Morgunblaðið - 17.06.1948, Blaðsíða 7
Plmmtudagur 17. júní 1948.
' 'ti O R t V ,\ B L .4 ÚÍÐ
MENNTASKOLANTJM var sagt
upp í gær, með viðhöfn í há-
ííðasal skólans.
Viðstaddir skólaslit voru nem
endur af ýmsum árgöngum, en
50 ára, 25 ára og 10 ára, færðu
fckólanum gjafir. Einnig var for
eeti Nemendasambands Mennta
skólans viðstaddur og afhenti
hann skólanum sjóð þann er
sambandið hefur stofnað, til
Btyrktar efnilegum nemendum í
skólanum.
Skólaárið.
Athöfnin hófst með því, að
nemendur skólans sungu ,,Fað-
ir andanna" en því næst tók
Pálmi Hannesson rektor, til
máls. Fyrst gerði rektor grein
íyrir starfsemi skólans á skóla-
ári því er nú er lokið. Aldrei
hafa nemendur verið jafn marg
ir og nú. Piltar voru 300, en
stúlkur 145. í gagnfræðadeild
voru 64, I 3 bekk 75 nemend-
ur, máladeild 185 og í stærð-
fræðideild 121. Af nemendum
skólans voru 357 úr Reykjavík,
en utan 88. Vegna nemendaf jöld
ans varð að bæta við tveim
bekkjardeildum, þannig að nú
voru þær 19, en árið 1947 voru
þær 17. Vegna þrengsla urðu
fjórar bekkjardeildir að mæta
til náms seirmi hluta dags.
Skólahaid ekki
fjöldaframleiðsla.
Rektor sagði í ræðu sinni, að
tala nemenda hefði' aldrei verið
jafn há og nú. En hann bað
menn að minnast þess að skóla-
hald byggist okki á fjöldafram-
leiðslu, heldur verður starfið
metið eftir því hvernig þjóð-
fjelagsþegnar þeir reynast, sem
skólinn útskrifar. Þá minntist
rektor Ágústar Sigux'ðssonar, er
Ijest í flugslysi 27. mars s. 1.
Hann hefði verið á meðal þeirra
stúdentanna, er nú útskrifuð-
/
Stærsti stúdentahópurinn útskrifast
Aídarafmælissjóður.
Þessu næst tók til máls for-
seti Nemendasambands Menta-
skólans, dr. Björn Þórðarson. Af
henti hann rektor hinn nýstofn-
aða sjóð, Aldarafmælissjóðinn.
Tilkynti dr. Björn að sjóðseigr*
væri nú 200 þús. kr. Sjóðurinn
á að vera deild úr Bræðrasjóði,
sem stofnaður \ ar 1846 á Bessa-
stöðum og er riú í sjóðnum 1111»
150 þús. kr.
Að lokum þakkaði rektor hin-
ar góðu gjafir og hin hlýju ori>
í garð skólans. Hann lauk mál»
sínu með því að ávarpa nin»
útskrifuðu stúdenta og lagði úí
af orðum Einars Benediktsson-
ar: „Stundin deyr.“
Kyenfjelag Kjósar-
Þetta er liinn glæsilegi stúdentahópur sem Mentaskólinn útskrifaði í gær. Myndin er tekin á tröpp-
um skólans, að lokinni afhendingu stúdentaskírtein anna.
LJDSM. MBL: DL. K. MAENUS5DN.
Friðriksson II. Rögnvaldur Tóns mikla 1947, heíðu stofnað sjóð
son II. Sigurður Magnússon I. í minningu hans, er styrkja skal
Sveinn R. Oddgeirsson II. Vil- efnilegan stúdent til náms í Nor
hjálmur Lúðvíksson II. Þórður egi, einkum þó í verkfræði. Þá
Thors II. Örn F. Bjartmars III. hafa 10 ára stúdentar ákveðið
Örn Clausen I. — 6. bekkur C. að gefa skólanum stálþráðstæki.
Guðmundur Vilhjálmsson I. — Þakkaði pektor þessar gjafir.
um luku nú 312 prófi og 12
utanskólanemfcndur. Hæstu
einkunn hlaut Benedikt Sig-
valdason, 9.34 Hann hlaut t. d.
