Morgunblaðið - 17.06.1948, Qupperneq 15
Fimmtudagur 17. júní 1948.
MORGUISBLAÐIÐ
15
ITVIirfiíBM va'aínse* aa a m m ■ a * • «í.
Fjelagslíí
gerSfíf jelag tslands
j/ tekur á ruóti áskriftum í
2 fyrstu sumarleyfisfei'ðim
ar, er hefjast 26. þ.m.. Er
það 4 daga ferðin austur á
Síðu og Fljótshverfi, og er þá ferðast
um endilanga Vestur-Skaftafellssýslu.
Hin ferðin er 9 daga ferð til Norð-
urlandsins og verður komið til Mý-
vatns, Dettifoss, Ásbyrgi, í Axarfjörð
inn, að Hólum í Iíjaltadal, Fljót og
Siglufjörð. Áskriftarlisti liggur
frammi og sje búið að taka farmiða
fyrir 23. þ.m. á skrifstofu Kr. Ó.
Skagfjörðs Túngötu 5.
FerSafjelag Islands
ráðgerir að fara skemmtiför til
Heklu yfir helgina. Lagt af stað kl.
2 siðdegis á laugardag. Ekið að Næf
urholti og gist þar í tjöldum. Við-
leguútbúnað og mat þarf að hafa með
sjer. Á sunnudagsmorgun gengið á
Heklu. Farmiðar seldir til kl. 6 á
föstudagskvöld á skrifstofunni í Tún
götu 5.
FerSaskrifstofa rikisins
efnir til eftirtaldra ferða um næstu
helgi: Laugardaginn kl. 1 e h. Ferð
í Landmannalaugar, 3. daga ferð.
Sunnudag kl. 8 f.h. Gullfoss og Geys
.is-ferð. Sunnudag kl. 1,30, Kynnis-
för á Keflavíkurflugvöll.
Ferðaskrifstofa ríkisins,
Simi 1540.
..........
Vinna
HKEINGERNINGAR
Sköffum þvottaefni. Sími 2556.
ENGLAND
Vantar yður atvinnu í Englandi?
Við útvegum, án endurgjalds, vel
þofgaða virinu — við heimilisstörf á
góðum enskum heimilum, skólum,
hótelum, barnaheimilum (einnig
hjúkrunarkonum) o.fl. — konum og
stúlkum frá 18—50 ára.
Ferðakostnaður veður endurgreidd
ur og ef óskað er greiddur fyrir fram
Meðmæli, ásamt nrynd, (passamynd)
og öðrum upplýsingum (þ. á. m.
heimilisfaíig, fæðingardag og ór)
sendist
Isobel Jay, Hove, England.
Öllum brjefum svarað. — Engin ó-
rnakslaun.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. — Vandvirkir.
Simi 554 \
fíaraldur Ojörnsson.
HREINGERNINGAR
Sími 6223.
Sigurfiur Oddsson.
HREINGERNINGAR
Fljót og vönduð vinna. Pantið í
tím^. Simi 7892.
NÓI.
Breingerningastöðin sími 7768,
Vanir menn. Pantið í tíma.
Árni 'g Þorsteinn.
Tökum að okkur hreingerningar.
títvegum þvottaefni. Sími 6739.
Húsmœöur athugiö!
Við tökum að okkur hreingerning-
ar. Sköffum þvottaefni. Sími 6813.
HEINGERNINGAR
Vanir menn. — Fljót og góð vinna.
Simi 5179. Alli og Maggi
HREINGERNINGAR
Magnús Guðinunilsson
Simi 6290.
Hreingerning — Gluggahreinsun.
Tökum utanhússþvott. — Sími 1327.
Björn Jónsson.
Þiýja Rœstingastööin
Sími 4413. — Hreingemingar. Tök-
ttm verk utanbæjar.
Pjetur Surnarlii/ason,
HREINGERNINGÁR.
Pantið í tíma. Simi 5571. — GuOni
Siömsson. Sigurjón Ólafsson.
KÆSTINGASTÖÐIN
Wrnngerninem — Gluggahreins'm
Sbni 5113. Kristján Guðrnundsson.
NiiiiiiaiiitiiimiBiiiaiiiiiiiiiRfiiiiiiiiiiiiiKiiaiiiiiiiisiKBisiiHoa
írandavianu
oi\ liGtiónaöaPö^nuia,
fiallveigapstaóa
/«wn<
Opin í dag og næstu daga
frá kl. 2—11.
Enginn ætti að láta hjá
líða að sjá þessa merkilegu
sýningu.
BWÍWf[^JrMTtlÍBrB*f5BBaiBBMB*BBBBIIBBBBBBBB*iBe*|iMSai«BeB*»BBeB'Ml«
raifi BBBBBBBBBVBMBGIIIBBBBBBiiBBBilB III B_*’lf_BJí B
» « ■ ■ Bir«wipfWKionB
Strætisvagnar Reykjavíkur
tiSkynna:
Vegna hátíðahaldanna í dag verður umferð um mið-
bæinn stöðvuð fyrir Strætisvagnana kl. 18.
