Morgunblaðið - 17.07.1948, Blaðsíða 9
Laugardagur 17. júií 1948-
MORGUflBLABÍ®
9 I
Glubb Pusbu lýsir skoðunum sínúm I
Eftir RONAED MCLURKIN
frjettaritara Reuters.
GLUBB PASHA, yfirmaður
'Arabaherdeildarinnar í Trans-
jordan, segir nú í fyrsta skipti
frá eigin skoðunum á Palestínu-
málunum, í bók, sem hann hef ■
ur skrifað og nýlega er komin
út. Bókin heitir: Saga Araba-
herdeildarinnar.
Sorgarsaga Gyðingaþjóðarinn
Arabaþjóðirnar eiga að gjalda synda
Evrópuþjóðanna“
— Það má segja margt með
og móti meirihlutavaldi, en eng-
I inn vafi er á, að það er opinber
ar er sök kristnu þjóðanna í
Evrópu og Ameríku, segir hann ' reS*a bresku stjornarinnar að
á einum stað í bókinni. — En ’
! hlutans og x sjerhverju landi
taka mest tillit til óska meiri-
og í
nema Palestínu hafa Bretar ósk-
að þess, að sú regla sje jaínan
viðhöfð. Aðeins Aröbunum í
Palestínu hefur ekki verið leyft
að eiga hlutdeild í að ákveða
framtíð sína.
Bulbúin heimsveldisstefna
— Þá er það ekki síður kald-
hteðnislegt, að flutningur Gyð-
Transjordan-herjanna inn í Pal- inga 1:1 balestínu er ekkert
estínu heldur áfram, þegar hanr. nfma dulbuinn ftutningur Ev-
fer að gera upp, hver eigi sök- i roPlskra landnámsmanna, sem
ina á, hvernig komið er í Pal-!eru að stoína nylendur í löndum
estínu: — Þeir seku eru hvork: !annarra ÞJóða. Margir þeirra,
Gyðingar, Arabar, nje Bretar.'sem hafa ákve«rast smiht gegn
— Það kaldhæðnislega er, að heimsveldisstefnu Evrópuþjóð-
engar þjóðir hafa eins litið of-ianna’ st>'ðta samt að Gyðingun
þegar kom að endurgjöldunum,
ákváðu þessar sömu kristnu
þjóðir Evrópu, að þann reikn-
íng skyldu múhameðstrúarþjóð-
ir Asíu borga.
Hverjir eru hinir seku?
Þessi fimmtíu og tveggja ára
gamli hermaður, sem svo mikill
styr hefur nýlega staðið um,
síðan hann stjómaðí innrás
sótt Gyðinga og bæði Arabar o,
Bretar. Kynþáttahatrið hefur
verið meira meðal flestra ann-
arra þjóða Evrópu og Ameríku.
Sumsstaðar svo mikið, að það
verður að kallast fullkomið of-
sóknarbrjálæði. Síðar hafa þess-
ar þjóðir ekkert gagnlegt gert
til að leysa vandamálin.
— Þær hafa allar með tölu
neitað að taka við nokkrum
Gyðingaflóttamönnum og samt
leyfa þær sjer að koma fram á
sjónarsviðið og gagnrýna Breta
og Araba fyrir að hindra ótak-
markaðan flutning Gyðinga til
Palestínu.
— Jeg held því, að það sjeu
engar ýkjur, að nefna stefnu
þessara þjóða í Palestínudeil-
uhni, blygðunarlausa og ósið-
sama.
Meiri innflutningur en menn
gera sjer í hugariund
Glubb bendir næst á, að þessi
600 þúsund Gyðinga, sem hafa
flutst inn í Palestínu, frá því
1920, sje meira en menn geri
sjer í hugarlund, því að hlut-
fallslegá við fjölda Arabanna,
sem voru fyrir í landinu sje það
sama og að til Bretlands flyttu
nú 25,000,000 útlendingar og
settust þar að.
-— Hvaða þjóð fjellist á það
þegjandi að svo stórkostlegum
útlendinga innflutningi væri
þröngvað upp á hana.
— Og þó er Gyðingunum vork
unn. Evrópuþjóðirnar hafa út-
skúfað þeim frá öllu mannlegu
lífi, og það er nú einu smni svo,
að einhversstaðar verða vondir
að vera.
