Morgunblaðið - 17.07.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.07.1948, Blaðsíða 10
ÍO MORGUNBLAÐIÐ Laugárdagur 17. júlí 1948- íþróttamöt Borgfirð- inga á Ferjukots- bökkum HJERAÐSMÓT Ungmennasam- bands Borgarf jarðar fór fram á Ferjukotsbökkum í Mýrasýslu laugardag og sunnudag 3. og 4. þ. m. Aðalmótið fór fram á sunnud. og hóíst kl. 14,30 með því að „Öskubuskur“, fimm stúlkur úr Reykjavík sungu nokkur lög, þá flutti síra Jakob Jónsson ræðu, tn að henni lok- inni söng karlakórinn Þrestir frá Hafnarfirði. Næst hófst frjálsíþróttakeppni og sendu þessi fjelög menn til þátttöku: íþróttafjelag Hvanneyrar, — skammstafað Hv., UMF Björn Hítdælakappi skammstafað Bh. UMF Brúin skammstafaö Br. UMF Dagrenning, skst. D., UMF Egill Skallagrimsson, skst. E. Sk., UMF Haukar, skst. H;, UMF íslendingur, skst. fsl., UMF Reykdæla, skst. R., UMF Skallagrímur, skst. Sk. UMF Stafholtstúna, skst. St. Helstu úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: — 1. Magnus Ing ólfsson, ísl., 11 fi sek., 2. Sveinn Þórðarson, R, 11,7 sek., 3. Kári Sólmundsson Sk 11,9 sek. 80 m. hlaup kvenna: — 1. Vig- dís Sigvaldadóttir ísl. 11,8 sek., 2 Sigríður Böðvarsdóttir D 11 8 sek., 3. Ingibjörg Bergþórsdóttir Br 13,1 sek. 400 m. hlaup: — 1. Sveinn Þórð arson R 58,6 sek., 2. Magnús Ing- ólfsson ísl 60,9 sek., 3. Kari Sól- mundarson Sk 63,6 sek. 3000 m. hlaup: — 1. Erlmgur Jóhannesson Br 11:07,0 mín., 2. Jón Eyjólfsson H 11:15,8 mín. 3. Ásmundur Ásmundss. Bh 11:16.4 mín. Kúluvarp: — 1. Kári Sólmund- arson Sk 12,16 m., 2. Kristófer Helgason ísl. 11,75 m., 3. Björn Jóhannesson R 11,20 m. Þrístökk: — 1 Kári Sólmund- arson Sk 12,54 m.. 2. Sveinn Þórð- arson R 11,95 ni., 3. Heigi Daní- elsson ísl. 11,41 m. Hástökk: — 1. Jón Þórisson R 1,73 m. Borgfirskt met., 2. Bjarni Helgason Hv 1,65 m. 3. Guðbr. Skarphjeðinsson D 1,60 m. Langstökk: — 1. Kári Sól- mundarson, Sk 6,43 m., 2. Sveinn Þórðarson R. 6,43 m., 3. Sigurð- ui Kr. Jónsson Sk 5,87 m. Spjótkast: — 1. Sigurður Kr. Jónsson Sk 41,56 m., 2. Rafn Sig- urðsson, Sk 39,18 m., 3. Sigurð- ur Eyjólfsson H 38,73 m. Kringlukast: — 1. Pje'.ur Jóns- son, R 34,56 m., 2. Sigurður Guð- niundsson ísl. 33,99 m., 3. Einar Eggertsson Sk 31,75. Að samanlögðum stigum fyrir þetta mót og sundmót sem áður var háð í Hreppslaug, vann UMF Reykdæla með 41 stig. Armað varð UMF íslendingur með 35 st. og þriðja UMF Skallagrímur með 17 st. Sörhu daga fór fram keppni fyrir drengi og urðu þar þessi úrslit: 80 m. hlaup: — 1. Magnús Ing- ólfsson Isl. 9,5 sek., 2. Rafn Sig- urðsson Sk 9,8 sek., 3. Ólafur Ás- geirsson Sk 9,9 sek. 1500 m. hlaup: — 1. Guðmund- ur Sigujðsson Br. 5:04,2 mín. 2. Einar Jónsson ísl. 5:05,6 mín., 3 Jón Eyjólfsson H 5:06,4 mín. Spjótkast: — 1. Sigurður Kr. Jónsson Sk 41,69 m., 2. Bragi Guðráðsson R 38,00 m., 3. And- rjes Jóhannesson R 37,89 m Kringlukast: — 1. Sigurður Helgason ísl. 38,32m ., 2. Einar Eggertsson Sk. 36,73 m., 