Morgunblaðið - 09.10.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.10.1948, Blaðsíða 2
2 MORGLNBLÁÐIÐ Laugardagur 9. okt. 1948. ] svartlistarsýning Norræna listabanda- sýningarskóla myndlistarmanno ' NORÐURLANDAÞJÓÐIRN- AR fjórar sem sýna hjer sam- *iginlega. hafa um langt skeið 'átt ágæta myndhöggvara og í.vartlistarmenn, sem hafa orðið feunní-r langt út yfir landamæri |>cij ra. En það er í fyrsta sinn, ®ð höggmyndir og svartlist Uorðurlanda er sýnd hjer á ’landi. Það var ekki hægt að sýna hjor stór myndhöggvaraverk. €n svartlistin er aftur á móti vcl og auðuglega kynt á sýn- ingu þessari. Alt í alt eru um 2T30 verk á sýningunni. sem skiftast nokkurn veginn jafnt á millí fjögra landa. Sýning |>essi er hin fjölbreyttasta að efni og listgildi. Hjer verður þó aðeins rakið það helsta. Mönn- um gefst kostur á að kynnast aflnagðs verkum í trjestungu. bæði með litum og án lita, sýru stungu, stálnálarstungu, kopar stungu, steinprenti, með litum og án lita. Höggmyndum í gibrú, kopar, marmara, granit og gj ásteini. Danir sýna níu höggmyndir eftir þrjá myndhöggvara. — Amo Axelsen, Gottfred Eiek- hoff og Henrik Starcke. — Eru þetta alt vel þektir myndhöggv arar. Henrik Starcke sýnir „Danmark eftir 4. maí“, sem er stór lágmynd, fagurlega bygð; hiriar mörgu fígúrur mynda sam ræma heild á myndfletinum. „Fi/Ttjr i halv störrelse" og „Hov < d i Elaagranit", eru báðar form fastar og vel gerðar og minna nokk.uð á hina fornu Etruscan-- list. Góttfred Eirkhoff sýnir m. a. tfallegt konuhöfuð og Arno Ax- elsen „Brostensfugl“ í granit, efnisminni en einföld í formi. Þrcttán listamenn sýna svart- listarmyndir. Meðal þeirra eru hinir þektu menn J. F. Wllum- sen sem sýnr tvær trjestungu- myndir. Johannes Larsen með shi i fögru trjestungu „Flyv- enda Svaner“. Þá er Axel Salto með lita- trje.stungu af „Hjort i Korn- muL'1. Af hinum yngri má nefúa Hjort Nielsen. Mogens 7Áe)er Reidar Magnus og Eirk Chrístensen. Alt eru þetta kunn átíinnenn hver á sínu sviði. Dðmk -svartlist er fjölbreytt, enda er svartlist mikið notuð í Dantnörku við bóka- og blaða- «erð. Kínnland sýnir sex högg- myndir eftir þrjá listamenn Mikho Hovi. er auðsýnilega maður sem ræður við efnið. — Mytid hans „Pá badstranden“, er fcigur* mynd, höggvin t grátt granit. Sakari Tohka, sýnir ágætlega gert unglings höfuö og Carl Wilhelms tvær myndi: ' bronse. — Svartlist þeirra Finnanna er kynt með veilcum eftir 29 menn, sem morgir hverjir eru sjerlega eft írtoktai. verðir. Sýning þeirra ber þo:;3 vott. að Finsk svartlist er í vexti. Lennart Segerstrále sýnii fjögur verk, mjög vel gétðjr stálnálarstungur. Harry H ••••'tks-on sýnir einnig mikla lci'mi í að fara með stálnálina SVÍÞJOÐ: Ivar Johnsson: „Kvinna vid havet“ — (Bronze“) Svíþjóð sýnir mest, eða 13 útfæra myndir sínar með mik-«i höggmyndir eftir þrjá lista- j illi nákvæmni og kunna hand-« menn. Stig Blombergs „Flores , tökin út í æsar- Þetta gefuí ock Blonseflor“, steypt í bronse j verkum þeirra víst aðdráttarafj er egta sænsk í frásögninni, sjerstaklega þar, sem það sam« mjúk og fáguð, en annars vel einast hugmyndaauðgi og list— samræmd. Ivar Johnsson, færir ræmri þjálfun. Roland Svens-* meira í stíl hinna eldri klass- j sen, Bertil Bull Hedlund og Stig ikara. Edvin Ohrström er breyti Asberg, svo nokkrir sjeu nefnd« legrj og ekki eins stílhreinn, en ir. — mjög duglegur myndhöggvari. j Sýning sú, sem hjer um ræð« Svartlistin er mjög fjölbreytt j ir, er hin eftirtektarverðasta og og er það sameiginlegt einkenni ættu menn að nota þá tvo daga þeirra allra tólf svartlistar- j sem sýningin verður enn opins manna, þótt þeir sjeu að öðru til að skoða hana