Morgunblaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 7. desejrtber 1948. MORGUNBLÁÐIB Guðm, Pálmasonar Hvítt: Dr. Max Euvve Svart: Guðmundur Pálmason Niemzowits-vörn 1. d4—Rf6; 2. c4—e6; 3. Rc3 —Bb4; 4. e3—0—0- 5. a3—BxR; 6. pxB—d6; 7. Bd3—e5; 8. Re2 —c5; 9. 0-0—De8; 10. f3—Rc6; 11. e4—Kh8; 12. Be3—b6; 13. a4, nauðsynlegur leikur vegna þess, að annars tapar hvítur peð inu á c4, 13. Ba6; 14. Rg3— Ra5; 15. De2—Hc8; 16. d5— uttornvnr J. Guttormss SJÖTUGUR er í dag, Guttorm- ' eftir hann ur J. Guttormsson, eitt af góð- j ,,Þessa og skáldum okkar íslendinga. En hjeðan að heiman liggur meira sem skáld. eru dæmin - og þá ekld það er vík á milli vina á sjötugs- síður þaðan,“ mun einhver mæla. afmælinu, þar sem er sjálft At- J ,.Veit jeg það, Sveinki,“ svara iantshafið. Hitt er þó enn óvenju jeg fullum hálsi, „en enginn má. legra, að góðskáldið íslenska er því gleyma — og síst við blek- ekki einu sinni fætt á íslandi. j bullarar, að þrekvirki eru þ;u» Guttormur J. Guttormsson er samt, afköst Guttorms.“ Hitt cr fæddur að Víðivöllum við íslend þó undrið meíra, að hann, sem er Rg8; 17. Rf5—Hd8; 18. g4. Hjer ingafljót i Nýja-Sjálandi Sólskríkjusjóður pxp—Hxp; Khl—Bg4; Dh4—Hg8; Df6t—Hg7; 34. Dí6t—Hg Jafntefli. 30. 32. 33. Df8t- 7; 35. Df8f. -Hg8; í kafbátsneíl <&■...• - --------------------- EINN snarasti þátturinn^ í skaplyndi Þorsteins Erlingsson- ar skálds var hin ríka samúð með öllum minni máttar, mönn um og málleysingjum, sem áttu bágt. Hann unni af hjarta öllu því sem fegurst er í náttúru lands vors, en eirtkum voru fuglarnir honum hugþekkir, svo sem víða kemur fram í hinum snildarlegu ljóðum hans og flest ir landsmenn kunna. Hvar sem hann fór eða var tók hann svari þessara litlu vina sinna og vakti menn til hugs- unar um að láta þá ekki ein- ungis í friði, heldur hlúa að þeim og bæta kjör þeirra, eftir föngum þegar hart var í ári og að þeim krepti. Maigir brugð- ust vel við þessari tón skálds- ins og vestur í heimi, undir Klettafjöllunum, kvað Stephán G. Stephánsson eitt sinn er hann dreifði korni á hjarn fyr- ir smáfugla: Um þessara fugla þorratöf því er til að gegna: Jeg tók þá af Guði á gjöf ' greyin — Þorsteins vegna. Þegar Þorsteinn Erlingsson stofnaði til heimilis í Reykjavík tóku smáfuglar þegax að hæn- ast að því. Þar var þeim að staðaldri gefið þegar að þrengdi og þeir vitjuðu láglendisins. Oft mátti sjá mikia mergð smá- fugla í garði skáldsins bak við húsið í Þingholtsstræti, því þess ar litlu verur finna furðu fljótt hvað að þeim snýr. Og eftir frá- fall Þorsteins, 1914, hjeldu kona hans og börn þeirra þess- um góða sið áfram. En frú Guðrún Erlings hefur ekki viljað láta þar við sitja, en vill tryggja velíerð þessara litlu fugla lengra fram í tím- ann. Á síðastliðnum vetri af- henti hún Dýraverndunarf jelagi íslands 2000 krónur að gjöf, er skyldu mynda sjóð og á' að verja vöxtum hans til fóður- kaupa handa smáfuglum, þann- ig að á hverju hausti yrði keypt ur svo mikill kornforði sem f jár hagur leyfir, sem handbær væri þegar veturinn herðir. Ætlast er til að reynt verði - að afla sjóðnum nokurra tekna, fyrir utan þær rentur sem höf- uðstóllinn gefur og verður haf- ist handa um þessa fjáröflun þessa dagana. Fer Vel á því vegna þess að í haust voru lið- in 90 ár frá fæðingu Þorsteins Erlingssonar. Hafa fjórir mæt- herra Ungverjalands í Cairo og ir og þjóðkunnir listamenn lagt tengdasonur Tildy, fyrverandi fram óeigingjarnt starf til þess forseta, verður hengdur á að svo megi verða og gert teikn morgun (þriðjudag). — Hefur vagnastarfsmanna. Þeir krefj- ingar, er prentaðar hafa verið hæstirjettur Ungverjalands neit ast þess, að daglaun sín verði sem jólakort og verður allur að náðunarbeiðni hans, en hann bækkuð um fimm prósent, en ins, sem ber nafnið „Sólskríkju- sjóður“. Ríkarður Jónsson hefur gert merki sjóðsins, sem prentað er á hvert