Gyðingar eiga engan rjett
til Palestínu
— Hvað viðvíkur kröfu Gyð-
inga til Palestínu segir Glubb,
að þeir eigi engan rjett til Pal-
estínu, þó forfeður þeirra hafi
búið þar fyrir 2000 árum.
— Hvað skyldu hvítu menn-
irnir segja, ef þeim væri skipað,
að skila Norður-Ameríku til
Indíánanna?
— Og krafa Gyðinga til Pal-
estínu byggð á Balfour yfirlýs-
ingunni er jafn fráleit. Þegar
sú yfirlýsing var út gefin var
90% af íbúum Palestínu Ar-
abar.
— Lýðræði er kjami breskra
stjórnmála, en með lýðræði er
átt við, að meirihíuti þjóðarinn-
ar eigi rjett á að ráða stefnum
og gerðum.
fannst sín stefna vera hin eina
rjetta.
-— En það vildi svo til, að
Aröbunum líkaði betur stefna
Breta. Þessvegna gerðu þeir oft
fyrir Ibn Suweit. Jeg skal á-
byrgjast líf ykkar ef þið veitið
engan mótþróa. Eina svarið sem ‘
ræningjarnir gáfu var kúlna-
hríð.
-— Svo að við hjeldnm áíram
í fáeinar mjnútur hægt og var-
lega og hleyptum nokkrum skot
um af til þess að aðvara ræn-
ingjana. En skyndilega slógum
við í og hleyptum hestunum.
Fylkingin þeysti áfram eins og
elding.
Vinstra megin við mig var
samanburð á Bretum og Frökk-; aldraður maður, sem sveiflaði
um og sá samanburður var | stóru glampandi sverði. Fyrir
sjaldnast þeim síðarnefndu í vil.
— Frakkar fundu þetta og á-
litu, að það-væri vegna áróðurs
Breta, en sá grunur var ekki
rjettmætu:'.
Frásögn af bardög'nm
Hjerna fer á eftir kafli, sem
sýnir vald það, sem Glubb hef-
ur á frásögninni. Hann segii
framan var einn með langt
spjót. Við hinir vorum allir rneð
riffla.
— Þetta tók ekki nema fá-
einar sekúndur og bardaginn
var hafinn. Rykið þyrlaðist upp.
Ekkert gaman
að nútímabardögum
En sjerkennilegust er sagan
þar frá er Bedúínaflokkur veitti af Araba, sem stóð einn uppi á
Clubb Pasha.
yfir Sýrlandi og segir, að í raun
rænir.gjahóp
honum.
— Til hægri við mig var sjálf-
ur höfðinginn á hesti sínum og
riffillinn hans festur þvert yfir
um sje leyfð óhindruð ferð til
Palestínu.
— Hreyfing, sem þannig seg ■
ist stefna að rjettlæti hefur
breyst í hernaðarlega heims-
veldishreyfingu.
Glubb Pasha lýsir aðgerðum
Breta í Palestínumálinu, sem
j f jarstæðni hugsjónastefnu. Sam-
bland af óskiljanlegri og hik-
andi hugsjónastefnu.
í bókinni fjallar aðeins einn
kafli um Palestínu, en annað
efni hennar er um lífið í eyði-
mörkinni og um riði Araba. -—
Hann lýsir þessu með mikilli
frásagnarsnild.
John Bagot Glubb er sonur
Glubbs, sem var hershöfðingi í
fyrri heimsstyrjöldinni. Hann
kom fyrst til Arabalandanna
1920 og var þá sjálfboðaliði við
að bæla niður uppreisn í Iraq.
Síðan hefur hann alltaf dvalist
meðal Araba.
Hann talar arabisku betur en
nokkur núlifandi Evrópumaður
og Arabarnir virða hann mikils.
Kalla hann „föður hvítu úlfald-
anna“.
Og Glubb virðir Arabana líka
og það má finna í hverju orði
í þessari bók hans. Einkum
þegar hann lýsir bardögum
þeirra.
Arabar eru vaskir hermenn
Hann segir: — Jeg er þess
fullviss, að Arabar eru vöskustu
hermenn, sem þekkjast, og þeir
eru afkomendur manna, sem
unnu hálfan heiminn fyrir 1300
árum.
