Morgunblaðið - 17.12.1948, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 17.12.1948, Qupperneq 2
M O RGU A B L A f) 1 Ð Föstudagur 17. des. 1948. 1 — Sjerstðkur dýrtíððrsjóður ' Framh. af bls. 1 veiíj henni fseri á að láta kunn átiwnenn meta eignir síhar. 3. Að skilanefnd telji útgerð armaani ekki kleift að standa vift aiculdbindingar sínar eða rek > útgerð á heilbrigðum grundvelli án aðstoðar. 4 Að útgerðarmaður komist að simningum við lándrottna sína crn nœgilegan afslátt, að dórni skilanefndar, á öðrum skuldum sínum, til þess að á- framlraLdandi rekstur verði rekmi.í á fjárhagslega tryggum grundvelli. í greinargerðinni segir, að gerl. sé ráð fyrir, að útvegs- menn sjálfir reyni fyrst til þrauiai: að ná samkomulagi vift lónardrottna sína. Ef það tekíá eklci, er ráðherra veitt heimild til að kveða á um skuLdaskil þeirra útvegsmanna, er 'teljast hæfir til að halda áfriun útgerð. Dýriiíu'arsjóður TÍI þess að standast straum af gjöldum þeim, sem ráðstaf- anir I. og II. kafla þessa frum- var;.,, hafa í för með sjer, svo og t'íl að lækka verð á nauð- synjavorum innanlands, er lagt til, aii stofnaður verði svonefnd ur dýctíðarsjóður ríkisins. Til að aifla honum tekna er lagt til að söluskatturinn vei’ði fram- lengdur árið 1949 og er hækk- aðuij uin helming frá því 1948, en (ó .Icipt niður með nokkuð Öðrúu’ hætti. Þá er nokkuð flejj undanþegið söluskattin- uru en var í lögunum 1948.: A. Eftirtaldar vörur eru und anþegnar söluskatti: Ríjóik og mjólkurafurðir, kjöt, fískur, egg og óunnið slát-.u: svo og fiskumbúðir, veið ai'f önnur en sporttæki, kol. sah liráolía, brennsluolía, smurningsolía, flugvjelabensín. tilbihi, v áburður, dagblöð og vikublöð. )J Eftirtalin sala er undan- þegin söluskatti: J .lyala fasteigna, skipa, einkaleyfa, verðbrjefa og krafna. 2. Andvirði vöru, sem seld er úc landi, útskipimargjald af hemu og flutningsgjald. 3. Vöögerð á skipum. 4. Húsaleiga. 5. Iðgjaldatekjur vátrygg- ingafjelaga. 6. Sala þeirra, sem ekki eru -I bókhaidsskyldir samkvæmt lög um 02/1938, ef söluskattskyld velta þeirra yfir árið nemur ekki yfir 30 þús. kr. Áæflað er að söluskatturinn nemi 34 milj. kr. Samkvæmt 28. gr. frum- varpsins skulu 22 milj. kr. af tolltekjum á árinu 1949 renna í dýrtíðarsjóð. <1 ViShóíargjöld i greúiargerðinni segir, að gert : ; • - áð fyrir, að greiðslur úr dýi. i .ðarsjóði á árinu 1949 muni i ma um 70 milj. kr., og er því ölætlunin að afla tekna sem , antar, eins og hjer segir: Vi > ótargjöld fyrir innflutn- ing.I.vf. skal greiða: a) af innflutningsleyfi fyrir ökvil: nyr.dum 100/4 af leyfis- fjárhæð (er áætlað að fáist 1 millj. kr. fyrir það). b) af gjaldeyrislevfum til utanferða öðrum en leyfum til náms- manna og sjúklinga, 75% af levfisfjárhæð. (Er áætlað að fáist 3 milj. kr. fyrir það). c) af innflutningsleyfum fyr ir bílum 50% af leyfisfjárhæð, (er áætlað að fáist 4 milj. kr. fyrir það). d) af innflutningsleyfum fj-rir rafmagnstækjum til heimilisnota, öðrum en elda- vjelum og þvottavjelum, 100% af leyfisfjárhæð, en af leyfum fyrir þvottavjelum 50% (er á- ætlað að það gefi 1 milj. kr.). Þá er lagt til að greiða skuli 20% af ínatsverði bifreiða, sem ganga kaupum og sölum innanlands. Er áætlað að það gefi 5 milj. kr.). Loks er ákveðið að login öðl- ist gildi 1. jan. 1949. Fyrsta unrræða. FYRSTA umræða um dýrtíðar- frumvarp ríkisstjórnarinnar hófst í gær kl. 5 og stóð fram á nótt. Stefán Jóhann Stefánsson, forsætisráðherra, fylgdi því úr hlaði og gerði grein fyrir efni þess. Því næst talaði Eysteinn Jóns son, mentamálaráðherra, nokk- ur orð með frumvarpinu. Sagði hann, að það væri samkomu- lagsmál, sem stjórnarflokkarn ir hefðu verið ásáttir um að bera fram. Jóhann