vel. leyti ólíkir hver öðrum, að þeir | Orri, og Erkki Tanttu fer sjerlega vel með trjestunguna. t. d. í mynd hans .Anrtalkande storm‘. Norðmenn sýna höggmyndir eftir Stinius Ftedriksen „Hode“ ágætlega gerða mynd. Per Hur- um „Fölunge". Hin litla bronse mynd ér mótuð með næmleika og tilfinningu fyrir nýfædda folaldinu, er það stígur fyrstu sporin. Sigurd Nome hefur eftir tektarverða smá ,.Statuett“ og Per Palle Storm hefur kopar- mynd af „Kalkun“, sem einnig er eftirtektarverð. Það er sam- eiginlegt öllum þessum ungu Norðmönnum, að þeir eru raun sæismenn, lausir við allar stíl- stælingar, en nema af náttúr- unn sjálfri. Svartlistarsýning Norðmann- anna hefur að bjóða verk eftir 12 menn. Það eru aðallega lita- trjestungur, sem þeir sýna og hefur sú listgrein þróast ört í Noregi eftir að Munck hafði ’ rutt veginn. Frithjof Tidemand Johannessen sýnir þrjár lita- trjestungur, hugmyndaríkar og fínlegar í hinum mörgu, mjúku j litum. René Gouguin er með ; stóra trjestungu í litum og Hen- j rik Finne sýnir einnig litatrje- stungu í tilbreytilegum litum. Sigurd Winge á eftirtektarverð jar sýrustungur. Tanttu Erkki: „Det gamle ankoret". Roland Svensson: „Kortspclara“. „Skyssur“ Þjóðviljaos. Brávallagata og brunatryggingar. TIL ÞESS að reyna að draga athygli almennings frá hinni ágætu fjárhagsútkomu bæjar- sjóðs á síðasta ári, varpar Þjóð viljinn í gær fram tveimur „bombum“, með feitu letri á fremstu síðu: „Reykjavíkurbær verður að borga 77 þús. kr. fyr- ir 2 skyssur borgarstjóra og byggingarnef ndarmanns". Eærinn hefur ekkert þurft að borga vegna Brávallagötu 18. Annað tilefnið er húsið Brá- vallagata 18. Byggingarnefnd ákvað í sumar af skipulagsá- stæðum að breyta teikningu af þv: húsi frá því sem samþykkt hafði verið í fyrra. Þjóðviljinn segir, að bærinn hafi orðið að greiða 39 þús og 365 kr. í skaða bætur út af þessu. Þetta eru hrein -ósannindi. Bærinn hefur ekki borgað einn einasta cyri vegna þessarar breytingar. Brunatryggingarnar. Hin bomban er sú að „slóða- skapur“ borgarstjóra við að segja upp brunatryggingasamn- ingnum í sumar hafi kostað bæ inn 37 þús. og 500 kr. Hjer er staðreyndunum svo endavelt sem mest má verða. Morgun- blaðið hefur áður skýrt ítarlega frá gangi þessa máls. En hvað varðar Þjóðviljann um sannleik ann, þegar þarf að búa til bombu. Það er rjett að rifja málið upp enn einu sinni vegna almennings. Bæjarráðið vildi ekki segja ipp; Brunatryggingasamnin ;ur-« inn var gerður 1944 til 5 ira. Væri honum ekki sagt irip J síðasta lagi 1. júlí í sumar. f ant lengdist hann um næstu 5 ár„ Borgarstjóri lagði máli.” ví- vegis fyrir bæjarráð til J að spyrjast fyrir, hvort >. . tr- ráðsmenn óskuðu að gjg samningnum upp. Engio; .ej- ariáðsmaður vildi flytja tiUögil um uppsögn. Borgarstjóri ;álí ur kvaðst telja hagkvæir. : ; fyg ir bæinn og bæjarbúa í h ilcj að samningurinn yrði f m- lengdur, og fór hann j ar að ráðum tryggingasjerfræð: ga, sem hann hafði leitað til. Bæjarráðsmönnum clljm, þar á meðal Sigfúsi Sigui ':' rt- arsyni, var það því kur. iug(j strax snemma í vor, h æg uppsagnarfrestur væri ú n- inn. Auðvitað lögðu þeir . ál- ið fyrir sína flokka eir ; og venja er'um öll þýðinga. 'kií mál. Bæjarfulltrúar vissu bvl hvernig sakir stóðu. í allt vor og sumar kom o. ,g- in tillaga fram á bæjarstj jrn- arfundum um uppsögn, fyn erí loks síðasta daginn, 1. júii. Sá bæjarstjórnarfundur stóð íram, á kvöld. Strax að honum iokn- um hófust starfsmenn bæjt’nng handa um að koma tiikynningu um uppsögnina til skila, bæði með brjefum og símskeytum. Sigfús viðurkenndi að þeií (Framh. á bls. 12) J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.