Morgunblaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 7. desember 1948. UORGVmBLAÐIÐ 15 Ffelagslíi A B-klúbburmn. Funduv í kvöld kl. 8,30, St/árnin. Þeir drengir á aldrinum 12—14 ára sem búa í Laugarnessókn og óska eftir því að verða skátar, geri svo vel að mæta í Skátaheimilinu föstudag- inn 10. des. kl. 8—9 e.h. SkátafjelagiS Völsungar. 'ÁRMANN Skemmtifund heldur Glimufjelag ið Ármann í kvöld kl. 8 í samkomu- sal Mjólkurstöðvarinnar. Byrjað verð ur á að spila fjelagsvist. — Verðlaun verða veitt. Alfreð Andrjesson syng ur nýjar gamanvísur. — Dans. Hús inu lokað kl. 11. — Hafið með ykkur spil. — Fjölmennið og mætið stund vislega. Stjórnin. Frjálsíþróltadeilá K.H. Inniæfingatimi deildarinnar breyt -ist sem hjer segir: Miðvikudaga 9— •10 e.h. stúlkur, fimmtudaga 9—10, piltar. Síjórn Frjálsíþróttadeildar K.R. I. O. G. T. Verðandi . Fundur í kvöld kl. 8,30 e h. í G. T -húsinu. 1. Inntaka nýliða. 2. Umræður um Reglumál. 3. Fjelagar sem ætla að taka þátt i heimsóltninni tilkynni þátt- töku sína á fundinum. Fjölmennið stundvíslega. v Æ.T. Ahdvarí Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frikirkju vegi 11. Irmtaka. I. fl. annast fund inn. Gamanleikur o.fl. Mætum öll rjettstundis. 'Æ.T. St. Daníelsher no. 4. Fundur í kvöld kl. 8,30. Hagnefnd ] aratriði annast Ólafur Þ. Kristjánsson o. fl. Æ.T. Hreingern- ingar Hrein gerningastöSin. Vanir menn til hreingeminga. — tmni 7768. Pantið í tíma Árni & Þorsteinn. hreÍngerniÍngar Simi 6290. Maanús Guðniundsson. HREINGERNINGAR Við tökum að okkur hreingerning ar, innan- og utanbæjar. Sköffum þvottaefni. Sími 6813. HREINGERNINGAR Vanir menn, fljót og góð vinna. Pantið thnanlega fyrir jól. sími 6684 'Alli. HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Upplýsingar í síma 2837. Tökum að okkur hreingerningar. Sköffum efni. Simi 6739. Halldór Ingimundarson. HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús Guðmundsson. Kaup-Sala Fastcignasölumiðstöðin, Lækjar- götu 10 B Sími 6530. — 5592 eftir kl. . Annast sölu fasteigni, skipa, bif- teiða o. fl. Ennfremur tryggingar, svo sem brunatryggingar ó innbúi, lif- tryggingar o. fl. í umboði Sjóvátrygg ingafjelags Islands h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Það er ódýrara að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HCSGÖGN og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 6691. Fornverstunin, Grettisgötu 45. UIVIGLINGA vantar tii sS ben MorgimbkSið i «ílír- lalia hverfis Lækjargðfu Lauga/. Efri Laugav.r insfi hlufi Selfjarnarnes Yogahverfi Sogamýri VtiS tendum blöðin heim íii barnanna. Talið ntrax vi8 afgreiðsluna, aími 1600. Jólabók Hafnfirðinga í ór verður endurminningar eins hins kunnasta og merkasta manns sem fæddur er og uppalinn í Firðinum, Knud Zimsen, fyrrv- borgarstjóra. Allmikill hluti þessarar merku bókar gerist í Hafn- arfirði og segir þar frá mörgu sem Hafnfirðingar munu hafa áhuga á að lesa. Lítið af bókinni mun komast á markað fyrir jól og ættu þéir sem vilja trj’ggja að missa ekki af henni að skrifa sig á lista hjá mjer. 'ókaueróíuii ÍJötuaeó ~S>icfurÍóóonar Hafnarfirði. Rafvirkjasveinar óskast nú þegar. *í3tflolýati«zlun gftiltt (j Ijtukaíeuat Verkstæðið Grettisgötu 3, sími 4184. Útgerðarmenn.! Munið að vátryggja nótabáta yðar og veiðarfæri áður en þjer sendið háta yðar á síldveiðar. Leitið upplýsinga og tryggið hjá oss (Sart <2). SJuiiniuó S? Cto. h.j Vátryggingarskrifstofa Austurstræti 14: Sími 1730. AUGkíSING ER GULLS ÍGILD! Snyrtingar Snyrtistofan Crundarstíg 10. siini 6119. Allskonar fegrun og snyrtingar. Anna Helgadóttir. Samkomur ZION Samkomu í kvöld kl. 8. Altir vel- komnir. Hjartans þakklæti til allra þeirra mörgu, sém glöddu okkur með heimsóki' um, blónium, gjöfum, heillaskeyt- um og visum, á gullbrúðkaupsdaginn 26. nóvember s.l. Sjerstakt þakklæti til sona olckar, barnabarna, tengda- barna, fyrir gjafir og 'alla fyrihöfn. Guð blessi ykkur öll. Ragnheidur Eyfálfsdóíiir, Ásbjörn Eggertsson. Höfum nýlega fengið ofna og suðuplölur 750 M'ött- tHjmlaitóofww. á \ir. Svefnherbeíglssefit tvær gerðir fyrirliggjandi. Ennfremur: Borðstofuhús- gögn, ensk, notuð, eitt sett. Skápur, fjórir stólar og borð (hollenskt útdrag). Húsgagnavinnustofa Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 4099. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að elsku drengurinn okkar, BJARNI, andaðist 4. þessa mánaðar Björg Jónasdóttir, Aöalsteinn GuÖjónsson. SIGURBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR frá Norðfirði, andaðist að Vífilsstöðum 4. des. Kveðju- atliöfn 'fer fram frá Hallgrímskirkju, Reykjavík, mið- vikudaginn 8. des. kl- 10,30 f.h. Fyrir hönd fjarstaddra foreldra. Anna Sigurðardóttir, Björn Bjarnason, Selvogsgötu 21, Hafnarfirði. Maðurinn minn, PÁLL SIGURÐSSON, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju kl 2 í dag, þriðjudaginn 7. þ.m. Margrjet Grímsdóttir. Hjartans þakkir færi jeg öllum, skildum og vanda- lausum, fyrir alla þá samúð er mjer var auðsýnd við andlát og útför konunnar minnar, MARGRJETAR TUNISDÓTTUR. GuÖm. Gissurarson. Þakka innilega auðsýnda samúð og hlutlekmngu við andlát og jarðarför móður okkar og téngdamóður VILBORGAR Gí; ÐNADÓTT ÚR. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Guörún Hafliðadóttir, Kristján Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.