Þ. Jósefsson fjármála ráðherra, iagði áherslu á. að tekjuöflunin samkvæmt frum- varpinu yrði að vera alveg ör- ugg, til þess að hægt yrði að standa við þau loforð, sem gefin eru í því. Og þeir, sem eru á móti þessari tekjuöflunarleið, eru skyldugir til að benda á aðra jafnörugga.. Er ráðherrarnir höfðu lokið máli sínu hófu kommúnistar á- rás á frumvarpið. Lúðvík Jósefsson byrjaði. — Fór hann mörgum fögrum orð- um um, hvað kommúnistar vildu gera fyrir útveginn. Alt væri í lagi með sjávarútveg okkar, bara ef þingmenn vildu fylgja tillögum kommúnista. — Skemfileg luciu-hálíð í Siáifsfæiishúsinu LUCIU-hátíð var haldin í Sjálf stæðishúsinu s.l. mánudag við góða aðsókn og skemtu menn sjer þar hið besía. Guðlaugur Rosinkranz ritari Norræna fje- lagsins setti hátíðina, en síðan flutti sendiherra Svía, hr. Pau- sett ræðu og talaði um hin auknu kynni og samvinnu, sem orðið hefðu rr.illi íslendinga og hirma Norðurlandaþjóðanna (undanfarin ár. Kvikmynd var sýnd af Stokk hólmsbúum í starfi og leik og Einar Sturluson söng einsöng, ,en hann herir verið-við söng- nám í Svíþjóð undanfarin tvö ár. Robert Abraham ljek undir söngnum á pianó. Að lokum komu svo Lucincjurnar fram í sír.um hvltu kirtlu.m og sungu Lucindu-sönginn, en siðan var dansað. Fiðlutónleikar Björns Ólafssonar í Auslurbæjarbíó BJÖRN ÓLAFSSON sýndi það með hljómleikum sínum í september s. 1., að hann er orð inn afburða fiðlusnillingur. Þá Ijek hann meðal annars sóló- sónötu Bachs í d-moll með hinni frægu Chaconne, ' með slíkri festu og öryggi, að aðdá- un vakti meðal hlustenda. Með tónleikum sínum á þriðjudaginn var (fyrir styi’kt- arfjelaga Tónlistarfjelagsins), staðfesti hann enn á ný kunn- áttu sína og listfengi. Með djúpri stilitlfinningu og hik- lausri tækni Ijek hann enn eitt stórverk Bachs: sóló-sónötuna í C-dúr, geysierfitt verk og stórbrotið. Eftir merkilegan Adagio-inngang kemur voldug fúga, samin um stef úr gömlu kirkjulagi: Veni Sancte Spiri- tus. Síðan er Largo og Allegro assai. Það hefir oft verið sagt, að Bach ofbyði fiðlunni með sóló- sónötum sínum. En svo er þó ekki. Hann ætlast aðeins til hins mesta af fiðluleikurunum. Sjálfur gjörþekti hann strok- hljóðfærin og ljek vel á fiðlu, en kaus þó helst að leika lág- fiðluhlutverkin í hljómsveit- inni ef svo bar undir, því þá var hann .,í miðri tóna- hringiðunni“ (Schweitzer). — Slík verk sem þessi eru aðeins meðfæri snillinga, og Björn leysti þrautina á fagurlegan hátt5> ekki aðeins tæknilega, heldur tókst honum að opin- bera þá kyngi, sem í verkinu felst, og er þá mikið sagt. Fiðlukonsert Mozart’s (í A- dúr) var skínandi vel leikinn. Sama er að segja um hin smærri verkin í byrjun tón- leíkanna. í einu orði sagt: — Þetta voru yndislegir tónleikar. Árni Kristjánsson ljek svo vel undir, að ekki varð á betra kosið. Áheyrendur guldu þakkir sínar með áköfu lófataki og fóru heim í sannkölluðu jóla- skapi. P. í. Ármann Reyfcjavík- urmeistari í hand- knalileik LOKS í gærkveldi fengust úr slit í meistaramóti Reykjavík- ur í handknattleik. Lauk mót- inu með sigri Ármanns. í leikjunum í gærkveldi vann Ármann Val með 7 : 4 og Fram með 8 :5, en Valur vann Fram, einnig með 8:5. Lokunartími versl- ana fyrir jólin MESTU annadagana fyrii jól in verða verslanir, eins og venja hefir verið, opnar leng- ur en aðra daga. Laugardag- inn 18. des. verða búðir opnar til kl. 10 og á Þorláksmessu 23. des. verða þær opnar til kl. 12 á miðnætti. Aðfangadag verður búðum hinsvegar lokað kl. 1 e. h. ^ 4 Áki umgekkst rikissjóðinn eins og ssttn versfa óvin Bægslagangur kommúnisia á Alþingi í gær. ÞEGAR frumvarpið um bráða- birgðafjárgreiðslur úr ríkis- sjóði komu til umræðu í neðri deild í gær stóð Einar Olgeirs- son upp