Morgunblaðið - 09.10.1948, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 9. okt. 1948.
Einar Sveinsson arkitekt:
HIÍSIMÆÐISVANDAMÁLIÐ OG ÍBIÍÐAR
BYGGINGAR REYKJAVÍKIJRBÆJAR
Gömlu torfbæirnir hafa sjálf
sagt þótt sómasamleg húsa-
kynni, á þeirra tíma mæli-
kvarða, betri húsakynni en
mörg fjölskyldan verður nú að
láta sjer lynda, í hinum svo-
néfndu bröggum og öðrum á-
líka‘hreysum, að nútíma mati
Tvímælalaust er það vilji
allra, að þessum stríðSbröggum
verði útrýmt hið allra fyrsta,
því það er ömurleg tilhugsun
að vita af meðborgurum sínum
: slíkum hreysum.
Því miður hefur ekki enn
tekiát að sigrast á þessu mikla
vandamáli, og það tekst ekki
nema með sameiginlegu „Grett-
istaki“ ríkis og bæjarfjelaga.
Byggingarkostnaður er nú
gífurlegur, óvenjulega hár,
tvennskonar eða rjettara sagt
inargskonar húsaleiga, en slíkt
óíremdarástand getur ekki stað
Ist til lengdar, þrátt fyrir öll lög
og hömlur. Fyrr eða síðar hljóta
böndin að bresta að öllu, og
húsaleigan hækkar í eldri hús-
unum og lækkar í þeim nýju,
er byggð voru í mestu dýrtíð-
inni.
Þetta er hið vandasama hættu
spil, en hvar hjólið stöðvast er
'»rfitt að segja fyrir fram.
Hjer á landi hefur verið mun
erfiðar að fá nægileg lán, með
hagkvæmum kjörum, til íbúðar
húsabygginga, en víðast hvar
annars staðar tíðkast, meðal
menningarþjóða. Til þessa ó-
fremdarástands í lánveitingum
til íbúðarhúsabygginga má
rekja ástæðuna til þess, að mörg
miðlungstekjufjölskyldan, og
yfirleitt dag- og fastlaunamenn
hafa ekki af eigin rammleik get
að byggt eða keypt sjer íbúð.
Hin siðari ár hefur hið opin-
bera greitt fyrir byggingu
verkamannabústáða og veitt
ríkisábyrgð fyrir lánum til
byggingarsamvinnufjelaga. —
Þessi aðstoð hins opinbera hef-
ur komið að góðum notum, en
eftirspurn þó ekki verið full-
nægt. Byggingarstarfsemin er
•þó að mestu leyti í höndum
einstaklinga og þeirra götu þarf
einnig að greiða mun betur, en
hingað til hefur verið gert.
Víðast hvar mun byggingar-
starfsemi vera þannig fyrirkom
íð, að hið opinbera byggir hús-
næði. sem það síðan leigir með
hagkvæmum kjörum, hinum
lægstlaunuðu stjettum, eða það
veitir þeim fjárhagslegan stuðn
ing, á einn eða annan hátt, tií
þess að gera þeim kleift að eign-
ast sínar eigin íbúðir.
Auk þess njóta ýmsar aðrar
stjettir eða launþegar, óbeinlín-
is aðstoðar hins opinbera til þess
að útvega sjer hagkvæm lán til
sinnar byggingarstarfsemi.
i Samhliða þessari byggingar-
ktarfseml, sem á einn eða ann-
an hátt, nýtur mjög hagkvæms
£tuðnings hins opinbera, en er
jafnhliða háð ýmsum skilyrð-
um, er hin svonefnda frjálsa
byggingarstarfsemi einstakling-
anna, sem að mun minna leyti
fær opinber lán til sinnar starf-
semi.
