Morgunblaðið - 17.06.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.06.1948, Blaðsíða 11
JFimm ludagur 17. júní 1948. MORGUNBLAÐIÐ 11 Noregur vinnur lundskeppninu — með 12 stigum * . * 17.-JUNI-MOT IÞROTTA- MANNA ÍÞRÓTTAMÓTIÐ í dag hefst á íþróttavellinum ld. 3,30, og mun íerseti ÍSÍ, Benedikt G. Waage, setja mótið. Á mótinu verður íkeppt í sömu greinum og í landskeppninni við Norðmenn. I dag íer aðeins fyrri hluti mótsins fram, en heldur áfram annað kvöld kl. 20,30. í dag verður keppt í 200'm. * hlaujni, hástökki, kúluvarpi, 800 m. hlaupi, spjótkasti 5000 sn. hlaupi og 1000 m. boðhlaupi. Einnig verður keppt í 4X40 m. kassaboðhlaupi og 4X40 m.. pokahlaupi, en að lokum verð- ur fimleikasýning. A morgun vérður keppt í 100 m. hlaupi, stangarstökki, kringlukasti, 400 m. hlaupi, langstökki, 110 m. grinda- hlaupi, 1500 m. hlaupi og 4X100 m. boðhlaupi. Keppnin í dag. I 200 m. hlaupinu eru meðal keppenda Haukur Clausen pg Reynir Sigurðsson frá ÍR og Trausti Eyjólfsson og Ásmund- tir Bjarnason frá KR. í há- stökki Sigurður Friðfinnsson, 3H (íþróttabandalagi Hafnar- fjarðar), Kolbeinn Kristinsson, Selfossi og Halldór Lárusson, UK. — I kúluvarpi KR-ingarn- Sr Vilhjálrnur Vilmundarson, Friðrik Guðmundsson og Gunn ar Huseby og Sigfús Sigurðs- son frá Selfossi. — í 800 m. hlauni ÍR-ingarnir Óskar Jóns- son, Pjetur Einarsson og Örn Eiðsson, Hörður Hafliðason og Garðar Ingjaldsson, Ármanni og Ingi Þorsteinsson, KR. — í spjótkasti Jóel Sigurðsson, ÍR og Hjálmar Torfason, HSÞ, og í 5000 m. hlaupi Stefán Gunn- arsson, Á, og Þórður Þorgeirs- sont KR. Síðari dagurinn. I 100 m. hlaupi eru meðal keppenda: Finnbjörn Þorvalds son, Haukur Clausen og Reynir Sigurðsson frá ÍR, Ásmundur Bjarnason og Trausti Eyjólfs- son frá KR og Reynir Gunnars- son og Hörður__Haraldsson frá Ármanni. — I stangarstökki Torfi Bryngeirsson, KR, Kol- foeinn Kristinsson, Selfoss,, Bjarni Linnet, Á, og Sigurður Harajdsson, ÍR. — í kringlu- kasti Ólafur Guðmundsson og Þorsteinn Löve, ÍR, Friðrik Guðmundsson, Gunnar Sigurðs son og Huseby frá KR. Gunnl. Ingason, Á, og Sigfús Sigurðs- son, Selfossi. — I 400 m. hlaupi Reynis Sigurðsson, ÍR og KR- ingarnir Páll Halldórsson og Magnús Jónsson. — í lang- stökki ÍR-ingarnir Finnbjörn Þorvaldsson og Magnús Bald- vinsson, Óli Páll og Björn Vil- mundarson frá KR, Halldór Lárusson, UK og Þorkell Jó- hannesson, ÍH. — I 110 m. grindahlaupi Haukur Clausen. ■—í 1500 m. hlaupi Pjetur Ein- hefir Herb. McKenley hlaupið arsson, ÍR. og Hörður Hafliða- 440 yards á 46,0, sem er 2/10 A DRENGJAMOTI Armanns vakti 17 áia Ilafnfirðingur, Sigurður Friðfinnsson, mesta athygli með afreki sínu í há- stökki. Hann stökk leikandi 1,75 m. og bersýnilegt var að 1,80 er hæð, sem hann ræður við fyrr en seinna. Getið var um það í blaðinu í gær, að nauðsynlegt væri, að Sigurður nyti sem bestrar kennslu. Ef til vill hafa ein- hverjir skilið það svo, að hann hefði engrar kennsiu notið til þessa, en það er ekki