Hann segir frá því, að í heims-
styrjöldinni síðari fór hann þess
á leit við breska herinn, að hann
mætti flytja Arabaherdeildina
til ítalíu, til þess að berjast þar
við Þjóðverjana, en hann fjekk
ekki leyfi til þess.
Um þetta segir hann: Þegar
að stóratburðir gerast, finnst
mjer leiðinlegt, að koma hvergi
nærri og mjer virðist það und-
arlegt, að svo margir hermenr.
og svo margar þjóðir, sem ekk-
ert langaði til að berjast voru
neyddar til þess, meðan Araba
herdeildin, sem var áköf eftir að
fá að berjast, fjekk það ekki.
— En um leið og þeim var
bannað það, misst.i ein af her-
skáustu þjóðunum eitt tækifæri
til að ávinna sjer þann heiður,
sem hún átti skilið.
Stjórn Evrópuþjóðanna
á Arabaríkjunum.
Glubb minnist á stjórn Frakka
inni hafi þeir ekki verið eins framanverðan hnakkinn Rólega
eftirför og náði hæð eir.ni í Sýrlandi og skaut
úr rifflinum sínum á flugvjelar
frönsku Vichy stjórnarinnar,
sem flugu þar framhjá.
Þegar síðasta flugvjelin var
komin í hvarf gekk hann niður
óvinsælir meðal alþýðunnar eins færðumst við nær ræningjunum af hæðinni, fór inn í tjaldið
og sýrlensku stjórnmálamenn- ( og skyndilega stöðvaði höfðing- [ til þess að drekka kaffið sitt.
irnir hafi viljað vera láta. j inn hest sinn, veifaði höndum — Það er ekkert gaman að nú-
Stjórnmálamennirnir ásök og hrópaði: Ya ahl al Jaish, sem tímabardögum, sagði hann um
uðu Frakka um að hafa stuðlað þýðir: Ó, þið úlfaldamenn. Síð-} leið og hann hellti kaffinu í boll
að ríg milli ættflokka í landinu an hjelt hann áfram: Gefist upp ann sinn.
og milli fólksins í sveitunum og!
borgunum, og þetta hafi þeir
gert til þess að hindra, að þjóð-
in næði að sameinast um sjálf-
stæðiskröfur sínar.
— Það er að vísu rjett, að þó
Frakkar gerðu við brunnana í
eyðimörkinni löttu þeir hirðingj
ana að taka upp meiri ræktun
í landinu. En þeir gerðu það
ekki leynilega. Þeir lýstu því
opinberlega yfir, að þeir álitu.
að Bedúínarnir ættu að stunda
sína kvikfjárrækt.
— Að þessu leyti var stefna
Um Björn Jensson
msnnlaskólakennara.
þeirra algjörlega andstæð stefnu ar
okkar í Transjordan, þar sem
við gerðurn allt, sem við gátum
til að kenna hirðingjunum að
plægja og rækta.
— Afskipti Frakka af þessum
málum voru að enn öðru þver-
öfug við gerðir Breta á Trans-
jordan.
■— Frakkar studdu ætthöfð-
ingjana hjerumbil í blindni og
juku auð þeirra og völd. Marg-
ir höfðingjanna áttu ekki skilið
slíkt traust.
—■ í Transjordan hjeldu fornu
höfðingjaættirnar virðingu sinni
að öllu, en það var aldrei neitt
vafamál, að jafnvel hinir fátæk-
ustu hjarðmenn gátu snúið sjer
til breskra yfirvalda með um-
kvartanir og kærur.
Rígur milli Breta og Frakka
Glubb lýsir ósamkomulaginu
milli Breta og Frakka í þessum
málum og segir að það hafi alt
verið mjög óheppilegt.
— Landstjói’nir þessara þjóða
í Sýrlandi og Transjordan
fengu orð á sig fyrir að hafa
andúð hvor á annari svo að
nálgaðist hreinan fjandskap.
Raunverulega stafar þetta að-
eins af því að þjóðareðli Frakka
er öðruvísi en Breta. Ef sama
vandamálið er lagt fyrir báða,
verður úrlausnin sjaldan sú
sama.
— Skoðanir Frakka og Breta
voru þannig oft ekki aðeins
mjög frábrugðnar, heldur jafn-
vel, þveröfugar hvor við aðra.
