Morgunblaðið - 07.12.1948, Page 4

Morgunblaðið - 07.12.1948, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 7. desember 1948. Landsmálaj'jelagið Vörður■ KVÖLDVAKA í Sjálfstæðishúsinu fimmtudagmn 9. þ.m. kl. 8 30. Skemmtiskrá: Bláa Stjarnan sýnir: BandaÖa ávexti■ Kynnir: Haraldur Á. Sigurðsson. D A N S. Aðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu fjelagsins í Sjálfstæðishúsinu eftir hádegi í dag og á morgun. Fjelagsmenn fá ókeypis aðgöngumiða fyrir sig og einn gest, meðan húsrúm levfir. Húsið opnað kl. 8. lokað ki. 10- Skemmtinefnd Varðar. Sálarrannsóknarfjeiag íslands minnist 30 ára afmaelis síns með samkomu i Sjálfstæð ishúsinu miðvikudagskvöld 8. des. kl. 8,30. RœÖur — Einsöngur. frú Nanna Egilsdóttir óperu- söngkona, með undirleik dr. Urbantschitch. Uppiestur, frú Edda Kvaran leikkena. Aðgöngumiðar kosta 15 krónur (með veitingum) og verða seldir í Sjálfstæðishúsinu i dag, þriðjud. !:1. 3—6 og á-'morgun, miðvikudag kl. 10—12 f.h- Stjérnin. k Hallgrímur Pjetursson ■ Æfi hans og starf. ; Eftir dr. theol. Magnús Jónsson prófessor. : I.—II. bindi. ■ a» ■ Nokkur eintök af þessu geysifjölþætta og yfirgrips- mikla verki fást enn hjá bóksölum og útgefanda. Þó er ; vissara að fresta því ekki mikið lengur að tryggja sjer ; eintak. Verkið tr rúmar 700 þjettprentaðar blaðsíður, í skreytt myndum og tvílitum upphafsstöfinn og auk þess ; bundin í vandað skinnband. M M I Mallpímsljóð Sálmar og kvæði eftir sjera Hailgrím Pjetursson. Freysteiiin Gumnarsson valdi j; Af þessari ágætu bók eru nú aðeins fáein eintök eftir. >; ' Þau eru bundin í logandi fallegt alskinn. Hallgrímsljóð eiga að vera til á hverju heimili. J4.f. JeifUr Í' Nólabátyr : ' helst hringnót, óskast til leigu. Uppl. í sima 6536 kl. : 19—21. oZ^aalóh 17 dagar til jóla 341. dagtir ársins. Árdegisflæði kl, 9,45. Síðdegisflæði kl. 22,10. INæturlæknir er í læknava rðstof - unni, sími 5030. Næturvörður er í Re.vkjavikur Apóteki, simi 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. □ Edda 59481277—1 + 1 Veðrið í gær Á suðvesturlaiidi og vesturlandi var ýmist suðaustan eða norðaustan átt gola eða kaldi. Annarsstaðar var norðan eða norðvestan átt stinnings kaldi Skýjað var um mestallt land sniókoma. einkum á Snæfellsnesi og á beiðum þar fyrir austan. Hiti á norðurlandi var frú C 5 til 0, en é suðurlandi nokkuð ýfir frostmark. Kaldast var á Horni og Grímsey V- 5 stig en heitast í Bolungarvik, 3 stiga hiti. Brúðkaup. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband að Mosfelli í Mos fellssveit ungfrú Þuríður Sigurjóns- dóttir og Sveinn Guðmundsson garð- yrkjumaður að Reykjum. Sr. Hálfdán Helgason gaf brúðhjónin saman. 1 dag verða gefin saman i hjóna band af sr. Friðrik Hallgrimssyni. ungfrú Gyða Gísladóttir (-Guðmunds sonar hafnsögumanns) Bárugötu 29 og Carltcn J. Keyser starfsmaður hjá A. O. A. S.l. laugardag voru gefin saman i hjónaband af sr. Jóni Guðiónssyni, Akranesi. ungfrú Guðfinna Jóhann esdóttir, Akranesi og Guðmundur Jónsson rafvirki. Vesturvallagótu 7, Reykjavík. Heimili ungu hjónanna verður á Suðurgötu 57. Akránesi. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Sólveig Árnadóttir. Hjallaveg 31, og Þórður Eggertsson, Borgar- Luciuhátíð á mánudag Eins og undanfarin ár verður Luciu hátíð haldin hier í bænuin fyrir jól in og er ákveðið að liún verði í Sjálf stæðishúsinu næstkomandi mánudag Þar flytur sendiherra Svia, herra Pouset ræðu. sýnd verður kvikmynd frá Stokkhólmi, Einar Sturluson syng ur einsöng og Luciur syngja Luciu- sönginn. Að lokum yerður svo dans að Luciuskemmtanimar hafa tekist vel undanfarið og eru sóttar af Sví- um. sem hjer eru búsettir og fjölda mörgum Islendingum. sem þekkja til í Svíþjóð og hafa gaman af að halda upp á þann gamla sænska sið að halda Luciuhátíð, Aðalfundur Norðmannafjelagsins Aðalfundur Nordmannslaget í Reykjavík var haldinn á „Höll“ þr'ðjudaginn 30. nóv. s.l. 1 stjórn ■< oru þessir kosnir: formaður Einar Farestveit. varaformaður H. Chr. Boehlke. ritari Harald Faaberg tæigri gjaldkeri Leif Múller, vararitari frú L. Skaug Steinholt. Varamenn; Jon Gjessing og Hans Danielsen. Vetrar starfsemi fjelagsins liefst með jóla- trjesskemmtun og verður tilkjnnt nánar um þetta seinna. Eldey Morgunþlaðið vantar góða mynd af Eldey og væntir þess að einhver góður maður vilji ljá hana fáa daga. Aðalfundi Reykvíkinga- fjelagsins frestað Aðalfundur Reykvjkingafjelagsins átti að verða í kvöld í Sjálfstæðishús inu, en af óviðráöanlegum orsökum varð að fresta fundinum og hefir enn ekki verið ákveðið hvenær hann verður lialdinn. Auglýsendur athugið Þeir, sem ætla að koma stórum auglýsingum í mið vikudagsblaðið, eru vin- samlegast beðnir um að koma með þær fyrir há- degi í dag. Mistök I frjett af sjötugsafmæli Guttorms J. Guttormssonar skálds, í sunnudags blaðinu urðu þau mistök, að birt var ljósmynd, sem ekki er af Guttormi heldur af Gísla heitnum Isleifssyni, kennara. Stöfuðu þeSsi mistök af rangri skráningu i myndamótasafni blaðsins. Eru aðstandendur beónir af sökunar á þessu. Rjett mvnd af Gutt ormi birtist hjer í blaðinu i dag með grtin um hann eftir Guðmund Gisla son Hagalin. Höfnin. Fylkir kom frá Englandi. Hvalfell kom af veiðum og fór tii Englands. Skipafrjevtir Híkisskip 7. des.: Hekla er í Reykjavík og fer annað kvöld austur um land í hringferð. Esja er í Reykjavík og fer . hjeðan laugardaginn 11. desember vestur um land í hringferð. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjayíkur. Skjaldbreið var á Húnaflóa í gær á leið til Akureyrar. Þyrill var út af Siglufirði i gærmorgun á suðurleið. Einiskip 6. des.: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 2. des frá Antwerpen. Fjallfoss er á Isafirði. Goðafoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fer frá Kaupmanna- höfn í kvöld 6. des. til Gautaborgar. Reykjafoss er í Vestmanuaeyjum. Selfoss fer frá Immingham í kvöld 6. des. til Rotterdam. Tröllafoss fór frá New York 4. des til Halifax og Reykjavíkur. Horsa fer frá Patreks firði síðdegis í dag, 6. des. til Skaga strandar. lestar. frosinn fisk. Vatna- jökull fór fró New York 3. des. til I Reykjavjkur. Halland er í New York Gunnhild lestar i Antwerpen og Rotterdam í