rjett. Síð- astliðin tvö ár hefir hann æft hjá Hallsteini Hinrikssyni og að einhverju Guðjóni Sigurjóns- syni. Hefir sú þjálfun auðsjáan- lega þegar borið mikinn árang- ur, en æfingaskilyrði í Hafnar- firði eru þó ekki góð og er nauð synlegt að úr því verði bætt eins og frekast er unnt. Annars er það athyglisvert, að einmitt úr Hafnarfirði hafa komið ágætir stökkvarar, til dæmis Oliver Steinn, íslands- meistari í langstökki sjö ár í röð, og fleiri. ■—- Þ. „ÞAÐ ER AÐ VORA í BRETLANDF segír Gtsii Halldérsscn ferktræSinp? Herra ritstjóri! . okkar ítrasta og jeg hefi þá von VEGNA ritstjórnargreinar í ^ að einhver viðunandi áranguc muni koma í liós. Morgunblaðinu s.l. sunnudag um breska kolanámuiðnaðinn ætla jeg að láta verða af því að US? sammng KANADISKA skautadrottn- ingin og Ölympíumeistarinn í listhlaupi á skautum, Barbara Ann Scott hefir nú fallið fyrir freistingunni og gerst atvinnu- kona í íþrótt sinni. Hefir hún undirritað atvinnu samning, og er talið líklegt, að ekki verði langt að bíða þess, að hún fari að leika í kvikmynd um. Þá hefir hún veitt móttöku bíl þeim, sem Ottawa-borg gaf henni fyrir heiður þann, sem hún vann landi sínu með af- rekum síhum á íþróttasviðinu. ÞEGAR norsku frjálsíþrótta- mennirnir koma til íslands verð ur það í þriðja sinn, sem þessar tvær þjóðir heyja landskeppn- ir. Noregur vann knattspyrnu- keppnina, en ísland sundið, og mestar líkur eru til að Noreg- ur vinni frjálsíþróttakeppnina. Jeg held með 12 stiga mun. í dag ræddi jeg við formann æfinganefndar;nnar. Holger Albrechtsen, sem var kunnur grindahlaupari fyrir stríð. 400 m. grind hljóp hann á 54 og 110 m. á 14,7 Albrechtsen sagði að bestu greinar Noregs væru | kringlukast, hástökk, spjótkast og stangarstökk. Já, og ef til ' vill 1500 m. með Sponberg. Hann áleit vafamál, hvort Tran berg og Stokken gætu komið með. I Fararstjórar verða Olav ! Tenderland, formaður norska frjálsíþróttasambandsins, Kr. M. Schau og þjálfarinn John Armand Christiansen. i Eftir stríð heíir Noregur háð þrjá landsleiki við Danmörku, | unnið tvo, en tapað einurii. ' Einnig hefir Noregur unnið PIol , land í landskeppni í frjálsum J íþróttum. í byrjun júlí verður einnig landskeppni milli Nor- : egs og Danmerkur í Osló, en ! síðar í sumar við Holland í Hollandi. Bæði' knattspyrnumennirnir, sem komu til Islands í fyrra og sundmennirnir bera íslending- urn mjög vel söguna fyrir gest- risni þeirra. Eru allir sammála um að ferðin hafi verið ógleim- anleg. Hlakka frjálsíþrótta- mennirnir yfirleitt mjög til þess arar farar. Albrechtsen þykir miður að Tiann getur ekki komið með, en hann fer til London. En frekar vildi jeg þó til íslands, sagði hann. Ekki er enn ákveðið, hvernig landsliðið verður skipað, en það verður eins sterkt og fram- ast er unnt. ’ Oslo, 11. júní. Gunnar Akselson. 