Lánskjör og húsaleiga
Þessir þegnar verða, eins og , ián, í þessu skyni, sem hjer seg-
skiljanlegt er, að búa við mun ir:
dýrari húsaleigu en fyrnefndirj Lán að upphæð
þegnar, er njóta hins hagkvæma byggingarkostnaði, til
opinbera stuðnings. Þessi mun- með 3%
ur má þó ekki verða of mikill,
ef slík starfsemi á að geta starf
að á heilbrigðum grundvelli,
sem er nauðsynlegt.
Vegna hinnar miklu dýrtið-
ar er nú svo komið að einstak-
iingar geta einungis fengið veð-
deildarlán, er nemur um 1/8—
1/7 hluta af byggingarkostnaði.
Lán þetta er veitt til 35 ára,
með 514% vöxtum og jöfnum
afborgunum, út á 1. veðrjett
Aðrar lánstofnanir veita ef til
vill um 1/6 hluta af byggingar-
kostnaði, til 20 ára, með 6%
vöxtum og jöfnum afborgunum,
út á 1. veðrjett.
Af þessu sjest, að hvort af
hinum fyrnefndu lánum, sem
tekið er, þá verða einstakling-
arnir að útvega sjálfir fje fyrir
meginhluta byggingarkostnað-
arins, með eigin framlagi og
lánum út á 2., 3. veðrjett o. s.
frv., venjulega til skamms tíma,
10—20 ára, með minnst 6%
vöxtum og jöfnum afborgunum,
allt eftir aðstæðum hverju sinni.
Til þess að gefa hugmynd um
lágmarks mánaðarleigu, sem er
sjálfsagt lægri leiga en nú tíðk-
ast, þá reikna jeg með því að
afskrifa byggingarkostnaðinn á
25 árum með jöfnum afborgun-
um og 6% vöxtum, og áætla
.fyrir sköttum, viðhaldskostnaði
o. fl. um 2% af byggingarkostn-
aði. Til samanburðar er einnig
reiknað með afskrift á 50 árum,
með mismunandi vöxtum.
75% af
50 ára
vöxtum. Lán þetta er
ára með 3% vöxtum eða sam-
tals 34—40,8 milljónir króna.
og bæjarsjóður afskrifa 6,0—
7,2 milljónir króna, auk kostn-
aðar vegna girðinga og lóðalög-
afborgunarlaust fyrstu 15 árin, unar.
en greiðist með jöfnum árleg-
um afborgunum á 35 árum.
2) Vaxtalaust lán, að upphæð
10% af byggingarkostnaði til 50
ára. Þetta lán er heimilt að af-
skrifa, ef bæjarfjelagið ákveður
að afskrifa sinn hluta af bygg-
ingarkostnaðinum, sem nemur
15%. Sje nú reiknað með því að
ríkissjóður og bæjarsjóður af-
skrifi þessi 25% af byggingar-
kostnaðinum, en 75% verði
greidd samkvæmt fyrnefndum
lögum, og skattar og viðhalds-
kostnaður sje áætlað um 2% af
kostnaðarverði, þá fæst:
Sjálfsagt má hugsa sjer aðra
skiptingu á framlagi ríkissjóðs
og bæjarsjóðs, en samkvæmt
fyrnefndum lögum, en það skal
ekki rætt nánar hjer. Samtals
eru þetta 40—48 milljónir kr.
Það er ekki ætlun mín að
svara þeirri spurningu, hvern-
ig hægt sje að útvega þessar
milljónir króna, heldur er hún
sú, að gefa almenningi lauslega
hugmynd um hina fjárhagslegu
hlið þessa mikla vandaináls, svo
að þeir, sem lítt kunnugir eru
byggingarmálum, geti myndað
sjer raunhæfari skoðun um það
2. TAFLA
Afskrift Afskrift Framlag Húsaleiga á mánuði, —
Verð bæjarsjóðs, ríkissjóðs, ríkissjóðs, verð íbr.ðar
íbúðar í 15% af bygg 10% af bygg75% af bygg 234
krónum 80000.oo ingarkoc-tn. 12000.oo ingarkostn. 8000. oo ingarkostn. 60000.oo
341.oo
100000.oo 15000.oo 10000.oo 75000.oo 427.oo
120000.oo 18000.oo 12000.OO 90000.oo 513.00
140000.oo 21000.oo 14000.oo 105000.oo 598.00
Sje hinsvegar 75% af bygg-
ingarkostnaðinum greiddu á 50
árum, með 3 % vöxtum og jöfn-
um afborgunum, þá lækkar
húsaleigan um ca. 4%.
