Morgunblaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 7. desember 1948. RITSAFN Jakobs Thorarensen ií. jn'Jfc-idáíi- . Svalt og bjart Öll verk skáldsins í bundnu og óbundnu máli, tvö bindi, alls yfir 900 bls- í fallegu skinnbandi aðeins 150,00. Jólagjöi hóhaíélhs Rammíslenskar jóíayjafabæknr agnakver sjera b&m Piitiir og stií! báðar í fögrum útgáfum með myndum eftir íialldór Pjetursson. Ljóð Páls Olafssonar Ljóð Stefáns frá Hvítadal Æfisaga sjera Jóns Steiingrímssonar »* BÆKUR OG R/TFONG Austurstræti 1 og I.augaveg 39. •niimimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Herbergi - Húshjálp 2 háttprúðar ungar stúlk ur óska eftir herbergi gegn húshjálp og sitja hjá börnum 3 kvöld í viku. Uppl. í síma 4391. .iiiiimiiiimiimiMMiiiinmiiicmmHiiimngmim* íbúð Ungur maður óskar eftir tveggja til þriggja her- bergja íbúð strax eða siðar. Þeir, er vilja sinna bessu, sendi tilboð til | Morgunblaðsins, merkt: „Verkfræðingur — 982“. iiiiii!iiiiiiiitimtmmiiiimmiiiimmmimmmm' Herbergi Stúlku vantar lítið her- bergi. Tilboð merkt: — ..Föst atvinna—983“, — sendist afgr. Mbl. fyrir fimtudag. Herbergi Reglusaman mann vantar herbergi nú þegar. Til- boðum sje skilað á afgr. blaðsins fyrir fimtudags- kvöld, merkt: „Reglu- semi—985“. l■llll•l■•M•«mmmllmmllmlllmllllllmlmlmllll! Húsnæði Óska eftir 1 herbergi og eldhúsi í bænum strax, viljum sita hjá börnum 2 kvöld í viku. Fyrirfram greiðsla eftir samkomu- lagi. Tilboð merkt: „Tvö —984“, sendist afgr. bl. fyrir miðvikudag. Tvísettar, stórar ! Barnakojur og kápa, kjóll og dragt, lítil númer, fallegt á ungl ing til sölu á Barmahlíð 5-1. — .miiiimiiMiiiiiiiiiiiimmsnnnmv«iiiiimmKii:mii Vandaða 3ja herbergja íbúS í nýju húsi á hitaveitu- svæðinu vil jeg kaupa. Tilboðum sje skilað í oósthólf 801 fyrir 20. þ.m. merkt: „Góð íbúð“. •iimmiiiiimmmmmmmmimimiiuiuinincnni 2ja - 4ra herbergja Ibúð « óskast strax eða sem 5 fyrst. Þrent fullorðið í f heimili. Uppl. í síma | 3159. | •nniiiiiiiiMMiiMMiimiinunmiiitiiiiMiiiiMiMiiii Snyrtistofan íris Skólastræti 3. Andiitsböð, Diatermi. Augnabrúnalitur, Hand- snyrting, fótaaðgerðir og fótanudd. Sími 80 415 Meistari fólksins förumanns herra og bróðir: m yíiaií mun lifa næst Hallgrími Pjeturssyni í sál allra þeirra Islendinga, ■ sem skilja að „ritning er hljóm laus, hol og dauð, ef hjarta les ekki í málið“. eitt af hljómsterkustu og andríkustu ritum islenskrar tungu, ætti ao vera til á öllum íslenskum heimilum. Falleg útgáfa í vönduðu bandi. Allir upphafsstafir haridlitaöir. ær ævisögur íráúifurinn Ævisaga glæsilegasta ein- ræðisherrans, Mustava Kemal. Snilldarlega skrif uð bók, full af ævintýr- um. Verð í fögru bandi 42,00. Æskuár \m Crænlandi Peter Freuchen cr glæsi- legasti rithöfundurinn, 4k n sem lifað hefir ó Græn- landi og giftist grænlenskri konu og bjó þar öll sín æsku ár uns konan dó, en þá kvaddi hann landið og fólkið, sem hann unni og skildi betur en nokkur annar. Fögur og heillandi bók. Fjöldi mynda. Verð í rexinb. 70,00, í skinnbandi 90.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.