Morgunblaðið - 17.04.1948, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.04.1948, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐÍÐ Laugardagur 17. apríl 1848, KENJA KONA (C/tir &n ~Jlm.ee %\Jit(i iamó 58. dagur „Hún er skækja, John. Sem jeg er lifandi maður þá er hún versta skækja. Jeg hefi sagt þjer frá því hvernig hún reyndi að fá mig til að sofa j hjá sjer og hvernig henni tókst það með brögðum. Og jeg hefi safgt þjer frá því að hún vildi að jeg banaði föður mínum. Samt sem áður getur hún feng ið af sjer að skrifa svona. Sennilega hefir hún sýnt með- hjálparanum brjefið til þess að það berist út hvað hún er góð. Hún er engum lík. Það er ekk- ert mannlegt eðli í henni“. Hann tók brjefið af Evered, velti því nokkra stund fyrir sjer og ljet það svo detta á gólf ið. Síðan strauk hann saman lófunum eins og hann væri að núa af sjer óhreinindi, er loddu við þá af brjefinu. John kendi í brjósti um hann. Aldrei hafði hann sjeð neinn svq úrvinda af örvílnan. Hann tók undir hönd Ephraims, leiddi hann að rúminu og fjekk hann til að setjast. Og þá fór Ephraim að hágráta alveg eins og barn í dauðans skelfingu. Hann grjet svo hátt að undir tók í herberginu. Seinast sagði hann milli grátkviðanna: „Æ, John, jeg reyndi eins og jeg gat að vera heiðarlegur. Jeg reyndi að komast burtu, jeg reyndi að breyta rjett“. VII. Lengi sat John á rúmstokkn- um fyrir framan Ephraim og hjelt annari hendi á öxlinni á honum. John fann það í gegn um fötin að alt hold var tálgað af beinunum, svo að honum hrylti við. Að lokum sofnaði Ephraim aftur, örmagna af þreytu. Hann var orðinn aum- ingi til líkama og sálar. John var nú ekki lengur í neinum vafa um það að hann hefði sagt satt. Hann bar þess svo augljós einkenni hvernig þessi kona hafði farið með hann. Það var gott að Ephraim gat sofið. John hafði erindum að gegna úti í borginni og hann hjelt að sjer væri óhætt að skilja hann einan eftir í einn eða tvo tíma. En þegar hann var í þann veginn að fara, opn aði Ephraim augun og sagði: „Ertu að fara John?“ „Æ, hefi jeg nú vakið þig?“ sagði John eins blátt áfram og honum var unt. „Já, jeg þarf að fara. en jeg kem til þín aft- ur eftir svo sem tvo tíma. Þú þyrftir að kaupa þjer ný föt. Jeg er með peningana þína, hjerna eru þeir“. Og hann lagði peningana á borðið. „Það er rjett“, sagði Eph- raim. ..Jeg þarf að fá ný föt“. „Við skulum ráða ráðum »kkar begar jeg kem aftur“. sagði John. „Jeg hygg að jeg geti boðið þjer atvinnu við þi++ hæfi. Reyndu að sofa lengur ef þú getur. Jeg verð kominn eff,- ir tvær stundir í seinasta iagi“. „Jeg skal bíða þín hierna“ sagði Ephraim. „Þú skalt ekki hafa neinar áhyggjur út af mjer“. „Auðvitað geri jeg það ekki, því að jeg veit að þú nærð þjer bráðum“. Svo gekk hann að rúminu'Og kláppaði á'öxlina 'á Ephraim. „Þú skalt ekki reyna >, að leika á mig“. „Hver — jeg?