Morgunblaðið - 17.07.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.07.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 17. julí 1948- MORGXJ NBLAÐIÐ 7 rðurlanddför Hvauieyif Þessi námsför nemenda bændaskólans á Hvanneyri til Norðurlanda er liður í námi framhaldsdeildar þeirrar, sem tók til starfa við skólann á s. 1. hausti. Ferðin var yfir- leitt mjög vel heppnuð og hin ánægjulegasta í alla staði. Við fórum með Heklu þann 19. júní ásamt sunnlensku bænd- unum og komum s. 1. laugar- dag þann 10. júlí með Geysi. Þannig fórust Guðmundi Jónssyni, skólastjóra á Hvann- eyri, orð er blaðið hitti hann að máli á sunnudagsmorguninn en hann var fararstjóri hinna 8 nemenda Hvanneyrarskólans, sem undanfarnar þrjár vikur hafa verið á ferðalagi á Norð- urlöndum. Þetta er fyrsta skólaferða- bændaskólans til útlanda? Já, en jeg teldi mjög vel far- ið að hver árgangur framhalds deildar skólans ætti kost á slíku námsferðalagi til út- útlanda. ©1111 rásip Guðmundar Jónssonar skólastj. Merkileg tiiraun í hæsnarækt. A landbúnaðarskólanum á Sem kynntust við merkilegri tilraun, sem þar hefur verið gerð í hæsnarækt. Þar hefur tekist að rækta hænsnakyn, sem hægt er að sjá á strax og ungarnir koma út úr egginu, hvors kyns þeir eru. Það eru aðenis tvö afbrigði, sem hafa þennan eiginleika. Er haninn öðru vísi á litinn en hænan. Er þetta alveg öruggt. Það er þess vegna hægt að slátra hönunum strax og þeir koma úr egginu. Er þetta til mikils hagræois. Hefi jeg hvergi sjeð þessu þann ig fyrir komið og hjer á landi er það óþekkt. Við vorum 11 daga í Noregi og fengum þar ágætar móttökur hjá norsku búnaðarfjelögunum og fleirum. i HjaStada! SAMBAND norðlenskra barna- í Húsavík kennara gekkst fyrir kennara- kortagerð, Ferðast um Noreg. Hvar lágu svo leiðir ykkar um? Við urðum sámferða sunn- lensku bændunum víðu um Noreg, fyrst um Jaðar, síðan til Bergen á Snorrahátíðina, en þaðan austur á bóginn til Fjallabygða. Við skoðuðum tilraunastöð landbúnaðarins í .Valdres. Þar fara aðallega fram jarðræktartilraunir. Norð menn gera nú tilraunir með að nota sem stærsta skammta af tilbúnum áburði. Áburðurinn hefur ekki hækkað þar í verði. En vinnulaun við landbúnað- arstörf hafa um það bil sex- faldast. Þessvegna er lögð mjög mikil áhersla á að fá sem mesta uppskeru. Þá komum við í búnaðarskól ann á Ösknavadi. Er nú verið að byggja hann upp með mikl- um myndarbrag. Verður byggt þar nýtt skólahús og gripa- hús. Við þyrftum að byggja upp okkar bændaskóla. Skóla- húsið og leikfimishúsið á Hvanneyri eru hvortveggja orðnar úreltar byggingar og ó- j samkeppnishæfar við önnur ; skólahús. Þessi hús voru bygð Á landbúnaðarsýningu 1910—1911. J Kaupmannahöfn. Við heimsóttum einnig I Frá Malmö fórum við svo yf bændaskólann að Stend. Hafði ir til Kaupmannahafnar. Þar Arni Eylands, fararstjóri sunn- I skoðuðum við landbúnaðarsýn- þær við sáningu, uppskeru og önnur störf. Hefur það fyrir- komulag gefist mjög vel. í Kaupmannahöfn var okk- ur sýndur landbúnaðarskólinn, sem er gömul og myndarleg stofnun. — Hvernig er svo heildarár- gangur ferðarinnar? — Jég tel hann mjög góðann, segir skólastjórinn. — Þessi ferð var fryst og fremst ætluð til þess að gefa nemendunum nokkra yfirsýn yfir búskap ná grannaþjóða okkar. Það held jeg að hafi heppnast vel. Við sáum ýmislegt athyglisvert í ferðinni. Jeg tel heyskaparað- fc-rðir okkar íslendinga full- komlega standast samanburð við aðferðir Norðurlandaþjóð- anna. ,En búskapur þeirra er miklu fjölbreyttari. Mikil