þessari viku. Ný kjötbúð Ný kjötbúð er opnuð í dag i Voga- hverfi, sem selur allskonar kiötvörur. Búðin er í Karfavogi 31. Jeg er að velta þvi fyrir mjer — hvort ekki sje hætt við að menn sem lifa alla ævina á Krit, hljóti ekki með árun vim að verða lvræðilega skutd ugir. Fimm mínúfna krossgáfa Flugvjelarnar. Gullfaxi er í Reykjavik. Hekla vaii i Reykjavík í gær, en ótti að fara til Prestwick og Kaupmannahafnar i morgun. Geysir var á Puerto Rico, kom þaðan frá Caracas. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. '•— 9,10 Veðuií fregnir. 12,10—13,30 Hádegisútvarp. 15.30—16.30. Miðdegisútvarp. 18,00 Barnatimi; Framhaldsságan (dr, Matthias,Jónasscn les). 18,30 Dönsku kennsla. — 19,00 Enskukennsla. 19,25 Þingfrjettir. — 19,45 Auglýsingar, 20 00 Frejttir. 20.20 Samleikur á fiðlu og pjanó (Ruth Hermanns og Wdhelm Lanzky-Otto): Sónata í d- moll op. 108 eftir Brahms. 20,45 Er- indi: Eyðing gróðurlanda og fjölgun mannkynsins; fyrra erindi (Hákon Bjarnason skógræktarstjóri). 21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 Unga fólk íð. 22,00 Frjettir og veðurfrögnir. 22.05 Endurteknir tónleikar: „Ver- klarte Nacht“ eftir Arnold Schönberg 22.40 Dagskrárlok. 1 Samkvæmis- Páfagaukur | og búr, til sölu. Aðalstr. 8, uppi. «i]itiiiitii*ii>ifeieiiiimi*i9f*tinin«ini»ioifgmiiiiiiiimrcai 1111 ikii HHlimiiiiniimi iii ttiiiiitimiiiiiiiiiiiiiitiinililH \ ? I 5 manna Bíll i til sölu, model ’34, með | I 6 mánaða bensínskammti | | og 4 varafelgum með É | dekkjum. Verð 4,500 kr. | j Uppl. í síma 6108 kl. 12— i i 1 og 7—9. 1 iiiiiimimniii imiimmmiiiiiirimm iii m nm« 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ii iiiimiiii = Tveir duglegir Verkamenn i geta fengið góða atvinnu | = nú þegar við klæðaverk- | i smiðjuna Álafoss. Hátt 1 j kaup. Uppl. á afgreiðslu | j Álafoss, Þingholtsstræti | j 2, kl. 2—3 daglega, sími | i 2804. z ’iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimimmimiiiiimmmmiiiiiiniiW •iiiiiiimiiiiHiiimiiiiiiiiHiiiiiimiiimimiimmimiiiiH Stúi SKYRINGAR: Lárjett: 1 fiskrjettur — 7 ábata —8 girðingarefni — 9 forsetning — 11 ull — 12 mar — 14 ekki heilu — 15 eldhúsáhald. LáSrjetl: 1 óhreinka — 2 snák — 3 eins — 4 tala rómv. — 5 fljót — 6 ekki finn — 10 dvaldi — 12 sæti — 13 skelfing. Luusn á síSustu krossgatu. Lárjett: 1 hryllir — 7 rám — 8 ána — 9 ef — 11 nm — 12 sig — 14 nepjuna — 15 villa, LóSrjett: 1 hreinn — 2 ráf — 3 ym — 4 lá — 5 inn — 6 rammar — 10 hij — 12 spói — 13 gull. \ getur fengið gott her- I = bergi gegn ljettri hús- | j hjálp. Uppl: á Laugaveg I j 34A. — Thorarensen. Z r •imiimmmimiimmiiiimmimiiiiimiimmimmmj Stúllca óskar eftir að kynnast góð um reglusömum manni. Þeir er vildu sinna þessu ' | sendi nafn sitt og heimilis | fang til afgr. Mbl. sem fyrst merkt „Barngóður — 989“. ■loiinicnfiinniia Tilkynning frá Reykvíkinga- fjelaginu I Af ófyrirsjáanlegum á- | | stæðum verður fundinum f | sem auglýstur var í kvöld 1 i frestað. — Nánar auglýst | | síðar. | 5 3 lllllll■llllNllllllllllllllllltnlllmllll3llllllllllllllllllltluu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.