Morgunblaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 16
VEÐURL'TLITH); FAXAFLOI; AUSTAN eða suðausian-ált, Rlgning og víða SivaSs siðdegis. AFNÁM Komintem var loðdj araleikur. fO 288. tbl, — Þriðjudagur 7. desember 1918. Aieiiis íullfrúar vinstri flokk- anna i dtuoentaráii yreiddu atkvæii mei ályktun ráisins um llutleysismálin AF TILEFNI vfirlýsingar þeirrar, sem birtist hjer í blaðinu s.l. síunnudag um afstöðu stúdentaráðs til ræðu Sigurbjarnar Ein- arssonar dósents í hátíðasal Háskólans 1. des. s.l. sneri Morgun- Þiaðið sjer til Gísla Jónssonar formanns Stúdentaráðs og spurði feahn um meðferð tillögu þessarar í ráðinu. -— Fórust honum orð á þessa leið: Á fundi Stúdentaráðs s.l. iaugardag flutti fulltrúi Fje- lágs frjálslyndra stúdenta (F ramsóknarmanna') tillögu þess efnis, áð ræða Sigurbjarn aj Einarssonar væri í fullu samræmi við áður yfirlýsta ptefnu stúdenta í sjálfstæðis- máluni þjóðarinnar, Eftir nokkrar umræður um tillögur.a flutti formaður ráðs- in.s, fyrir hönd fulltrúa Vöku, fjelags lýðræðissinnaðrá stúd- cnta, svohljóðandi tillögu til ►'ökstuddrar dagskrár: ,.Með því að Stúaentaráð lít uj svo á að það sje ekki kjörið tii að vinna að útgáfu pólitískra yfirlýsinga vísar ráðið fram- kominni tillögu frá og tekur lyrir næsta mál á dagskrá. Hinsvegar samþykkir ráðið að halda svo fljótt. sem lög lcyía, almennan stúdentafund um. málið“. Með þessari rökstuddu dag- skrá greiddu atkvæði fjórir fulltrúar Vöku, en á móti tveir fulltrúar Fjelags róttækra stúdenta, fullti'úi Fjelags frjáls , lyndra stúdenta og annar full- trúi Fjelags lýðræðissinnaðra sósíalista. Annar fulltrúi þess fjelag's sat hjá við atkvæða- greiðsluna. Var tillaga for- manns þannig felld með 4 at- kvæðum gegn 4. Þá var borin undir atkvæði tillaga fulltrúa Fjelags frjáls- lyndra stúdenta, sem fyrr er getið. og var hún samþykkt með 5 atkvæðum fulltrúa vinstri fjelaganna, gegn 3 at- kvæðum fulltrúa Vöku. Einn fulltrúi Vöku sat hjá við at- kvæðagreiðsluna. Allir full- trúar Vöku greiddu atkvæði með tilvísun til efnis hinnar rökstuddu dagskrártillögu for- manns. Mjög síldarlegl í Hvalfirði gærkvöldi Sfutt samtal við Ingvar Pálmason skipsljéra BLAÐIÐ átti í gærkvöldi stutt samtal við Ingvar Pálmason Dripstjóra á vjelskipinu Mars um veiðihorfur í Hvalfirði. — Mars kom inn s.l. sunnudag með 400 tunnur síldar, sem hann Hafðí fengið þá um nóttina. í gærkvöldi kom hann aftur inn ineð fullfermi, um ellefu hundruð mál sildar. Fjekk skinið síldina í tveimur köstum. Fyrra kastið fjekk hann.fyrir hádegi en hlð síðara nokkru fyrir kl. 4 í gær. Hvernig eru veiðihorfur í Hvalfirði? , í dag var þar mjög síldar- legx og miklu síldarlegra en undanfarna daga, segir Ingvar Pálmason. Mjer virðist síldin haga sjer mjög svipað og þeg- ar hún var að koma í fyrra. en það var eins og kunn- ugt er meira en mánuði fyrr. S/.tdin. feit Torfurnar, sem við köstuð- ujn á voru ekki stórar, en mjög þje&íar. Síldin er feit og bæði köstín okkar í gær voru mjög ljctt. Mjer finnst líta vel út »n íð veiðihorfur og álít að ef veðurfar verður hagstætt megi búastf við að síldin haldi áfram að ganga í Hvalfjörð. í>- Ráðsteína í öellii Delhi í gærkvöldi. I DAG hófst í Delhi mikilsverð ráðstefna milli Hindustan og Pakistan. Munu þessi ríki reyna að komast að samkomulagi um ýms erfið deilumál. — Reuter. □—-----------------n jRWguttHaMi Auglýsenclur athugið Þeir, sem ætla að koma stórum auglýsingum í mið vikudagsblaðið, eru vin- samlegast beðnir um að koma með þær fyrir há'- degi í dag. t □----------------—□ Iveimur íslenskum knattspyrnu- mönnum boðið til Skotlands Gerl lyrir lorgöngu sr„ Roberts Jack SR. ROBERT JACK, prestur í Grímsey, er nýkomin frá Skot- landi. þar sem hann dvaldi í þrjár vikur í heimsókn hjá föður sinum. Robcrt Jaek kom fyrst hingað upp til íslands sem knatt- spyrnuþjálfari og áhugi hans á þeirri íþróttagrein hefur síður en svo farið minnkandi. Strax og „Gullfaxi“ var sestur í Prest- wick frjetti sr. Jack af knattspyrnulcik í Kilmar.noch