Það var ekki vegna þess að þeir
vildu ekki eiga samvinnu hvor
við aðra, heldur einfaldlega
vegna þess, að þeir gátu ekki
ályktað eins.
— Hvorri stjórninni um sig
(f. 19. júní 1852,
d. 9. febr. 1904).
VIÐ skólaslit í Mentaskólan-
um í Reykjavík (16. þ. m.)
komu þar fram 50 ára stúdent-
(brautskráðir 1898) og
færðu skólanum að gjöf málaða
mynd af Birni Jenssyni skóla-
kennara. Áður (1923) höfðu
þessir stúdentar á 25 ára af-
mæli sínu gefið skólanum
myndir af 3 fyrstu rektorum
skólans (þeim Sveinbirni Egils
syni ,Bjarna Jónssyni og Jens
Sigurðssyni). Nú gáfu þeir,
eins og fyr segir, mynd af Birni
Jenssyni, syni Jens rektors og
bróðursyni Jóns Sigurðssonar.
Orð fyrir stúdentunum hafði
sá elsti í þeirra hópi, Bjarni
Jónsson frá Unnarholti, fyrrum
bankastjóri á Akureyri. Fórust
honum orð m. a. á þá leið, að
af ágætum kennurum þeirra
um bær mundir, hefði sumum
verið svo farið, að þeir hefði
ekki þurft annað en að sýna
sig til bess að alt fjelli í ljúfa
löð, bótt róstusamt hafi kunn-
að að vera. Einn þeirra hefði
Björn Jensson verið. Þetta var
dagsanna. Þá voru að vísu í
skólanum ýmsir hinna ágæt-
ustu lærdómsmanna og kenn-
ara, svo sem Björn Ólsen rekt-
or og aðrir fleiri. Björn rektor
var einn ágætastur lærimeist-
ari ^ieirra tíma en um stjórn
hans orkaði nokkurs tvímælis
— og þó var þar mest á mis-
skilningi bygt. Þar stóð Björn
Jensson hátt hafinn yfir allan
ágreining. Vii'ðulegur strang-
leiki hans og rjettlæti í hví-
vetna var öllum næg trygging
þess, að hans dómi bæri að
blíta. Var og vitað, að jafnan
var hann næstur, er hættan var
mest — ef einhverjum hlektist
á. Ekki þurfti hann að hafa
fúkyrði eða ókvæðisorð, nje
heldur að láta berja bumb-
ur íyrir sjer, til þess að
honum væri gaumur gefinn,
enda var slíkt fjarstætt hinum
grandvara og prúða manni. En
allir vissu; að þessi mæti mað-
ur vann verk sitt með sam-
viskusemi og rjettvísi, sem
aldrei skeikaði, og aldrei var
hann á sníkjum eftir hylli skóla
pilta, því að hvikulan vind at-
vikanna ljet hann sig engu
skifta; hann vann sitt verk,
einatt sjúkur og örþreyttur,
hljóðlátur og vammlaus. Um
hann var jafnan hljótt, en er
hann fjell frá, fyrir aldur
fram, munu flestir hafa fundið
sárt til þess, að þar misti skól-
inn sinn besta mann. Nú tíunda
menn svikalaust (líklega ná-
kvæmara en eignir sínar) allar
vinnustundir sínar og öll afrek
sin og heimta skilyrðislausa
hylli og óskorað lof nemenda
sinna eða samborgara. Látum
svo vera. Þetta er þeirra metn-
aður. En hvenær fáum við full-
þakkað þeim ágætu mönnum,
sem í kyrþey og ósleitílega
vinna að heill lands og þjóðr.r,
hvort sem laun þeirra eru há
eða lág — og hvort sem eígin-
gjörnum oflátungum kann að
líka betur eða verr?
“ „Kyrrlát önn skal klungriti
erja, kafa til alls, þótt djúpt sjo
að grafa------------“.
Latínuskólapiltiir.
Nýr 200 smálesla
Svíþjéðarbáfur
í NÓTT kom til Siglufjarðar
nýr vjelbátur, bygður í Svíþjóð.
Er þetta 200 smálesta skip, sem
heitir „Ingvar Guðjónsson", en
eigendur eru Barði Barðason.
og fleiri.
Skipið er tilbúið að fara Si
síldveiðar strax og það kemur
til landsins.