Morgunblaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 2
o
MtíRGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 7. deseniber 1948,
Imigangsorð
I'j'ÓÐVILJINN hvartatði yfir
því á sunnudaginn var, að jeg
skuii : haust hafa fengið tæki-
frx-r.i tii að fara til Parísar og
afla mjer þar aukins kunn-
lelka um ástandið í Rússlandi,
og dðrum þeim löndum, þar sem
komrrúmstar ráða ríkjum. Er
feklá nema gott, að Þjóðvilja-
men>:;. skilji, og finni til þess,
aft þekking á framferði og
stef> . yfirmanna þeirra og líð
ar> fólksins undir hinni komm
úni.jti :.-:u ánauð, er öflugasta
vopnið, gegn allri þeirri for-
heiunkun, sem erindrekar
Mo:;k vavaldsins reka.
í síað þess að kvarta yfir því,
aft í.slenksum almenningi gefist
l'o.J á aukinni fræðslu um
þessi efni, væri Þjóðv-iljamönn-
urn nær, að taka til orða, til
vamar yfirráðastefr.u kommún-
ist;>, eem þeir eru menn til. en
st:>>> í i ekki lengur eins og gap-
u>. í- svelli, sem kunna sig
hv ->. að hræra.
Lítt mun þeim duga tíst hins
smmða Moskvuagents, sjera
Sigurijjarnar Einarssonar, eftir
aft Guðsmaður sá hofir tilkynt
alþjóö manna þá skoðun sína,
aft jel mætti myrða annan-
hvoru íslending', ef fyrir þær
bló"í . lellingar fengist það
hno. o. að íslenska þióðin yrði
Mos' , - valdinu auðsveip.
Líklegt er, að hann telji sjer
f,kyl( , v? því, sem komið er, að
dunda við það fram eftir ævi,
aft leysa þá þraut, h.vernig sam
ra■!>>,.. megi kenningar, stefnu
og ntarf Jósefs Stalins, við anda
og kjarna kristindómsins.
Vík jeg þá aftur að því, er
fy; > /ar frá horfið.
Ekíó seglum eftir
vin.di
) upphafi síðustu greinar
juiti: : oem nefnist „Hlutleysis
talift ev deyfilýf kommúnista11
er vil-iið að þeirri grundvallar-
i-eglu Stalins, að aka skuli segl
urn eftlr vindi í stjórnmála-
baráttunni.
Þegar hann þurkaði út al-
þjóó.t-amband kommúnista,
Kotnjj.ivern, af yfirborði stjórn-
nriálá>.:na vorið 1943, var það
ge> ( vegna þess, að þá þurfti
Mq, , k /astjórnin þess með, að
dr >g : úr tortryggni Vesturveld
ami.t í garð kommúnista, því
þá voru Vesturveldin að
hjalpa Rússum að hrinda af sjer
árár. Kltlers.
-Þessi leikur Moskvastjórnar-
inna>. eða yfiiráðamanna
kommúnistanna, kom þeim að
stun.dar gagni. Margir litu svo
á, að ytirmenn komúnismans í
Ru.volandi hefðu með þessu sýnt,
aft þeir væru horfðnir frá
he:> i>; ,'S Idaáformum sínum,
horlðni: frá því. Vesturþjóð-
úrn . ndi verða það rnögu-
legi. framtíðirmi, að halda
upj iinvinnu við einræðis-
h>. .-
i i utci gætna, bieska blaði,
„TJio TImes“ segir t. d. skömmu
efií. kina hátíðlegu ,,upplausn“
þe. u'ar alþjóða flokksstjórnar.
kopijnúaísta, að með þessarij
Afnám Kominfern var
loddaraleikur
ráðstöfun hafi Moskvustjórnin
sýnt, að hún hafi fullan hug á
því. að taka upp friðsamlegt
samstarf við Vestur-Evrópu-
þjóðir, að styrjöldinni lokinni
og sje horfin frá heimsbylting-
ar og heimsyfirráða áformum
sínum.
