Morgunblaðið - 27.07.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.07.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 27. júli 1948. MORGUNBLdöí* » ) Gagnkvæmur skilningur og útrýming beiskjunnar úr hugum fólksinsgrund- völlur hins nýja heims Samial við Wellington Eddy um Ox- ford hreyfinguna og markmið hennar. ÞANN 17. þ. m. hófst í Caux- Sur-Montreux í Sviss, alheims- yáðstefna Oxford hreyfingar- manna fyrir árið 1948. — Er gert ráð fyrir að hún standi yfir til miðs september og að hana gæki um fimm þúsund manns 1 frá flestum löndum heims. Hjer í Reykjavík eru um þessar mundir staddir tveir menn, sem unnið hafa að því að útbreiða kenningar Oxford- manna, þeir Wellington Eddy, fyrverandi stærðfræðikennari í Cambridge og Haakon Gran, prófessor í Oslo. Morgunblaðið hefir átt stutt samtal við Mr. Eddy um þessi mál og fórust honum m. a. orð á þessa leið um uppruna og stefnu þessarar hreyfingar. Breyting hugarfarsins. Frumkvöðull og stofnandi Oxfordhreyfingarinnar eða hins siðferðilega endurvígbúnaðar, sem hún síðar hefur verið köll- uð, er Bandaríkjamaðurinn dr. Frank Buchman. Hann kom til Oxford og hóf starfsemi sína þar árið 1921. Dr. Buchman hjelt því fram að eina leiðin til þess að byggja upp nýjan og betri heim, eftir ógnir fyrri heimsstyrjaldar- ■ innar væri að breyta hugarfari fólksins. Það yrði að læra að leggja meiri áherslu á að gefa en taka. Hann lagði meiri á- herslu á að fylgjendur hans temdu sjer heiðarleik, óeigin- girni, kærleika til náungans o. s. frv. I þessum eiginleikum lagði hann alla áherslu á að þjálfa þá. í fyrstu vann dr. Buchman starf sitt að mestu með því að halda fundi, þar sem hann sjálf ur og aðrir töluðu. En síðar hefur það meira falist í persónu legum viðræðum, leiksýningum og skýringum. — Hver hefir svo árangurinn orðið af starfi hreyfingarinnar? Bætt sambúð atvínnurekenda og verkamanna. Mikill fjöldi manna í mörg- um löndum hefur aðhylst kenn- ingar hreyfingarinnar og tekið upp starf í þágu hennar. Dr. v jBuchman skipulagði starfið fyrst meðal háskólastúdenta í Oxford. Þaðan sendi hann menn sína til ýmsra landa, fyrst til Suður-Afríku, síðan Kanada og fleiri landa. Sjálfur hefur hann ferðast til flestra landa heims. Hingað til Reykjavíkur kom hann árið 1943. Hann verður sjötugur á þessu ári. Hreýfing hans hefur hvar- vetna beitt sjer fyrir bættri sambúð meðal einstaklinga og þjóða. T. d hefur verið lögð mikil áhersla á að vinna að bættri samvinnu atvinnurek- enda og vsrkamanna með þeim árangri að við? er talið að vinnu afköst hafi stóraukist og af- koma verkamanna batnað. Hún hefur reynt að útrýma allri beiskju úr hugum fólksins og fá það til þess að leita gagn- kvæms skilnings á högum hvers Wellington Eddy. (slenski gesturinn á Ólympíuieikunum fór lil London í dag ANDRJES Davíðsson stúdent, sem sigraði í verðlaunasam- keppni um bestu ritgerðina um gildi íþrótta á alþjóðamótum og sem Morgunblaðið og tímarit olympíuneíndarinnar bresku ,,Worid Sports“ efndi til, fer í dag flugleiðis með ,,Heklu“ Loftleiða til Lon- don. Þegar til London kemur verður hann í hópi annara sig- urvegara frá mörgum löndum 1 og hefir ’World Sports1 gengist fyrir margskonar skemtun og fróðleik fyrir sigurvegarana, sem alt er ungt fólk. Aður en Andrjes fór, skrif- aði hann eftirfarandi um fyrir- hugað ferðalag sitt: „Jeg þvkist vera mikill ,,lukk- unnar panfíll" að hlotnast' sá heiður að vera gestur Morg- ’ unblaðsins og ’World Sport1 á Olympíuleikjunum, og vonast til að geta hagnýtt mjer þann- an hvalreka til gagns og á- nægju. Eftir ferðaáætluninni er betta fádæma rausnarlegt boð, og alt virðist vera gert mjer til fyrirgreiðslu sem hugsanlegt er. Jeg hefi aldrei farið til út- landa áður, svo að