10 í latínu og stærðfræði. Næst-
ur varð Guðmundur Tryggva-
son, 9.12. Hæstu árseinkunn yf-
ir skólann hlaut Steingrímur
Baldursson. 5. bekk, 9,66. Hann
var undanþcgxnn ársprófi sök-
um veikinda.
Að þessu slnni luku ,gagn
Gunnar M. Guðmundsson I.
ust, ef allt hefði farið skaplega
fram. Hann bað viðstadda að ^ Heigi Hallgrimsson, en hann er
rísa úr sætum sínum í minn- utanskólanemandi,
íngu hins látna og var svo gert. ! Er rektor hAði gert. grein fvr-
1 ir ársprcfum og gagnfræðapróf-
Erfitt aS fá kennara. j Um. afhenti hann gagnfræðing-
Þa vjek Pálmi Hannesson m Kkirteini FÍn.
rektor að kennaraliði skólans. | Þá Vftr ,kon;in röSkj að hin_
Sagði hann, að af 31 kennara um nvböku:ðu stúdentura.
við skolann, væru 12 þeirra fast j Skó!inn hefur aldrei fvrr út_
ír, hitt væru stundakennarar
Gunnar Svanberg II. Harald.ur ( 100O. ímrxandinn.
Guðjónsson I. Ingi G. Ingimund1 í þessum hópi stúdenta var
ar I. Jóhann Gíslason II. Jón 1000. stúdentinn, sem útsKrif-
__________ _____ Arason II. Magnús Pálsson I.'ast hefur síðan Pálmi Hannes-
fræðaprófi 39 nemendur, þar af . Ólaíur Ólafsson I. Ólafur Stef-' son tók v?ð rektorsstörfum.
7 utanskólanemendur. Fyrstu 1 snsson II. Óskar Ingimarssím 1.1 „Jeg tel mjer það mikinn heið
einkunn hlutu 18. Efstur varð 1 Valgarð Runóllsson II. — Ut- ur, að hafa aíhent 1000 Aúd-
Guðmundur Pjetursson, þá Árni anskóla. Daði Hjörvar II. Einar entum skírteini", sagði rektor.
Vilhjáimsson 'og þriðii varð HUðdal I. Priðrik Þórðarson I. í þessu sambandLgat hann þess
Gunnar Ragnarsson I. HaHgrím að nú myndu vera alls um 4000 ' ek£‘ha7a"f;ng-st"'“nema'aðeiná
ur Luðvigsson I. Haralclur Matt- stúdentar h.rfa útskrífast á ís- 3 Jeppar af þeim, serrt beðii>
hiasson 1. Hjörtur Hiartarson iandi frá fyrstu tíð.
II. 1
S.L. HÁLFAN mánuð hefur
staðið yfir saumanámskeið, &
vegum Kvenfjelags Kjösar-
hrepps í Fjelagsgarði, sein end-
aði siðastiiðinn laugardag.
Saumaður var allskonar fatn-
aður, bæði á eldri og yngri,
karla og konur. Ötrúlega miklo
hefur verið afkastað á ekk%
lengri tíma, þvi ekki gátu kon-
ur farið að beiman strax aí>
morgni, urðu fyrst að sinna
venjulegum morgunverkum, svo
sem mjöltun o. fl.
Kennari var frú Nanna Ábe.rg
úr Reykjavík og ljúka konur
lofsorði á dugnað hennar , og
íullhæfni í fatasaumi.
Námskeiðið \ar mjög vel sótt
og komu sumar konur gangandt
alUar.gan veg til þess að geta
notið þessarar tilsagnar, þvi
fæstar af þeim, geta stigið upp
.í eigin Jeppa heima í hlaði, þvi
Stæi'ðfræðideila
, seirl
/ar um hjer i sveitina.‘Þó ha.fa
Þusundasta stútíentinum, af- þeir, sem hafa .orðið þeirra a'ð-
henti Palmi g_öf frá s.jer, en njótandi, og aðrir bílar, sem tit
stúdentinn er Ólafur Ólafsson eru í sveitinni, stytt -konunurr*
Baldur Davíðsson. II., Bjarni frá Br.autai-holti, Kjalarnesi.