“ sagði Eph- raim eins og hann var vanur. „Nei, þjer er óhætt að treysta mjer. Jeg skal vera hjerna þeg ar þú kemur aftur“. En þegar John kom tveimur ! stundum seinna var Ephraim horfinn og með honum pening- arnir og brjefið frá Jenny. ÞRIÐJI KAFLI. Þeir sáust aldrei framar. Þegar John kom heim og saknaði Ephraim spurðist hann fyrir í gistihúsinu og leitaði hans allsstaðar, en það kom fyrir ekki. John dvaldist viku í Boston. Síðan fór hann til Freetown að finna móður sína, og baðan fór hann til Augusta á funcl Blacks hershöfðingja. John hafði búist við því að þeir mundu vera í Ellsworth um vet urinn, en Black stóð nú í því að kaupa fjögur borgarstæði lands af stjórninni, og að því loknu hafði hann ákveðið að fara til Boston, því að konan hans hafði ákveðið að vera þar um vetur- inn. En það var komið fram í nóvember þegar þeir komu til Bangor á leið þangað. Þeir voru um kyrt í Bangor heilan dag og þeir Black og John notuðu þann tíma til þess að aka um borgina og skoða hana. Þeir sáu að þar var óg- urlegt annríki, alls staðar var verið að byeeia nv hús og alt var á ferð oe flu<n. Þeir skoð- uðu nvia pr«rtibi’aið vsr Tfnllrrpyf t>or pt.órir s^lir ‘5'iörctök' ^°^^prbf‘rf,,i og gríðarstórt eldhús, sem Wood byggingameistari sagði r>ý*- tfípn nrn o 11 n nl-Knrtp?? pí/r] o'Mliiiceín.c: í Hvíta húsinu. Hann saeði þeim enn- fr*í>rnijr cric+i Vn'ici^ írni'nríi verr^q ví°t á íólunum. Of? bá frr^i V>or otnr'Vpctlocf VPÍsla. bar piiít* n'iv Vvprcfprinn ar væri saman komm’r. Q<* horm VvA Llocep^n qt'nq |^or<í- inmí kó cpr»mö Trora bar við- c 4 -T -í En Black bóttist ekki geta það. ...Taa vp^ U4 Vorvinn +i1 Boston“. sa?ði hann. ..Fn io« skai biAia .Tnbr, rnæta bar fvrir oWar þnnri“. Síðan fóru þeir að finna ýmsa viðskiftamenn Blacks og hann bauð þeim Veazie hershöfð- ingja, Rufus Dwinel og Amos Roberts til miðdegisverðar. „Þetta eru menn, sem þú munt síðar eiga mikið saman við að sælda“. sagði hann við John. „Veazie hershöfðingi á flestar sögunarmyllurnar í Old Town og hann kaupir allar sög unarmyllur, sem hann getur kom.ið höndum á. Rufus Dwinel hefir nýskeð reist sex myllur í West Graet Works ,og satt að segia þá hefi jeg lagt fje í það fyrirtæki, þótt enginn viti það nema við tveir. Það eru nú ekki nema þrjú ár síðan Rufe kom til Bangor, en jeg held að mjer sje óhætt að segja það að hann er einhver snjallasti kauosýslu maðurinn hjer um slóðir. Og hann er áreiðanlegur. •— Hann er forstjóri Mercantile bankans og jea er að hugsa um að styðja hann; í þyí að stofna ■nýjan- < ‘bainka.; SegðU * ;mjer- seinna hvernig þjer líst á hann“. John hafði vonað að þeir mundu heimsækja Saladine dómara og sjer gæfist því kost ur á að þitta Margrjetu dóttur hans. Hann langaði líka til þess að sjá frú Poster, og meðan þeir óku um eöturnar horfði hann í allar áttir til þess að vita hvort hann kæmi ekki auga á hana. Hann gerði sjer í hugar- lund að hann mundi þekkja hana á lýsingu Ephraims. En hvo.rugt þetta rættist. Við miðdegisverðinn sagði Black hershöfðingí við gesti sína: „Hann John hjerna er einn af yngstu starfsmönnum mín- um. Hann er nú að æfa sig í starfi sínu og er því oftast á ferð og flugi. En hann mun setj ast að hjer í Bangor næsta ár“. Svo sneri hann sjer að John og sagði hlæjandi: „Blessaður láttu hann Veazie aldrei kom- ast að því að við eigum sögun- armyllur, því að þá er hann vís til að kaupa þær af okkur, hvað sem við segjum. Rufe Dwinels er heiðarlegur, en hann er þrætugjarn. Amos Roberts seg ir ekki mikið, en það kemur vanalega í ljós seinna að hann hefir altaf rjett fyrir sjer“. Saladine dómari kom líka í miðdegisverðarboðið og John vonaðj að sjer mundi gefast tækifæri til þess að spyrja hann um líðan Margrjetar. En þeir sátu lengi að borðum og þar var ekki talað um annað en við skifti. John reyndi að gera sjer