Morgunblaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 11
Föstudagur 17. cEes. 1948. MORGUJSBLAÐIÐ 11 Komin er i bókabuðir, bók um norska fiSlusnillinginn öle Bull, eftir Zínken Hopp í .þýðingu Skúla SkúlasoHár. rítstjóra Bókin fjallar um Töfrandi kvertlóSic Ástríðuþrungnar Ódauðlega hlfómiisi og segir frá hinum ævintýralega lifsferli hins mikla norska meist- ara. Ole Bull dvaldi langdvölum fjarri fósturjörð sinni, en í list sinni var hann þjóðlegastur allra. Úr fiðlunni je'iddi hann fram vísumar, sem amma hans söng fyrir hann ungan, stef ofan úr fjalladölum, vísur um huldufólk og galdra, og fríðar meyjar og gauka, sem gólu, í grænum hlíðum. í þessari bók leitast höfundurinn við að lýsa Oie Bull eins og hann kom samtíð sinni fyrir sjónir, hvers virði hann var þeim andans stórmennum, sem kunnu að meta hann, og þeim smáu, sem aðeins gátu gónt á hann — þetta heimsstirni, snilling, töfrandi, með allar sínar tiltektir, demanta, kvenfólk, óhöpp, hjartagæsku — frægasta manninn í Noi'egi og norskastan allra. Þetta er heillandi, rómantísk cevisaga um óviðjafnanlegan snilling og œvintýramann. Fæst hjá bóksölum. x v 4 f t Ý 4 4 *! i 4 4 4 4 4 4 4 T T T 4 4 4 4 f .4 4 4 4 4 4 I 4 f T X 4 4 4 T -T 4 4 T 4 i X 4 4 4 4 i 4 4 i T 4 4 4 4 4 i i i i T T T Ý f f T f T f 4 f. f T f 4 f ■: 4 Gunnar Ólafsson T f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f v Um helgina kemur í bókabúðir sjólfsævisaga hins kunna athafnamanns Gunn- ars Olafssonar kaupmanns og konsúls i Vestmnnnaeyjum. Gunnar Ólafsson er nú kominn hátt á 85. aldursár og hefir því lifað tvenna tímana, eins og hann minnist á sjálfur í eftirmála í bók sinni. Harðinda- og hafísár 19. aldar, þegar fólk flúði landið í stórum hópum, sakir hjargarskorts og vonleysis um bættan hag, og svo nýju tímana, sem 20. öídin færði með hatnandi veðráttu, er mest af öllu glæddi framtíðarvonir þjóðarinnar og jók afl hennar og áræði til framkvæmda á flestum eða öllum sviðurn. Gunnar hefir því lifað all viðburðaríka ævi. Hann lagði fyrst stund á skósmíða nám, sjómennsku og verslunarnam. Hann var verslunarmaður í Reykjavík á árunum 1896—1899, en fluttist þá 1il Víkúr i Mýrdal og veitti þar forstöðu verslun J. P. Bryde'. Árið 1909 fluttist hann til Vestmannaeyja og hefir rekið þar síðan umfangsmikla útgerð og verslun. Á þessum langa lífsferli, við margvisleg störf kjmntist hann mönnum og mál- efnum betur en flestir aðrir, og segir hann frá þessu öllu í bók sinni á djarflegan og skemmrilegan hátt. Mun óhœtt áS fuliyrua, aS þcssi hók er eitt hesta innlegg í þjóðarinnar. nenmngarsogu Endurminningar Gunnars Ólafssonar er hók, endur kjósa jer til nS lesa um jólin. — sem vandlátustu hókaunn- Athvglisverð hók. — Merkilegar þjóðlífslýsingar. — Atvinnu- saga. — Frásagnir af kunnustu mönnum þjóðariniiar. Ókciít itonó Ó. Qail \f.onááonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.