Morgunblaðið - 09.10.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.10.1948, Blaðsíða 11
Laugardagur 9. ott. 1948. M 0R GV NRLÁÐ1Ð 11 Lánskjðr og húsaleiga Sje Framh. af bls. 10. voru sameignarfyrirtæki, byggð upp á mismunandi kerfum, sem reynslan sýndi að voru mjög misjöfn, en þau skulu ekki rædd hjer. Nokkrir þessara bygging- arsparisjóða urðu gjaldþrota vegna ljelegrar stjórnar og mis- notkunar á sparif jenu, en reynsl an var þó yfirleitt sú, að bygg- ingarsparisjóðir, sem byggðir eru upp á hyggilegu kerfi, geta áorkað ótrúlega miklu til þess að bæta lánskjör til íbúðarhúsa bygginga, sem aðrar lánsstofn- anir vanrækja að leysa á nægi- lega hagkvæman hátt, fyrir hin ar efnaminni stjettir. í Englandi hafa byg'ýngar- sparisjóðir verið reknir i nær hálfa aðra öld og gefist vel. Hugmyndin með byggingar- sparisjóði er sú, að þeir, er hafa í huga að eignast hús eða íbúð, ieggja sparif je sitt, eða nokkurn hlu.ta þess, í sameiginlegan sjóð, gegn því að fá hagkvæmt lán úr þessum sjóði, þ. e. a. s. fá allan byggingarkostnaðinn eða húsverðið greitt úr sjóðnum, er þeir hafa greitt eigið framlag og röðin er komin að þeim, eða hvernig sem þeim málum kann yn Til hægðarauka, vegna eftir- hve mörgum húsverðum hinar farandi útreikninga, reikna jeg árlegu greiðslur nema, að með- með því, að hinar árlegu greiðsl altali á hverjum 5 árum, sbr. ur í 60 ár, verði jafnar, en þá 4. töflu og fyrri skýringar. verður hlutfallið á milli eigin- sje reiknað með, að hver íbúð rangan samanburð, en eins og kosti 130000,00 krónur. Fyrir þessa upphæð mætti lána allt að 70% af byggingar- framlaga og lánsf jár að vera um 30% og 70%, og árleg greiðsla nemur um 1/37 hluta af hús- verðinu, eða mánaðarl. greiðsla 1/444 hluta. 1, 6,- 11. 16. Fjöldi stofnenda '2] sparisjóðsins : p = Fjölgun viðskipta- manna sparisjóðsins á ári í % : n = Árafjöldi, sem spari- sjóðurinn hefur ver- ið rekinn. : Hn = Fjöldi húsa, sem 1000 stofnendur 5. árið 28 húsv. á ári fyrr er tekið fram, þá verður nú almennt að reikna með 10—20 ára lánum í staðinn fyrir 25 ára, fyrir nokkrum hluta bygg- ' ingarkostnaðarins, og er þetta 3000 stofnendur 5000 stofnendur jþví síst of hátt áætlað. 84 húsv. á ári 140 húsv á ári! Af yfirliti þessu má ráða, 4. TAFLA 10. — 15. — 20. — 25. — 26.—30. — 31.—35. — 36,—40. — 4L—45. — 46,—50. — 32 36 41 47 53 60 67 76 86 96 108 123 141 159 180 201 228 258 160 —--------- 180 —--------- 205 —--------- 235 —--------- 265 —-------- 300 —------- 335 —--------- 380 —-------- 430 —--------- Hjer skal ekki farið nánar út kostnaði út á 41 hús, með fyr- hægt er að byggja á í einstök atriði varðandi fyr- n-árum, eða rjettara'irkomulag og rekstur bygging- sagt f jöldi húsverða, * arsparisjóða, en jeg vænti þess, sem greiðslurnar ‘ að þessar hugleiðingar mínar nema á n-árum. | geti orðið til þess að vekja at- : Vn = Fjöldi viðskipta- hygli á þessu mikilsverða máli manna sparisjóðsins og að margir íhugi bað vand- n-árið. lega. Þá fæst: Með nokkuð almennri þátt- töku landsmanna getur slík Hn= y ( ) • ( (l-)-p)u-f-t) og stofnun áorkað ótrúlega miklu 3? ' P ( ) til þess að hinar efnaminni stjettir eignist hús eða ibúðir . y • (1 + p) (n-M) og er með viðráðanlegum kjörum, að vera skipað.JJje^t. d. ákveðið ^ þá gert ráð fyrir, að árleg 1 miðað við fjárhag þeirra, sbr. 5. greiðsla hvers viðskiptamanns töflu, sem sýnir mánaðargreiðsl að lána 70—90% af húsverðinu, j gegn 1. veðrjetti