Morgunblaðið - 09.10.1948, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.10.1948, Blaðsíða 15
Laugardagur 9. okt. 1948. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf ÆFINGAR í iR-húsinu í kvöld: Kl. 6—7 Handknattleikur (4. flokkur). 1 l.B.R.-húsinu við Háloga land: Kl. 8,30 Handknattleikur (3. flokkur). Ai menningar! Piltar, stúlkur. Sjalfboðaliðsvinna um helgina. H. Snarfells hefir lofað að syngja nokkur lög. — Farið frá Iþróttahúsinu á laugardag kl. 6. SkíSadeildin. Fimleika/jelag Hafnarf jariiar. Handknattleiksæfing verður á súnnud. 10. okt. í íþróttahúsinu við Hálogaland kl. 2,30 stúlkur, kl. 3,30 piitar. —• Lagt verður af stað frá Álfafelli kl. 1,45. Áriðandi að mæta. Stjórnin. DómaranámskeiS í knattspyrnu verður haldið um næstu mánaðamót. — Þátttökutil- kynningar sendist til Gunnars Axels sonar. Pósthólf 103 — Reykjavík fyr ir 15. þ.m. — öllur knattspymu- monnum er heimil þátttaka. I.O.G.T. Bárnastúkurnar í Reykjavík byrja vetrarstarfsemi sina á morgun, sunnu dag 10. okt. Byrja fundir á þeim tima sem hjer segir: Unnur nr. 38 í Góðtemplarahúsinu kl. 10,30. Æskan no. 1 í Góðtemplara húsinu kl. 14. Diana no. 54 í Templ arahöllinni kl. 10. Svava no. 23 í Templarahöllinni kl. 14. Jólagjöfin n' 107 í Templarahöllinni kl. 15,30. Fielagar mætið öll stundvíslega. ÞinggæslumaSur. Barnastúkan Diana no. 54. Fundur á morgun kl. 10 f.h. á Frí kirkjuvegi 11. Inntaka nýrra fjelaga. Kvikmvndasýning o. fl. Gœslumenn. Tapað Parker-penni tapaðist á miðviku dagskvöld. Vinsamlegast skilist í versl. Slippfjelagsins. Tilkynning Háfnarf jörður Bænasamkoma í kvöld kl. 8,30. Kaap-Sala TOILETPAPPÍR Dönsk pappírsverksmiðja óskar eft ir kaupanda (eða umboðsmanni) að 10:000 rúllum á mánuði. Borge Lynborg A/S Köbenhavn. NOTUÐ HÍfSGÖGN og litið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin, Grettisgötu 45. Kennsla Enskukennsla. Talæfingar — lestur — skrift — Ennig dönsku fyrir byrjendur. ..— Les með skólafólki. Kristín Óladóttir, Grettisgötu 16. Vinna HreingerningastoSin. Vanir menn til hreingeminga. — 'Sími 7768. •—- Pantið' í tíma. Árni og Þorsteinn. Tveir Danir 17—18 ára óska eftir sveitavinnu sem fyrst. Svar sendist Erling Petersen, Snapindvej 74, 1., Odense. Danmark. HREINGERNINGAR Við tökum að okkur hreingemingar innan- og utanbæjar. Sköffum þvotta eini. Sími 6813. Vinnufatahrcinsunin Þ i ottabjörninn Eiríksgötu 23. — Hreinsar öll vinnu -föi fyrir yður fljótt og vel. — Tekið á móti frá kl. 1—6 daglega. MuniS Þvottabjörninn. íÍreingerningÁr’ Vantr menn. Fljót og góð vinna. l Sími 2556. Alli og Maggí. •mmi ■■ ■««■«■■■■ Orðsending frá Morgunblaðinu okkur vantar böm til að bera blaðið víðsvegar 'im bæinn og í þessi úthverfi: Vogahverfi, Skerjafjörð, Héaleitisveg, Kópavog. Hátt kaup m orcýun cioa Unglingsstelpa óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Morgunblaðið m ■ ■ ■ ■ ■ ajtM ■■■■■■ ■1U0rK>niM>lTl fJiJl« ■■ ■ ■ MXfA> ■■■■■■■■■•■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■>■■■■■■ Snyrtistofan Hallveigarstíg 9 Sími 1068 Athugið, fyrir herra mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Fyrir dömur, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga. Háraðgerðir allskonar við flösu, hárroti og fl- Andlits böð, fótaaðgörðir (pedecure) handsnyrting, vaxaðgerðir. (Óþarfa hár tekin í burtu). MJÚÚÚia Hálf eignin Fagurey á Breiðafirði, ásamt tilheyrandi eyjum er til sölu nú þegar. Stundarfjórðungssigling frá Stykkishólmi. Heyfengur 7—-800 hestar. Mikil dúntekja, selveiði, lunda og kofna tekja. Nánari upplýsingar gefur CJaií^nmur JJjalh h jeraÖsd ómslögmaÖur Hrefnugötu 7. — Sími 6787. i* ö • 3 • * »1« B » B *.0 9* S.5 s " -3 £ 8.“ 5JS* ■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■^^■■■■■■■■■fflOlHID*' TIL LEIGIJ óskast 2 herhergi og eldhús. Má vera í kjallara. — Tvennt fullorðið í heimili. — Fyrirframgreiðsla. G. KRISTJÁNSSON & CO. Hafnarhúsinu. — Sími 5980. umúlao 3ja—5 herberyja íbiíð ný eða ófullgerð óskast til kaups. Uppl. í síma 3259. £(■■■ ■■■■■■ ■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■.■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■_■.■■■■■ ■_■■■ ■ ■ ■ ■ ■ojudmj ORÐSENDING prá jC/áfj^ótœciióli áóinu Veitingasalirnir verða lokaðir í siðdegiskaffinu í dag. Framkvæmdast jórinn. I ■ 'i a í \ 5 Atvinna óskast l ■; 2} Ungur maður vanur afgreiðslustörfum og algengum 5; 5 skrifstofustörfum, hefir bílpróf, talar ensku, vantar : atvinnu strax. Uppl. í síma 3703. !j •! •«w DELTA Bátavjelar - Landvjelar Getum nú aftur útvegað hinar góðkunnu Delta 4-gengis | diese'lvjelar í stærðunum frá 12 hestafla til 240 hestafla. Afgreiðslutími 1 til 4 mánuðir á flestum stærðunum. Útgerðarmenn og Frystihúsaeigendur! Leitið ávalt tilboða hjá okkur þegar þjer þurfið að kaupa vjelar. JJturlc auffur ^cmóóon Hafnarstrœti 15 — Símj 4680. JC Co. Móðir okkar, ÓLÖF JÓNSDÓTTIR frá Hjallakoti á Álftanesi, ljest í sjúkrahúsi Hvíta Bandsins föstudaginn 8. þ. m. Börn hinnar látnu. Faðir minn, GUÐVARÐUR VIGFÚSSON, fisksali. andaðist á sjúkiahúsi Hvítabandsins, fimmtudaginn 7. okt. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir mína hond og annarra aðstandenda Helgi GuðvarSsson. Innilegt þakklæti til allra, sem sýnt hafa mjer hlut tekningu við fráfall og jarðarför dóttur minnar, ARNFRÍÐAR JÓNSDÓTTUR. HjálmfríSur Árnadóttir. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns og föður, SIGURÐAR J. ÓLAFSSONAR. Sjefstaklega þökkum við rausnarlegar gjafir frá sam- starfs- og venslafólki hans. Áslaug Jóhannsdóttir, Valgeir SigurSsson. r» i> ínhnnll iimTíiinfil

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.