — 950“. lý kvenkapa fárra vikna millibili á að baki að sjá bróður og eiginmanni báð- um á besta aldursskeiði. Jeg veit að samúð þeirra nær líka til hins aldraða föður sem , byggt hafði svo bjartar vonir á þessum einkasyni, en það fór hjer sem altaf, að „Hvenær sem kallið kemur, kaupir sjer enginn frí“, og við sem fjær stöndum, getum ekki gert annað en beðið guð að gefa þeim styrk til ,að bera þessa þungu sorg. Þórarinn sálugi fæddist að Þorgerðarstöðum í Fljótsdal 12. Barnavagn Enskur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 7638. Sumarbústaður óskast til leigu, í strætis- vagnaleið eða eitt herbergi og eldhús í eða fyrir utan bæinn, frá 14. mai til 1. okt. Há leiga í boði. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyr ir mánudagskvöld, merkt „Vjelstjóri 49 — 922“. klæðskerasaumuð, ljós- græn, frekar lítil stærð. Uppl. í síma 7607. æniiiinHiinnivsia Ford 31 Vil kaupa FORD ’31. Tilboð er greini verð og aðrar upplýsingar send ist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudag, merkt: „Ford ’31 — 961“. Vantar litla en hentuga * Ibúð júlí 1910. Foreldrar hans voru Hallgrímur Jónsson frá Víðivöll- um, um langt skeið oddviti Fljóts dalshrepps og óðalsbóndi á Víði- völlum, og kona hans Bergljót Þorsteinsdóttir frá Bessastaða- gerði. Eins árs gamall misti hann rtióður sína og fór þá í fóstur til móðursystur sinnar Ingibjargar Þorsteinsdóttur í Bessastaða- gerði. Þar dvaldi hann fram undir fermingaraldur, að fóstur- móðir hans brá búi og fór ráðs- kona til föður hans að Víðivöll- um, þar sem hún dvelur enn og reyndist honum ætíð sem besta móðir. Um tvítugt stundaði Þórarinn nám í tvo vetur á Laugaskóla. Arið 1934 kvæntist hann eftir- lifandi konu sinni Elísabetu Þor- steinsdóttur frá Aðalbóli í Jökuldal. Dvöldu þau hjá Hall- grími föður hans, þar til hann brá búi fyrir nokkrum árum og þau tóku við. Þau eignuðust 5 börn og lifa 4, öll innan fermingaraldurs. Þórarinn var góðum gáfum gæddur og atorkumaður við öll störf. Stiltur og dagfarsprúður, en þó góðglaður í vinahóp, en hljedrægur og laus við alla á- sælni í almennar trúnaðarstöður. Starf hans var því að langmestu helgað heimilinu, enda rækti hann það starf með sjerstakri alúð og umhyggju fyrir konu og börnum."Voru þau hjón mjög sam hent og áttu þá ósk sameigin- lega að bæta.og fegra hið forna höfuðból, þar sem ættfeður þeirra höfðu setið um rúmlega 100 ára skeið. SíðustU 5—6 árin átti Þójrarinn við mikla vanheilsu að stríða, sem ágerðist, þrátt fyrir ítrekað- ar tilraunir að fá heilsubót. í febrúar s. 1. kom hann, ásamt konu sinni, sárþjáður til Reykja- víkur og lagðist inn á Lands- spítalann, þar sem hann háði bar- áttu við ólafknandi sjúkdóm, með stillingu og karlménsku, svo aldrei heyrðist hann mæla æðru orð. Hann andaðist 27. mars (laugardaginn fyrir páska) og var lík hans flutt austur í átt- hagana, að afstaðinni fjölmennri kveðjuathöfn í Fríkirkjunni. Við fráfall Þórarins er stórt skarð höggvið í austfirska bænda stjett, en stærst er þó skarðið á heimili hins látna, sem á þessum vetri hefur mist tvær sínar sterk- ustu stoðir. En jeg veit að hin þrekmikla eiginkona og aldraði . Aðalhlutverkið leikur og syngur Georges Guétary, all- vel. En hlutverki hans er svo meistaralega misþyrmt, af leik- stjóra, að lítil sem engin skemt- un er af því. Hann hefir atf vísu þægilega rödd og er lag- legur maður, syngur viðkvæm og skemtileg lög, heillar kven- fólkið o. s. frv., en það er eins og hlutverkið missi algerlega marks. Arme Clariond (y Mul- ar) leikur hlutverk sitt með af-; brigðum vel, en hlutverk hans er fremur lítið. Dinan (Espritt) tekst sæmilega, en þó reynir hann, að því er virðist, of mik- ið að herma eftir bandarískum skopleikurum. Einna best tekst Jean Tivsier 1 (Van Hoppe) og er leikur hans í senn lipur og sannfærandi. •• A. B. - Ítalía kosningafund lauk honum ingu: Casteletta Framh. af bls. 1 sinn í kvöld og með flugeldasýn- Meir en 24,000 vjelbyssuskothylki og f jöldi hand sprengja hafa fundist hjer í húsi tveggja kommúnista. Milan — Einn af leiðtogum sósíalista flutti ræðu hjer í dag á geysifjölmennum fundi á aðal- torgi borgarinnar. ■— Skömmu seinna hjeldu kommúnistar áróð- ursfund á sama stað. Moden og Emilias — Fregnir frá þessum og ýmsum óðrum ítölskum borgum bera það með sjer, að fylgi koromúnista i Norð- ur-ítaliu fer minnkandi. Feneyjar — Kvikmyndin Nin- otchka, þar sem Greta Garbo leikur rússneskan kommúnista, sem fer „út af línunni" innan um dýrðir Parísarborgar, hvarf fyrir nokkrum dögum, skömmu áður en sýningar á henni áttu að hefj- ast! Kommúnistum hefur yfir- lejtt fallið illa við efni myndar- innar. - Sumargjöf Framh. af bls. 2 treystust ekki til að gefa sig alla að þessu mikilvæga starfi. Gjaldkeri fjei.agsins, Jónas J ósteinsson, yfirlcennari, gaf yfirlit um reikninga fjelagsins fyrir árið 1947, voru þeir sið- an bornir upp og samþyktir í einu hljóði. Vöggustofusjóður er nú rúm- ar 18 þús. kr. Framkvæmdastjóri fjelags- ins, Bogi Sigurðsson, lýáti fram kvagmdum á árinu. Ur stjórninni áttu að ganga fyrir mig og kærustuna. Á bil Dodge '40. sem jeg mundi leigja góðum meira prófsbílstjóra með stöðvar pláss. Tilboð skilist fyrir 20. þ. m. merkt: „Gagn- kvæm leiga •— 929“. Arngrimur ICristjánsson og faðir, munu ekki bugast, envinna ■ jdnas jósteinsson, báðiríendur- kosnir. Varamenn þeirra voru: Bjarndís Bjarnadóttir og Bjarni ! Bjarnason. — Endurskoðend- | ur: Svein'n Ólafsson og Zóp- í sameiningu að uppeldi og þroska hinna ungu barna. Megi guð ával-t styrkja þau því göfuga hlutverki. Sismar G. Þormar. 4 V G LT SING ER GVLLS IGILDI hónías Jónsson, endui'kosnir. Nokkrar umræður uifðu um starfsemi fjelagsins og tilhög- un þess í framtiðinni.- Allir voru sammála um, að fjelagið hefði miklu hlutverki að gegna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.