í húseigninni, I sje 1/3? hluti af húsverðinu. tiL-50 ára, með 3% vöxtum og jöfnum árlegum afborgunum, þá nemur eigið framlagið 30—- 10%, er greiða ber í sparisjóð- inn, t. d. mánaðar- eða árslega, gegn lægri vöxtum en útláns- vextir eru t. d. 2% í þessu til- felli, ef á þann hátt fæst nægi- legt rekstrarfje fyrir sparisjóð- inn. Einnig er hægt að veita vaxt- arlaus. lán, ef það þætti hent- ugra, gegn því að vextir sjeu ekki greiddir af eigin-framlagi ög viðskiptamenn sparisjóðsins greiði rekstur hans á annan hátt t. d. með ákveðinni % af eigin framlagi og lánsupphæð. Við skulum gera ráð fyrir að innlánsvextir sjeu t.d. 2% og útlánsvextir 3%, og að eigin- framlag skuli greiða á 10 árum en lánsfje á 50 árum, hvort- tveggja með jöfnum greiðslum árlega, er þá húsverðið greitt að fullu á 60 árum. sem er hið sama fyrir þá alla. Sje reiknað með p — 2,5%, er hægt að reisa 2,63 • y hús á 50 árum, en fjölda þeirra við- skiptamanna, er hús eiga að fá á þessu tímabili, ber að miða við 40 ar og hann er 2,62 • y, þ. e. a. s. álíka og húsafjöldinn. Jeg læt þennan útreikning nægja til þess að gefa hugmynd um þetta atriði, sem annars er nokkuð margbrotið, ef kryfja á það til mergjar, en þessa nið- urstöðu er rjett að athuga nokk uð nánar. Hverjir 1000 stofnendur geta því reist 2,63 • y = 2,63 • 1000’ = 2630 hús á 50 árum eða 52,6 hús að meðaltali á ári. Sjeu stofnendur 5000, þá er hægt að reisa 5 • 52,6 = 263 hús að meðaltali á ári, eða alls 13150 hús á 50 árum. Til þess að gefa gleggri hug- mynd um þróun slíks byggingar sparisjóðs, hef jeg reiknað út ur samkvæmt útreikningi mín- um hjer að framan, en hann byggist ekki á þeim lánskjörum sem hæfir fjárhag hinna efna- minstu stjetta, eins og áður er getið um. Eins og kunnugt er, þá verða flest bæjarfjelög að sjá ýmsum þegnum sínum fyrir húsnæði, og því er ekki óeðlilegt, að þau yrðu aðilar að stofnun bygg- ingarsparisjóðs, til þess að leysa þetta vandamál sitt og jafn- framt greiða götu annarra þegna sinna, bæði beinlínis og óbeinlínis, með þátttöku sinni, sem mætti haga á ýmsa vegu, sem hjer skal ekki nánar rætt. Ef t. d. Reykjavíkurbær gerð ist aðili að stofnun byggingar- sparisjóðs, með þátttöku er sam svaraði 1000 stofnendum, þá yrði árleg greiðsla bæjarsjóðs 1000 130000,00 37 -— ca. 3,5 millj. kr., nefndum skilmálum, og er tek- ið tillit til vaxtataps á eigin- framlagi lánþiggjanda fyrstu 10 árin, sbr. fyrri útreikninga. Ef flest bæjarfjelög tækju þátt í stofnun slíks byggingar- sparisjóðs, með all-ríflegu fram lagi, og þau myndu láta þegna sína njóta hinna hagkvæmu lána sparisjóðsins fyrstu árin til þess að bið þeirra að eignast íbúð yrði ekki mjög löng, en bæjarfjelögin myndu reisa sínar íbúðir, er sjóðurinn hefur verið rekinn í nokkur ár, myndu þau stuðla að þvi að leysa hús- næðismál sín á hagkvæman hátt framvegis, og jafnframt vekja traust flestra á þessari stofnun, sem myndi í framtíð- inni inna ómetanlegt starf af hendi, í þágu alþýðu þessa lands. Með þetta sjónarmið í huga, hefi jeg gert þessa mjög laus- legu útreikninga, en sje ekki um ríflega þátttöku bæjarfje- laganna að ræða, þarf að breyta beim að nokkru, til þess að fá hliðstæða mynd um þróun byggingarsparisjóðsins. Til yfiirlits um áætlaða mán- aðargreiðslu, vegna mismun- andi lánskjara, er 5. tafla, (sbr, einnig 1. og 2. töflu). Af yfirliti þessu sjest greini- lega hversu lánskjör eru af- drifarík . varðandi