á- hersla er þar lögð á að kyn- bæta bústofninn, ekki hvað síst í Danmörku. — Telja Danir sig hafa náð miklum árangri á því sviði með sæðingum. Það kostar þar 20 danskar krónur að sæða kúna. Samsvarar það verðmæti 50—60 lítra af mjólk. Ferðin var annars öll hin á- nægjulegasta. Urðum við oft- lega varir við það að einstak- ir bændur, sem við áttum tal við í þessum löndum undruð- ust það mjög að íslendingar skyldu hafa efni á að senda bændaskólanemendur í slíkt ferðalag og það fljúgandi fram og til baka. móti að Hólum í Hjaltadal dag- ana 22.—28. júní s. 1. Þetta var af vinnubóka- og sýnishorn og af handavinnu stúlkna frá Akur- eyri af kerfi því, sem þar er 3. mót sambandsins, en 5 ár notað. eru liðin síðan það var síofnað. j Auk þessa var haldin kvöM- Eru mót þessi haldin til skiptis' vaka, þar sem Sigríður Skafta- í hinum ýmsu sýslum, og situr dóttir sagði ferðasögu frá Sví- stjórn sambandsins ávallt þar þjóð. Egill Þorláksson sagði frá sem mótin eru haldin. [ gömlum Bárðdæling, Jón Þ. Jón .Þ. Björnsson, formaður Björnsson sagði ferðasögu frá sambandsins, setti mótið með f Noregi, en þeir Kári Tryggva- ræðu. Forsetar voru: Snorri Sig són, Björn Daníelsson og Sigur- fússon og Jón Þ. Björnsson, en steinn Magnússon fluttu frum- ritarar Gísli Gottskálksson og samin kvæði og voru flest þeirr» Eirikur Sigurðsson. Hafði sam-|ort á mótinu bandsstjórnin undirbúið mótið í j í lok mótsins afhentu kenn- samvinnu við námsstjórana. arar skólastjóranum á Hölum Mótinu var þannig hagað, að peningagjöf til sjóðmynduhar, fyrri hluta dags voru kennslu- sem verja ska.1 til að verrida leiðbeiningar og erindi, en síð- fornar minjar á Hólum. Kristján- Haldið suður á Skán. — Svo hjelduð þið til Sví- þjóðar? — Já, við skildum við ís- lensku bændurnar í Oslo og tókum okkur far með járn- brautarlest suður að Lundi í SvíþjóÖ. Þar tók á móti okkur for- stóri byggingartilraunastofn- unarinnar sænsku, Örborn, sem var hjer heima s. 1. vor. Tók hann okkur afbragðsvel og dvöldum við í boði hans í tvo daga. Notuðum við þarin tíma til þess að skoða búnaðarstofn I unina á Alnarp á Skáni. 1 Hann útskrifar landbúnaðar j verkstjóra, garðyrkjufræðinga i og mjólkurfræðinga. Einnig er þar almennur búnaðarskóli. Ennfremur skoðumum við jurta , kynbótastöðina í Svalö og ! nokkra stærri búgarða á Skáni. Þar er kúabúskapur mikill og , mikið ræktað af korni, rúg, hveiti, byggi og liöfrum, auk sykurrófria og kartaflna. j í þessu hjeraði sáum við einn i ig eina almenningsþvottastöð og leist nokkuð vel á hana. Kostar 18 sænskar krónur á jjjá þjer ganga i glæstum lund ! ari hlutann þing sambandsins háð með umræðufundum. Þátt- takendur á niótinu voru 36, og munu þeir á emu máli um það, að þessi vika á hinum forn- helga stað, hafi verið bæði lær- dómsrík og. ánægjuleg, ásamt þeim ferðum. sem farriar voru um Skagafjörð í lok mótsins. Á mótinu ríkti áhugi og glaðværð og var mikið sungið. Á mótinu flutti dr. Broddi Jóhannesson 3. erindi um þessi efni: 1. Látbragð og neikvæð þróun skapgerðar. 2. Sjónmuna- hæfileiki. 3. Frelsi einstaklings- ins. ísak Jónsson leiðbeinandi í smábarnakennslu: Lestri, reikn ingi og átthagafræði. Friðrik Hjartar leiðbeindi í stafsetn- ingu, stílagerð, málfræði og skrift. Jón J. Þorsteinsson leið- Karlsson, skólastjóri þak'kaði gjöfina með ræðu. Mc-ðan kennararnir dvöldu á Hólum, gengu þeir í Gvendar- skál og skoðuðu altari Guð- mundar hins góða, og fóru fram að Hofi og skoðuðu þar forna sögustaði svo sem Hjaltahaug og hina miklu skálatóft.