3. Sig- urður Guðmundsson ísl. 35,87 m. Kúluvarp: — 1. Einar Eggerts- son Sk 13,68 m., 2. Sigurður Helgason Isl. 13,31 m., 3. Jón Eyjólfsson H 12,45 m. Hástökk: — 1 Sigurður Guð- mundsson ísl 1,60 m., 2. Bragi Guðmundsson R 1,60 m., 3. Dan- íel Ingvarsson Isl. 1,55 m. Langstökk: — 1. Sigurður Kr. Jónsson Sk 5,64 m., 2. Rafn Sig- urðsson Sk 5,5° m., 3. Magnús Ingólfsson ísl. 5,47 m. Þrístökk: — 1. Ásgeir Guð- mundsson ísl. 11,99 m., 2. Olafur Á. Ásgeirsson Sk 11,79 m., 3. Jón B. Ásmundsson Sk 11,75 m. Drengjakeppnina vann UMF Skallagrímur með 25 stiguin. — UMF íslendingur hlaut 22 st. og UMF Reykdæla 8 stig. íjjrófiamé! á Loff- sfaðaflöfuRi SUNNUDAGINN 11. júlí s.l. var hið árlega íþróttamót ung- mennafjelaganna „Samhygð“ í Gaulverjabæjarhreppi og „Vöku“ í Víkingsholtshreppi, háð á Loftstaðaflötum. Fór þar fram íþróttakeppni milli fjelaganna og urðu úrslit í ein- stökum greinum sem hjer’ seg- ir: 100 metra hlaup: 1. Jóhannes Guðmundsson (S) 12.8 sek. 80 m. hlaup kvenna: 1. Margrjet Sighvatsdóttir (S) 12.0 sek. Langstökk: 1. Jóhannes Guðmundsson (S) 6.00 m. Þrístökk: 1 Jóhannes Guðmundsson (S) 12.75 m. Hástökk: 1. Gísli Guðmundsson (V) I. 65 m. Kúluvarp: 1. Rúnar Guðmundsson (V) II. 18 m. Kringlukast: 1. Rúnar Guðmundsson (V) 30.88 m. Spjótkast: 1 Brynjólfur Guðmundsson (V) 34.35 m. 800 m. hlaup: 1 Stéfán Jasonarson (S) 2.22,5 mín. Boðhlaup kvenna: Sveit „Samhygð“ 2.20,8 mín. Sveit „Vöku“ 2.30,5 mín. ísVnsk glíma (keppendur 5): Rúnar Guðmundsson (V) 4 minningar. Ungmennafjel. „Samhygð“ bar sigur úr bítum á mótinu, hlaut 37 stig. U.m.f. Vaka hlaut 32 stig. Flest einstaklingsstig hlutu þeir Jóhannes Guðmunds son úr Samhygð 12 stig og Rúnar Guðmundsson úr Vöku 12 stig. Flokkur stúlkna af Eyrar- bakka sýndi vikivaka undir stjórn Sigríðar Guðjónsdóttur, íþróttakennara. Ennfremur var pokahlaup milli stjórna fjelag- anna, sem að mótinu stóðu, og vakti það óskipta athygli á- horfenda. Mótið var fjölsótt og fór f alla stað hið besta fram, enda var veður hið ákjósanlegasta. G. S. ÞAR eð jeg hafði sjeð finnska knattspyrnu fyr, en aldrei ís- lenska, var jeg mjög vantrúaður á sigur íslenska landsliðsins á móti hinu finska liði. Jeg var því mjög undrandi, er Islend- ingum fjell sigurinn í skaut. Betri boltameðferð. Auðvitað hafði hin langa ferð ásamt malarvelli sín áhrif á leik Finnanna. En sigur íslend- inga var að þakka góðri bolta- meðferð og góðu úthaldi. I síð- John O. Nilsson ari leikjum sást það greinilega, að sigurinn var ekki bending ein, heldur að sameinuðu fje- lögin höfðu ágæta leikni. — Á sænskan knaítspyrnumæli- kvarða mætti líkja styrkleika fjelaganna, sem spiluðu saman gegn Finnum, við bestu fjelög í annari ,,division“ og landslið íslendinga ofarlega í fyrstu „division". Dómarar. Af þeim íslensku dómurum, sem jeg sá, tel jeg Guðjón Ein- arsson vera íslenskum fjelögum og knattspyrnuíþróttinni í heild mikinn feng. I samanburði við sænska