mánaðar- greiðslurnar. * Að reikna með sömu vöxtum af eigin fje sem lánsfje t. d. 6% á 25 árum í hlutfalli við 50 ár og lægri vexti, kunna ýmsir að álíta 5. TAFLA KostnaSarverð íhúðar í krónum 80000.00 100000.00 120000.00 140000.00 160000.00 I8OOOO.00 200000 00 Lánskjör a. s. m. a. s. m. a. s. m. a. s. m. a. s. m. a. s. m. a. s. m. 25 ár 6% 521; 133 654 651 167 818 782 200 982 912 233 1145 1042 267 1309 1171 300 1471 1302 334 1636 50 ár 6% 423 133 556 528 167 695 635 200 835 740 233 973 846 267 1113 952 300 1252 1058 334 1392 50 ár 5% 365 133 498 457 167 624 548 200 748 638 233 871 730 267 997 822 300 1122 913 334 1247 50 ár 4% 311 133 444 388 167 555 466 200 666 543 233 776 622 267 889 698 300 998 777 334 1111 50 ár 3% 260:133 393 324 167 491 389 200 589 454 233 687 518 267 785 _ 584 300 884 648 334 982 Samkvæmt lög- um um útrým- ingu á heisluspill andi húsnæði A fskrift ríkissj. og bæjarsj. 10% + 15% = 25% 208 133 341 260 167 427 313 200 513 365 233 598 414 267 684 470 300 770 521 334 855 Byggingar-spari- sjóður, sbr. fyrri ú.treikninga og skýringar 180 133 313 225 167 392 270 200 470 315 233 548 360 267 627 405 300 705 450 334 784 a = Afborganir og vextir í krónum á hverjum mánuði. s = Skattar og viðhaldskostnaður í krónum. (Áætlað 2% af verði íbúðar). m = Mánaðargreiðsla í krónum. eins og fyrr er sagt, að án op- inberrar aðstoðar varðandi láns kjör, er flestum launþegum og öaglaunamönnum fjárhagslega ofviða að eignast eða taka íbúð á Jeigu í nýbyggingum, vegna nins gifurlega byggingarkostn- að'ar og óhagstæðra lána til í- búðarhúsabygginga. Það er því skiljanlegt, að á slíkum timum heyrast raddir í þá átt, að við byggjum óþarflega traust og vönduð íbúðarhús, of tilbreyt- ingarlaus og þunglamaleg, með það sjónarmið fyrir augum, að þau eigi að standa öldum sam- an o.s.frv., og þetta sje óhyggil. og of dýr byggingarmáti, þar sem húsin tiltölulega fljótt munu úreldast og ekki uppfylla kröfur komandi kynslóða, I stað þessa byggingarmáta ætt- um við að byggja ódýr, einíöld-- og sjálfsagt falleg ibúðarhús, sem gætu enst einn mannsaldur eða svo. Fljótt á litið getur margt mælt með þessum hugs- unarhætti, en þess er þá ekki gætt sem skyldi, að íbúðarhús, sem byggð eru á einfaldastan hatt, úr Ijelegum byggingarefn- um, allskonar pappa eða trjá- kvoðuplötum, á ljelegri grind, en sem geta uppfylit iágmar.ks- kröfur til mannabústað'a, kosta Lim. C0 til 70% af byggingnr- kostnaði varanlegra íbúðarhíisa úr steinsteypu. Jeg hygg, að þessi sparnaður sje vafasamur, og fæstir myndu kjósa að byggja heil hverfi upp. á þenna hátt, þótt slík lausn gæti komið til greina, sem bráðabirgðalausn á neyðart.írn- um. Þótt jeg telji ekki sænsku timbúrhúsin til þessara húsa, því að mörg þeirra eru. sjátf- sagt nokkuð vönduð hús, þá áttu þau að verða mun ódýrari en álíka hús úr steinsteypu. —- Byggingarfróðir menn vissu að þetta var ekki rjett, og jeg hygg að sú hafi líko raunin orðið, og margur er keypti þessi hús, því orðið fyrir nokkrum vonbrigðum. V jelrituna?' námskeii ! yerður haldið í Hafnár- ; firði. Væntanlegir nem- ; endur þurfa að hafa með i sjer ritvjelar. — Náim- : skeiðin hefjast 16. okt.— I Uppl. um námskeiðin veit- ; ir Páll Sveinsson, kennari, ! Brekkugötu 22, Hafnar- i firði. Sími 9137 eftir kL' 4. Cecilia Helgason, Viðtaistími frá k). 1—7. 1. Sími 2978. . J-'t' BEST AÐ AVGLfSA ) I MORGVNBLAÐUW I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.