Morgunblaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 7. doserriber 194-8. M ORGÓNBLAÐ1Ð óskast til heimilisstarfa. Sjerherbergi. — Hátt kaup. Frí eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 6063. 5 lampa Philca útvarpstæki, til sölu. — Suðurgötu 68, Ilafnar- firði. Wý |>votteiv|e! til sölu, gegn nýjum ís- skáp. Uppl. í síma 5859. Gullhringur merktur A. H„ hefur tap I ast. Finnandi er vinsam- j legast beðinn að hringja j í síma 2418. Há fundar- | laun. i Pels tii sölu á Klapparstíg 37, niðri. .1 Til sýnis milli kí. 5 og 6 í í dag. mv Ny SE301; í með bindingum til sölu. , Uppl. í síma 5062. Gott orgel óskast til kaups. Þeir, sem vildu sinna því gjöri svo vel og leggi nafn sitt og heimilisfang inn á af- greiðslu Mbl. fyrir n.k. laugardag, ásamt verði, rperkt: „Gott orgel 21— 987“. ■uiiiiiiaiiiiititiiHiiiuiiiitiitiiiiMnwnMrttcn'trvwMit Húsrsæðt fyrir lækningastofu, 2—3 stofur, óskast í eða ná- lægt Miðbænum. Tilboð, merkt: „Læknir—990“, leggist inn á afgr. Mbl. „fyrir föstudagskvöld. )MiHiiiiiiMM«nim Síðastliðið haust var mjer dregin KIND úr Ölfushreppi, með mínu marki, jaðrað fram an hægra, sem jeg tel mig ekki eiga. Rjettur eigandi getur vitjað and virðis til undirritaðs. Jón Erlendsson, Mógilsá, Kjalarnesi. (Notre Bame de Paris) eftir franska stórskáldið Victor Hugo er nýkomin út i vandaðri íslenskri þýðingu eftir Björgúlf Olafsso;:.. Maríukirkjan er af mörgum bókmepntafræoingum tajin besta og frægasta skáldsaga hins mikla höfutidar, og er þá mikið sagt. Sagan gerist í París og hefst í stóra salmun í dórr höllinni 6. jan. 1482. Aðalpersónur sögunnar eru Qna- modo (hringjarinn í Maríukii-kjunni) Esmeralda hin fagra og Claude Frollo erkidjákni. Hið dramatíska efni sög- unnar, ástríðubálið, þjáningin, ljantingjan, harmieikurinn, þyrlast í óteljandi töfx*asveigum imihverfis þessar pcrsóntir Erkidjákninn er þegar i stao sannfærður um, að Esmeralda sje verkfæri djöfulsins, galdrakvendi, en hinn prestvígði maður fær ckki staðist fegurð hennar og VJidisþokka og brennur og kvelst allur i logandi ástai-eldi. 1 þerm eldi fúðrar upp siðavendni hans og siðga'ði alll. En Quasimodo, hringjarinn, vanskapningurinn hræðilegi, öðlast fagi'a sál, sundurtættur að vísu vegna miskunnarleysis mannlífsins, og hið innra gull skín í gegnuni hinn hrjaöa og ófagj-a likama. Esmei'alda hin fagi'a kveikir e!d í hjörtum karlmannanna. Hún er dáð og dýrkuð. Þjáningar og soi'g leiðir hún yfir aði'a og að lokum er hún dajnid fyrir galdra. Atbui'ðaröð sögunnar er Jiröð og fjölskrúðug. Stór- fengleg frásagnarlist og liárfínar mannlýsingar skiptast á. Oft er slcammt milli gráturs og hláturs. Og hámarki nær ást Quasimodos i lokakafla sögunnar- Miljónir eintaka af Mariukirkjunni hafa verið lesnar upp til agna um viða veröld. Af henni hafa verið gefnc.1 r íit margar viðhafnarútgáfur, mjndum skreyttar og sniðgylltar. Maríukirkjan er jólabók þeirra. m gefa vilja góðar bækur. SKIPAUTG6RÐ ;-s BIKISIWS lís. Herkéroii Áætlunarferð austur um land til Akui’eyrar og Siglu- fjarðar hinn 10. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hoi'nafjarð- ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjai'ðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjai'ðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Flateyrar á Skjálfanda og Ól- afsfjarðar í dag og á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir á miðvikudag. Þetta er síð- asta ferð austur um land fyrir jól. Esja vestur um land í hringferð h. 11. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Patreskfjarðar, TáJkna- fjai'ðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísa fjarðar, Siglufjarðar, Akui'eyr- ar, Húsavíkur og Kópaskers á morgun og fimmtudaginn. — Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir á fimmtudag. ......... Svört vetrarkápa j og dragt, til sölu, lítið } númer' Drengjafrakki á } 3ja ára og bamavagn. — 1 Uppl. á Tunguveg 5, Hafn I arfirði. ■IIIttlllllllll111111111■IIIIlllllllllIHIIlIIIIIIIIIIIlIIIIIIIIIIIIII frá byrjun 1.—T8. hefti eru seld fyrir aðeins 50 krónur hjá Sími 4169. Rafmótorar og borvjelar j Rafmótorar frá Vz—5 I ha. víxilstraumur ásamt | stand- og borð-borvjel- j um, mjög nákvæmum, = getum við afgreitt beint j frá danskri verksmiðju j með mjög stuttum fyrir- | vara og samkepriisfæru- j verði. Aðeins þeir, sem } hafa áhuga eru beðnir að 1 hafa samband við oss. — j Maskinfabrikken Navian, i Vester Farimagsgade ^35 j A, Köbenhavn V. Nýlegt Philips-úfvðrpstæki 8 lampa og rykfrakki á meðalmann, til sýnis og sölu á Víðimel 21, 4. h., t.h., kl. 7,30—9 e.h. í dag. imtmtimmiiiii:MirfiiifiiiiiiiiiMiiiiittf*MiMiiii*iiiiM> Jólagjaf ir\ Gjafakassar Samkvæmistöskur Púðurdósir Sígarettuveski Sígareettukassar Vindlakassar Oskubakkar Glasabakkar Einar Ásmundsson hœstarjettarlögmaður Skrif stof a: Tjarnarcötu 10 — Sími 5407. Einbýlishús til sölu, innst í Laugar- neshverfi. Húsið er 3 stof ur og eldhús, þvottahús og baðherbergi. Þeir, sem j vildu athuga þetta, sendi j nöfn og heimilisfang, merkt: Einbýlishús— 1 988“. MiHMiinuniiMMiiiuiiiiNiinimiiiHiiiiiiHiiMmn BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINl Góð gleraugu eru fyrir öllu. Afgreiðum flest gleraugna reeept og gerum við gler- augu. • Augun þjer hvílið með gleraugu frá TÝLI H.F. Austurstræti 20. imniuHiMBniniiMWMMniiwniiiiwwiiiiiiwimiiwii Mörður Ólafsson, I málflutningsskrifstofa = Austurstr. 14, sími 80332 og 7673. MafRnuunf«ntiimiiimi*mmiiMeM«m!(i:?tMtiim''. iitiiíéi f J.uiAr*rtrtA*ióilóiióii*»*íórttiiiómMÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.