Morgunblaðið - 17.07.1948, Side 13
Laugardagur 17. júlí 1948-
MOR&V NB LA&IB
13
★* EAFNARtiAímAR-Bló ★★
GLITRÓS
(Moss Rose)
Spennandi og vel leikin |
mynd.
Aðalhlutverk:
Peggy Cummings
Victor Mature
Vincent Price
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
*
★* TRlPOLlBlÓ ★★
S =
| Lokað til 26. júlí I
Einar Ásmundsson
hœstaréttarlögmaður
Skrlfslaf»t
Tjarnarfðta 1» — Sfml 64*7
S.K.T.
ELDRI DANSARNIR í G.T.-hús-
inu í kvöld, kl. 9. — Aðgöngumið-
ar seldir frá kl- 4—6 e.h. Sími 3355.
! Landsmálafjelagið VÖRDliR |
■ ••..
Dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. ‘
■ ■
• Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri hússins frá kl. 5,30. ;
m 2
■ JJhemmtinepndin \
z • ■
■ ■
}•■■■■■*■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•
F. I. R.
F. í. R.
2) anó leik
ur
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Björns R. Einarssonar.
Aðgöngumiðar frá kl. 5—7 og eftir kl- 8.
■onfii ■ ■ * ■ ■ * • *
■utiBm
2) anó (eib
ur
í kvöld kl. 9 að Gaulverjabæ í Flóa.
Góð hljómsveit leikur.
Bifreiðastjórafjelagið Ökuþór.
ur
% anó Ld
í Hveragerði í kvöld kl. 21.
Hin vinsæla hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur.
Húsinu lokað kl. 24.
\Jeltincjalulóih
★ ★ TJARNARBlö ★ ★
Frú Brunborg sýnir
nöregur í litum* I
kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir eftir i
kl. 1. Verð kr. 5.00, 10.00 i
og 12.00.
★ ★ BÆJARBló ★★
Hafnarfirði 5
SKYLDAN KALLAR
(Friendly Enemies)
Amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Charles Winninger
Charles Ruggles
James Craig.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga.
Hellas, Hafnarstr. 22
l«ll3llllltl«(l*VfilUIIIIIIUIfatDIOHIIMII
I Til SÖlu I
( Buick ’41 j
i í 1. fl. lagi. Sjerstaklega \
í vel gúmmíaður. Til sýn- i
i is við Bílasmiðjuna, Skúla |
i túni 4 í dag kl. 10—12 og 1
i 2—4. Skifti á bíl geta kom |
| ið til greina.
iniiiiiiiMiifiiiiiiimiiiiKrimsiiimiiuiiinrMiiii
Gaman og alvara
(De Kloge og vi Gale)
Mjög vel leikin dönsk
kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Paul Reumert
Anna Borg
Paul Reichardt.
Sýnd kl. 7 og 9.
LITL! 09 STÓR!
sem leynifarþegar
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Simi 1384.
★ ★ Nt.JABtÓ ★★
DYGÐADRÖSiN
Fyndin o« fjörug frönsk |
gamanmynd.
Aðalhlutverk leika:
Raymond Roulean og =
Edwige Feuillere
(sú er ljek í myndinni i
,,Ástir hertogafrúarinnar") |
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Villshesfurinn Reykur |
Falleg og skemtileg mynd |
í eðlilegum litum. §
Aðalhlutverkin leika:
Fred McMurray
Anne Baxter
og undrahesturinn Reykur. §
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h. {
lllllMlllllllllll■lllllllllllllllllllllllmlllllltllllMlllllllllll
IMIMMMMMMMMMMMIMIMMMMMMMMMMIMMMIMIMMIMMI
ieimdellingur
Þeir, sem vilja komast með í smnarleyfisferð Heim-
■ dallar til Norður- og Austurlands dagana 24. júlí til 2
; ágúst, kaupi farseðla á sknfstofu Sjálfstæðisflokksins
: fyrir miðnkudagskvöld 21. þ. m. Á skrifstofunni eru
! einnig veittar allar upplýsingar víðvíkjandi ferðinni.
■
• FERÐANEFISDIN.
■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■
■
! Skemmtiferð
■
■
! Kvenfjelag Laugamessóknar
■ fer sina árlegu skemtiferð miðvikudaginn 21. þ. m.
; Ekið verður til Akraness-
: Lagt af stað frá Laugarnesskóla kl. 8 árdegis.
Farseðlar fást í Bókabúð Laugarne'ss og hjá eftirtöld-
■ um konum, sem einnig gefa nánari upplýsingar: Lilja
; Jónasdóttir, sími 4296, Unnur Árnadóttir, sími 5732 og
; Halldóra Ottósdóttir, Melstað við Hólsveg.
Þátttaka tilkynnist fyrir kl- 12 á hádegi n.k. þriðjudag.
ikipshöfn Hærings
er v.nsamlegast beðin aS hafa tal áf
Herði Olafssyni strax.
,Áður en þjer farð í sumar-
frjið þurfið þje rað velja yður
liakkrar skemtilegar en ódýr-
ar bækur. Því þó að veðrið geti
brugðist, bregst aldrei skemti-
leg skáldsaga. Hún er því ó-
níissandi ferðafjelagi.
Hjer eru nokkrar:
1 leit að lífshamingju, 10,00
Þögul vitni, 10.00
Shanhai, 25.00
Anna Farley, 8.00
Cluny Brown, 10.00
Saratoga, 10.00
Svartstakkur, 10.00
Dragonwyck, 15.00
Tamea, 12.50
Gráa slæðan, 8.00
Sagan af Wassel lækni, 12.00
Sindbað vorra tíma, 20.00
Hjólið snýst, 4.00
tífið er leikur, 6.00
Kímnisögur, 12.50.
Glens óg gaman, 12.50
og síðast en ekki síst, hin fagra
norska skáldsaga eftir Peter
Egge, HANSÍNA SÓLSTAÐ,
25.00
FLUGV ALL ARHÖTELIÐ
2) unó (eiL
ur
í kvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansarnir.
Aðgöngumiðar við innganginn- — Dansið og skemtið
ykkur við ströndina.
JJ'íu cj ua íía Ji ó te licf
2) anó (eiL
ur
verður að Laugarlandi i Holtum i kvöld kl. 9.
Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur
Það er trygging fyrir góðri skemmtun.
JJamhomnhiíói(