Morgunblaðið - 17.07.1948, Side 15
Laugardagur 17. júlí 1948
MORGUNBLÁBIÐ
15
Vinna
HREINGERNINGARSTÖÐIINÍ
Vanir menn til hreingermnga.
Sími 7768.
Árni og Þorsteinn.
Hreingerningar.
Magnús Guðmundsson.
Sími 6290.
- - - ......-
Hreingerning — Gluggahreinsun.
ffökuxn utanhússþvott. — Simi 1327.
Rjom Jónsson.
SÆSTINGASTÖÐIN
Vwsmgenninaar — Gluggahreintun
8bsi 5113. Kristián fíuSmundsson.
Tilkynning
Hjálpræðisherinn:
'í kvöld kl. 8,30 fagnaðarhátíð fyrir
Ofursta James og frú, ásamt hinum
nýja deildarstjóra Briggader Petersen
Kaðeins fyrir hermenn og Heiniila-
eambandið).
Kaup-Sala
NOTUÐ HUSGÖGN
Í'S lítið slitin jakkaföt keypt hursta
é orði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími
hfiöl. Vornverdunin, Gretiseöíu 45
Lfolum þvottaefni, simi 2089.
• Aisssausiiiiiiiiuiiiiumiiii
Kýtt saSfkjö!
Nýr íundi
FISKBÚÐIN
erfisg. 123. Sími 1456.
ílafliði Baíldvinsson.
r
TVær fjaðradýnur til sölu
strax. Uppl. í síma 5818.
iiil.is
UUUaUUUUIllt3UIHIIIMIIIim»MUUIBiMI
Ný sumarföf
til sölu (gegn stofnauka)
á grannan mann. Vandað-
ur blár frakki, amerískt
snið (miðalaust) og nýleg
sæng. Uppl. Hverfisgötu
39, eftir kl. 1 í dag og frá
hááegi á morgun.
5U*2
l L
Súðin
fer til Vestfjarða og Stranda-
hafna inn til Hólmavíkur um
miðja næstu viku. Tekið á
móti flutningi á mánudag. ■—
Pantaðir farseðlar óskast sótt-
ir á mánudag.
IVi jáll
til Snæfellsneshafna 21. júlí.
Vörumóttaka hjá afgreiðslu
Laxfoss alla virka daga.
r
Aðalfundur Loftleiða li.f. verður haldinn í Tjarnar-
café uppi mánudaginn 16. ágúst kl. 4 e. h-
Fundarefni:
1. Venjuleg aSalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Hluthafar vitji aðgöngumiða að fundinum á skrif-
stofu fjelagsins, Lækjargötu 2.
Loftleiðir H.f.
LOKAÐ
frá 17. júlí til 3. ágúst vegna sumarleyfa.
LJÖSMYNDAVINNUSTOFA
ÞÖRARINS SIGURÐSSONAR,
Háteigsveg 4.
Vegna somorleyfa
verður engin vinna framkvæmd hjá mjer dagana 17,
til 31. júlí.
RUNÓLFUR JÓNSSON, vatnsvirki,
Bollagötu 2.
Haðitaríjörður
Lokað frá 17. júlí til 3. ágúst.
\Jeróí. JJlíóaletar UöJaródóttur
Vefnaðarvörur
Seljum beint til leyfishafa allskonar vefnaðarvörur
frá Tjekkóslóvakíu. Afgreiðslutími 6 vikur.
(Jj-óli. JCarlóóon (Jo.
LðKAD
vegna sumarleyfa
frá 17. júlí lil 3. ágúst.
VcrksmiSjan Fram li.f.
Magnús Viglundsson, heildv. h.f.
LeSurverslun Magnúsar Víglundssonar h.f.
BEST AÐ AUGLYSA í MORGUNBLAÐINU
Hjartans þakkir færi jeg öllum þeim, fjær og nær, sem
sýndu mjer vinsemd í tilefni af áttræðisafmæli mínu
6. þessa mánaðar.
Rristín Jónsdóttir■
Stykkishólmi.
Þökkum hjartanlega öllum þeim, sem heimsóttu okk-
ur með gjöfum og sendu vinarkveðju á' silfurbrúðsdegi
okkar 14. júlí s. 1.
Þorbjörg og Jóhannes Ásgeirsson,
Nönnugötu 10.
I V I M M I
■
■
■
Ltvegum leyfishöfum frá Bretlandi allskonar tvinna, ;
saumsilki og hnappagatasilki, svo sem „Sylko“, á
„Gutermanns44 og önnur heimsþekt merki. Talið við I
okkur áður en þjer festið kaup annarsstaðar. •
Cj. JJelqaóovi & Ujelótecl J4.f. 1
Konan mín og móðir okkar
STEFANlA ARNÓRSDÓTTIR,
Sauðárkróki, andaðist 15- þ. m.
SigurÖur SigurÖsson og börn.
Konan mín
ARNDÍS MAGNÚSDÓTTIR,
Lækjarskógi,
andaðist á Landakotsspítala föstudaginn 16. júlí.
EiginmaÖur og börn.
Elsku litli drengurinn okkar
EYJÓLFUR MÁR,
sem ljest 13. þ. m. verður jarðsunginn mánudaginn
þann 19. þ. m. — Athöfnin hefst með bæn að heimili
okkar Sogabletti 19, kl. 15,30. ^
SigríÖur Kristinsdóttir. Þorvaldur Eyjólfssojt■
Inrúlegt þakklæfi fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför konu minnar
INGIBJARGAR ÁRNADÓTTUR
F. h. barna og tengdabarna
Ágúst Pcdsson■
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við fráfall og jarðarför sonar míns og bróður
ÓLAFS JÓHANNS JÓNSSONAR
framreiðslmnanns.
Sjerstaklega viljum við þakka starfshræðrum hans, svo
og stjórn og fjelögiun Matsveina- og veitingaþjónafje-
lags íslands, fyrir auðsýnda hluttekningu,
Jón Ólafsson. Páll Jónsson.
Okkar innilegustu þakkir færum við öllum þeim,"
sem veittu okkur hjálp og aðstoð í sambahdi við andlát
og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa
KARLS F. JENSEN
frá Reykjafirði.
Ina Jensen. SigurSur Pjetursson og börn.
I;í'AMe31 ianilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
ariik
ELlSABETAR JÓNU EINARSDÖTTUR
frá Hríshóli.
Fxrrir hönd vandamanna
Áskell Kjerulf.
WMStm