Morgunblaðið - 09.10.1948, Side 1

Morgunblaðið - 09.10.1948, Side 1
16 síður DANIR tel.ja sjer mikinn hag að Marshallhjálpinni osí cr nú end- urreisnin komin það vel á veg þar í landi að tckist hefir að afnema skömmtun á ýmsum nauðsvnjum, sem skamtaðar hafa verið síðan fyrir stríð. — Hjer á myndinni sjest er Gustav Ras- messen utanríkisráðherra Dana og Marvel sendihcrra Banda- ríkjanna í Kaupmannahöfn skrifuðu undir ðlarshallsamninginn. Frá Allsherjarþinginu Noregur, Egyptaland og Kúba fá sæti í Oryggisráðinu - Samþykkl að koma á fót eflir- i lifi með eifurlyfjasölu. t __________ París í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ALLSHERJARÞING Sameinuðu þjóðanna kom saman í dag. eftir viku fundarhlje, sem undirnefndir þess hafa starfað á. Helstu verkefni þingsins í dag var að kjósa þrjá nýja fulltrúa í Öryggisráðið í stað þeirra þriggja sem eiga að ganga úr sæti ufn áramót. Kosningu hlutu Noregur, Egyptaland og Kúba. Þá vóru kosnir sex fulltrúar í Efnahags- og þjóðfjelagsráðið og að lokum var einróma samþykkt að koma á allsherjareftirjiti með sölu ýmissa eiturlyfja. Þiiír fulltrúar í Öryggisráðið. ♦ Úr Öryggisráðinu eiga að j gahga um áramót Belgía, Kol- umbía og Sýrland og þurfti að kjósa aðrar þrjár þjóðir^í þeirra stáð. Fyrir kosningu urðu Nor- egur, Egyptaland og Kúba. Séx fulltrúar í Efnahagsráð. Sex ríki átti að kjósa í Efna- hags- og þjóðfjelagsráð S. Þ. og hlutu þessi kosningu: Kína, Frakkland, Indland, Perú, Belg ía. og Chile. Eftirlit með eiturlyfjum. Þá var samþykt einróma til- laga frá undirnefnd um að koma á alþjóðaeftirliti um sölu ýmissa eiturlyfja. Slíkt eftirlit verður þó ekki veruleiki fyrr en fulltrúar 25 þjóða hafa und- irritað ákvæðin um það. Sfjórnarskrárnefndir að Ijúka sförfum Bonn í gær. STJÓRNARSKRÁRNEFND- IRNAR sex, sem voru skipaðar af stjórnlagaþingi Þýskalands fyrir um það bil einum mánuði til að gera uppkast að stjórnar- skrá hafa nú . að mestu lokið verki sínu. Aðeins er eftir að samræma skoðanir stærstu flokkanna kristilega demókrata flokksins og sósíalista í nokkr- um atriðum, sem talið er að verði auðvelt að leysa, svo sem völd annarar deildar tilvonandi löggjafarþings. — Reuter. Rætt um kanadísku til- löguna i Atómorkumálunum ------— i Ræða Jessups bönn- uð í Tjekkóslóvakíu Prag í gær. SENDING af breska tímaritinu „A Review of British News vár gerð upp- tæk, vegna þess, að ritið hafði inni að halda ræðu þá sem Jessup fulltrúi Bandaríkjanna í Öryggis- ráðinu hjelt varðandi atom- orkumálin. Var ritið því bannað á beim forsendum, að það væri fjandsamlegt Sovjetríkjunum. — Reuter. Marshall skreppur III Washington Washington í gær. ÞAÐ VAR tilkynt í dag, að Marshall utanríkisráðherra myndi koma frá París til Was- hington um miðjan dag á morg- un til að gefa Truman forseta skýrslu um ástandið í heims- stjórnmálunum. — Reuter. Malik og Manuilsky hrósa rússnesku tillögunni Orðahnippingar í undirnefnd Alls- herjarþingsins. París í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. UNDIRNEFND Allsherjarþings S. Þ. hóf í dag að ræða atómorkuvandamálin og var fyrst kosinn forseti hennar, Benegal Narsinga Naw Said frá