kort. Eftir Jóhannes Kjarval er hin kunna mynd „Draumur vetrarrjúpunnar“. Guðmundur Einarsson frá Mið- dal hefur teiknað stúlku og fuglahóp við bóndabæ og Hösk- uldur Björnsson bregður upp þremur alkunnum ljóðlínum Þorsteins, „Þjer frjálst er að sjá hve jeg bólið mitt bjó“, álftinni, sem „speglar mjall- hvítan háls í heiðarvötnum blá- um“, og sólskríkjunni er „sat þar um nætur og söng þar á grein“. Eru kortin smekkleg að allri gerð og er þess að vænta að sala þeirra gangi sem greið- ast nú fyrir jólin, svo að sjóð- urinn vaxi og nái tiigangi sín- um sem fyrst. Þorsteinn Erlingsson kom oft inn á Þórsmörk í æsku og eitt sinn lá hann þar við í tjaldi. Sólskríkja ein settist á birki grein og söng og hjelt vöku fyr ir honum vorlanga nóttina. Endurminningin um þá nótt kom til hans löngu síðar, á Kaupmannahafnarárum hans, og varð til þess að hann orti kvæðið- um Sólskríkjuna: „Sú rödd var svo fögur svo hug- ljúf og hrein“, sem varð eitt vinsælasta kvæði íslenskrar al- þýðu undir hinu ágæta lagi Jóns Laxdals. Það hefur iljað hug margra manna síðan það var kveðið. Og um fátt myndi Þorsteini Erlingssyni hafa þótt vænna en þá vissu að þessar Ijóðlínur hans yrði beinlínis til að bæta líf smáfuglanna í vetr arhríðunum. í því skyni eiga alir að kaupa þessi fallegu kort, til styrktar „Sólskríkju- sjóðnum“. Frú Guðrún hefur að öllu leyti sjeð um útgáfu kort anna. 29. 11. Ragnar Asgeirsson. Önnur blöð eru vinsamlega beðin að birta þessa grein. Ungverskir komnt- únisfar hreinsa til Budapest í gærkvöldi. GEORNOKY, fyrverandi sendi- byrjar hvítur sókn sína, sem hann hefði þó getað teflt betur en hann gerði. 18. Re7; 19. RxR —DxR; 20. f4—f6; 21. f5—Bc8; 22. h4, óþarfur leikur. 22. Hg8; 23. g5—g6; 24. f5xg6. Betra hefði verið að leika Khl, Hxg6; 25. Kh2(?)— pxp; 27. BxH—DxB; 29. Dh2—De3; 31. Ha2—DxB; Kan- | fæddur og uppalinn vestra, hefur ada fimmta dag desembermán- j átt tiltölulega lítinn kost ís- aðar . árið 1878. Foreldrar hans lenskra bóka og aðeins einu sinn'i voru Jón Guttormsson úr Fljóts- til íslands komið — og þá sex- dal í Múlaþingi og Pálína Ketils-! tugur — skuli ekki aðeins haifa dóttir úr Borgarfirði eystra, og ort á islensku, heldur- óvemji* eru þær sveitir báðar fagrar og góðri og kjarnmikilli íslensku, skáldlegar. Guttormur varð sjö nema hvað hann hefur stundum 24. ára gamall móðurlaus, og sextán; viljandi — og þá oft í háði — 26. ára missti hann föður sinn, en að brugðið á engelskan leik. um 28 VJELBATURINN Björgvin G. K- 482, festist í gærmorgun á kafbátagirðingunni, sem enn er eftir frá hernámsárunum skamt fram af Eyri. Var báturinn þar á siglingu skammt undan landi, þegar hann kipptist við og komst ekki lengra. Komust skipsmenn að því, að skrúfa Björgvins hafði festst í kaf- bátanetinu. Um miðjan dag kom vjelbáturinn Faxaborg þar að og reyndi að draga Björg- vin úr flækjunni, en tókst ekki að losa hann. Losnaði skipið fyrst úr vírnum með því, að maður var sendur uppeftir með logsuðutæki. Logsauð hann vír- ana í sundur, svo að Björgvin losnaði og var hann dreginn til bæjarins í gærkvöldi. Hann verður settur í slipp, því að enn er vír í skrúfunni. Eins og kunnugt er, vann breska skipið Barrage að því í haust að hreinsa botn Hval- fjarðar. Fór skipið til Englands fyrir nokkru án þess að hafa lokið verkinu. Sjómenn eru undrandi á því, að ekki skuli vera birt skýrsla um störf þessa vírhreinsunarskips og einkum skýrsla yfir það hvar vírar eru enn eftir í botni Hvalfjarðar. Bunche ræðir við Gvðinga Tel Aviv í gær. DR. BUNCHE, sáttasemjari Sameinuðu Þjóðanna, kom til Tel Aviv í dag til viðræðna við leiðtoga Gyðinga. — Nokkru seinna lagði hann svo af stað til Haifa. — Reuter. Víðivöllum hafði Guttormur tungutak. Og eftir honum sjalf- dvalið allt fram ao þeim tíma. En ' um er það haft, að börn ham nú vjek hann þaðan og fór víða flest þriSji ættliðuriim fæddior