Morgunblaðið - 17.07.1948, Blaðsíða 1
16 síður
85 árgangur
167. tbl. — Laugardagur 17. júlí 1948.
Prentsmlðja MorgunblaðsIoS
Trygvs Lie meS varðmönnum Sþ.
isanug
yggisráðið fyrirskipar
ahlje í Palestínu
Líklegt að báðir að-
ilar hlíði
Sameinuðu Þjóðirnar hafa fyrirsklpað vopnahlje í Palsstínu. Fyrir
nokkru sendu Sameimiðu Þjóðirnar varðmenn til Palestínu ííl þess
að vera Bernadotte greifa til aðstoðar. Sjást varðmennirnir hjer á
myndinni með Trygve Lie aðalframkvæmdasíjóra S. I*., skömmu
áður en þeir lögðu af stað til Landsins helga.
mál í ítalska
þingum
Ds Gasperi fðrdæmir péliiísk verkfðil.
llómaborg í gærkvöldi-
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
DE GASPERI forsætisráðherra Italíu flutti ræðu í ítalska
þinginu í dag í sambandi. við umræðurnar um morðtilraunina
á Togliatti. Fór Gasperi þar hörðum orðum ura verkföllin í
landinu og rósturnar, sem orðið hefðu. Kendi hann verkalýðs-
fjelögum þeim, sem kommúnistar stjórna um. Læknar Togli-
attis skýrðu frá því í dag, að líðan hans hefði hrakað. Væri
það vegna ofreynslu við uppskurðinn, sem gcra varð á hom<m
til að ná byssukúlunum út.
Ræða Gasperi. '
I ræðu þeirri, sem de Gasperi
hjelt, rjeðist hann harðlega á
aðfarir kommúnistanna í verk-
lýðhreyfingunni, þar sem þeir
höfðu fyrirskipað algerlega póli
tískt verkfall og þar að auki
stofnað til óeirða í borgum
landsins, serr^ hefðu kostað
fleiri mannslíf.
De Gasperi sagði, að slíkt
ríkí í ríkinu væri ekki lengur
hægt að una við. Þjóðin heimt-
aði, að komið yrði í veg fyrir, að
fáeinir menn gætu komið af
stað glundroða í landinu og
valdið lífláíi rnanna með óeirð-;
um. Kvaðst hann ákveðinn í að
leggja á næstunni fyrir þingið
stjórnarfrumvarp, sem innifæli
í sjer ráðstafanir til að hindra
slikt. I
Slagsmál í þinginu.
Eftir ræðu forsætisráðherrans
tók foringi verklýðssambands-
ins, sem er kommúnisti, að æpa
ókvæðisorðum að honum. Tóku
fleiri kommúnistar undir, rudd-
ust fram á þinggólf og ljetu
ófriðlega. Kom til nokkurra
slagsmála þar, en fundum þings
ins var frestað.
Rannsakar flugmál Afríku.
LONDON. — Sir Miles Thomas for-
seti BOAC, breska utanlandsflug-
fjelagsins, er nú á ferð í Suður-
Afriku. Síðar mun hann ferðast um
Rhodesíu og Austur Afríku og rann-
saka flugmálin í þessum löndum,
en ætlunin er á næstunni að auka
til mikilla muna flugferðir }»angað.
London í gævkveldi.
TIL BRETLANÐS eru vænt-
í anlegár á næstunni 60 banda-
j rísk risnflugvirki, sem munu
| hafa bækistöðvar í suðaustur
j rúglandi. Verða flugvirkin und
j ir stiórn breska flughersins, en
bandarískar áhafnir á þeim.
Er I;; ta einn liðurinn í æfing-
um bandaríska hersins með
langfleygar sprengjuflugvjelar.
Aldrei frá stríðslokum hefur
verið svo náin samvinna milli
breska og bandaríska flughers
ins, en risaflugvirki hafa
nokkrum sinnum komið í
kurteisisheimsókn til Bret-
lands.
Reuter.
Bernadotte heidur áfram sállaumleilunum.
Lake Success og Haifa í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
ÖRYGGISRÁÐIÐ samþykkti í gærkvöldi að fyrirskipa vopna
hlje i Palestínu. Fulltrúi Sýrlands greiddi einn atkvæði á móti,
en nokkrir fulltrúar sátu hjá. Einnig var samþykkt, að Rerna-
dotte greifi skyldi halda sáttaumleitunum áfram milli deilm
aðila og er hann lagður af stað flugleiðis til Rhodes, þar sem
hann ætlar áfram að hafa bækistöðvar sínar. Vopnahljeð var
fyrirskipað innan þriggja daga, og reyna nú báðir aðilar eins
og þeir geta að bæta hernaðarstöðu sína og geisa harðir bardag-
ar víðsvegar um landið. Gyðingar hafa þegar lýst því yfir, að
þeir fallist á vopnahlje, svo framarlega, sem Arabar geri það
lika.