Þurftu á aðstoð
Vesturveldanna
að halda
Það veitti ekki af, að hressa
upp á álit einræðismannanna
rússnesku, eftir að þeir höfðu
einangrað sig frá öllum frjáls-
lyndum mönnum í Vestur Ev-
rópu, með því að ganga til
bandalags við Hitler haustið
1939.
Vonir Vestur Evrópumanna,
er vöknuðu upp vorið 1943,
reyndust síðar meir ekki vera
á rökum reistar. Það tiltæki
Moskvamanna að láta Komin-
tern hverfa var ekki annað en
einn af hinum mörgu krókum
* eða hlykkjum, sem Stalin kenn
I ir í lærdómskveri sínu, að
kommúnistar eigi að leggja á
leið sína, upp á tind hinna fyr-
irhuguðu heimsyfirráða.
Vorið 1943 höfðu Moskva-
menn um annað frekar að
hugsa, en undirbúning heims-
veldis síns í framtíðinni. Þeir
áttu í blóðugri styrjöld við fyrri
bandamann sinn, Hitler, og
þurftu á mikilli aðstoð að halda
frá „auðvaldsríkjunum“, sem
þeir kalla svo, til þess að bund-
inn yrði endir á þau viðskifti,
á viðunandi hátt fyrir þá.
Það var líka eðlilegt, að ein-
mitt þegar svona stóð á, slök-
uðu þeir á kröfunum til flokks-
deildanna út um heim, gæfu
flokksmönnunum frjálsari
taum, „leystu flokksdeildirnar
undan skyldum þeirra við mið-
stjórnina, sem lágu þeim á herð
um samkvæmt lögum og sam-
þykktum Komintern“, eins og
komist er að orði í hinni op-
inberu tilkynningu um það, að
Komintern sje ekki lengur við
lyði.
Að þessu sinni er ekki þörf
á, að rekja sögu kommúnista-
flokksins á tímabilinu frá því
alþjóðasambandið Komintern
eða sú miðstjórn flokksins var
leyst upp vorið 1943, þangað til
hún var endurreist 1947 undir
naíninu Kominform.
En það þekkjum við íslend-
ingar vel, að upplausn alþjóða-
samtakanna, þegar flokksdeild
irnar út um löndin voru „leyst-
ar frá skyldum sínum“ við mið-
stjórnina, hafði þau áhrif, að
kommúnistar áttu hægra með
í bili, að laða fólk til fylgis við
flokkinn, en áður hafði verið.
Þegar það var látið í veðxú
vaka, að hin áústxæha ánauð
fiokksdeildanna væri ekki leng
ur fyrir hendi.
Hitt er svo annað mál, að
fylgisspekt hinna íslensku
kommúnistaforingja við hina
austrænu ráðamenn, mun hafa
verið gjörsamlega óbreytt, þrátt
fyrir þessa breytingu á fyrir-
komulagið eða skipulag flokks
ins.
Kominform herðir á
f lokksf j ötrunum
Eftir að vopnaviðskiftum
lauk í síðustu Evrópustyrjöld,
og Vestur Evrópuþjcðir fóru að
sjá, að upplausn „Komintern“,
var ekki annað en skrípaleik-
ur, herbragð, til að breiða hul-
iðshjálm yfir áfo.rm kommún-
ista og starfsemi þeirra að
nokkru leyti, en Moskvastjórn-
in var eins fráhverf lýðræði og
mannasiðum’, sem hún áður
hafði veiúð, fór að kárna um
fylgi kommúnista víðsvegar um
Evrópulönd. Þetta varð til þess,
að Mosvkamenn töldu nauðsyn
legt, að treysta að nýju flokks-
böndin á milli deildanna. —
Laumuspilið, sem hófst vorið
1943, hafði ekki leftgur tilætl-
uð áhrif á fiokksfylgið. Og þá
var stofnað til opinbers sam-
bands milli flokksdeildanna að
nýju eða yfirstjórnar, sem nú
var nefnt Kominform, sem
kunnugt er. Átti sú miðstjórn
fyrst að hafa miðstöð í Bel-
grad. En þá fór sem fór með
Titó, síðastliðið vor. Og því er
talið, að flokksstjórnin sje, að
svo miklu leyti, sem Komin-
form hefir hana með höndum,
undir pilsfaldi Önnu Pauker í
Bukarest.