grein fyrir hverskonar menn þetta væri, sem hann var þarna kominn í kynni við. Best leist honum á Dwinel. Þeir voru á líkum aldri og John fanst hann sjerstaklega gjörfulegur mað- ur. Augu hans voru stór og björt, en þar vottaði ekki fyrir neinni glaðværð. Hárið var dökt og mikið og liðað, og hann var með snotra skeggtoppa fyr- ir framan eyrun. Þetta fanst John honum fara sjerstaklega vel og einsetti sjer að hann skyldi bráðlega safna slíku skepgi. Dwinel var að eðlis- fari uppstökkur, en það bar ekkert á því að þessu sinni. En st.undum kom einkennilegur vlampi í augu hans þegar Veazie var sem háværastur og mestur gorgeir í honum. Amos ■Roberts var þeirra fálátastur. Horm var jafnvel hærri en .Tohn oc hafði mjög virðulega fremkomu. Veazie hershöfðingi var að sofriq beim frá því hvernig harm hefði skilið við seinasta Tiola'ra sinn. Hann hjet Wad- ]oÍrrV*_ TTann og Purinton keyptu í banst lendur í Shad og Pine Þ°ir hafa sett þar upp sex r-criT- o° þeir hafa sölsað undir briár af sö<?unarmyllum mímim. undir því yfirskyni að bær standi á sínu landi. En jeg "bn íáta bá fá fyrir ferðina, i„tnv°i bótt ieg verði að fara M1 bppStarjettar að fá þá 1 /-] p1 (* ■ saggi vig með nokkurri gletni: laqmí* ^Loríaciuá æst.arienarlogmaður « ! Greifinn af Honte Chrísto ■ ■ : I—II bindi þessarar heimsfrægu skáldsögu, í þýðingu minni, ■ • er nú komið í þriðju útgáfu, og er þá lokið endurprentun • þeirri á sögunni, sem framkvæmd hefur verið seinustu 2—3 ■ ár, og er nú öll sagan, á 10. hundrað blaðsíður, aftur fáanleg, ■ : með sama verði og áður, 35 kr., ef peningar fylgja pöntun, ■ • gegn póstkröfu 40 krónur. Allir bókamenn vita, að mjög fáar ■ skáldsögur þýddar úr erlendum málum hafa verið gefnar út • hjer á landi oftar en tvisvar, og að eins hinar vinsælustu ; bækur ná þeim vinsældum, að vera gefnar út þrívegis eða ■ : oftar, og nær það einnig til íslenskra skáldsagna og ljóða. ■ Það er því engum blöðum um það að fletta hverjar vinsældir • hin heimsfræga saga Dumas hefur fengið meðal alls almenn- ; ings, enda munu allir, er lesið hafa söguna, fúslega votta, að ■ ; hjer er um sögu að ræða, sem menn hafa ánægju af að eiga ■ • og lesa oft. Því miður var ekki unnt, vegna hinnar ■ miklu pappírseklu, sem nú er í landinu, að haía. upp- ; lagið eins stórt og æskilegt hefði verið. Sagan er i þýð j ingu minni yfir 900 bls., þjett sett. — Fæst bjá bók- ■ sölum í Reykjavík og négrenni. ■ Í AXEL THORSTEINSON, Rauðarárstíg 36, Rvk. Pósth. 956. Tökum að okkur að grafa húsgrunna og skurði, enn- fremur lagfæringar kringum nýbyggingar o. fl. Vinnan framkvæmd með stórvirkum vjelum. Sími 7450. Úrvalsmunir og fágætir | ■ Mahogny-svefnherbergi, mahogny-borð, mahogny,orgel- ■ stóll, allskonar silfurmunir (Sterling). Stór bikar (Laugs- ; antik). Kaffi- og tesett, með eða án bakka, forláta dem • antsbrjóstnál (antik). Hálsmen úr gulli (antik). Mál- » verk (Þingvellir — Kjarval). Ferðakíkir. Ljósastjakar, ; ljósakróna, les-standlampi, laxastengur og hjól til sölu Z og sýnis í Máfahlíð 11, niðri, frá kl. 1—3 og 4—6 i dag. Z IILIÍYNfUINIÍ frá Knattspyrnuráði Reykjavíkur. Islandsmót i meistaraflokki hefst fimmtud. 3. júní. Þátttökutilkynningar óskast sem fyrst og eigi síðar en 17. maí n.k. K. R. R. BF.ST 4Ð AUGLÝSA 1 MORGlWBLAÐIMi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.