Eftir þann tíma verða burtfarastaðir vagnanna eins og
hjer segir:
Við Þjóðleikhúsið fyrir Klepps- Sogamýrar-, Sund-
lauga-, Lækjarbotna- og Háteigsvegar vagnana.
í Ingólfsstræti (sunnan Bankastrætis) fyrir Njáls-
götu- og Fossvogsvagnana-
I Ivirkjustræti fyrir Sólvalla- Seltjarnarnes- og
Skerjafjarðarvagnana.
Ath. Akstri vdrðnr haldið áfram fram yfir kl. 2 eftir
miðnætti.
Best að auglýsa í Morgunblabinu
íbúðir til sölu
Glæsileg íbúð á einum besta stað í bænum. Til sölu er
I. hæð og kjallari í húsinu Sigtún 21, sem nú er í smíð
um. Selst fokhelt. Stærð 145 fe!rm. 5 herbergi, eldhús og
bað á hæðinni. Allar nánari uppl. á staðnum frá kl.
1—6 i dag.
Lokað ú morgun
frá kl. 3 e.h. vegna jarðarfarar.
H.í. Keilir
/UUUaxuil trtlMTiWiiilM ■■■■■■ mmm m
IO.G.T
St. Andvari nr. 265.
Fundur fcllur niður í kvöld vegna
þinghalds stórstúkunnar. Ath. aug-
lýsingu í Mbl. í gær viðvíkjandi
skemmtiferð á sunnud.
—.—/» Æ-T'
Stúkan Frón nr. 227 tilkynnir:
1. Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí-
kirkjuvegi 11. Mælt með umboðs-
manni stórtemplars o. fl.
2. Skemmtiferð verður farin til
Þingvalla sunnudaginn 20. þ.m. Þátt
taka tílkynnist f. h. ó föstudag í
sima 2365. Æ.T,
AVGLYSING
ER GULLS IGILDI
weirvm« ■ ■ ■ ■ I ■■ aB ■ JJ» uO_i«iíiawEW»C^
Tilkynning
FILADELFIA
Almenn samkoma kl. 8,30. Allir
velkomnir.
Kaup-Sala
Stór dönsk verksmiðja hefir á boð
stólnum gluggahlífar, húsgögn og
rammalista.
Royal-Fabrikkerne,
Finlandsgade 27—29, Aarhus, Dan-
mark.
NOTUÐ HtSGÖGN
jg litið slitin jakkaföt keypt hursta
rerði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Síaii
*691. Fornverslunin. Gretisgötu 45.
Höfum þvottaefni, sími 2089.
Hjartanlega þak-ka jeg öllum sem glöddu mig með
gjöfum, blómum og skeytum á híræðisafrttæli mínu.
Sigríður Einarsdóttir,
Freyjugötu 10 A.
4UGLÍ8ING ER GULLS IGILDI
Kíaupum hreinar
Ijereftstuskur.
Morgunblaðið
rjiiiiml
Vegna jarðarfarar
verður verksmiðja okkar og afgreiðsla lokuð á morg-
un, föstudag 18. júní, eftir hádegi.
Lokað ú morgn
(föstudag) frá kl. 4 vegna jarðarfarar Þorvarðar Jóns-
sonar járnsmiðs.
~S>Íóhlœ$)L ^atnacfur
Varðarhúsinu.
Jarðarför konunnar minnar,
JÓNU ARNFINNSDÓTTUR
sem andaðist 10. þ.m., fer fram frá Keflavíkurkirkju,
föstudaginn 18- þ.m. Athöfnin hefst með bæn kl. 2 e.h.
á Hlíðarveg 9 A. — Bílferð frá Ferðaskriístofunni kl.
12,30.
Ormur Ólafsson.
Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát
og jarðarför tengdamóður minnar og okkar ástkæru
ömmu,
GUÐARNLEIFAR BJARNADÓTTUR.
Ásta Eiríksdóttir, Erna Guðbjarnctrdóttir
og Guðm. Guðbjarnarson.
Innilegustu þakkir fýrir auðsýnda samtíð við fráfall
og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
SIGRlÐAR ÞÓRÐARDÓTTUR
Sjerstaklega þökkum við stúkunni Morgunstjarnan óg
kvenfjelagi Þjóðkirkjusafnaðarins, fyrir virðingu er þau
sýndu hinni látnu.
Börn, tengda- og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall
og jarðarför
SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR,
frá Vegamótum, Seltjarnarnesi-
F}rrir hönd aðstandenda.
Halldóra Sigurðardóttir, Jón Magnússon.
v
‘t
■4
.V
t