dómara, álít jeg Svía vera strangari hvað snertir að spyrna með skósólanum og að bera fæturna of hátt við spyrnu. Línverðirnir í Iandsliðskapp- leiknum voru mjög góðir og var samvinna við þá hin ákjósan- legasta og skiluðu þeir hlut- verki sínu vel af hendi. Fyrsta heimsókn mín til Is- iands, sem við Svíar köllum Sögueyjuna, hefir orðið mjer til mikillar ánægju. Gestrisni er íslendingum ár- efa í blóð borin, slíkar hafa móttökurnar verið. Um leið og ieg yfirgef ísland, vil jeg biðja Morgunblaðið að flytja þakkir mínar til Knatt- spyrnusambandsins, hinnar á- gætu móttökunefndar, leik- manna og minna góðu fjelaga, knattspyrnudómaranna. Að síðustu óska jeg hinni ís- lensku knattspyrnuíþrótt fram- gangs á komandi tímum. John O. Nilsson. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171 hæstarjettarlögmenn Allskonar lögfiæðistörf. Bolungarvík. Frá frjtíttaritara vorum. ÞANN 8. JtJNl hófst hjer námskeið í knattspyrnu og handknattleik. Kennari var Ax el Andrjesson, sendikennari í S. 1. Alls voru þátttakendur 133 78 þiltar og 55 stúlkur. Voru þátttakendur úr U.M.FB. tæp ur helmingur, hinir voru yngri en 15 ára Fjuir forgöngu Axels var unglingadeild stofnuð. I deildinni tíru allir þeir, sem á námskeiðinu voru yngri en 15 ára, en þeir voru 70 að tölu Deildin er innan U-M.F.B. Markmið deildarinnar er að iðka íþróttir. Jafnóðum og fje lagar deildarinnar verða 15 ára, öðlast þeir full rjettindi í U.M.F.B. 1 stjórn unglingadeild arinnar voru kosnir: Guðmund ur P. Einarsson, form., Gunn ar Guðmundsson, gjaldkeri og Lilja Ketilsdóttir, ritari. ' 17. júní var haldinn hátíðleg ur að venju- Vegna yfirstand- andi námskeiðs hefur aldrei verið fjölbreyttari íþróttasýn ingar þennan dag. Kl. 2 gengu 76 íþróttamenn og stúlkur í skrúðgöngu inn á handknatt- leiksvöllinn. Formaður U.M.F. B., Guðmundur Jakobsson hjelt ræðu og skýrði dagskrárliðina, en þeir voru þessir: 1) Boð- hlaup á milli skáta og U M.F.B. 7 manna sveit. 2) Naglahlaup, 7 manna sveit B-lið stúlkna 3) Leikfimisýning karla. Þessum liðum stjórnaði Guðjón Bjarna son. Því næst voru Axelskerfin sýnd undir stjórn höfundarins. Fyrst sýndu drengir 10—13 ára A og B-lið 8 manna sveit. knattspyrnukerfið. Síðan sýndu telpur 10—13 ára A og B-lið 7 manna sveit, handknattleiks- kerfið og að lokum drengir 7— 9 ára A og B-lið 8 manna sve'it knattspyrnukerfið. Síðasti liður íþróttanna var handknattleiks- kappleikur karla á milli skáta og U M.F.B. Leikar fóru svo, að jafntefli varð 8:8. 27. júní komu piltar úr knatt spyrnufjelaginu Vestar, Isafirði og þreyttu handknattleikskapp leik við pilta úr U.M.F.B. Leik ar fóru svo, að Vestar-menn unnu með 18:17 eftir mjög skemmtilegan og jafnan leik. Var þetta fyrsti handknattleiks kappleikur er Bolvíkingar þreyta við Isfirðinga- 4. júlí var haldinn í sambandi við námskeiðið stór iþrótta- keppni undir stjórn kennarans, og fór hún fram á handknatt- leiksvellinum. 