Guðnason I. Björn Árnason I.
Bogi Ingimarsson T. Flosi Sig- 50 igra stúdentar.
r . urðsson I. Guðm. Steiniaack I. Þessu næst flutti Bjarni Jóns-
Það hefur reynst erfitt viður- fyrr { éLnu_ ýr máiadeild .65 og Gunrxar Hafsteinn Bjarnasm I. fcon frá Unnarholti, fyrrum' mikiu afkastað á svo skömmún*
eignar, að fa kennara til starfa úr - í.ærðfræðideild .27. Ágætis Gunnar Hvanndal Sigurðsson bankastjóri,.-ávarp. Hann mint-' tm2a! eru konur mjög ánæg»
1 skolanum og svo mun einnig einkurm hiaat .einn stúdentanna G. Hörður Þorleifsson I. Jón ist l:inr ágæta kennara síns, ar með námskeiðið í heild.
vera við Menntaskólann á Ak- pbsa Tómasdóttir Uíanskóla- Guðmundsson L Jc>n Steingnms- ’Björns Jenssonar aðjunkt.
i skrifað jafn marga stúdenta
margt sporið, til þess að kom-
ast á námskeiðið, sem annar;*
hefðu tæplega getað notið þess.
Eins og áður er sagt var mjög
ureyri.
stildA-Ttar voru átta.
„Þetta ættu. þeir að athuga,.
sem setja lögin um mennta- ^
skóla. Menntaskólar verða ekki.
byggðir upp með lögum einum
saman, heldur með starfi", sagði
rektor í tekkur A. Adda TJeirsdótt-
Þá skýrði rektor frá því. að í ir I- Anna Georgsdóttir I. Anna
Stúdentarnir og enkunnir
þeirra eru sem hjer segir:
i
Máíadeild
des. s. 1. hefðu vinir Jóns heit.
Ofeigssonar stofnað sjóð
minningar um hinn látnn. Vöxt-
um af sjóði þessum skal veita,
sem verðlaun til þess stúdents
er hæsta einkunn hlýtur livert
ár, svo þeim nemenda er.hlýt-
ur einkunn við árspróf.
í fyrsta skipti var nú úthlut-
að úr sjóði þessum og hlaut
verðlaunin Rósa Tómasdóttir.
Gagnfræðadeildin.
Rektor vjek einnig að því
atriði nýu Læðslulaganna. þar
sem gert er ráð fyrir að gagn-
fræðadeildir við mermtöskóla
landsins verði lagðar niður.
Sagði rektor, að fyrir norðan
hefði málið sætt mótstöðu og
komið hefði til mála að df ildin
verði ekki lögð niður. Sagði
rektor, að sjálfsagt væri, að
sama gilti þá einnig við Mennta
skólann hjer.
Við árspróf í Menntaskólan-
Sigurkarlsdótti.’ I., Ása Guð
son I. Ólai'ur Einar C'iafss- >n T. Bjarni er eir.n hinna fáu r.úlif-
Ólafur Kjartan Ólafsson I. Rafn ^di stúdenta er útskrifuðust
Jensson I. Sigmundur ðlannós- fyrir 50 árum síðan. Þeir voru
son I. -Sigrún -Friðriksdóttir I. Þá 17. Nú eru sjö þeirra á lífi
Sigurberg Elenlínusson II. Sig- °g eru fjórir þeirra hjer í
uröui Haligrímsson I. Skar Vnjeð Revkjavík, og \oru þeir því þar
inn Pálmason I.-Steinar. Bjórns- viðstaddii'. B;jarni Jónsson og
• son 1. Steingrímitr Hemtaaas- bekkjarbrseður hans, gáfu skól-
■ K. C-L
ti! jónsdóttir I. Bergljót Gavðars-
dóttir 1. Elísabot KvaranT. Erla
Þ. Jónsdóttir I. Gv'ðrún Einars-
dcttir I. Guðrún
‘! son I. Sæmundur Kjartansson I. anum málverk af Birni Jens-
U-tanskóla. .-Einar A-mórsson.
i . Er. rektor. haíði afhent stúd-
entunum skírteini sín árnaði
T, ,,,. 7 ý U. ' ; hann þeun og gugnfræðmgunum
ITalídorsdottir I. Hrefna Sigurð
ardóttir I. Ingibjörg ólafsdétt-
ir II. Katrín Thors I. Kristín
Magnúsdóttir I. María Sigurð-
ardóttir I. Ólöf H. Sigurðar-
dóttir I. Rósa M. Tómasdóttir
ág. Sigríður Löve I. Snjólaug
Sveinsdóttir I. Þórunn Guðraa-
'dóttir I. Æsa Karlsdóttir í. —
syni og afhjúpaði það Matthías
Þórðarson fyrrum þjóðminja-
vörður.
