Morgunblaðið - 17.07.1948, Page 12

Morgunblaðið - 17.07.1948, Page 12
12 MORGU NBLÁÐIÐ Laugardagur 17. júlí 1948- — Heða! annara orða Framh. af bls. 9. var. að „byltingin“ skyldi gerð 25. iúlí. Tamaro segir, að konungur- inn hafi ekki haft 1 hyggju að taka Mussolini höndum. Þá hugmynd átti Ambrosio hers- höfðingi, o» konungurinn „ná- fölnaði“ þegar hann var beð- inn um að staðfesta handtöku- skipun Mussolini. Þrátt fyrir bað, var Musso- lini tekinn höndum er hann yfirgaf heimkvnni konungs 25. júlí 1943, eftir að hafa skýrt honum frá því. sem skeði á fas- istafundinum daginn áður. • • ÆTLUTíU AÐ NÁ HITLEK Eftir því sem Tamaro segir. Ijet Badoglio það verða sitt fyrsta verk, eftir að hann fjekk völdin, að senda Marras hers- höfðingja á fund Hitlers þar sem honum var boðið að koma til Ítalíu til viðrœðna við kon- unginn og Badoglio. Þjóðverj- ar litu bersýnilega svo á, að þetta hefði verið tilraun af hálfu ítala til þess að koma Hitler 'fyrir kattarnef. Að lokum segir Tamaro: „Kænska Badoglio bar engan árangur. Hann gaf Þjóðverjum næga ástæðu til þess að ásaka Italíu um „gífurlegustu svik veraldarsögunnar“ og hann bjargaði ekki Ítalíu frá því að verða hernumin af tveimur að- ilum og allri þeirri siðferðis- legu og efnislegu eyðileggingu, sem siglir í kjölfar þess. „En þeir, sem skildu ekki eða vildu ekki skilja, hvernig málunum var komið, voru Bret ar og Bandaríkiamenn. Þeir sáu ekki, hvernig þeir gátu notfært sjer atburðina sem skeðu 25. júlí — hvernig þeir atburðir gátu gefið bandamönn um hernaðarlega yfirburði. Þeir hjeldu áfrarri að -hamra á því í útyarpi og • blöðum, að þeir krefðust „skilyrðislausrar upp- gjafar“ — og þar brást þeim bogalistin hrapallega. „Það er einnig riett að taka það fram, að við hófum samn- inga við Breta og Bandaríkja- menn áður en við vissum hvað við vildum.“ Skemmfíierð tmgra SjáifsfæSismanna SAMBAND ungra Sjálfstasðismanna í Árnessýslu efndi til skemmtiferðar austur í Rangárvallasýslu sunnudaginn 27. júní s. 1. Farið var að Múlakoti í Fljótshlíð og þar snæddur miðdegisverður. Síoan var ekið að stíflu þeirri er hlaðin var fyrir Þverá, en stífla þessi ver Fljótshlíðina fyrir ágangi árinnar. Einnig var ekið að Bleiksár-®" gljúfri, en þar þreytti ferðafólk ið handknattleik af mikhun móði. f bakaleið var stansað aftur í Múlakoti, og þar sem hijómsveit var með í förinni var dansað þar af miklu fjöri fram eftir degi. Komið var til baka að Sel- fossi kl. 9 síðde'gis, og voru allir mjög ánægðir yfir hve vel hepn uð þessi fyrsta skemmtiferð sambandsins var, epda er áhugi miki 11 fyrir því, að fleiri slíkar ferðir verði farnar á þessu sumri. Ungir Sjálfstæðismenn í Ár- nessýslu vinna nú ötullega að því að styrkja og e>fla samtök sín. Enda mun sú verða raun- in hjer i sýslu sem annarsstaðar að æskan fylkir sjer nú í æ rik ari mæli undir stefnu og starf Sjálfstæðisflokksins. Ungir Sjálfstæðismenn í Árnessýslu hafa nú í undirbúningi hjeraðs skemmtun sína. I! n e i" n Reumerihjónin s mynd i Ausfurbæj- EftirmaSur Mounðbaffcns C. Rajagopalachari, sem verður landsstjóri í Indlandi í stað Mountbattens lávarðar. Þoldi ekki ferðina LONDON: — Nýlega var reynt að senda ókapa-kálf frá Konge í Afríku til London, þar sem hann átti að fara til dýragarðsihs. Til- raunin mistókst Ókapinn drapst á leiðinni. í KVÖLD sýnir Austurbæjar bíó í fyrsta sinn dönsku gam- anmyndina „De kloge og vi gale“, í íslenskri þýðingu er myndin kölluð: „Gaman og al- vara“. Aðálhlutverkin í myndinni leika Anna Borg Reumert og Poul Reumert, ásamt þeim Poul Reichardt og*Lilian Ellis. Efni myndarinnar verður ckki rakið hjer nema að mjög litlu leyti. Poul Reumert leikur tón- skáldið Roder, og leikur Anna Borg konu hans. Er myndin hefst. hafa þau bæði verið áð- ur gift, er leiðir þeirra lágu fyrs saman fyrir 12 árum síð- an. Frúin átti eina dóttur, en hana leikur Lilian Ellis, en Roder tónskáld átti son, en hann er leikin af Poul Reic- hardt, er einnig leggur fyrir sig tónsmíðar. Dag nokkurn kemst Roder yngri að þeirri niðurstöðu, að nauðsynlegt sje, að faðir hans hætti sambúðinni við konu sína. Roder yngri heldur því fram, að faðir sinn geti engu afkastað á sviði tónsmíða, með því að „hanga stöðugt yfir konu sinni“. Það