með miklum þjósti og fór að skamma ríkisstjóinina fyrir að geta ekki afgreitt fjár- lögin fyrir áramót. Kvartaði hann mjög yfir slæmum vinnubrögðum ríkis- stjórnarinnar. Jóhann Þ. Jósefsson, fjár- málaráðherra, benti honum á að það væri annað að afgreiða fjárlög nú á tímum en áður fyrr. E. O. vissi vel hvernig á- standið væri hjer í landi nú, og hann vissi líka að störf stójrnarinnar færu sífelt vax- andi, þar sem afskipti ríkis- valdsins af öllu þjóðlífinu eru orðin það mikil og raUn er á. En hverjir eru nú aðalboð- berar afskipta ríkisv^ldsins af lífi einstaklinganna? Eru það ekki kommúnistar sem hafa það efst á stefnuskrá sinni og sannarlega er.-það furðuleg hræsni þegar þessir menn skamma ríkisstjórnina fyrir of mikla útþenslu á ríkisvaldinu. Þegar kommúnistar neituðu að mæta. Viðvíkjandi slæmum vir.nu- brögðum hjá núv. stjórn færist kommúnistum ekki að tala. —• Þegar þeir voru í stjórn neit- uðu ráðherrar þeirra að mæta á stjórnarfundum, er ræða átti mikilsverð þjóðmál. Reis nú Áki Jakobsson, fyrr- verandi ráðherra, upp í mikl- um æsing og sagði hað ósann- indi. Fjármálaráðherra væri slóði, og mundu samráðherrar hans vissulega ekki gefa honum góð an vitnisburð fyrir stjórn fjár- mála ríkisins. Jóhann Þ. Jósefsson sagði að ekkert þýddi fyrir Áka að neita staðreýndunum, því að beir kommúnistaráðherrarnir hcfðu sjálfir sagt frá því að þeir mættu ekki á stjórnarfundum haustið 1946. Og með því gerðu þeir stjórnina óstarfhæfa, þann ig að þeim færist ekki að tala um slæm vinnubrögð. Stefán Jóhann Stefánsson for sætisráðherra, sagði að hvern þann dóm sem fjármálaráðhtrra fengi fyrir sín störf í ríkis- stjórn, þá mundi hann þó aldrei fá þann dóm frá samstarfsmönn um sínum eins og Áki fjekk. Hann fjekk þann dóm, að hann liefði umgengist ríkissjóð- inn, eins og sinn versta óvin. Rok og hríðonreður í gær olli somgöngo- töfum UM MIÐJAN dag í gær kom mikill stormur á suðaustan um allt suðvesturland. Varð af því skafrenningur, sem safnaði sköflum saman víða á þjóðvegum og jafnvel á götum í Reykja- vik. Sumsstaðar, einkum á Reykjanesi og á Suðurlandsundir- lendi, var nokkur snjókoma samfara storminum. Trufluðusfc samgöngur víða og áætlunarferðum var frestað. «.... ......................... Tafir á austurleiðum. Snemma í gærmorgun var Krísuvíkurvegur fær og fóru margir bilar þá um hann, bæði áætlunarbílar og mjólkurbílar, en með rokinu um miðjan dag, skóf svo mjög, að ekki var lagt í ferð um hann, enda varð hann ófær stutta stund á nokkrum stöðum. Ýtur voru þó til taks til þess að ryðja snjónum af veginum. I gærkvöldi fór að rigna allsstaðar með suður- ströndinni og er Krísuvíkur- leiðin því ekki svo afleit. Allir mjólkurflutningar fara fram um hana og verður mjólkin ekki skömtuð í dag. Þingvallaleiðin hefur verið fær allt fram að þessu og er enn, þó engin ýta hafi unnið þar að því að ryðja snjó af veg- inum. Margir bílar hafa farið til og frá Þingvallasveit og nokkrir alla leið að Ljósafossi. Þessi leið hefur hinsvegar ekk- ert verið notuð af bílum mjólk- ursamsölunnar eða langferða- bílt num. Til Norðurlands. Póstbílar komast leiðina til Norðurlands yfir Holtavörðu- heiði. Bæjakeppni í hand> knattleik BÆJARKEPPNI milli Hafn- firðinga og Reykvikinga í hand knattleik fer fram í íþróttahús- inu við Hálogaland n k. sunnu- dag og hefst kl. 1,30 Keppt verður í meistarafl, karla, meistarafl. kvenna og II. fl. karla. Nota eignir Bandaríkjanna. BUDAPEST — Ungverska stjórnin hefir opinberlega til- kynt bandarísku stjórninni, að hún muni nota eignir Banda- ríkjanna í Ungverjalandi, vegna þess að ,,bandaríska stjórnin hefir bakað Ungverjalandi mils ið tjón“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.