Morgunblaðið - 27.07.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.07.1948, Blaðsíða 4
r* MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 27. júlí 1948. FK!>»ii »• mmmmMM ••■"»»•• ■ ■■■■■»••■ ■»■■•■■■»■» ■■■■»■* ■■•■■ ■■■» Aiíglýsingar, sem birtast eiga í simnudagsblaðina í sumar, skulu eftirleiðis vera komn- ar fyrir kl. 6 á föstudögum. fcB'B ■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { ......................■■■■■■■■■■■■..... Akranes, llreðavatn Mavatnsskáli Ferðir alla daga eftir komu Laxfoss til Akraness. Frá Akranesi kl. 9 árdegis nema laugardaga, eftir seinni ferð skipsins til Akraness. Frá Hreðavatni kl. 17 nema laugardaga, óákveðið. Athugið! Fljótari og betri ferðir er ekki hægt að fá um Borgarfjörðinn, ferðin tekur 1 klukkutima með Lax- foss og lj/2 klukkutíma með bíl í Hreðavatn. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni Frtmannssyni í Hafnarhúsinu simi 3557. 1 Hreðavatni hjá Vigfúsi Guðmundssyni, á Akranesi, Kirkjubraut 16, sími 17. Þórður Þ. Þórðarson. •KOBOgtl Ef yður vantar bíla í hópferðir þá hringið í síma 1508. — Höfum 22, 26 og 30 manna bíla. — Góðir bílar. Vanir og kunnugir bifreiðastjórar. BIFRÖST, sími 1508. S K I IM M í ymsum litum, fyrir: Skógerðir, töskugerðir, söðlasmiði bókbindara, húsgagnabólstrara, battaverslanir, saumastofur (til skrauts á kápum o.s.frv.) Einnig fyrir yður, sem viljið klæða bílinn yðar að innan á frumlegan og skemtilegan hátt. Skrifið eSa hringið eftir sýnishornum og verðlista. Gjaldeyrisleyfi óþörf. Söluumboð: Versl. Vesturborg, Garðaslr. 6, Reykjavík, pósthólf 785, símar 6759 og 7057. — Afgreiðslutími kl. 4—6 daglega og eftir samkomulagi. GeymiS auglýsinguna! Wúta» P®» j Skemmtibátur Mjög vandaður skemtibátur til sölu, ganghraði alt að || 18 mílur. Báturinn er til sýnis í skipasmíðastöðinni || Dröfn í Hafnarfirði. — Uppl. einnig í síma 9224. <-2) a q h ú L — 209. dagur ársins. j Árdegisflæði kl. 9,30. Tísl Síðdegisflæði kl. 21,18. Næturvörður er Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast Litla stöðin, sími 1380. Lyfjabúðinni Bíla- Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nemi laugar- daga kl. 1—4. Nátturugripasafnið opið sxmnudaga kl. 1,30—3 og þriÖju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund .......... 100 bandarískir dollarar 100 kanadiskir dollarar ... 100 sænskar krónur _____ 100 danskar krónur -.... 100 norskar krónur _____ 100 hollensk gyllini____ 100 belgiskir frankar __ 1000 franskir frankar .. 100 svissneskir frankar ... 2ð,22 .... 650,00 .... 650,50 . 181,00 . 135,57 .. 13',10 ... 245,51 .. 11,86 ..... 30,35 ..... 152,20 ■ ■■■»■■»■»» ■■■■■■■■ «j Brúðkaup. 15. þ. m. voru gefin saman í hjóna band í New York Sigriður Kristins- dóttir og Harry Higgins. Heimilis- fang ungu hjónanna er: 1935 Ocean Parkway, Brooklyn, N.Y. Laugardag 24. þ. m. voru gefin saman í hjónaband, af sjera Sigur- jóni Þ. Árnasyni, frk. Bergþóra Þórð- ardóttir, Bergi, Vestmannaeyjum og Lárus Ársæll Ársælsson, útg.m., Kirkjuveg 43, Vestmannaeyjum. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband Ásta Lára Jóns- dóttir, Bergstaðastræti 67 og Edvard Frimannsson, verslunarmaður, Hring- braut 146. Sr. Sigurjón Árnason gaf brúðhjónin saman. Síðastliðinn sunnudag voru gefin saman í hjónaband af sjera Sigurjóni Árnasyni, Lóa Margrjet Hjálmtýs- dóttir, Auðarstræti 11, og Sigursteinn S. Engilberts, nuddlæknir, Njálsgötu 42. — Fyrir nokkru voru gefin saman í hjónaband Ágústa Helga Jónsdóttir og Guðmundur Lúðvik Jónsson, lög- regluþjónn, Keflavík. Sr. Sigurjón Árnason framkvæmdi hjónavígsluna. Laugardaginn 17. júlí voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni ungfrú Jórunn Karlsdóttir, Ásvallagötu 65 og herra Helgi Steins son, sjómaður. Heimili ungu hjón- anna verður fyrst um sinn að Ás- vallgötu 65- Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Guðný Bjömsdóttir, skrifstofu- mær, bæjarskrifstofunum og Magnús Sveinsson frá Hvítsstöðum, kennari við Gagnfræðaskólann á ísafirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina .ungfrú Guðbjörg Bergsveinsdótt ir, Sjafnargötu 8 og Gísli Sigurðsson, Laugaveg 24. Flugvjelarnar. Flugvjelar Loftleiða; Geysir fór í morgun kl. 8 áleiðis til Kaupmanna- hafnar með 41 farþega. Geysir er væntanlegur til baka til Reykjavík- ur um kl. 6 annað kvöld. Klukkan 9 í morgun fór Hekla til London með 42 ólympiufara. Hún er væntanleg í kvöld um kl. 23 til Reykjavíkur. Sendiherra Sovjetríkjanna Samkvæmt tilkynningu frá sendi- ráði Sovjetríkjanria, fór V. A. Ryba-: kov sendiherra, hinn 24. júní s. 1.' áleiðis til Sovjetríkjanna í sumar-1 leyfi. 1 fjarveru hans veitir Ivan Korchagin, fyrsti sendiráðsritari, sendiráðinu forstöðu. Sjera Jakob Jónsson er farinn úr bænum og verður fjar- verandi um tima. Sr. Sigurjón Árna- son gegnir störfum hans á meðan. Mjög snotur sumarkjóll, úr rönd- óttu baðmullarefni. Olympíu-happdrættið Allra vinninga happdrættisins hef- ir nú verið vitjað. Bílinn, sem var nr. 22379, hlaut Sigurður Ingason, glímukappi, starfsmaður á pósthús- inu í Reykjavík.* Rafmagnsáhöldin, sem voru nr. 23500 hlutu: Þórunn og Brynhildur Ingjaldsdætur, Fífu- hvammi við Reykjavik. Farseðilinn á Olympileikina, sem var nr. 16500 hlaut: Hanna Maddí Guðmundsdóttir, Vesturbrú 15, Hafnarfirði. Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort nærföt sjeu ekki nokkurskonar undirbún- ingur. 5 mmútna krossuáta SKÝRINGAR Lárjett; — 1 timi —- 6 stafur — 8 hávaði — 10 lýti — 11 sjávardýrið — 12 hljóðstafir — 13 eins — 14 fugl —16 dýr. Lódrjett: — 2 drykkur — 3 ung- viði — 4 ónefndur — 5 kettir — 7 spilasögn — 9 á himni — 10 erfiði — 14 drykkur — 15 fornafn erl. Lausn ú seínustu krossgátu: Lárjett: — 1 hitar — 6 net — 8 as — 18 au — 11 stuttur — 12 tó -—- 13 kr. — 14 enn -— 16 skata. IÆrjett: — 2 in — 3 tertuna — 4 at — 5 kasta —- 7 þurra — 9 stó — 10 auk — 14 ek — 15 nt. Afmæli. Sjötugur er í dag, þriðjudaginn 27. júlí Sigurvin Edilónsson, Litla Ár- skógssandi við Eyjafjörð. Sigurvin hefir setið í hreppsnefnd Árskógs- hrepps um 25 ára skeið og gengt ýms um öðrum