Morgunblaðið - 09.10.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.10.1948, Blaðsíða 9
Laugardagur 9. okt 1948. MORGUNBLAÐÍÐ D Bernskan BERNSKAN er komin aftur. Fyrir nokkrum árum var þessi vinsæla bók á hverju heimili. Fullorðna fólkið las hana með börnunum og bömin töluðu sín á milli um æfintýrin, sem bók- in hafði að geyma. Þau ljeku einstaka þætti úr bókinni og sögupersónur hennar voru ]eik systkini barnanna. Sjera Friðrik Friðriksson fylgir þessari nýju útgáfu úr hlaði. Hann segir: „Jeg er nú ekkj beint krakki lengur, en jeg gat ekki slitið mig frá lestrinum, þegar jeg var byrjaður á „Bemskunni“ hans Sigurbjarnar Sveinssonar. Sögur hennar veittu mjer sanna unun. Jeg varð svo niðursokk- inn í lesturinn, að jeg gleymdi tírhanum og var allt í einu kom- Frú Roosevelt gerir í einræðis- og súkúnbur lýðræðisríkjum FRÚ FRANKLIN D. ROOSE- VELT hjelt fyrir skömmu ræðu í Sorbonne-háskólanum í Par- ís. Sagði hún, að Sameinuðu Þjóðirnar mættu ekki stofna í hættu frumrjettindum manns- ins, „aðeins til þess að komast að einhverju samkomulagi“. Hún sagði, að erfitt myndi að samræma hinar mismunandi skoðanir á mannrjettindum og stjórnarfari, er fram hefðu kom ið á þingi ,S. Þ., og bætti við: „Við verðum að vera ákveðin, en þolinmóð.“ Hún kvað Banda ríkjamenn og Rússa skilja orð- ið „mannrjettindi“ á mismun- andi hátt og gerði nokkra grein fyrir, í hverju sá mismunur væri fólginn. Frú Roosevelt er einn af full- trúum Bandaríkjanna á Alls- herjarþingi S. Þ. og formaður mannrjettindanefndar S. Þ., en hún sagðist flytja þessa ræðu sína á eigin ábyrgð. Úr ræðu hennar við Sorbonneháskóla um mannrjettindi Munurinn á einræðisríki og lýðræðisríki Eftir að hafti gert grein fyrir starfi mannrjettindanefndarinn ar, talaði hún um ólík sjónarmið austurs og vesturs, þegar um mannrjettindi væri að ræða. — „Það er reginmunur á einræðis- ríki og lýðræðisríki,“ sagði frú- in. „Jafnvel orð hafa mismun- andi merkingu í þessum tveim Sagnrýnt nein af grundvallar ríkjum.“ „Orðið „lýðræði“ er t. d. skil- ið á annan hátt í Rússlandi en Bandaríkjunum eða Frakklandi — og leggja þó Bandaríkja- menn og Frakkar ekki sama skilning í það. Sigurbjöm Sveinsson. inn í tóttarbrotin í túninu í Garðshorni og hafði heimsókn af fjörugum og góðum börnum, sem ljeku sjer við mig. Stund- um var jeg svo lítill og stund- um varð jeg stærri og hafði allt af nóg af jafnöldrum með mjer. Stundum var jeg orðinn stálp aður og flaugst bæði á við leik bræðurna mína á Svínavatni og svo alla þessa mörgu drengi úr sögunum. Stundum var jeg kominn norður að Síðu i Refa sveit og rölti á eftir kindunum mínum upp í fjall. En nú var ekki einmanalegt. Smalarnir voru komnir í bóp um mig, og þá varð nú glatt á hjalla. Stund um varð mjer svo hlýtt um hjartað. því að þessi nýju leik systkini mín báðu svo fallega morgunbænir sínar og signdu sig. Þegar jeg var búinn að lesa allar sögurnar, saknaði jeg sam fjelagsins, sem jeg hafði verið í meðan á lestrinum stóð. Mjer fannst jeg hafa orðið bæði betri og sælli og óskaði, að öll börn vildu lesa þessar sögur og jafnvel fullorðnir líka. Þær hafa svo gott lag á að lokka fram góðar og ljúfar stundir, og þetta er jeg viss um, því að þeim lánaðist að gjöra gamlan karl að lyndisljettum dreng- hnokka- Þær eru svo vel og hlýtt sagðar, og jeg þakka höf- undinum fyrir nautnina“. Bókin er falleg. Myndirnar sem skreyta hana eru töluvert frábrugðnar því, sem venja hef ur verið hjer á landi. Danskur ið gerir þau frjáls með því að listamaður, Falke Bang, hefur 1 sjá þeim fyrir vjelum, pappír gert flestar myndimar, en frú ' og jafnvel peningum til þess að Barbara Árnason nokkrar. ’ greiða starfsfólkinu kaup. Þeir Myndirnar eru fíngerðar og segja, að ekkert eftirlit sje með hæfa Ijettum stíl Sigurbjarnar því hvað birt sje í blöðum þeim, og falla vel að efninu. | er ríkið styrki á þennan hátt, Jeg veit