Morgunblaðið - 17.07.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.07.1948, Blaðsíða 4
MORGIJTSBLAÐIB Laugardagur 17. júlí 1948. j AijglVsingar, sem birtast eiga i sunaudagsblaðina í sumar, skulu eftirieiðis vera komn- ar fyrir kl. 6 á föstudögum. 4V Nýr hamflettur L u n d i fæst nú daglega. ^JJjötb ú&in iJorcj Laugaveg 78. Dýrir en fásjeðir munir ti! sölu: Indverskt borS ca. 135X75 cm. innlagt ekta fílaboini- — Ottomanteppi og áklæði á stóla, glitofið. Allt forkunnar fagurt. Sími 6033 kl. 12—1 og 6—8 i dag og á morgun. Skrilstolustjóri Stórt verslunar- og verkstæðisfirma vantar skrif- stofustjóra. Aðeins verslrmarmaður með góða alnliða vetslunarþekkingu og reynslu, kemur til greina. Fram- tiðarstarf. Flátt kaup. Umsókn merkt: „Framtið“ sendist endurskoðunar- skrifstofu N. Manscher & Co., pósthólf 424, Reykiavik, fyrir 24- þ. m. IMýjan isskáp getur sá fengið sem útvegar mjer eina rúllu af gmnmi- dúk. — Tilboð merkt: „ísskápur — 225“ sendist afgr. i Morgunblaðsins. íslensk litabók handa börnum er komin út. 20 fallegar myndasíður teiknaðar af þekktum íslenskum listamanni. 4 síður litprentaðar. Vísur á hverri síðu- — Þetta er án efa fallegasta litabókin sem fáanleg °j, og þar að auki sjerstaklega ódýr. Heildsölubirgðir: &L ELJon & Co. Lf. ctZ) ci (j ( ó h 199. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3,35. Síðdegisfiæði kl. 16,03. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki, simi 1760. Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. □ Edda 59487206—1. Fyrl. Listi-hjá S'-' M_-_ til hádegis í dag.! Söfnin. LandsbókasafnitS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga oenia laugardaga, þá kl. 10—12 c-g 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 «Ua virka daga. — Þjóðminjasufidð kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga os nmnudaga. — Listasafn Eitar* Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Nattúrugripasafnið opið sunnudago kl. 1.30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Horræna heimilisiðnaðarsýningin Gengið. Sterlingspund___________ 100 bandarískir dollarai 100 kanadiskir dollarar 100 sænskar krónux _____ 100 danskar krónur _____ 100 norskar krónur _____ 100 hollensk gyllini ___ 100 belgiskir frankar- _ 1000 franskir frankar _ 100 avissneskir frank&r_________ 26.22 650.50 650.50 181.00 135.57 131.10 245.51 14.86 30,35 152.20 Frá norrænu heimHieiðnaðaraýnmgunni. Frú Gestrud Rodhe frá Svíþjóð talar kl. 2 í dag um sænskan heimilisiðnað. Norræna Heimilis- iðnaðarsýningin í Listamannaskálanum. Yfir 800 manns hafa nú skoðað sýninguna. Sýningardeildir eru þar frá öllum Norðurlöndunum með sýn- ishornum af því besta, sem annið er í heimilisiðnaði i hverju þeirra. Sýn- ingin mun verða opin fram yfir helgina. Opið kl. 1—11. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Sr. Björn Magnússon dósent þjónar fyrir altari. Hakon Gran, prófessor i náttúrufræði frá Osló, prjedikar (Efni: Guð í náttúrunni). Hallgrímsprestakall. Messað í Austurbæjarskólanum kl. 11 f. h. Sr. Sigurjón Ámason. Fríkirkjan. Messa kl. 2 síðd., sr Árni Sigurðsson. Elliheimilið. Messa kl. 11 árd., Sr. Sigurbjörn Á. Gislason. I kaþólsku kirkjunni i Reykja- vík hamessa kl. 10; i Hifnarfhði kl. 9. Hafnarfjarðarkirkja. Mc-ssað kl 10 árdegis. Garðar Þorsteinsson. Lágafell. Messa kl. 2 siðd. Sr. Jó- hann Hliðar predikar, en fyrir altari verður sr. Jón Árni Sigurðsson. Messur í Útskálaprestakalli. Keflavík kl. 11. Hvalnesi kl. 2, Út- skáli kl. 5. — Sr. Valdimar Eylands. Sóknarpresturinn að Reynivöll- um messar í Brautarholtskirkju á Kjalarnesi sunnudaginn 18. júlí kl. 14. — Jafnframt fellur niður mr-ssa að Reynivöllum þennan dag. Afmæli Sjötug er í dag Ingveldur Ein- arsdóttir, til heimilis að Reykjurn í Mosíellssveit. Brúðkaup. Á morgun (sunnudagl verða ungfrú Sigríður Jónsdóttir og Sig- laugur Brynleifsson, cand. phil. gef- in saman í hjónaband á Akureyri af vígslubiskupi, herra Friðrik A. Rafn ar. Heimili brúðhjónanna verður að Hrafnagilsstræti 23. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af sjera Bjama Jónssyni ungfrú Hrafnhildur Þorbergsdóttir, Njálsg 75 og hr. Garðar Karlsson 'tarfsmað- I ur hjá Skógerðinni h.f. — Heimili j brúðhjónanna verður Tjarnargötu 45. I 1 dag verða gefin saman í hjóna- band í Fríkirkjunni í Hafnarfirði, af sr. Kristni Stefánssyni, imgfrú Berg- þóra Þorvaldsdóttir, Kirkjuveg 18, og Ólafur Jóhannesson verslunarmaður, Linnetsstíg 10. — Heimili ungu hjón anna verður að Kirkjuvegi 18, Hafn arfirði. Sjóðsstofnun. Nokkrir vinir og aðdáendur frú Soffíu Guðlaugsdóttur, leikkonu hafa ákveðið að stofna sjóð til minningar um hana og eflingu áhugamála hennar. Geta allir, sem þess óska lagt þar af mörkum eftir vild'. Sjóðn- um verður síðar ráðstafað til að styrkja ungar og efnilegar ú'ikkonur til náms. Áskriftarlistar liggja frammi í Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og Bókabúð Lárusar Blöndal. Flugvjelarnar. Geysir Loftleiða fór til Prestvikur og Kaupmannahafnar í gærmorgun og var væntanlegur til Hafnar kl. 6 í gærkvöldi. 1 dag um kl. 6 er Geys- ir væntanlegur til Reykjavikur. — Nú er lokið við að setja nýja hreyfla i Heklu og mun hún sennilega hefja áætlunarflug næstu daga. Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort nokkur leið sje aS bygííja Ioftkastala meS timburmönnum. Hljómleikar á Akureyri. Wilhelm I.anszky Otto og Egill Jónsson hjeldu pianó og klarinett- hljómleika í Nýja Bíó í fyrrakvöld, Á hljómleikaskrá voru viðfangsefni eftir Carl Nielsen, Thomas Dunhill, Charles F. Stanford, Fr. Schubert, Beethoven, Johs. Brams og C. M« von Weber. Tilheyrendur tóku lista- mönnunum ágætlega. Var og farið með eitt aukalag. Margir blómvend- ir bárust. — H.Vald. Frá Hjalteyri. I dag landaði Njörður 160 málum, Ekki er vitað til að nein ve'-deg síld hafi veiðst í dag. — Valgarð. Gjafir til SÍBS. Að undanförnu hafa S.l.B.S. borist rausnarlegar gjafir frá ým;um vel- unr.urum þess, ýmist í tilefni af 10 ára afmæli sambandsins eða af öðr- um ástæðum. Áður hefir verið getið stórgjafar frá Siglufjarðarkaupstað, sem var kr. 20.000,00. Síöan hafa borist kr. 15.000,00 frá lækni, sem ekki vill láta nafns sins getið, 1000,00 frá Alþýðuhúsinu h.f., 5000,00 gam- alt áheit frá ónefndri konu, 5000,00 frá Gullbringu og Kjósarsýslu, auk margra smærri gjafa hvaðanæfa af landinu. ■—- Fyrir allar gjafir sem sambandinu hafa borist færum við gefendum okkar bestu þakkir. Útvarpið: 5 nti'núfiið krðssgátð Kvenfjelag Laugamessóknar fer í skemmtiferð til Akraness miðvikulaginn 21. júli og ve'-ður lagt af stað frá Laugamesskóla kl. 8 árd. Farseðlar verða seldir í bókahúð Laugamess og hjá Lilju Jónasdótt- ur, sími 4296, og Unni Ámadóttur, sími 5732, og hjá Halldóru Öttars- dóttur, Melstað við Hólsveg. SKÝRINGARj Lárjett: — 1 neita — 6 óþverri — 8 eins — 10 tala erl. — 11 glanni — 12 mynt — 13 eins — 14 heppni — 16 kunnugur. LóSrjett: — 2 fyrstir — 3 tala — í 4 frumefni — 5 slæpast — 7 skekkja — 9 tala rómv. — 10 vökvi —- 14 tónn — 15 frumefni. Lausn á seinustu krossgátu: Lárjett: — 1 ölver — 6 áin —' 8 aa — 10 te — stubbar — 12 ii — 13 ðð — 14 em — 16 hegna. LóSrjett; — 2 lá — 3 Vilberg — 4 en — 5 gasið — 7 verði — 9 ati — 10 tað — 14 ee — 15 N.N. Kl. 8,30 Morgunútvarp. 10,10 Veð urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16 25 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Samsöngur (plöt- ur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjett- ir. 20,30 Tónleikar: Tríó nr. 3 í E- dúr eftir Mozart (plötur). 20.45 Leikrit: ,,Fyrir orustuna við Kanne“ eftir Kaj Munk (Leikendur: Þor steinn ö. Stephensen, Lárus Pálsson, Haukur Óskarsson, Árni Tryggva- son og Steindór Hjörleifsson. — Leik stjóri; Lárus Pálsson. — Leikritið er endurtekið, vegna þess að stöðvar- bilun hindraði flutning þess í fyrra sinn). 21,20 Norðurlandasöngvarar syngja (plötur). 21,35 Upplestur: Smásaga eftir Amulf överland, i þýðingu Helga Sæmundssonar (Karl Isfeld ritstjóri les). 22,00 Frjettir. 22,05 Danslög (plötur). (22,30 Veð- urfregnir). 24.00 Dagskrárlok. Met í sfálúffSufningi Washington í gær. STÁLÚTFLUTNINGUR var meiri síðastliðið ár, en hann hefur nokkurn tíma verið á frið artímum. Alls nam hann fimm miljón og 900 þúsund smálest- um, eða 10% af stálframleiðslu Bandaríkjanna. Til samanburð- ar má geta þess, að útflutning- urinn 1939 var aðeins rúmlega tvær miljónir smálesta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.