Af yfirliti þessu er auðsjeð, að
hjer er um húsaleigu að ræða,
sem ætti að vera þolanleg fyrir
nll-flesta.
Sje miðað við að kostnaðar-
1. TAFLA
Ilúsaleiga á mánufti
Verð íbúðar
Leiga —
25 ár 6%
50 ár 6%
50 ár 5%
50 ár 4%
50 ár 3 %
Verð íbúðar : 122
Verð ibúðar : 144
Verð íbúðar : 160
Verð íbúðar : 180
Verð íbúðar : 204
100000 kr.
íbúð
820.00
695.00
625.00
556.00
490.00
150000 kr.
íbúð
1230.00
1042.00
938.00
834.00
735.00
200000 kr.
íbúð
1637.00
1388.00
1250 00
1110.00
980.00
húsaleiga verð
nema um til Vt hluta
Nú er álitið, að
megi
af mánaðartekjum hlutaðeig-
enda, eigi hún ekki að vera
þeim ofviða, en þó er betta nokk
uð breytilegt, eftir heimilisá-
stæðum o. fl., hverju sinni.
Af yfirliti þessu getur hver
og einn dregið sina ályktun, um
þá miklu og jafnvel óyfirstíg-
anlegu erfiðleika, sem hinir hús
næðislausu eiga við að stríða,
og hvernig byggingarmálum
okkar er nú komið, því að tæp-
lega verður nokkur íbúð fengin
fyrir lægra verð en 100000 kr.
nú til dags.
Samkvæmt lögum, nr. 44 frá
íbúðar sje 100000.00—
120000.00 krónur, þá verður
framlag ríkissjóðs og bæjar-
sjóðs á hverjar 100 íbúðir:
en ella, og til þess að sem flestir
íhugi þetta vandamál og komi
þá með sínar tillögur.
Hitt er annað mál, að ýmsir
telja ekki æskilegt að hið opin-
bera reisi allar þessar íbúðir,
heldur einungis íbúðir fyrir þá.
er við erfiðastan fjárhag og
þrengstan kost eiga við að búa,
og leigi þeim síðan íbúðirnar
með þeim kjörum, og jafnvel
hagkvæmari kjörum, en fyr-
nefnd lög gera ráð fyrir, því að
þau virðast vera full erfið fyrir
þá er minnst bera úr býtum.
Væri þessi leið farin, þá þyrfti
hið opinbera jafnframt að út-
vega þeim, er við þröngan fjár-
hag búa, hagkvæmt lán til íbúð-
arhúsabygginga, alit að 70—
90% af byggingarkostnaði, til
50 ára, með 3% vöxtum og jöfn
um afborgunum.
Hús, er þessa hagkvæma láns
yrði aðnjótandi, yrði að vera
háð ýmsum skilyrðum um for-
kaups- og forleigurjett um á-
kveðið árabil, til þess að fyrir-
3. TAFLA
Til þess að sigrast að mestu
á húsnæðisvandræðunum hjer í
1946, um opinbera aðstoð til út- j bæ, með því að reisa 400 íbúðir,
rýmingar á heilsuspillandi hús- þyrfti ríkissjóður að afskrifa 4,0
næði, er gert ráð fyrir því, að
ríkissjóður veiti bæjarfjelögum
30-
8 milljónir króna og lána
-36 milljónir króna til 50
byggja allt ,,brask“ með þau
svo og skilyrðum um byggin%-
armáta og stærð íbúða, til þes&
að forðast óvænt verðfall af
þeim ástæðum, sbr. síðar i þess-
ari grein. Þetta er sennilega
Framlag bæjarsj. á hverjar 100 íb.,
Framlag ríkissjóðs á hverjar 100 í millj. kr. Auk
Verð íbúðar í milljónum króna. þessa kostnaðar
íbúðar Afskrift Lán Samtals vegna löðaiiögun
í krónum 10% 75% ar og girðinga.