að mikill fjöldi þess eins og t. d. málgögnum verka- fólks, sem nú er kominn á full- ^lýðsfjelaga. En hvað myndi ske, orðins aldur, mun kaupa Bernsk ef eitthvert blaðið birti gagn Eleanor Boosevelt „Það er rjett, að blöð í Rúss- landi hafa oft gagnrýnt emb- ættismenn og gerðir þeirra. Þau hafa átt þátt í því, að embætt- ismönnum hefur verið vikið frá störfum. En þau hafa aldrei atriðum kommúnistatrúarinnar. Þau gagnrýna einungis aðferðir sem notaðar eru til þess að framkvæma einhvern hlut. Það I verður því að greina á milli 1 þess, sem leyfilegt er, s. s. að (gagnrýna einstaklinga og að- ferðir þeirra við framkvæmd „Fulltrúar Rússlands fullyrða, ýmissa mála, og þess sem ekki að land þeirra hafi þegar áork- j er ]eyfilegt, þ. e. að gagnrýna að meiru í mannrjettindamál- ^ eitthvert af hinum veigameiri um en við í hinum „borgara- trúaratriðum kommúnismans.“ legu lýðræðislöndum“ getum j nokkurn tíma gert. Ástæðuna segja þeir þá, að stjórn Rúss- lands sjái um framkvæmd þess- ara mála. Stjórn okkar er einsk- is nýt í þeirra augum, vegna þess, að þegar öll kurl eru kom- in til graíar, þá er það fólkið sem ræður yfir myndu samt ekki komast þann ig að orði. Þeir myndu segja, Verkalýðsfjelög „Hver er munurinn á verka lýðsfjelögum í einræðisríki og lýðræðisríki? í einræðisríkinu eru verkalýðsf jelögin tæki, sem ' Stjórnendur landsins ■stjórnin notar til þess að leggja ‘ líta svo á, að því aðeins að þess henni Þeir verkamönnum a herðar auknar 1 ari tortryggni sje haldið vak- skyldur, en ekki til þess að andi, geti almenmngur baldið tryggja þeim aukin rjettindi. J áfram að bera fyrir þeim virð- "ÚÚ.'ÚV V . Áróðursritum, sem stjórnin vill,' ingu.“ að folkið í Russlandi rjeði yfir , ’ . ■ “leu- að verkamenn lesi, er dreift að í veröldinni væri ekkert-til sem hjeti einstaklingsfrelsi. AIH frelsi einstaklingsins færi eftir því, hve mikilla rjettinda sam- borgarar hans nytu. Vitanlegf* fjellst jeg á það. Jeg sagði: „Sjónarmið okkar i þessu sfnáH eru ólík. Við, sem störfum fyrir Sameinuðu Þjóðirnar' erum að reyna að vinna að því, að auka rjettindi einstaklinganna —■■ nð gera einstaklinginn frjálsart. Ekkl stjórnir landanna — held- ur einstaklingana." „I einræðisríkinu er'-vsljl ■þjóðarinnar virtur að vettugi, sje hrannrekki í samrærníyi?* vilja þeirra fáu, sem stjórna'*. „Það er sannfæring mín — og jeg er viss um, að það er einnig sannfæring ykkar, að baráttan fyrir lýðræði og frelsi á brún bjargsins. Eitt einasta sje mikilvægust. Því að ef frels ið ogjýðræðið verður ekkí varil veitt, verður því takmarki S. Þ. að varðveita heimsfriðinn ekki náð.“ Stjórmarfar einræðisríkjanna „Meðal frjálsra manna getur tilgangurinn ekki helgað með- alið. Við vitum hvernig stjórn- arfarið í einræðisríkjunum er: einn stjórnmálaflokkur er al- ráður, strangt eftirlit er með skólum, blöðum, útvarpi, list- um, vísindum og kirkjunni, til‘ þess að treysta völd einræðis- landi sínu og hefur alltaf var- herrans, — eða herranna. Gegn ist hetjulega öllum árásum. —1 þessu hafa menn barist í 3000 Vegna byltingarinnar, hafði ar- Þetta eru allt tákn hnign- rússneska þjóðin um skeið ekk- unar og afturfarar . . .“. ert samneyti við aðrar þjóðir. | „Það er ekki hægt að slaka Afleiðingin varð sú, að Rússar til, þegar um frumrjettindi urðu tortryggnir í garð ann-1 mannsins er að ræða. Starf ara, og enn hafa þeir ekki losn- mannrjettindanefndarinnar er að við þá tortryggni. Og meg- táknrænt. í mannrjettindayfir- inerfiðleikarnir í sambúð ann- lýsingunni segir: „Sjerhver arra þjóða við Rússa eiga rót maður á að hafa rjett til þesa sína að rekja til þess, að stjórn að yfirgefa hvaða land sem er landsins heldur áfram að ala á — hvort sem það er föðurlanel tortryggni almennings í garð hans eða eitthvert annað land1*. útlendinga og erlendra þjóða. Rússneski fulltrúinn kvaðst virðast geta samþykkt þetta því aðeins, að bætt væri við: „eftir því sem mælir fyrir í lögum viðkom- andi lands.