Morgunblaðið - 27.07.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.07.1948, Blaðsíða 11
, Þriðjudagur 27. julí 1948. MORGV NBLÁÐIÐ II I.O.G.T. VERÐANDI Fundur í kvöld kl. 814- I. Inntaka nýliða. II. Nefndarskýrslur. III. Kristján Þorsteinsson, Sigr. Sigurðar- dóttir. Númi Þorbergsson sjá um fræði- og skemtiatriði fundarins. Æ.T. Fjelagslíf Víkingur! Áríðandi æfing fyrir III. flokk í kvöld kl. 7,30 á Vík- ingsvellinum. Mætið vel og stundvíslega. Þjálfarinn. Víkingur. Stúlkur, handknattleiksæfing í Jivöld kl. 6,30. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Handknattleiksflokkar ÍR Æfing í kvöld kl. 7*4 fyrir kvenflokk og 8}4 fyr- ir karlaflokka á túninu fyr- ir neðan Háskólann, ef eður leyfir. Mætið vel. Nefndin. itimtudaginn 29. júlí hefst 10 daga cilofsferð norður yfir Sprengisand T.m Landmannaafrjett. FerSaskrifstofa ríkisins Simi 1S40. K ■ » ■■ ■■ - m Fer&afjelag íslands ráðgerir að fara tvær 2Yz dags skemtiferðir um næstu helgi —■ frídag versl unarmanna —- vestur á Snæfeilsnes og út í Breiðafjarðareyj- ar og hina ferðina norður að Hvítár- nesi og Hveravelli. Áskriftarlisti liggur frammi næstu daga og sjeu farmiðar teiivnir fyrir fimtudagskvöld á skriscofunni í Túngötu 5. SKATAR! Siúlkur! — Drengir! Ferðaáætlun: Reykjavík t'ingvellir. — Farnar verða þessar ferðir: Föstudag 30. júlí kl. 20. Laugardag 31. júlí kl. 9, kl. 14, M. 17 og kl. 20. Sunnudag 1. ágúst kl. 10 og kl. 13,30. Farmiðar verða seldir í Skátaheim- ilinu í kvöld kl. 19,30—20,30 og síð- an hvert kvöld á sama tíma. Verð miðanna er kr. 12,00. Mótstjórnin. Vinna HB EINGERNINGASTÖÐIN. Vanlr rnenn til hreingerninga. Sími 7768. Arni og Þorsteinn. tlng dönsk liárgreiðsludama ósk- ar efíir vinnu í Reykjavík eða Kefla- vík 15. sept. eða 1. okt. Æskilegt að herbergi f.ylgi. Hefir 12 ára reynslu og ennfremur unnið í 5 ár á einni stærstu hárgreiðslustofu Kaupmanna- hafnar. Uppl. á dönsku ásamt launa- tilboði óskast sent til Holms Annonce- hureau, Admiralgade 15, Köbenhavn K., merkt: „2466“. MÁLNING. Bikum og málum þök. Pantið í síma 6739. MÁLNING. Tökum að okkur utanhúsmálningu. Sköffum málningu. Pantið -í s;ma 5342. Hreingerning — Gluggahreinsun. Tökum utanhússþvott. — Simi 1327. Björn Jónsson. Kensla Vest-Agder kristilegur unglinga- skóli — Noregi. 6 mánaða unglingaskóla námskeið frá 1. okt. Bóklegt og verklegt nám fyrir drengi og stúlkur. — Nám- skeiðið er frítt. — Skrifið til Asbj. Stoveland, Kv&s, Noreg. n■■■■■■■ ■ ■ ■ ■’■■■■ ■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■ ■■■ ■ ■ ■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■ ■('■■ ■■■■■■■■■ ■ ■ ■■■ ■ ■ I TILKVNNING I : : ■ ■ Vegna sumarleyfa og leðurleysis verður vinnustofa ■ ; okkar lokuð frá 31. júlí — 15. ágúst. : : Þeir, sem eiga viðgerða skó, sæki þá fyrir föstudags- : : kvöld. ■ ■ ; ■ Virðingarfyllst : ^C^áót 44t. C? Co. Laugave'g 38. Sími 7290. Efnolaug vinno Maður með fagþekkingu óskast nú þegar til að veita forstöðu Efnalaug Keflavíkur. Gott kaup. Húsnæði getur fylgt. (C^viaíau^ C^e^iavíLaT Suðurgötu 29. Sími 113. LAUS STAÐA: Bæjarve'rkfræðingsstarfið á ísafirði er laust til um- sóknar. Starfið veitist frá 1. sept.. n.k. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. — Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður, simi 138 eða 193. iCœjaTS tjÓTÍnn á Cáa^Ci StúIka óskast strax. Upplýsingar á skrifstofunni. JJótei Vá Kaup-Sala STÍFELSI nýkomið. ÞORSTEIN SBtJÐ Sími 2803. Aðalumboð fyrir ísland. Danskt fyrirtæki, sem hefir á boð- stólnum allsk. skrifstofuáhöld, óskar eftir duglegum umboðsmanni. A/S ARISTO,, Köbmagergade 38K, Kö- benhavn. Minningarspjöld Heilsuhælissjóðs Náttúrulækninga- fjelags Islands fást hjá frú Matthildi Björnsdóttur, Laugavegi 34A og Hirti Hanssyni, Bankastræti 11. að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1 Sími 4256. NOTUÐ HtSGÖGN )g litið slitin jakkaföt keypt hasta rerði. Sótt heim. Staðg-reiðsla. Súni (691. Fornverslurdn, Gretiscötu 45. Höfum þvottaefni, sími 2089. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á þessum stöðum; Kaktus- búðinni Laugaveg 23, Bókabúðinni Leifsgötu 4, Bókastöð Eimreiðarinn- ar Aðalstræti 6 og Verslun Vaide- mars Long Hafnarfirði. Tapað 2 töskur töpuSust á leiðinni frá Elliðaám til Korp úlfsstaða á laugardag kl. 2—214.•Vin- samlega skilist á Laugaveg 15. Penin gabudda hefir tapast með smekkláslykli og skömmtunarseðli. Finnandi er vin- samlegast beðinn að skila henni Öldugötu 28. Lítið gullarmbandsúr, með gylltri keðju, tapaðist síðast- liðinn föstudag í miðbænum. Finn- andi vinsamlegast hringi í sima 1087, ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■'■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■()■ ■■■■■■»»■ ■ ■ ■ ■ : Jeg þakka hjartanlega gjafir, blóm, skeyti og margs- : : konar vinsemd mjer sýnda á sextugsafmæli mínu þ. ■ ■ 21. þ. m. ■ Ólafur Helgason, Eyrarbakka. : Hjartans þakkir færi jeg öllum vinum mínum nær • ; og fjær, sem heiðruðu mig á 60 ára afmælinu 24. þ. m. : : með skeytum, heimsóknum og rausnarlegum gjöfum, : : sem munu gera mjer daginn ógleymanlegan. : ■ ■ : Guð blessi ykkur öll. \ m ■ ■ ® ; Gubjóm Hallgrímsson, Dysjum. : Tilkynning — LETBETON — Samband óskast við byggingafjelag, verkfræðing eða byggingafyrirtæki, sem framkvæmir verkið, til notkunar á framleiðslurjetti á „Betocel Let- beton“ á íslandi. — Nánari upplýs- ingar verða veittar hjá A.s. Taastrup, Teglværk St., Danmark. BEST AÐ ALGLÍSÁ i MORGVNBLAÐINV Þakka hjartanlega öllum vinum mínum sem sýndu mjer á svo margvíslegan hátt vináttu og hlýhug á sjö- tugsafmæli mínu. Guð hlessi ykkur æfinlega. Hálfdán Eiríksson, Hafnarfirði. Okkar ástkæri sonur og fóstursonur . HILMAR GUNNARSSON andaðist 24. þessa mánaðar. Keflavík, 26. júlí. Sólrún Vilhjálmsdóttir, Pjetur Benediktsson, Sigrún Ólafsdóttir, Gunnar Sigurfinnsson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir okkar KRISTÍN ÞÖRA KRISTJÁNSDÓTTIR andaðist laugardaginn 24. þ. m. að heimili sínu, Spítala- stíg 6. Fyxir hönd barna og systkina hinnar látnu. Stefán Þorvaldsson. Faðir minn LOFTUR ÓLAFSSON, fyrv. póstur, andaðist að heimili mínu, Hörgslandi á Síðu, 23. þ. m. Jarðarförin ákveðin siðar. Bjarni Loftsson. Jarðarför konunnar minnar, STEFANlU ARNÓRSDÖTTUR, fer fram á Sauðárkróki í dag, þriðjudaginn 27. júlí og hefst með húskveðju á heimili okkar kl. 2 e. h. Þetta tilkynnist hjermeð vinum okkar og vanda- mönnum. SigurSur Sigur'ðsson, sýslumaður. Mitt innilegasta þakklæti fyrir alla aðstoð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns ÁRNA ANDRJESSóNAR' Sjerstaklega vil jeg þakka Andrjesi Andrjessyni, klæð- skera og frú, en þau sáu að öllu leyti um útförina og studdu* mig á alla lund, alt án endurgjalds. Mjer væri ljúft að nefna fleiri nöfn. Jeg hið þann, sem alt sjer, sem ,vel er gjört, að launa þeim öllum. Sisríður Tómasdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hjálp og samúð við andlát og jarðarför konu minnar, ÓLAFlU KRISTlNAR SIGURÐARDÓTTUR. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Sturla H. Kristófersson. Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð við andlát og útför konu minnar og móður okkar ARNDÍSAR MA.GNUSDÓTTUR, Lækjarskógi. Guðhrandur GuSmundsson og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.