Síðan Kominform var stofn-
að, verða menn að álíta, að þær
skyldur og skuldbindingar, sem
ílokksdeildirnar hafa áður haft
við Komintern, og þær voru
leystar frá, vorið 1943, hafi nú
fallið á þær að nýju, í sama
eða svipuðu formi, og þær voru
áður.
Það kann að vera, að ísl.
kommúnistunum þyki sjer hag-
ur í því, að halda því fram, að
þeir, eða flokksdeild þeirra hafi
ekki opinberlega verið tekin
með, sem meðlimur í Komin-
form. En slík undanbi’ögð, eða
látalæti eru þýðingarlaus, fyrir
menn, sem svo að segja í dag-
legri hegðun sinni til orðs og
æðis,- sýna, að þeir eru hrein-
ræktaðir attaníossar Moskva-
valdsins. Alveg eins og starfs-
bræður þeirra á Norðurlönd-
um.
Og nokkuð er víst. að á síð-
astliðnum vetri, er frú Kuusin-
en hin finska, hafði ráðstefxiu
með kommúnistum Norður-
landa, vantaði þar ekki fulltrúa
frá íslandi.
Barátta Moskvustjórnar
gegn endurreisn
Vestur-Evrópu
Hinir opiriberu þátttakend-
ur í Kominform voru frá upp-
hafi kommúnistaflokkar land-
anna, sem Moskvastjórnin hefir
lagt undir sig fyrir austan Járn
tjald, svo og' flokksdeildix’nar í
Frakklandi og Ítalíu. í báðum
þessum Vestur Evrópulöndum
hefir kommúnistaflokkurinn
fengið slæma útreið á þessu
ári.
Flokksdeildir kommúnista x
báðum löndunum ætluðu sjer í
upphafi að vera fylgjandi Mars
hall áætluninni.' En var bann-
að það, er til kom. Síðan hafa
alþjóðasamtök kommúnista lagt
megináherslu á, að Frakkar
mistu af allri aðstoð frá Mars-
hallhjálpinni, með því að efna
þar til æðisgenginna verkfalla.
Er lesendum blaðsins kunnugt
um þá atburði í aðalatriðum
frá fyrri greinum hjer í blað-
inu.
„Stjettafjelög“ innan
flokksdeildanna
Um svipað leyti og franska
þingið kom saman, ekki alls fyr
ir löngu, hjelt miðstjórn franska
kommúnistaflokksins fund. Þar
voru samþykkt mótmæli gegn
þátttöku Frakka í Marshallað-
stoðinni, > og þess krafist, að
Frakkar taki tafarlaust upp
„eðlileg viðskifti við Sovjetrík-
in, verndara friðar og lýðræð-
is“
Jeg hef drepið á það áður. að
ekki væri hægt að skoða komm-
únistadeildirnar sem samkynja
heild. Því í þeim eru allmargir,
sem fylgja flokknum að mál-
um, af einskærri vanþekk-
ingu, og vita næsta lítið um
þá eiginlegu flokksstefnu, eða
flokksstai'fið, sem af eðlilegum
ástæðum verður að vera að
miklu leyti leynilegt.
Það eru flokksforingjarnir
einir, sem vita alt um starf-
semina, livernig lienni er hald-
ið uppi, og hver eru þau stefnu
mið, sem að er keppt.
Þetta kom greinilega fram,
fyrir nokkru í greinargerð, er
Moch innanríkisráðh. Frakka
gaf, um starf kommúnistaflokks
ins í Frakklandi.