100000.00 1 millj. 7,5 millj. 8,5 millj. 1,5 milljónir kr.
120000.00 1,2 millj. 9,0 millj. 10.2 millj 1.8 milljórir kr
fljótvirkasta og hagkvæmasta
leiðin til þess að leysa húsnæðis
vandræðin, og sú lausn, er flest
ir myndu kjósa.
Þá getur sjerhver byggt eins
hagkvæmt og honum er auðið,
og valið þá gerð húsa, er hann
telur æskilegasta, þó innan
vissra takmarka og með ákveðn
um skilyrðum.
Burtsjeð frá núverandi dýr-
tíð, er nauðsynlegt að hjer á
lardi verði álíka hagkvæm lán
veitt til íbúðarhúsabygginga og
viðast hvar annars staðar, mun
hagkvæmari en hingað til hafa
tíðkast. Þetta er nauðsynja- og
menningarmál, sem hið opin-
bera þarf að leysa á einn eða
annan hátt, án þess að miða
sjónarmið sitt eingöngu við
verkamannabústaði og bygging
arsamvinnufjelög, sem eru alls
góðs makleg, en eru þó ekki öll-
um að skapi.
Það er vitað mál, að óhjá-
kvæmilegt er að breyta nú-
verandi húsaleigulöggjöf, og til
þess að fyrirbyggja óþarflega
mikla hækkun á húsaleigu í öll-
um eldri húsum, er nauðsynlegt
að gera einhverjar ráðstafanir
til þess að lækka húsaleiguna í
nýbyggingum, miðað við núver-
sndi byggingarkostnað, og
reyna að ná jafnvægi á þessu
sviði, hið allra fyrsta. .
Þetta er eitt af hinum mörgu
vandamálum er leysa þar, til
þess að sigrast á hinni mikju
dýrtið hjer á landi.
A hvern hátt þetta atriði í
byggingarmálum okkar verður
best leyst, skal jeg ekki dæma
iim, en þó vil jeg benda hjer
á eina leið, sem jeg hygg að sje
nokkuð heppileg, en þó kann
það að vera, að þeir, sem fróð-
ir eru á fjármálasviðinu, sjái
ýmislegt athugavert við þessa
tillögu mína, sem jeg fæ ekki
sjeð.
Eftir fyrri heimsstyrjöldina
átti Þýskaland við mikla fjár-
hagsörðugleika að etja, eins og
kunnugt er, og fjársjóðum
flestra lánstofnana, er á venju-
legum tímum veittu lán til íbúð
arliúsabygginga, voru að mestu
til þurðar gengnir vegna styrj-
aldarinnar og afleiðingum henn
ar. Fyrst í stað reyndi hið opin-
bera að bæta úr þessu vanda-
máli með all ríflegum fjárfram
Lögum, til íbúðarhúsabygginga,
en vegna hinnar langvarandi
fjárkreppu varð að draga úr
bessum opinbera stuðningi til
íbúðarhúsabygginga, sem ann-
ara framkvæmda.
Vegna þessara örðugleika á
útvegun á fjármagni til íbúðar-
húsabygginga voru margir bygg
ingarsparisjóðir stofnaðir til
þess að leysa þetta vandamál.
án opinberrar aðstoðar.
Með samtökum þessum, tókst
á tiltölulega skömmum tínTa að
safna miklum fjárupphæðum,
þar sem margir lögðu hönd á
plóginn, þótt hver legði lítið
fram, en „kornið fyilir mæl-
inh“. •
Byggingarsparisjóðir þessir
Framh.ábls. 11.