I
Beya Ólafssyni sýadur heiður.
Þessu næst ic.k til máls Ein-
ar Baldvin Guðmundsson og tal-
aði hann af hálfu 25 ára stúd-
-allra heilla.
Vei'ðlaun. — Nýr sjóður.
Þessu næst fór fram verð-
launaafhending. Verðlaunaveit-; enta. í ræðu sinni mintist hann
ingar eru nú orðnar mjög marg mjög lofsamlega hins mikla
ar á vori hveriu, enda vinsælt1 sfarfsmanns og ágæíis kennara,
mjög í skólum lasxdsms. Verð-1 Boga Óíafssonar, en Bogi hefur
Iaunin voru \eitt úr hinum’nú verið enskukennari við
6. békkur B. Axel Krjstjánsson jýmsu sjóðum, tem-skólinn ræð-, Menntaskólann í 34 ár. Bekkj-
hafa
látið gera málverk af Boga Ól-
afssyni, og málaði það G. Blön-
dal, og var það afhjúpað í há-
tíðasalnum og gerði það Gestur
Pálsson leikari. — Kvað nú við
L Ágúst V. Einarsson II. Ásgeir
Ingibergsson II. Björn Hjartar-
son II. Björn Þorláksson I. Ein-
ar Magnússon II. Guðjón Lár-
usson I. Gunnlaugur Jónsson I.
Halldór Júlíusson I. Halldór
Sigurgeirsson I. Haukur C.3au-
sen I. Haukur Jónasson I. Helgi
Helgason I. Hörður Guðmunds-
son I. Jón Sveinbjörnsson I.
ur yfir, bókaverðlaun ©g loks1 arbræður Einars Baldvin
verðlaun til inspektora í bekkj-
um skólans. Rektor afhenti verð
launin, en verðlaunahöfum var
klappað lof í lófa.
Er þessari athöfn var lokið,
skýrði rektor frá því, að bókkja
bræður og ættingjar Kristjáns
Tryggva Jóhannssonar verk-
fræðings, stúdent frá Mennta-
Pálmi Ingvarsson I. Ragnar skólanum, er ícrst í flugsl.ysinu
SAUTJÁNDA júní hátíðahxildit*
verða óvenju fjölbreyttá Haín-
arfirði sð þessu sinni. Verður
meðal annars íþróttakeppni *
sambaxidi við hátíöahöldin, er*
ura kvöidið dansleikur. Dag-
skráin í Hafnarfirði er ^atina.t*
á þessa leið: f
Kl. 1,30 vefður safnast ;am-
an við Ráðhúsið, en þar mut>
lúðrasveitin Svanur leika. KI. 2
hefst boðhlaup, en að því loknt*
verður farið í hópgöngu að bæj-
arfógetatúninu, þar sem aðal-
hátíðahöldin fara fram. ?Sveinrv
V. Stefánsson setur hátiðina þar
Eiríkur Pálsson bæjarstjóri flyfr
ur ávarp og Sigurbjörn Einars-
son dósent ræðu. Auk þess ver't>
ur kórsöngur, einsöngur Kríst-
jáns Kristjánssonar, hljómleik-
dynjandi lófatak. Áður en Ein&r ar. handboltakeppni og fleira.
Baldvin lauk máli sínu bað hann
viðstadda að hrópa ferfalt húrra
fyrir Boga Ólafssyni og var svo
Um kvöldið verður dansa.ð.
Hafnfirðingar vænta þess, a?>
fjelög og börn ljölmenni í hóp-
gert með miklum skörungsskap. gönguúoa að bæjarfógetatúni.