Morgunblaðið - 31.08.1948, Side 11
Þriðjudagur 3Í. ágúst 1948
MORGUNBLAÐIÐ
il j
I Stúlka óskar eftir
| Herbergi
! helst í Austurbænum. —
; Húshjálp eftir samkogiu-
I lagi. Tilboð merkt: „Hús-
I hjálp — 898“ sendist afgr.
j Mbl. fyrir fimtudag.
Tapasf hefur
afturhleri af bil milli |
Hafnarfjarðar og Rvíkur. |
Finnandi góðfúslega beð- I
beðinn að gera aðvart í |
síma 1414.
Hús og land
til sölu við Fossvogsveg
2A. Til sýnis í dag eftir
kl. 2.30.
íbúð - Símij
2—3 herbergja íbúð ósk I
ast. Fyrirframgreiðsla og i
afnot af síma. Tilboð i
mferkt: „Sími og íbúð — i
901“ sendist Mbl.
, C
5
>ww»i ...
Tilboð óskast í 200 ferm. j
hak-alumunium
Sá, sem gæti útvegað inn- |
anhúsmálningu géngur fyr |
ir. Tilboð merkt: „X9 ■— |
902“ sendist afgr. Mbl. |
fyrir föstudag 3. sept.
1 Hmerísk
Isvefndína með tveim nátt
borðum, til sölu og sýnis í
Efstasundi 49. Uppl. eftir
kl. 6 í kvöld.
óskast til að þvo. —
Þvottahúsið DRÍFA
Baldursgötu 7.
i Til söiu af sjerstökum á- i
í stæðum, ný og ónotuð i
i þvottavjel. Verðtilboð |
i merkt: „Góð vjel — 904“ i
i sendist afgr. Mbl. fyrir i
| föstudagskvöld.
Háðskona
Einhleypur maður óskar
eftir góðri ráðskonu. Til-
boðum ásamt meðmælum
sje skilað fyrir 3. sept.
n. k. á afgr. Mbl. merkt:
„903“.
Sokkaviðgerðir
Sokkar teknir til við-
gerðar. Sækjum og send
um. Uppl. í síma 1447 kl.
10—12 f. h.
jj =
f Hjónaefni vantar eitt
j Herbergi j
j og eldunarpláss. Aðstoð i
við húsverk og kennsla á j
börnum látin í tje. Til- i
bog sendist afgr. Mbl. fyr i
ir laugardag, merkt: „1. i
okt. eða fyrr — 905“.
I Saumavjel
| Ný fótstígin saumavjel
j í sjerlega fallegum hnotu
| skáp til sölu. Verðtilboð
j sendist afgr. Mbl. fyrir
j þriðjudagskvöld, merkt:
j „Stofuprýði — 907“.
Mkrar sfúlkur *
j vantar nú þegar á prjóna
j stofu við saumaskap, prjón,
| eftirlit með rafdrifnum
| vjelum og í handavinnu. 1
j Uppl. í síma 7142 eftir kl. j
| 1 næstu daga.
j Ung stúlka óskar eftir
j Atvinnu
j Má vera vist eða eitthvað
j annað um stuttan tíma. —
j Tilboð merkt: „Atvinnu-
j laus — 895“ leggist inn á
| afgr. Mbl. fyrir miðviku-
i dagskvöld.
| 2 skólastúlkur óska eft j
ir herbergi í Hafnarfirði í i
vetur, helst í austprbæn- j
um. Tilboð merkt: „Jlafn j
arfjörður — 874“ sendist j
afgr. Mbl. sem fýrst.
iiimimim ii ii 111111111111 iiiimminiiMiiiiiiuitiMiuiniitK
j Danákur maður, 23 ára, 1
j s.em hefir verið á íslandi í i
j Vz ár, óskar eftir einhvers =
j konar j
| Atvinnu |
| í Reykfavík (
j en helst við bílkeyrslu, frá i
= 1. okt. eða seinna. Kaup- j
j tilboð óskast. — Tilboð i
j sendist blaðinu fyrir 10. j
i sept., merkt: „23+26 — =
í 873“. I
OTTO B. ARNAR
útvarpsvirkj ameistari
Klapp, 16. — Sími 2799.
Selðoss
fer til Siglufjarðar kl. 20
31. ágúst.
H.F. EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS
BERGUR JÓNSSON
| Málflutningsskrifstofa
j Laugaveg 65. Sími 583S. s
Heimastmi 9234,
ninaumuiniiirtHitiiiniiuB?aiMaauuBiuiiiui(iiiutKi>A
6 ;
Bíil
I Chevrolet 1946 með
j stgprri bensínskamti til
j sýnis og sölu í Stórholti
i 45 frá kl. 4—7 í dag.
BARflTO
til sölu á Hverfisgötu 92 j
eftir hádegi í dag.
»MmaauBimiMu»i:mMiainmrnMroMPaaMí
Ghrysler
bifreiðaeigendur. 16" felg
ur, og helst gúmmí, ósk-
ast. Get látið 1 sett nýja
stuðdempara fyrir hverja
felgu. Uppl. í síma 7908.
íbúðtilsölul
i
Góð 3ja herbergja íbúð j
til sölu í nýju húsi, sem j
verið er að fullgera. — j
Útborgun helmingur af j
söluverðinu. Tilboð send j
ist Mbl. fyrir fimtudags- |
kvöld, merkt: „Austur- j
bær — 909“. I
StúíL
óskast til verslunarstarfa.
Bílpróf æskilegt.
Trjesmiðjan VÍÐIR,
Laugayeg 166.
j hentugur fyrir versianir
| til sölu. Uppl. í síma 2462.
RiiiiimiimiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiimirmiiBa«i>iiiMB
| Ksupi og sel peEsa
j Kristinn Kristjánsson
i Leifsgötu 30. Simi 5644.
$
Stúlka óskast I
3|
Upplýsingaf í Hressingarskálanum, ii
3
Frá Hull
M.s. „LIN6ESIR00Mrr
6. september.
EINARSSON, ZOEGA & Co. hf.
Hafnarhúsinu
Símar 6697 og 7797.
I Piitur !
■ :
; 16 til 18 ára, getur fengið atvinnu nú þegar við hrein- ?
; lega verksmiðjuvinnu. Umsóknir ásamt mýnd og með- ■
j mælum, ef til eru, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins
■ fyrir hádegi n.k. laugardag auðkennt: „Framtíðarstarf :
■ — 900“ :
: :
■ ■jbttb ■ ■ ■■■.■■ ■>■■■>■■ e » • »«r • ■ >¥■■• ■■■■■•■■ vti ■knmQL'tf
Votnsslöngur
MIBHR-SLOKUR
Utvegum við gegn nauð-
synlegum leyfum.
Friðrik Berteisen & Co. h f
sími 6620, Hafnarhvoli.
aiMA«Uuum» ■» ■■■■■■■■■■■■■■■
DUNLOP i
■ ■ ■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■» ■■■■■■ ■■ ■■_■■■■ ■ ■ JM.P..M ■■ ■ ■ ■JLi-iJLti