og þangað fór hann unclir eins. HEIMDALLUR heldur mál- iund í Sjálfstæðishúsinu uppi annað kvöld kl. 8,30. Rætt verður um alþjóðastjórnmál. Framsöguræðu flytur Jón ísberg, stud. jur. í Vopnafirði Sr. Robert Jack. Umræður um ulan- ríkismál BEVIN utanríkisráðherra hóf vinnu á ný í dag eftir að hafa verið í fjögurra vikna fríi. Sat hann stjórnarfund í Downing Street í dag. Á fimtudag hefjast í neðri deild breska þingsins umræður um utanrikismál, og er búist við því, að Bevin flytji þar aðal- ræðuna. Eftir leikinn hafði hann orð á því, að sjer hefði þptt lítið til hans koma. Daginn éftir hringdi forstjórinn, Alexander Hastings, til hans, og Robert Jack tjáði honum, að hann gæit ef til vill útvegað honum tvo íslenska knattspyrnumenn í vetur. Hastings fjekk strax mjög mikinn áhuga á þeirri uppástungu, og vildi fá menn- ina strax eftir nýár. Robert skýrði blaðinu frá þessu í gær, er það átti tal við hann. Hann sagði að tveimur íslenskum knattspyrnumönn- um stæði þetta til boða. Þeim myndi vera útveguð atvinna í verksmiðju, eða á öðrum stöð- um, svo að þeir g'ætu sjeð fyrir sjer á meðan þeir dveldu ytra. Æfingar og leikir yrðu svo tvisvar í viku. Virðist hjer vera um mjög gott boð að ræða, og þetta ætti að vera kærkomið tæki- færi fyrir • þá íslenska knatt- sprnumenn, sem geta sinnt því. Gætu þeir mikið á því lært. Sr. Robert Jack mun dvelja hjer í bænum nokkra daga, og býr á Hótel Borg'. Þar geta þeir, sem hug hafa á Skot- landsferð, hitt hann að máli og best er að það verði sem fyrst, sagði sr. Jack. . STÓRBRUNI varð fyrir helgl J á Búastöðum í Vopnafirði. Kom elclur þar upp um miðnætti I . geymsluskúr, sem stóð við hlið íbúðarhússins. Brann skúrinn til kaldra kola, en íbúðarhúsið skemmdist lítið. — Aftur urðu nokkrar skemmdir á fjósi, en öllum nautgripunum var bjarg- að út. Skúrinn sem brann var notaður sem geymsla undir margskonar kornmat og síldar- rnjöl. Var mestöllum vörunum ■ bjargað út. Hleðslutafla frá ' vindrafstöð bæjarins var einnig í skúrnum og er talið, að eld- urinn hafi kviknað út frá henni, þannig að rafmagn hafi leitt út, Strax þegar eldsins varð vart kom fólk af næstu bæjum og hjálpaðí* til við að ráða niður- lögum eldsins. j Bóndinn á Búastöðum, Þor- grímur Einarsson, hefur orðið fyrir talsverðu tjóni. íbúðarhú$ 1 ið var vátryggt, en skúrinn, sem brann, óvátryggður. Glæsileg ársháfíð Sjálfsfæðis- manna í Hafnarfirði ARSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfjelaganna í Hafnarfirði, sem haldin var síðastliðinn laugardag var mjög fjölmenn og fór hið besta fram. Hófst hún með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 9 um kvöldið og var húsið þá orðið troðfullt. — Bjarni Snæbjörnsson læknir setti samkomuna fyrir hönd Sjálfstæðisfjelaganna og bauð fje- lagsmenn og gesti þeirra velkomna. Þá flutti Sigurðar Bjarna-' son, alþingismaður ræðu. Var máli hans mjög vel tekið. Síðar um kvöldið sungu Öskubuskur með gítarundir- leik og Karl Guðmundsson hermdi eftir ýmsum þekktum mönnum. Að lokum var dansað. Þessi árshátíð Sjálfstæðis- manna í afnarfirði er ein fjöl- mennasta samkoma Sjálfstæð- isfjelaganna þar, sem lengi hefur verið haldin. Ríkti áhugi fyrir því meðal flokksmanna, að efla fjelagsstarfsemi sína ög styrkja aðstöðu flokksins í bænum. Var árshátíðin að öllu leyti hin glæsilegasta. Krísuvíkurvegi að Ijúka SENNILEGT er, að Krísuvík- urvegur austur fyrir fjall opnist fyrir jól, að því er Geir Zóega vegamálastjóri tjáði blaðinu. — Ekki er nú eftir nema tæpur kílómeter af veginum og er unn ið að vegarlagningu báðum megin frá. ÞýskskjölfráHiifers- límabilinu birl London í gærkvöldL BRESKA utanríkisráðuneytið skýrði frá því í dag, að Banda- ríkjainenn, Bretar og Frakkap mundu bráðlega byrja að gefá út þýsk skjöl, sem fjellu í hend ur bandamönnum í stríðinu. —* Fyrstu tvö bindin munu vænt- anlega koma út í janúar og ná yfir tímabilið frá 1936 til sept- ember 1938, er Miinchensátt- málinn var gerður. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.