Á stinnu dag var hlýtt messu í Hóla- kirkju-hjá sjera Birni Björns- syni. Að síðustu var faiiin’ skemtiför að Skeiðfossi í Fljót- um, Næsti mótsstaður var ákveð- inn í Evjafjarðarsýslu og k'os- in í stjórn: Eiríkur Sigurðsson, Júdit Jónþjörnsdóttir og Éirík- ur Steíánsson. Á heimleiðinni skoðuðu ey- firsku og þingeysku kennararn- ir nýjan barnaskóla á Sau'ðár- felfsdétlsir Fré ges! rfsgarl mánuði að þvo þvott fyrir með alheimili. lensku bændanna meðferðis ís lenskt málveik, sem ríkisstjórn in sendi skólanum að gjöf í þakklætisskyni fyrir námsdvöl margra íslendinga þar áður fyr. Við landbúnaðarháskólann á Ási, sem við einnig heimsótt- um, er nú verið að byggja eitt stærsta fjós á Nórðurlöndum, yfir rúmlega 150 gripi. Þótti okkur athyglisvert, að í því verða eingöngu stuttbásar. Að- eins einn strompur til loftræst- ingar verður upp úr þaki þess miðju. í þessari byggingu verða einnig hesthús og hlaða. Mikil aðsókn er að landbún- aðarháskólanum og verður að synja fjölda umsókna um hann árlega. inguna á Bellahöj, sem er stærsta landbúnaðarsýning Dana. Þar var fjöidi gripa og verkfæra. Frá Höfn fórum við í 3ja daga ferðalag um Sjáland, Fjón, Falstur og Jótland. Skoð- uðum þar búnaðarskóla, til- raunastöðvar og eina sæðingar stöð. Mjer virtist búskapur Dana rekinn með svipuðu sniði og þegar jtíg kom þar fyrst árið 1919. Yfirleitt er t. d. dráttar- vjelanotkun í byrjun á Norð- urlöndum. Bæði í Danmörku og Sviþjóð eru svokallaðar dráttarvjelastöðvar, sem bún- aðarfjelögin eiga. Eiga þær vjelarnar og leigja bændum /u. jyiii Mörgum gafstu mætan hlekk í minninganna keðju. Hafðu því fró hrund og rekk hjartans þökk ög kveðju- beindi í lestrarkennslu með | króki. Einnig nýjan barhaskóla, hljóðaðferð. Þá voru þessi er- j sem er í smíðum að Reykjum í indi flutt á mótinu: Snorri Sig- , Lýtingsstaðahieppi, og 'þágiv fússon: Némsskrár barnaskól- j heimboð hjá Herselíu SVeins- anna. 2. Hlutvérk lfennarastjett ; dóttur, kennara, að Varmalæk. grinnar. Sigurður Gunnarsscn: Einnig sátu þeir veglegk veisli* 1. Vinnubókagerð. 2. Aukin sam hjá Gísla Gottskálkssyni, kenn- vinna heimila og skóla. Hannes ara í Sólheimagerði; Fóríi þar j. Magnússon: Geta skólarnir j fram ræðuhöld og söngur, og verið uppeidisstofnanir? Gísli . rómuðu menn mjög gestrisni Gottskálksson: Málvöndun. Éi- Skagfirðinga. Þá heimsóttu þeir ríkur Sigurðsson: Úr uíanför. ; og dr. Brodda Jóhannesson í Þá flutti Júdit Jónbjörnsdóttir hinum þjóolega sumarbústað erindi eftir Elisabetu Friðriks- hans við Silfrastaði. dóttur um handavinnu stúlkna. I Á mótinu voru samþykktar Sýning var frá barnaskólanum margar tillögur og ályktariir. gerir fanginn huga, minja angan mun um stund marga og langa daga. Standa be'inir stofnar þjett með styrk í hreinum línum kinkár reýnir kolli ljett með krónu greinum sínum. Hvar í skala að gægðist grein og gekk á mála forðum blómasálin hvíslar hrein helgimála orðúm. Sannar vorum sjónum bert svifhár vaxtarsproti: Þú hefir frægstanii Guðbjörg gert garð að Múlakoti. Sjertu umvafin sinni hvert sólblikstrafa línu þe'ss, hvers gjafir hirtast bert í blómahafi þínu. T. H. O RB Góð bújörð, vel hýst sem næst Reykjavík, óskast til kaups. — Tilboð sendist. forstjóra stofnunarinnar fyrjr 1. september n.k. . C-tá- ocj hjúhniiiarlieimiíici Cjnincí hj íAþjtur getuf paffi — Þá kverf ekkl LOKAB vegna sumarleyfa frá 18. þ. m. Lil 3. ágúst. BAKARÍiÐ Þingholtsstrœti 23. ............. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.