verður úr að þau hjón slíta samvistum og nú tek ur gamli maðurinn til óspilltra málanna. Hann semur verk fyr- ir óperettu og tekst það vel, en eigi að síður er hann mjög ó- hamingjusamur, en þessu bjarg ar kona hans. Það er að segja af þeim „systkþium“, að einn góðan veðurdag kemst systirin að því, að hinn mikli kærleikur, sem hún hefur borið til „bróð- ur“ síns, er ekki eingöngu ,,bróðurkærleiki“. Um áfram- hald samskipta þeirra segir myndin. LONDON: — Auk þess, sem sjer- stök frímerki verða gefin út i Bretlandi í sambandi við Olymp- íuleikana verða seld sjerstök flug pósts-brjefspjöld með frímerkj- unum áprentuðum. Jakob A. Malik, sem verður full trúi Rússa hjá samtúnuðu Þjóð- nnum í stað Gromykos. Ætli hann verði eins iðinn við að segja nci og fyrirrennari hans? ' . . :’.j) víll ekkí koma !il Banda- ríkjanna aftur New York í gær. ANDREI GROMYKO, vara- utanríkisráðherra Rússa og fyr- ' verandi fulltrúi þeirra hjá Sam. einuðu þjóðunum, lagði í dag af stað frá Bandaríkjunum með sænska farþegaskipinu „Grips- holm“. — Þegar frjettamenn reyndu að ná tali af honum, hljóp hann undan í fyrstu, og endurtók í sífellu: ,,Jeg vil ekki eiga tal við ykkur“. Að lokum sagði hann: „Jeg er feginn að fara hjeðan“. Einn blaðamað- urinn spurði hann þá, hvort hann mundi koma aftur, en Gromyko svaraði: „Það vona jeg ekki“. Eftirmaður Gromykos, sem fulltrúi hjá Sameinuðu þjóð- unum verður Jakob Malik, sem einnig er varautanríkisráðherra Rússa. — Reuter. Fataskamhir fería- manna í UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU hefir borist skýrsla frá sendi- ráði íslands í London varðandi fataskömtun fyrir ferðamenn í Bretlandi, svohljóðandi: Hver einstakur ferðamaður, sem til Bretlands kemur, á kost á að fá hjer eina bók með sex fatamiðum (vouchers). Bækur þessar fást einungis í bönkum gegn persónulegri framvísun, vegabrjefs, og gegn því, að við- komandi hef ji ávísun eða ferða- ávísun, fyrir tuttugu og fimm pundum a*m. k. Ávísanir þess- ar verða að vera gefnar út af banka á íslandi á banka á þeim stað í Bretlandi, er fatamiða- ‘bókin er tekin út. Þess skal get- ið, að viðkomandi ferðamaður verður að taka út nefnd £25 í reiðu fje, og ekki nægir að leggja ávísun fyrir þessari upp hæð inn á reikning. Þá getur einn og sami maður ekki fengið nema eina bók. Að því, er snertir gildi hvers miða, er ekki hægt að segja neitt ákveðið. Menn geta að- eins keypt einhverja sex hluti fatakyns, út á hverja bók, t. d. eina kápu, eina sokka, vasa- klút, einn flibba, eina skó og eina skyrtu, eða sex vasaklúta, sex kápur o. s. frv. — Þá geta ferðamenn einnig keypt sjer fatnaði eða aðra fatnaðarhluti, eftir svo nefndu „personal ex- port scheme“. Þegar það er gert, afhendir viðkomandi versl un ekki kaupandanum sjálfum munina, heldur pakkar þeim og sendir þá #tm borð í skip það eða flugvjel, er ferðamaðurinn fer með úr landi. — Fyrir- komulag þetta er seinvirkt og tekur 2—3 vikur að því er sagt er. Með öðru móti en því, sem nú er greint, geta ferðamenn, er aðeins dvelja stuttan tíma hjer í landi, ekki keypt sjer fatnað hjer, og þykir því sendi- ráðinu rjett að gefa ofangreind- ar upplýsingar til leiðbeininga fyrir ferðafólk. MALFUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002, Skrifstofutími U. 10—og 1—5. Hendgir ffyrir morð á Gyðingum BUDAPEST: — Fyrrverandi höf uðsmaður og tveir liðþjálfar voru dæmdir til hengingar af her- rjetti fyrir að hafa drepið 126 Gyðinga í stríðinu. X-f A áh Á Efílr RobeH Sforns vy/EUU, WE'VE öOT THE V/HOUE TMlNQ D0WN CN GRAPE-EVE& i9 7:5 (S00P A5 IN Tl-lí COOUER 1 0R IN TME HEAT-5EAT 1 ÖET OH THE PH0ME — WEVE Q0T T0 UET C0RRIGAN KN0W AðOúT THlí»i Annar leynilögregiumaðui inn: Jæja, þá erum við búnir að taka allt samtalið niður. Gullaldin er bú- inn að vera. Hinn lögreglumaðurinn: Já, hann er sama sem kominn 1 rafmagnsstólinn. Jæja, við verð- um að láta X—9 vita um þetta. — Nokkrum mín- útum síðar. Bing: Þetta var prýðilega gert hjá ykk- ur. Phil er úti, sem stendur, en jeg skal komast í samband við hann strax. — Á meðan í klúbbnum niður við fljótið. X—9: Hjerna hlýt jeg að finna bíl- ana. Einhversstaðar hljóta þeir að koma í ljós.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.