1) Kappleikur drengja 5—10 ára A og B-lið (knattspyrnukerfið). 2) Kaop- leikur telpna 4—10 ára A og B-lið (handknattltíikskerfið) 3) Kappleikur í handknattleik milli A og B-liða telpna 10—13 ára. 4) Kappleikur milli A og B-liða drengja 10—13 ára i handknattleik. 5) Kappleikur i handknattlcik milli 2. og 3. fl. slúlkna- Eins og sjá má af því, sem á undan er ritað, hefpr með komu Axcls vaknað hjer mikið íþróttalif í Bolungarvík Á æf- ingum mætti í öllum flokkum daglega að meðaltali 90—100 manns. Æska Bolungarvíkur er þakk lát l.S.l. fyrir að hafa fengið að njóta kennslu þessa ágæta kennara, og óskar hún að fá að njóta krafta hans á næsta ári. Námskeiðinu lýður 9. þ-m. með samsæti, sem kennaranum verður haldið. Axel fer hjeðan til Isafjarðar 11. júlí, og verður í för með honum 2 flokkar, 10 piltar og 10 stúlkur, sem keppa á handknattleiksmóti Vest- fjarða, sem fram á að fara þann dag. Sænska úrfðkumófið í frjálsíþrótium Á SÆNSKA úrtökumótinu fyr- ir Olympíuleikana vann Gösta Bergkvist 1500 m hlau.pið á 3,48,0 mín. Lennart Strand var annar á 3,49,8 og Henry Eriks- son þriðji á 3,50,0. í úrslitunum var fyrsti hringurinn hlaupinn á 57,5, en miUitíminn á 800 m var 2.00,6. Strand hafði þá dreg ist um 30 m aftur úr, en á síð- asta hringnum fór hann fram úr hverjum á fætur öðrum, nema Bergkvist, sem hann náði ekki. Strand virtist lítið þreytt- ur eftir hlaupið. Rune Larsson vann 400 metrana á 48,0 en Wolf- brandt frá Orebro varð annar á 49,2. Þessir tveir, ásamt Kurt Lundqvist keppa í 400 m fyrir Svía á Olympiuleikunum. Rune Larsson vann 400 m grinda- hlaup á 52,9, en A. Wesaman var annar á 53,8. Ingvar Bengtsson vann 800 jm á 1.53,3, en Hasse Liljekvist varð annar á 1,53,6,’ Lunggren : 3. á 1.54,2 og Lindén 4. á 1.54.8. j Evrópumeistarinn Rune Gustafs 1 son komst ekki í úrslitin. | Bo Ericson vann sleggju- ■kastið með 53,35, en E. Söder- Jquist var annar með 53,19. — 'Lidman vann 110 m grinda- hlaupið á 14,6, en Börje Remdin Var annar með 14,9 og H. Krist- oífersen 3. með 15.0. — Petter- Ison vann spjótkast með 69,66, en Berglund var annar 67,63 m. Lennart Moberg vann þrí- stökk á 15.03 m. Hallgren varð I annar með 14,66 og Arne Ah- man þriðji með 14,42. —. Bo- j linder vann hástökk á 1,93. G. Widenfeldt var annar með 1,93 og A. Duregard þriðji með 1,90. Ahlén vann 5000 m á 14.33,6. Durkfeldt var annar með 14,38,8 og E. Johannsson 3. með ,14,39,2. — Rune Gustafsson vann 100 m á 11,1, Bertil Palm langstökk á 7,11, Erik Fransson kringlu á 46,26 og Göllbos stang arstökk á 4,10. A móti í Gimo s.l. sunnudag kom Arne Ahman mjög á óvart með að stökkva 1,95 m í há- stökki (besti árangur í Svíþjóð í ár) og tíu mínútum síðar stökk hann 15,05 m í þrístökki og var í þremur stölikum yfir 15 m. — Nilsson kastaði á sama móti kúlu 15,92 og náði ógildu kasti yfir 16 metra. KÁÖP! GULL hæsta verSi. SIGURÞÓR. Hafnarstrætí i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.