flest, sem fyrir augun mun bera er nýtt og óþekt. Tilhlökkunin er því ekki einungis bundin við að sjá ; bestu íþróttamenn heimsins sýna listir sínar, heldur einnig að fá tækifæri til að kynnast Englandi og Englendingum, sem eins og kunnugt er, er mik- il og gömul menningarþjóð. Lengri hlaupin á Olympíuleikjunum LENGRI HLAUPIN, 5000 m., 10000 og maraþonhlaupið hafa lengst af verið norrænar íþróttagreinar á OL. Þó hefir maraþonhlaupið verið bitbein hinna ólíkustu þjóða, t. d. var Grikki sigurvegari 1896, Frakki 1900, Bandaríkjamaður 1904, Kanadamaður í aukaleikunum Aþenu 1906, Bandaríkjamað- ur 1908, Suður-Afríkumaður 1912, Finni 1920, Finni 1924, Frakki 1928, Argentínumaður 1932 og Japani 1936. Að þessu sinni tefla Finnar fram Ev- rópumeistaranúm í Maraþon- hlaupi, Hietanen, en jafnframt má geta þess, að hlaupastjarna Elmseter eða Sjöstrand sigri, Finna, Heino, verður með í en hættulegasti keppinautur lessari grein og telja margir þeirra verði Finninn Siltaloppe að hann hafi einna mestu sig- og Frakkinn Pjuason sigurveg- urmöguleikana. Kóreumenn. arinn á EM i Osló 1946. senda 3 > menn til keppni annars. í þessum efnum hefur víða náðst undraverður árang- ur. Fólk úr öllum stjettum, allt frá forsætisráðherrum til kola- námumanna hafa fylkt sjer und ir merki hreyfingarinnar og unnið saman að framkvæmd hugsjóna hennar. Stærðfræðikennari í Cambridge Flugmaður á íslandi. — Hvenær tókuð þjer upp starf með Oxford-mönnum? Það var árið 1934. Var þá við nám í Cambridge og lagði stund á stærðfræði. Varð síð- Margt að sjá og heyra. Eftir ferðaáætluninni mun okkur verða gefið tækifæri til að sjá sem fjölbreytilegasta mynd af landi og þjóð og kynn ast mörgu stórmenni í Englandi og ekki hlakka jeg síður til að kynnast því æskufólki, sem jega sigurvegara kemur frá. þeim löndum, sem1 þátt tóku í ritgerðarsamkeppn inni. Við eigum að búa öll a 1 sama hóteli og kynningin gæti því orðið allnáin. ] Fegurstu vonirnar hjá mjer, eins og öllum íslendingum I sambandi við Olympíuleikana, eru þó bundnar við það, að ís- an kennari í stærðfræði og iensku íþróttamönnunum takist stundaði þau störf í þrjú ár. ! ag sýna heiminum með frammi Gekk þá í flugherinn og var s^ggu sjnnj 0g þátttöku í Ol sendur hingað til Islands í maí- j ympíuieikjunum, siðmentun þjóðar vorrar og ísland geti verið hlutgengur aðili í alþjóða samtökum á menningarlegu sviði. Jeg vil nota þetta tækifæri til að votta Morgunblaðinu mitt fylsta þakklæti fyrir mjög lipra og í alla staði höfðinglega fyrirgreiðslu á öllu því, sem að ferðalaginu lítur“. mánuði 1943. Var hjer þangað til í október 1944. Jeg hafði þann starfa að fljúga veðurathuganaflug hjer. Mjer var farið að þykja vænt um Island, þegar jeg fór hjeð- an. Við vorum svo oft búnir að sjá það hverfa annað hvort út í hríð og þoku eða bláma heiðríkjunnar. Hitt var þó e. t. v. ennþá minnisstæðara að nálg ast það og sjá fjöll þess og jökla teygja sig til himins. Þá fanst okkur bresku flugmönn- unum, sem hjer höfðum haft bækistöðvar um lengri tíma, oft að við værum að koma heim. En síðan jeg fór úr hernum hefi jeg varið öllum tíma mín- um til þess að starfa fyrir Ox- fprd hreyfinguna. Jeg geri ráð fyrir að. nokkrir íslendingar muni sækja þing hennar í Caux í sumar. Mjer hefir fundist tölu verður áhugi hjer fyrir hug- sjónum hennar. Andrjes mun senda Morgun blaðinu frjettapistla af ferð sinnf til London og segja frá því, sem fyrir augun ber. Black, Bandaríkin. 20.28,0. Jacobsson, Sviþjóð 30.29,4. Szilagyi, Ungverjal. 