vestra — kunni að mæla á ía- lenska tungu. Þar hefur ver.ið dyggilega haldinn vörðurinn u.m erfðasilfrið, og taki allir eft.ir þessu, íslendingar á íslandi — og þá ekki síst þeir, sem slíks silfurs eiga að gæta! Um skáldskap Guttorms veríS- ur hjer ekki mikið sagt fram yflr það, sem þegar hefur verið á arepið, en þó nokkuð. Guttormur er mest skáld Vestur-íslendinga, að þeim einum undanskildum, sem ekki þarf að nefna, og Gutt - ormur er góðskáld í skáldahópsx- um íslenska. Hann er ekki ávallt smekkvís, en hann er bragslyng- ur, orðvís og orðsnjall, og mynd- ir hans og líkingar'oft með ágæt- um. Hann er að eðli og vilja skáM gróanda og fegurðar, en þó er of t sem um hann leiki að ósjáifráðw* gustur myrkurs, ógnar og böi- valda. Hann er glettinn, en einnig hæðinn, og stundum er sem hann í glettni sinni fái tilhneigingu t.lt að láta okkur sjá allt umhverf t, villa um fyrir okkur — búa sjer og okkur „skrípatrölT* og „hlátra heim“. Þá uggir mig, að honum muni birtast sitthvað myrkara og ferlegra, en hann hirðir um að sjái úr handarkrika hans vinir hans óskyggnir. Hann er stund- um allframandlegur í ljóði, er maður tveggja landa, tveggja heimsálfa, um uppeldi og útsýni, en enginn mundi þurfa það að efa, er ijóð hans les, að þar fylgi hugur máli, er hann segir í kvæði um ísland: Að sækja þig heim yfir höfin breið er heiminn að sjá og skoða, úr sólseturs höfnum að halda leið og hverfa inn í morgunroða og vekja það upp, sem er æðst og best og ei verður sagt nje skrifað. Að sækja þig heim — það er happið mest, að hafa til einhvers lifað. Belqiskir spcrvaqna- starfsmenn gera verkfall Briissel í gærkvöldi ÖLL sporvagnaumferð stöðv- aðist í Belgíu í dag, sökum 24 stunda verkfalls 17.000 spor- ágóði af sölu þeirra iátinn renna í þennan minningarsjóð skálds- var sakaður um landráð. i hafa nú 116 franka á dag. — Reuter. < — Reuter. Guttormur J. Guttormsson %■ um iandið, en var hvergi lengi. Loks keypti hann, 33 ára gamall, föðurleifð sína, og þar hefur hann svo búið búi sínu fram á þennan dag — eða í 37 ár. Hann er kvæntur ágætri konu, Jensínu Daníelsdóttur, og er hún vest- firsk í föðurætt. Þau eiga nokkr- ar dætur, allar hinar greindustu og gjörvulegustu. Árið 1909 verður Guttormur til þess, fyrstur þeirra manna, sem fæðst hafa í Kanada, að gefa út ljóðabók á íslensku. Sú bók hjet Jón Austfirðingur og nokkur kvæði önnur. — Þá kom næst Bóndadóttir 1920, en Gaman og alvara 1930 og Hunangsflugur 1944 — allar prentaðar í Vest- urheimi. Kvæðasafn Guttorms var prentað hjer i Reykjavík 1947, en í því eru öll þau kvæði hans, gömul og ný, sem hann hirti um að birta. Kvæðasafnið er stór bók og mjög vönduð, og framan við það er löng og ýtar- leg ritgerð um skáldið og kvæðin — eftir Arnór rithöfund Sigur- jónsson. Var safnið prentað á kostnað Iðunnarútgáfunnar. Þá er enn eitt ótalið af skáldritum Guttorms, Tíu leikrit, sem Þor- steinn Gíslason gaf út hjer í Reykjavík árið 1930, og er það bók, sem sitthvað mætti um segja, þó að það verði ekki gert hjer — í stuttu greinarkorni. Guttormur gekk aðerns í barna skóla, og hann hefur haft ærnum skyldustörfum að gegna um dag- ana, hefur sem bóndi unnið hörð um höndum. fyrir allstórum barnahóp. Má því óhætt segja, að það sje engan veginn lítið, sem Það segja mjer allir um manm- inn Guttorm, að hann sje val- menni — og að gott sje hann að hitta. Hann ræði jafnt alvarleg efni sem gamanmál, sje hug- kvæmur, skemmtinn, glettinn og stundum nokkuð skrítinn í tali. Ekkert af þessu kom mjer á ó- vart eftir að hafa lesið ljóð han,; — ekki frekar en það, að hann- væri hinn ágætasti íslendingui*, en þó góður þegn síns ríkis. Mjer hefur og verið tjáð, að hann sje mjög gestrisinn — og þau hjón bæði, enda sje kona hans mikil kona og góð. Allt mun hið snyrtilegasta hjá bóndan.una Guttormi, en ekki Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.