Morgunblaðið - 27.07.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.07.1948, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 27. júlí 1948. MORGTJNBLA&IB 9 fjf BÆJARBtó ★ ★ = HafnarfirBi = = = E E I Hefjan í úflendinga- i E : herdeildinni (Un de la Legion) I I Frönsk stórmynd með i | dönskum skýringartexta. 1 | Aðalhlutverk leikur einn I | besti gamanleikari Frakka: i | Fernandel. | Sýnd kl. 7 og 9. i Bönnuð bömum innan 14 i | ára. Myndin hefur ekki i | verið sýnd í Reykjavík. i Sími 9184. Ef Loftur getur þot> — Þd hverf ★★ TRlPOLIBtó ★★ FLAGÐ UNDIR FÖGRUU SKiNN! I (Murder, My Sveet) Afar spennandi amerísk \ sakamálakvikmynd, gerð i eftir skáldsögunni „Fare- i well My Lovely“ eftir i RAYMOND CHANDLER j Aðalhlutverk: Dick Powell Claire Trevor Anne Shirley Bönnuð börnum yngri en i 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. i Hnefaleikamót OTTO VON PORAT verður haldið í Austurbæjarbíó í dag, þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 9 síðd. Keppt verður í 7 flokkum. Aðgöngumiðar í Bókaverslun Lárusar Blöndal. fa ■ ■ Heimdellingar Þeir, sem vilja komast með í skemtiferð Heimdallar austur á Síðu dagana 31. júlí til 2. ágúst, kaupi farseðla á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins fyrir fimtudagskvöld 29. þ. m. Þar eru einnig veittar allar upplýsingar við- yíkjandi ferðinni. FERÐANEFNDIN. Skemmtiferð um Snæfellsnes Ferðafjelag Templara eftir til þriggja daga skemti- ferðar vestur á Snæfellsnes um verslunarmanna helgina, 31. júlí — 3. ágúst n.k. — Farið verður m. a. að Búðum, Stapa, Ólafsvik, Stykkishólm og e. t. v. í Grundarfjörð og víðar. — Þátttaka í ferðina verður að tilkynnast fyrir kl. 6 e. h. á fimtudag í Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, sími 4235. — : m. #rr>j JJerfia^jefa 9 fJempiara UNGLING vantar til að bera Morgunblaðið í eftir> lalin hverfi: Lindargafa ViS sendurn bliiSin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Guðrún Brunborg Lislamannaskálanum Hin fagra mynd „Noreg- ur í litum“, verður sýnd kl. 5 og 9. Verð fyrir börn innan 16 ára 3 kr. — Fyrir full- orðna 10 kr. Sala hefst kl. 3 í Lista- mannaskálanum. mvrenimiiimiiitimminiiiuu Alt til fþróttaiðkana og ferðalaga. Hcllas, Hafnarstr. 22 Góð gleraugu eru fyrlr öllu. Aígreiðum flest gleraugna rerept og gerum við gler- augu. • Augun þjer hvílið með gleraugum frá TÝLI H.F. Austurstræti 20. ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnnmi,,. Nýr 0« ? | • R • ðjooirtingur HAFBJÖRG Máfahlíð 1. Lokað óákveðinn tíma ■■••miiiiiiiiiiiiii Stiíika óskast að garðyrkjustöð Stefáns Árnasonar að Syðri-Reykj um. Uppl. í Blómabúðinni GARÐUR, sími 7299. kjpjúuuuiuujuju Aður en þjer farð í sumar- fríið þurfið þje rað velja yður nokkrar skemtilegar en ódýr- ar bækur. Því þó að veðrið geti brugðist, bregst aldrei skemti- leg skálldsaga. Hún er því ó- missandi ferðafjelagi. Hjer eru nokkrar: í leit að lífshamingju, 10,00 Þögul vitni, 10.00 Shanhai, 25.00 Anna Farley, 8.00 Cluny Brown, 10.00 Saratoga, 10.00 Svartstakkur, 10.00 Dragonwyck, 15.00 Tamea, 12.50 Gráa slæðan, 8.00 Sagan af Wassel lækni, 12.00 Sindbað vorra tíma, 20.00 Hjólið snýst, 4.00 Lífið er leikur, 6.00 Kímnisögur, 12.50. V. Glens og gaman, 12.50 og síðast en ekki síst, hin fagra. norska skáldsaga eftir Peter Egge, HANSÍNA SÓLSTAÐ, 25.00 ★ ★ NtJABló ★ ® = 3 = 3 Leyndardómur Eiallarinnar I („The Hills of Donegal") I Spennandi og vel gerð | ensk mynd. Leikurinn fer i að mestu leiti fram á | gömlu herrasetri ájrlandi.. I Aðalhlutverkin leika: Dinah Sheridan | James Etherington Moore Marriott. I í myndinni eru sungnar i og leiknar aríur úr qper- i unum La Traviata og Die Í Verkaufte Braut. f Margherita Stanley dans- I ar zígaunadansa með und- Í irleik Danvid Java og 1 zígaumahljómsveitar dians.- Í Sýnd kl. 5, 7 og 9. FRÁ FLENSBORGARSKÖLA. mrl a fCennarastöður Við Flensborgarskóla í Hafnarfirði eru lausar þessar kennarastöður: föst kennarastaða, aðalkenslugrein danska, og stundakennarastaða næsta vetur, aðal kenslu- grein náttúrufræði. Umsóknir, stílaðar til mentamálaráðuneytisins, skulu sendar skólaráði Hafnarfjarðar eða skólastjóra Flens- borgarskólans, er veitir nánari upplýsingar, fyrir 10. ágúst n.k. SKÓLARÁÐ HAFNARFJARÐAR. 3 1, 3 s I ll«1 Getmn nú afgreitt nokkur stykki af hinum marg •: eftirspurðu plastic-eldhúsvöskum. ; Þeir sem eiga hjá oss pantanir, gjöri svo vel og vitji 5] þeirra fyrir 29. þ. m., þar sem þá vefður lokað vegna .J; sumarleyfa. Plastic h.f. Hverfisgötu 116, sími 7121. i 5 •I Témar flöskur Gleymið ekki, að þangað til við fáum nýjar flöskur, kaupmn við allar algengar vínflöskur á 50 aura sty tkk- ið. Móttaka í Nýborg. s4fenffióueróiun ríhióinó 'I 1 I Hraðbátur til sölu. Ganghraði 18—20 milur. Til sýnis við háta- stöðina í Vatnagörðum. — Uppl. í síma 6536 frá kl. 4—8 í dag. — Tilboð óskast á staðnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.