30.48,4. Dennolf, Sviþjóð 30.60,0. I 3000 metra hindrunar- hlaupi hafa Finnar borið'höfuð og herðar yfir keppinauta sína frá því þessi íþróttagrein. var tekin á dagskrá leikanna 1920. Þeir hafa í öll skiftin borið sig- ur úr býtum að einu undan- skildu og enn má telja fullyíst að aðalkeppnin um fyrsta sæt* ið verði á milli Finna og Svía. Eins og nú standa sakir, er búist við að annarhvcr Svíinn Maraþoni að þessu sinni og einn þeirra sigraði Hietanen í fyrra i hinu svo kallaða Bost- onarhlaupi og má því búast við að Hietanen fái harða keppni, en hvað gerir Heino, verður hann ekki sigurvegari þarna? Tjekkinn Satopek hefir verið alsráðandi á lengri vegalengd- unum s.l. tvö ár. Margir telja hann vera öruggan sigurvegara bæði 5000 m. og 10000 metra tilaupi á þessum leikum. Sá sem þessar línur ritar sá Sato- pek í Osló 1936 og ef satt skal segja, þá hefi jeg ekki þá trú að hann sigri á nefndum vega- lengdum. Jeg held að fremur sje ástæða til að nefna þá Slik- hus, Ahldén og Reiff sem lik- 5000 metra hlaupinu og þá Albertsson, Könönen, Heinström, Periila og Stokken með mestar líkur í 10000 metra hlaupinu. I hafa þessir menn ekki reynt með sjer, en árangurinn, sem 1 þeir þegar hafa náð er slíkur, Grindahlaupin bæði og svo boðhlaupin bæði verða öruggar sigurgreinar fyrir Bandarikja- menn. I 4X100 metra boð- hlaupi höfum við Islendingar tilkynnt þátttöku. Eins og sakir standa virðist útlitið vera gott fyrir þessa sveit okkar miðað við getu annara Evrópuþjóða, en Trinedad, Jamaica, Ástralía, England, Italia og HollanÆ á- samt þeim fyrst nefndu, kouaív í veg fyrir að boðhlaupssveit okkar komist í úrslit. Þó má geta þess að sveit okkar er fjórða í röðinni skv. ársyfirliti og má það út af fyrir sig, telj- ast ágætt. Um 1600 metra boð- hlaupið, eða 4 X 400 metra boð- hlaup fcins og við köllum það, er sömu sögu að segja. Banda- rikjamenn vinna það með mikl um yfirburðum. Aðalbaráttan verður um annað sætið á milli ar Svíþjóðar, Englands, Frakk- lands og Ítalíu og jeg hygg að þetta lilaup verði eitt allra skemtilegasta og jafnasta að Satopek má hafa sig allan hlaupakeppnin á leikunum. ts- WASHINGTON: — Henri Bonn et, sendiherra Frakka í Was- hington, gekk síðastliðinn laug- ardag á fund Lovett aðstoðar- utanríkisráðherra, til þess að ræða yið hann um afstöðu Bandaríkjanna til Berlínardeil- unnar. Bonnet mun senda nýju frönsku stjórninni skýrslu um [viðræður þessar. við vilji hann vera OL sigur vegari á annari hvorri þessara vegalengda, en sem kunnugt er, er endasprettur hans enginn og á honum kemur hann til með að tapa. Yfirlit þessara tveggja lengri hlaupa lítur þannig út, en yfir lit maraþonhlaups er ekki hægt að birta vegna mismun- andi aðstæðna. 5000 m. hlaup: Satopek, Tjekkóslóv. 14.10,0. Erik Ahldén, Svíþjóð 14.13,2. Reiff, Belgiu 14.14,2. ■ Albertsson, Svíþjóð 14.20,2, Nyberg, Sviþjóð, 14.26,8, Jóhansson, Svíþjóð 14.27,0. Kosela, iFnnland 14.28,4. Heino, Finnland 14.28,4. M. Stokken, Noregi 14.31,0. 10000 m. hlaup: Satopek, Tjekkóslóv. 29.37,0. Kön.nen, Finnland 30.10,8. Heinström, Finnland 30.11,0 Perála, Finnland 30.22,6. M. Stokken, Noregi 30.24,4. Albel'tsson, Svíþjóð 30.26,4. lenska sveitin verður að láta i minni pokann strax í undan- rás, en timi þeirra verður mjög sæmilegur, jafnvel undir 3.18,0 min. I 110 metra grindahlaupi eiga Bandarikin visa tvo tii þrjá fyrstu mennina. Evrópu- yfirlitið sýnir okkur að þar fyr irfinnast engir iþróttamenn, sem geta skákað bandarískt** hlaupagörpunum í -þessari grein. I 400 metra grindahlaupirufr aftur á móti ætti keppni a<V vera afar hörð og jöfn amv- fyrsta sætið. Svíinn Rune Lars-* son er bráðungur hlaupari og hefir sýnt mikla framför > íi suraar. Aukin flugvjelaframleiBsla NEW YORK: — Vopnafram- leiðslurás Bandaríkjanna hefud fallist á að opnaðar verði á ný{ fjórar verksmiðjur, sem meðal annars framleiða sprengjuflug- vjelar og þrýstiloftshxeyfla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.