Morgunblaðið - 17.06.1948, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.06.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. júní 1948. MORGUNBLAÐIÐ áug!ýsingaskrí!s!ofan i l er opin í sumar alla virka daga | frá kl. 10—12 og 1—6 e. h. f nema laugardaga. MorgunblaðiS. Skeljasandur í 50 kg. sekkjum, — grófur og fínn — Sími 6, Sandgerði. S&aleyrarsandíir gróf-pússnmgasandui fín-pússningasandur og skel ttAGNAB GÍSLASON Hvaleyri Simi 8239 RAFHA baknrofii til sölu í Nökkvavog 6. lllinmmiiiiiiiiimiHmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiii Nýr Silungur á föstudaginn. HOFTEIGUR H.F, Laugaveg 20A. Danskir Peninga- skápar Skjala- skápar og Boxhurðir Sturlaugur Jónsson & Co. Sími 4680. Húsakaup Hef kaupendur að stórum og smáum húsum og íbúð- um. Miklar útborganir. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Sími 5415 og 5414 heima. Hópferðir Góðir bílar, ábyggilegir og kunnugir bílstjórar. — Upplýsingar hjá Frímanni, Hafnarhúsinu. Sími 3557. Búðarpláss óskast til leigu eða kaups. Skrifstofuherbergi ásamt geymslu þarf að fylgja. — Tilboð óskast send afgr. , Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt: ..Framtíð — 858“. niiiiiiiiiiiiimmimii Eignaskifti höfum íbúðir og hús af ýmsum stærðum í skift- um fyrir 3—5 herbergja íbúðir og einbýlishús. SALA OG SAMNINGAR Sölvhólsg. 14. Sími 6916. l■■■ll■llllll•ll•l Til sölu hús og sjerstakar íbúðir í bænum, sumarbústaðir í í nágrenni bæjarins. Höf- um kaupendur að fokheld- um húsum eða íbúðum í bænum. Mikil útborgun. F astcignasölumiðstöðin Lækjarg. 10 B. Sími 6530. til sölu á Hjallaveg 52. jr Isskúpur Vandaður, nýr amerískur ísskápur í umbúðum, stærð 7 cup.f. til sölu. — Verðtilboð sendist Mbl. fvrir sunnud. merkt: ,,A. B. C. — 903“. F buxur og treyja, mjög ljett, tilvalið til ferða- laga. Verð aðeins kr. 23.50. VERÐANDI óskast strax. Uppl. í síma 7804 fyrir kl. 1 á daginn og um 8 leytið á kvöldin. Stúlku vön að smyrja brauð, ósk ast nú þegar á Smjörbrauðsbarinn Lækjargötu 6B. Uppl. í dag í síma 5555, milli kl. 12 og 2. Bílskúr óskast til leigu til smá- iðnaðar í Laugarneshverf- inu, helst við Teigana. — Tilboð sendist Mbl. fyrir briðjudag, merkt: „Iðnað- ur — 908“. Glæsilegt úrval liúsgagna við allra hæfi. Húsgagnaverslun áusturbæjar. § Laugaveg 118, IVesturgötu 21 og Klapparstíg 26 I I Tvö herbergi Til leigu Uppl. í síma 7289. — •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihihiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Kvenarmbandsúr (stálúr) tapaðist síðstl. briðjudag. Finnandi vin- samlegast skili því á Berg staðastræti 33. — Fund- arlaun. — inimunaivmHiiiiiiiiima Siúlkca sem hefir gagnfræðapróf, óskar eftir atvinnu. Til- boð merkt: „Vjelritun — 911“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. Tapað Tapast hefur kvenstálúr frá Lyfjadeild ríkisins, Skúlagötu, um Klappar- stíg að Lindargötu. Finn- andi vinsamlegast geri að vart í sima 4703 gegn fundarlaunum. Kona óskast á sveitaheimili skamt frá Reykjavík. — Uppl. í síma 5564 næsta föstudag. íbúð óskasf fil kaups 3—4 herbergi og eldhús, helst efri hæð. Þarf ekki að vera fullgerð. Tilboð merkt: „íbúð — 917“ send ist afgr. Mbl. fyrir laug- ardag. Heyrnartæki nýjasta tegund. Stór dönsk verksmiðja, sem eingöngu býr til heyrnartæki, óskar eftir sambandi við fyrirtæki, sem hafa áhuga á því að selja nákvæm heyrnartæki af nýjustu gerð (*Mono- nac-Type, mjög haglega gerð. Þungi með rafhlöðu 190 gr.). Til afgreíðslu með samkeppnisfæríi verði á heimsmælikvarða. Brjef merkt: „932“ óskast send Weilskov & Co. Eftf., Reklamebureau, Köben- havn, Danmark. Byggingarefni möl, sandur, skeljasand- ur, fínn og grófur pússn- ingarsandur frá Hvaleyri, ennfremur mold. Virðingarfyllst. Guðmundur Magnússon Kirkjuveg 16. Hafnarfirði, Símar 9199 og 9091. Sanmaslofan UPPSÖLUM Stúlka með 6 mánaða gamalt barn óskar eftir RáSskonusföÖu í sveit í sumar. Uppl. á Þórsgötu 20, uppi. Ný iiiminiiiiemnmniniHnsnniniiinaa BAUHIAVAGN til áölu. Verð kr. 200.00. Sölvhólsgötu 12, uppi. — Uppl. eftir kl. 8 annað kvöld. 16 ára Piltur óskar eftir einhverskonar atvinnu. — Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Atvinna — 922“. Stór bílkerra til sölu. — Upplýsingar í Fiskhöllinni. Beikir óskast til Siglufjarðar í sumar. — Upplýsingar í síma 7320. ísvjel Ný eða gömúl óskast. Sími 6253. Joh. Reyndal. Miðaldra kona sem hefir gott starf ósk- ar eftir að fá leigða íbúð, 1—2 herbergi og eldhús, á hitaveitusvæðinu, helst ekki síðar en 1. okt. Gæti lánað síma. Tilboð merkt: „Einhleyp — 906“ sendist á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. Kvenkápur UJ J„» iljaryar JjoLnion Mjög góðar herpinót til sölu. Einnig herpi- ! nótabátar með vjelum. Sími 6334. — Regnkápur á 2—16 ára, — einnig Drengjaúlpur I 1 i á 2—14 ára. Sýruballonar óskast keyptir. Uppl. í síma 7428. liiiiiiHHmiiiiiiiiiiiiHHiHiimimii Stýrimann og annan vjelstjóra vant- ar á Björn G.K. 396 á síldveiðar. — Uppl. hjá skipstjóra, Skerseyrarveg 5A, Hafnarfirði. Til leip 2 lítil herbergi. — Uppl. Stórholti 35. 2 -4 herbergi og eldhús, með þægindum óskast. Ekki fyrirfram- greiðsla, en há leiga. — Tilboð merkt: „Góð um- gengni — 929“ sendist Morgunblaðinu fyrir laug- ardag. Sá sem tók Kvanreiðhjólið í portinu við Nýja Bíó s.l. sunnudag, er beðinn að skila því sem fyrst í Nýja Bíó eða Laugaveg 159. WmMIIIHHMl** Plonfusalsu Sæbóli — Fossvogi Stjúpur, prímúlui og atls konar fjölærar plöntur -4 Sömuleiðis mjög fallegar sólberjahríslur. — Fólk ei vinsamlega beðið að hafs með sjer ílát. — Sírni 6990. — *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.