440 yards á 46 sek. ÞAÐ er stutt stórra högga á milli hjá blökkumönnunum. Nýlega hljóp Panama-negrinn Lloyd La Beach 200 m. á nýjum heimsmettíma 20,2 sek. og nú son, A, Örn Eiðsson, Indriði Jónsson, KR. .cUilUd- | IR, og ' sek. betri timi en fyrra heims- Imet hans á þeirri vegalengd. Jeg vil loks taka fram, að enda þótt Sir Charles vilji skrifa yður nokkrar línur, sem (þannig ekki kenna sjálfri þjóð- annars hefðu líklega aidrei nýtingarhugmyndinni urn þær verður með í lands- keppnitiiig UNDIRBÚNIN GSNEFNDIN fyrir landskeppnin við Norð- rnenn í frjáísum íþróttum hefir boðið Skúla Guðmundssyni, sem nú dvelur við nám í Kaup- mannahöfn. hingað til þess að íaka þátt í landskeppninni. Skúli hefir þegið þetta boð og kemur hingað með Norð- mönnunum. Eins og kunnugt er hefir Skúli stokkið 1.90 m. í hástökki í sumar. Ej?gert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstarjettarlögmenn Oddfellowhúsið. — Sími 1171. Allskonar lögfræðistörf. komist á pappírinn. Jeg er nýkominn frá Erig- landi og einmitt á meðan jeg var þar sagði forstjóri breska þjóðnýtta kolaiðnaðarins, Sir Charles C. Reid af sjer. Sir Charles er einhver gagn- merkasti verkfræðingur Breta. Það að hann vildi ekki lengur bera ábyrgð á rekstri námanna vakti geysilega athygli. Ástæðan sem hann gaf fyrir þessu var sú, að, hann fjekk ekki að skipta á óhæfum starfs- mönnum og setja aðra nvja í staðinn. En með þeim stárfs- mönnum, sem hann haíði á að skipa, hafði hann ekki trú á því að geta afkastað bví Kola- magni, sem unt átti að vera. Stjórn hins þjóðnýtta breska kolaiðnaðar gaf honum hins- vegar ádrátt, sem ekki var staðið við, og þá tók Sir Charles af skarið. í blaðaviðtölum um þetta seg- - ir hann frá tildrögum eins og að ofan getur, en tekur það jafn- framt fram, að hann álíti að breska kolanámuiðnaðinn eigi að þjóðnýta, enda þótt svona hafi tekist til. Þegar jeg las þessi ummæli, varð jeg satt að segja dálítið undrandi. Jeg hafði búist við, að Sir Charles myndi draga þá ályktun af þeim misfellum í stórfeldu misfellur á rekstrin- um, sem hann sjálfur fjekk ekki leyfi til að endurbæta, þá verða þeir sífelt fle’ri í Engtandi sem eru að fá megnusíu vantrú á þjóðnýtingu. Þetta á jaínvel víð ran með- limi sjálfs breska verkamanpa- mannaflokksins, sem viroist vera búinn að gleypa svo mikið og af svo mikilli græðgi að honum er orðíð bumbult — og vildi feginn að hann heíði farið sjer bægar! Þess vegna eru nú fvrirætlanir um þjóðnýtingu stáliðnaðarins mjög á reíki og verkamannaf lokkurinn kloff n u um þetta mál. Er illt til þess að vita nð fs- lenskur almenningur fær svo óljósar frjettir frá markverö- um og lærdómsríkum deilum, sem eru daglegt umræðuefni i breskum blöðum. Er þetta sök íslenskra blaða og innflivtnings- yfirvaldanna. Þannig er t.ci. fróðlegt nð sjá að tilraunastöð og tilraunastofn un breska ríkisins, sem sjá átti um endurbætur á fjarstýxðum eldflaugum íyrir hervarnir Bretlands, hefur verið lögð nið- ur og einkafyrirtækiriu Eir W. C. Armstrong Whitworth f - Co. Líd. fengið starfið í hendur. Ásíæðurnar fyrir því, að þessi ríkisstofnun var lögð