trúnaðarstörfum fyrir sveit sina. Útgerðarmaður var hann um skeið og tekið hefir hann þátt í ýmsum fjelagsmálum. Sigurvin er mjög vinsæll maður. Kandidatspróf Nýlega hefir lokið kandidatsprófi í ensku við Magdalen College í Ox- fordo, Sigurður örn Bogason, sonur Boga Ölafssonar yfirkennara, við Menntaskólann. Forseti F ^starjettar 1 síðasta Lögbirtingablaði er skýrt frá því, að Árni Tryggvason, hæsta- rjettardómari, hafi verið kjörinn for- seti Hæstarjettar frá 1. sept. n. k. til 1. sept. 1949. 10 læknishjeruð 1 Lögbirtingablaðinu 23. júlí eru auglýst laus til umsóknar 10 hjer- aðslæknisembætti. Fyrir þau öll er umsóknarfrestur til 15. ágúst. For- seti Islands veitir þessi embætti. —. Læknishjeröðin eru þessi: Hjeraðs- læknisembættið í Bakkagerðishjeraði, Djúpavogslæknishjerað, Kópaskers- hjerað, Árneshjerað, Hesteyrarhjerað, ögurhjerað, Bolungarvikurhjerað, Bíldudalshjerað, Flateyjarhjerað og Reykhólalæknishjerað. íbúðirnar í Lönguhlíðarhúsum Til frekari skýringar varðandi þá ákvörðun bæjarráðs, að selja ibúð- irnar í bæjarbyggingunni 19—25 við Lönguhlið, skal það tekið fram, að við útborgun þriggja herbergja íbúð- anna skal kaupandi greiða við afsal kr. 70 þús. og taka að sjer greiðslu á 20 þús. kr. veðdeildarláni,, ennfrem- ur 50 þús. kr. láni til 50 ára með 3% ársvöxtum, svo og 40 þús. kr. láni með 4þ£% ársvöxtum til 10 ára. Kaupendur tveggja herbergja íbúð- anna skulu við afsal greiða 53 þús. kr., 15 þús. kr. veðdeildarlán, einnig skulu kaupendur þeirra greiða 50 þús. kr. lárí til 50 ára með 3% árs- vöxtum, svo og 20 þús. kr. lán með 4!Ú% ársvöxtum til 10 ára. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss kom til Hamborgar í gærmorgun frá Siglufirði. Goðafoss fór frá Reykja- vík 19/7 til NeW York. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn í fyrradag til Götaborg. Reykjafoss er á Patreks- firði. Selfoss er í Amsterdam, fer það- an í dag til Antwerpen. Tröllafoss kom til Iteykjavíkur í fyrradag frá Halifax. Horsa kom til Reykjavíkur síðdegis í gær að vestan og norðan. Madonna fór frá Reykjavík 22/7 til Leith. Southernland er í Hull, fer þaðan væntanlega í dag til Reykja- víkur. Marinier fór frá Reykjavik 22/7 til Leith. (Eimskip). Foldin er i Reykjavík Vatnajökull er á Breiðafirði. Westhor kom til Reykjavikur frá Hull í gærmorgun. Lingestroom er á leið.til Hamborgar. Vliestroom fer frá Amsterdam 29. þ. m. yfir Antwerpen og Hull til Reykjavíkur. (Ein.s., Z. & Co.). Útvarpið: 19,30 Tónleikar: Zigeunalög (plöt- ur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjett- ir. 20,20 Einsöngur: Peter Dawson (plötur). 20,35 Erindi: Ólympíuleik- ar að fornu og nýju: fyrra erindi (Benedikt Gröndal blaðamaður). eftir Haydn (plötur). 21,25 Upplest- ur: „Sú litla“, smásaga eftir Guð- laugu Benediktsdóttur (frú Sigurlaug 21,00 Tónleikar: „Oxford-symfónian“ Árnadóttir les). 21,45 Kirkjutónlist (plölur). 22,00 Frjettir. 22,05 Vlnsæi lög (plötur). 21/30 Veðurfregnir. — Dagskrárlok. Blóm - Flóra ■ Blóm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.