Indlandi. Síðan var tekið fyrir að ræða, tillögu Kanada í þessum málum, um að Allsherjarþingið sjálft skyldi úrskurða um þetta mál, en að atomorkunefnd S. Þ. skyldi , lögð niður. Franski fulltrúinn bar fram orðalagsbreytingar við ■ Kanadisku tillöguna, en fulltrúi Rússa neitaði að fallast á hana,, þar sem hún væri í öllum aðalatriðum samhljóða fyrri tillög- um Bandaríkjamanna í þessu efni. Fulltrúi Ukrainu ræddi urrt* þá uppástungu Bandaríkjanna að hafa eftirlit með öllum Urani- um og Thorium námum heimsins og sagði, að það væri óska- draumur vestrænna auðvaldssinna að fá þannig full yfirráð yfir svo gífurlegum orkulindum. » Verkfallsóeirðir í Frakklandi Hafnarverkfallsins gæfir líff. 'Orðalagsbreyting Frakka. Orðalagsbreytingar þær semí Frakkar stungu upp á voru smávægilegar. Vildu þeir sam- þykkja kanadíska frumvarpið ef bætt væri inn í setningunni: Það verður að útrýma atom- vopnum úr hergagnabúrum þjóðanna. Töldu Frakkar breyt ingu þá líklegri til að allir að- ilar sættu sig við frumvarpið. París í gær. NÚ Á FIMMTA degi verkfallanna í frönsku kolanámunum kom í fyrsta skipti til alvarlegra átaka milli verkfallsmanna og lögreglunnar. Urðu nökkrar óeirðir í Lothringen, einkum við Nancy og Metz. Særðust allmargir verkamenn og einnig nokkrir lögreglumenn. Verkfall hafnarverkamanna hefur ekki náð að breiðast út um allt Frakkland. Öeirðir i Nancy. ( Mestar voru óeirðirnar við Nancy og hófust þær á þann hátt að verkamenn í verkalýðs fjelagi kristilega flokksins ætl- uðu að hefja vinnu þar, en kommúnistiskir verkamenn! hindruðu það og tóku á sittj vald námubyggingarnar. Kom lögreglan þá á vettvang og rakj verkamennina út með táragas-^ sprengjum. En skömmu síðar( barst verkamönnum liðveisla frá öðrum hlutum borgarinnar og tókst harður bardagi, allt þar til verkamennirnir höfðu náð byggingunni aftur á sitt vald. Þarna særðust 8 lögreglu- menn og 2 verkfallsrnenn. Óeirðir í Metz. Síðar um daginn kom til ó- eirða í Merlebach, nágrenni Metz. Síðast þegar frjettist'var vi^pð, að 1 verkfallsmaður hafði látist, en 20 særst, 8 lögreglu- menn særðust þar. Hafnarverkfall. Verkfall hafnarverkamanna er tilfinnanlegt í Le Havre og Marseilles, en ekki-annarsstað- ar í landinu. Meðal annars er allt með eðlilegum hætti í Bordeaux. NANKIN — Tilkynnijig hefur verið gefin út um það í höfuðborg Kína. að stjórnarherimir hefðu yfirgefið borgina Sjansjún í Mansjúríu. Engin stefnubreyting. Fulltrúi Bandaríkjanna sagði að ekki væri ennþá búið að neita tillögu Rússa, sem Vishin. sky bar fram í atomorkumál- *■ unum, en hann lýsti því yfir, . að hann áliti þær tillögur ekki fela í sjer neina stefnubreyt- ingu Rússa, heldur eingöngu nafnabreytingar. Innifelur tillögur Banda- ríkjanna. Fulltrúi Rússa, Malik, sagði, að Rússar gætu ekki fallist á tillögu Kanada, vegna þess, að hún innifæli í sjer tíllögur Bandaríkjanna um alþjóðaeft- irlitið. Hann sagði hins vegar, að ef rússneska tillagan yrði notuð sem grundvöllur frekari samkomulagstilrauna um þessi vandamál, þá væri þrautin leyst. Hi-ósar tillögu Rússa. Manuilsky, fulltrúi Ukrainu, (Framh. á bls. 5)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.