nið- skipulag því, sem hann átti við,ur eftir fyrirmœlum Iresku að stríða og sem hann haíði j verkamanna&'tjórnarinnar, eru strandað á, að hann myndi við-1 famkvæmt ummælum æðsta vís urkenna með sjálfum sjer og öðrum, að skipulagið, þ.e.a.s. þjóðnýtingin, væri óhæft fyrir- komulag. Jeg settist þess vegna rriður og hripaði honum nokkrar 3ín- ur, til að láta í ljósi þessa skoo- un mína. Er það algengara er- lendis en hjer heima, að menn skiptist þannig á skoðunum. Jeg hefi nú einmitt fyrir fá- um dögum fengið brjef frá Sir Charles, þar sem hann lýsir áliti sínu í fáum skýrum orð- um, og álít jeg rjett, að þetta brjef komi fyrir almenmngs- sjónir, enda get jeg ekki hugsað indamanns Supply-ráðunóytis- ins, Sir Ben Lockspeiser, effir- farandi: 1) Ríkistilraunastöðmni við Weileott mistókst gjor- samlega að ná þeira ác- angri, sem náðst háfði í Þýskalandi í eldílauga- smíði. 2) Hinar hröðu íramfarir, sem orðið höfðu í eld- flaugasmiði í Ameríku, þar sem einkafyrlrtœkx hafa ávalt sjeö wn prðun og byggingu þeirra. Þannig kom í ljós að ríkis- fyrirtæki og tilraunastöð, :em mjer að briefritarinn hafi neitt hafði kostað ríkið offjár, hafðí á móti því. jreynst óhæf til að ná þeim ár- Útdráttur úr brjefinu hljóðar angri, sem einkafyrirtæki er nú þannig: ,,I think the mining industry of Britain is in a special posi- tion from the technical angle. I have eome to the conclusion that state ownership was nec- essary for any large-scale re- construction. I admit the diffi- culty in getting such an organi- sation as will hold within state ownership the motives whieh ! make men work. But we shall have to try cur best, and I have the hope that something satisfactory will emerge". í þýðingu: íreyst til að ná. Hinn góöi ár- angur sem breska flugmála- ráðuneytið fjekk, með þvi 'að fela einkafyrirtækjum smíðar \ flugvjelum fyrir loftherinn, gaf verkamannastjórninni vonir um að góður árangur muni eínnig nást við eldflaugasmíð'ina, með því að fela þær einkafyrirtæki! Getum við Islendingar rtokkuð ■ært af þessu? Jeg hefi getið þessa atburðar hjer, af því að hann er ekki einstœöur heldur emkennandi fyrir þá dögun, sem jeg he!d að nú sje í aðsigi í Bretlandi, eftir Jeg held að breski kolanámu- lánga og dimma nótt. iðnaöurinn haíi sjerstöðu írá j Menn eru nú jafnvel innan tæknislegu sjónarmiði. Jeg hefi; hinnar socialistisku allsráðandi komist að þeirri niðurstöðu, að stjórnar í Bretlandi, I skímu , ríkiseign væri nauðsynlcg, ávalt • dagrenningarinnar, að sjá móta ;ef um stórfelda enduruppbygg-! fyrir sannleikanum, sem atlt af | ingu er að ræða. Jeg viður- j hefur þó verið á sama stað: j kenr.i erfiðleikana á að finna Einkaframtakið verður að ! slíkt skipulag, sem innan | hagnýta. Annars verðum við öll grá og guggin í framan! I ramma ríkiseignar getur haldið j við áhuga manna fyrir að ivinna. En við verðum að gera I vaxandi almennri viður- Framh. á bls, 12,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.