Hann sagði m. a.: Moskva-
stjórnin hefði tvö verkfæri í
sínum höndum og vinnur með
báðum áamtímis. Hún hefir hið
fjölmenna og flokksbundna
starfslið sitt heima fyrir, og
flokksdeildir kommúnista út um
löndin. Hún getur látið alveg
mismunandi og ósamhljóða fyr-
ii’skipanir frá sjer fara samtím-
is, aðra til samstarfsmannanna
í heimalandinu, og hina til
flokksmannanna erlendis.
Samkvæmt skjölum sem ráð-
herrann hafði með höndum, gat
hann t. d. sannað, að samtímis
því sem Moskvastjórnin ljet líta
svo út, sem til sátta kynni að
draga í Berlínardeilunni, og
hún myndi hneigjast að því, að
sættast við Vesturveldin, ljet
hún þau sti’engilegu boð út
frá sjer ganga, að flokksdeild-<
irnar í öllum V.-Evrópu-lönd«
unum skyldu fyrir hvern muxx
vinna að því, að vandræði og
glundroði ykist með öllum þjóð
um, sem ekki lúta stjórn komm
únista.
Liðsmenn, sem fá
lítið að vita
En fjarri fer því að allix’
flokksmenn kommúnista fái
nokkuð að vita um þess háttar
tvöfeldni, sagði ráðherrann, og
las upp úr tilkynningu, sem lög-
reglan hafði náð, í óeirðunum
við frönsku námurnar. Hinir
óbreyttu flokksmenn fá ekkert
að heyra um hin meiriháttar
flokksáform. Þeim er talin trú
um, að um ekkert annað sje að
ræða, en að :fá launahækkun,
fleiri franka í kaup. Þeir, sem
eitthvað eru hærra settir í
flokknum, eru látnir halda, að
það sje aðalatriði baráttunnar,
‘ að fella vinsti flokkastjórnina
í landinu.
En það cru ekki nema þeii?
allra æðstu í flokknum, sem
vita allan sannleikann um fvr-
irskipanirnar austan að, um bað
að flokksdeildunum sje fyrir-
skipað að halda uppi óeirðum,
> verkföllum og vandræðum, til
! að koma í veg fyrir, að þjóðin
j fái nokkurt gagn af Marshall-
I aðstoðinni, og stuðla að því að
líðan almennings fari versn-
andi.
Skyldi ,,stjettaskiftingin“ í
hinni fámennu íslensku ílokks-
deild ekki vera með svipuðum
hætti? Hinum óbreyttu liðs-
mönnum, eða trúgjörnustu att-
aníossum, er kent, að verið sja
að berjast fyrir kjarabótum. —•
Svo kemur ,,miðflokkurinn“,
sem er látinn berjast til þess að
gera ríkisstjórninni bölvun. En
í efsta flokki eru foringjarnir,
sem taka beint á móti hinum
austrænu fyrii'skipunum og
,hlýða þeim í blindni, og ofsa-
trú á hinn kommúnistiska mál-
I stað.
Utangarðsmenn
Það er vitað og augljóst mál
að stjórn Rússlands hefur öld-
um saman haft fullan hug á
iandvinningum, til að efla vald
sitt, enda sýnt það í verki. En
aldi-ei eins og hin síðustu ái',
síðan Moskvastjórnin kom sjer
upp 5. herdeildum víðsvegar út
um lönd, til þess að undirbúa
landvinninga sína, og með til-
styrk hinna erlendu flokks-
manna sinna að kúga undir sig
hverja þjóðina af annari í aust-
anverðri álfunni.
Það er ennfremur nú á allra
vitorði, í Vestur-Evrópu, að hin
kommúnistiska stjórn hefux?
komið sjer upp svo algeru ein-
ræði í landinu, að þar er ekki
til lengur snefill af því frelsi, og
mannrjettind'om, sem vestræn-
ar þjóðir telja sjer eins nauð-<
synlegt og andrúmsloftið.
Menn sem í raun rjettii halda
því fram, og hafa þá skoðun a<S
sú stjórn ,sem þannig hagau
sjer, bæði utan lands og innan,
Framh. á bls. 12 j