“ þeir fái nokkurn tíma tækifæri til þess að hafa minstu áhrif á ákvarðanir stjórnarinnar í þeim efnum. Þjóðfjelag, þar sem allir vinna, þarf ekki að vera frjálst þjóðfjelag — og getur jafnvel verið, að það sje þræla-þjóð- fjelag. Á hinn bóginn getur svo farið, að í þjóðfjelagi þar sem lítið eða ekkert efnahagslegt öryggi er rikjandi, verði frelsið þegnunum einskis virði. —- 1 Bandaríkjunum er okkur orðið ljóst að rjetturinn til þess að vinna er rjetturinn til þess að geta valið þá vinnu, sem manni hentar best — til þess að vinna, eða vinna ekki, eftir því sem hver vill. Okkur er einnig Ijóst, að fólkið hefur rjett til þess að krefjast þess, að stjórn þeirra sjái um að það svelti ekki vegna atvinnuleysis. En í auguní okk- ar er aðalatriðið, að maðurinn geti sjálfur ráðið því, hvar og hvenær hann vinnur.“ Samúð með Rússum „Jeg hef mikla samúð með rússnesku þjóðinni. Hún ann stjórn landsins, þar eð henni væru veitt ýms rjettindi. Við lítum á hinn bóginn svo á, að til sjeu viss rjettindi, sem aldrei sje hægt að veita neinni ríkis- stjórn -■— vegna þess, að slík rjettindi eigi að vera í hönd- um fólksins“. Frjáls? „Rússar halda því t. d. fram, að blöð þeirra sjeu frjáls. Rík- er meðal þeirra. Verkalýðsfjelög okkar eru á hinn báginn tæki verkamann- anna sjálfra. Þeim er frjálst að hafa þær skoðanir sem þeir vilja. Stjórn landsins reynir ekki á nokkurn hátt að hafa áhrif á skoðanir þeirra. Starf- semi verkalýðsf jelaganna er allt önnur hjá okkur en í einræðis- ríki.“ „Rjetturinn til að vinna“ „Jeg held að besta dæmið um mismunandi skilning á orðum og orðatiltækjum sje „rjettur- inn til þess að vinna“. Rússar halda því fram, að það sje frum rjettur, sem ekkert land nema Rússland geti tryggt þegnum , sínum, þar eð stjórnin tryggir una og geyma hana tíl endur- rýni á grundvallarstefnu komm öllum næga atvinnu. En í Rúss- minningar um björtu bernsku- únistastjórnarinnar? Jeg er viss árin. Og foreldrar geta ekki um, að mjög auðvelt reyndist gefið börnum sínum betri bók að finna einhverja átyllu til landi þýðir „rjetturinn til þess að vinna“ að verkamennirnir verða að vinna það verk, sem en Bernskuna. Kennari. þess að banna viðkomandi blað. stjórnin fyrirskipar, án þess Afskipti Rússa af öðrum þjóðum „Við, sem búum í lýðiæðis- löndum, lítum svo á, að aðrir eigi að breyta við okkur eins og þeir vilja að við breytum við þá. Það, sem aðallega hefur vakið andúð manna á Rússlandi eru afskifti þess af öðrum þjóð- um. Ef Rússar vilja hafa frið og öryggi til þess að fram- kvæma kenningar sínar í sínu eigin landi, þá ættu þeir einnig að veita öðrum löndum sama frið og samskonar öryggi.“ „Meginvandamálið, sem við eigum við að stríða í dag, er að tryggja einstaklingunum frelsi — og um leið þjóðfjelaginu í heild.“ Ekkert einstaklingsfrelsi, segir Vishinsky „Fyrir alllöngu síðan ræddi jeg eitt sinn við Vishinsky í Það er augljóst, að hefði þetta verið samþykkt þá hefði ekki einasta verið slakað til, heldur hefðu umrædd rjettindi um leið verið úr sögunni. Af þessu sjest, að við verðum ætíð að gæta þess vel, að slaka aldrei hið minnsta til þegar um frumrjett indi mannsins er að ræða, að- eins til þess að komast að ein- hverju samkomulagi. Ákveðin — en þolinmóð „Að minni hyggju, þá verður ekki auðvelt að ná samkomu- lagi. Sjónarmiðin eru svo ólík. Baráttan verður hörð og við verðum að vera ákveðin, en þolinmóð. Ef við höldum áfram að breyta dyggilega itftir sann- færingu okkar, þá held jeg að' okkur takist að varðveita frels- ið á friðsamlegan hátt.“ Lundúnum. Þá sagði hann injer,mútur. TOKYO — Hitoshi forsætisráðherra Japan haðst lausnar fyrir sig cg ráðu neyti sitt í gær. Lausnarbeiðnin er vegna þess, að komst upp að fyrrver andi varaforsætisráðherra hafði þegtð I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.