San Francisko.
STJÖRNUKÍKIRINN á Palmo-
ar var nýlega vígður og voru
viðstaddir vígsluathöfnina 1000
frægir stjörnufræðingar. Aðal-; FRAMLEIÐSLA á ryðfríu stál
f?ús. smáL af ryðfríu
sfáii framleiddar áriega
ræðuna flutti Reymond Fos-
dick, fyrverandi forseti Rocke-
feller stofnunarinnar, en hún
gaf 6,500,000 dollara til smíði
kíkisins.
hefur mjög aukist í Bandaríkj-
ununi á síðastliðnum árum. —
Árið 1929 var framleiðslan 42
þúsund smálestir, en er nú orð-
in 500 þúsund smálestir árlega.
F
£i«I S
Berlín í gær.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter
Hernámsstjórar Vesturveld-
anna í Berlín gáfu í dag út sam
eiginlega tilkynningu, þar sem
bannað' er að flytja matvæli
eða kol af hernámssvæðum
þeirra í borginni á hernáms-
svæði Rússa. Sagði fulltrúi
bresku hernámsstjórnarinnar í
dag. að alls ekki væri ætlun-
in, að hefta samgöngur milli
hernámssvæðanna með þessari
ákvörðun og ekki yrði komið
lögregluvörðum til að rannsaka
faratæki, hinsvegar yrði þeim
mönnum hegnt, sem gerðust
brotlegir við þessi ákvæði.
Hátt á fimmta hundrað
ferðir.
Loftflutningarnir til Berlín
hjeldu áfram af sama krafti og
áður og er ekki enn farið að
j bera á því. að Rússar ætli sjer
að hindra þá. 260 bandarískar
flugvjelar komu til Tempelhof
flufvallarins, hlaðnar vistum
og 207 breskar flugvjelar komu
til borgarinanr, þar af 12 flug-
bátar.
Koma okkur að óvörum.
Tedder flugmarskálkur heim
sótti í dag Gatau-flugvöllinn,
og mælti hann meðal annai’S,
að loftflutningarnir hefðu
gengið betur en nokkrum hefði
komið til hugar við byrjun
þeirra. — Þeir eru svona, flug-
mennirnir okkar, sagði hann.
Þeir koma okkur svo oft að ó-
vörum. Bæði Róbertson og Clay
komu til borgarinnar í dag, eft-
ir viðræðurnar í Frank.furt.-
Að refsiaðgerðum
viðlögðum.
Öryggisráðið fyrirskipaði
vopnahlje innan þriggja daga
og gengur það þá í gildi um mið
nælti á sunnudag. Þó hefur
Jerúsalem sjerstöðu að því leyti
að þar var fyrirskipað vopna-
hlje innan 24 klukkustunda, til
þess að hindra, að mikið yrði
barist þar. Ef deiluaðilar hlíta
ekki fyrirskipuninni mun Ör-
yggisráðið beita verslunarbannf
og ef til vill herbanni.
Gyðingar lýstu því yfir í
kvöld, að þeir myndu hlýða fyr
irskipuninni, svo framarlega,
sem Arabar gerðu það líka. —•
Arabaráðið situr að fundi í Li-
banon og þykir frjettamönnum
ólíklegt, að þeir neiti að hlýðn-
astÖryggisráðinu.
Seint í gærkveldi báTust
frjettir um það frá Amman, að
Arabaráðið hefði opinberlega
fallist á vopnahlje í Palestínu.
Bardagar.
Harðvítugir bardagar bloss-
uðu upp í Palestínu í morgun
á öllum vígstöðvum. Er það
enn eitt dæmi þess, að báðir að-
ilar muni fallast á vopnahljeð,
því að bardagarnir eru þá merki
þess, að hvor um sig ætli að
reyna að vinna sem mest á áður
en vopnahljeð kemur á.
Gyðingum gengur
betur.
Arabar gerðu harða árás á
Jerúsalem í’ nýja hverfinu og
unnu talsvert á. Gyðingar segja,
að það hafi samt orðið Aröbum
mjög dýrkeypt og hafi margir
þeirra fallið. Annarsstaðar í
landinu sýnist frumkvæðið vera
í höndum Gyðinga, aðallega
nyrst í landinu, kringum Haifa,
en Gyðingar lýstu því yfir, að
Framh. á bls. 2.